Norðanfari


Norðanfari - 21.06.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.06.1881, Blaðsíða 3
ætlað fyrir brenniinark hvers einstaks mark- eiganda. J>ar eð sjerhver fjáreigandi parf að nota hreppsbrennimarkið, en kostnaðarsamt fyrir livern einn að eiga sjerstakt járn, fer vel á pví, að nágrannar noti pað 1 samlögum. J>essi hreppsbrennimörk skulu auglýst í öllum Akureyrar blöðunum og enn fremur prentað í viðauka aptan við markaskrána, með skýr- ingu um, hvernig pau skuli nota. Til að búa markaskrána undir prentun, er kjörinn Egill Crottskálksson á Skarðsá, Hieð aðstoð Magnúsar Jónssonar á Fjalli, og peim ætluð hæíileg póknun fyrir startið. Að pví ieyti sem hið ákveðna gjald gjörir betur en að vinnast fyrir prentunarkostnaði, gjörir sýslunefndin síðar ráðstöfun fyrir afganginum. 6. Búnaðarfjelag. Aulcanefd, sú, er kosin var á sýslu- nefndarfundi í vetur (9) liefir, samkvæmt pví sem henni var pá á hendur falið, samið frumvarp til laga liins fyrirliugaða búnaðar- fjelags í sýslunni, með pví fyrirkomulagi, að fjelaginu er skipt í deildir eptir hreppum, standi undir umsjón sýslunefndarinnar, og stjórn pess hagað svo, að ályktunarvald hafi aðalfundur fjelagsins, er fulltrúar fjelagsmanna eigi atkvæðisrjett á, en framkvæmdarvald sje falið 3 manna stjórnarnefnd, sem kjörin er af sýslunefndinni, og kýs formann úr sínum flokki. í fyrstunni var fjelaginu reyndar ætlað að lúta einkum að' jarðabótum, enda leiðir pað af sjálfu sjer, að pær sitji alla jafna í fyrirrúmi, en pó álízt pað liggja beinast við, að fjelagið grípi yfir búnaðinn í heild ,sinni, og sjerstaklega pykir vel til fallið, að pað sameinist kynbóta fjelagi pví, sem pegar er stofnað fyrir sýsluna. enda hefir meiri hluti aukanefndarinnar lagt pað til. Frumvarpið var nú athugað grein fyrir gvein og eptir ítarlegar umræður sampykkt með nokkrum breytingum til að vera gild- andi lög fyrir búnaðarfjelag Skagafjarðarsýslu, sepa nú er stofnað með pví, að allir sýslu- nefndarmenn ganga í pað með 2 kr. árstillagi. Sjerstaklega tóku nefndarmenn að sjer, hver í sínum lirepp, að hvetja hreppsbúa til að ganga almennt í fjeldgið, og gefa peir odd- vita skýrslu um nöfn fjelagsmanna. En oddvita er falið að senda hverjum nefndar- manni eptirrit af fjelagslögunum til leiðbein- ingar. Enn fremur er oddvita falið að sækja um fjárstyrk handa fjelaginu fyrir yfistand- anda ár, af upphæð peirri, sem til pess er ætluð í fjárlögunum. ^ppsagnarorí kennarans við barnaskólaprófið í Svarfaðardal 14. maí 1881. Ástkæru ungmenni! J>annig liafið pið pá gjört nokkra grein fyrir námi pví, er pið á ihjerverutíma ykkar í ■vetur hafið unnið að ásamt mjer, og sem jeg eptir kringumstæðum, ekki get vonast eptir að bctur sje leyst af liendi, par eð tilfæra- skortur á æfingum námsgreinanna hefir svo mjög tálmað ykkur að iðka pær heima ápví tímabili síðan skólanum var uppsagt, sem hefir ykkar vegna allt of lengi undan dregist. Nú pegar litið ér til hjerverutíma ykkar, hvers um sig, pá er ekki eptir miklu að vænta á mánaðartíma, eða niinna. En að öðru leyti pá fel jeg prófsálit sóknarprestum ykkar gjörsamlega á vald, sem hjer eru nú hingað komnir í peim tilgangi, að bera vitni um live ykkur hefir orðið ágengt í pessu efni. En jeg sjálfur stend undir æðri stjórn hvað verk mín snertir, eigi aðeins sveitar- stjórnarinnar, sem stofnað hefir skóla penna, — 91 — heldur og dómi samvizku minnar, sem jeg hefi viljað leitast við að standa óskelfdur fyrir, hvað vilja minn og viðleitni snertir, í pví, að sá í ykkar gljúpa en óræktaða hjartans jarðveg, pví sæöi er jeg vissi bezt vera, sem er gott siðferði og skyldur við Guð og menn, pað er að segja pau af ykkur, sem eruð eliki staðfest orðin. En fyrir öllum ykkur hefi jeg brýnt, tilgang lífsins, og að verja tím- anum vel, pví: «Ónotuð stund leið allmörg hjá sem aldrei framar gagna má». Og ef pið sóið peim dýrmæta æskutíma burtu í gjálífi. og skeytingarleysi, pá bíðið pið pess aldrei bætur, pví starfa timi lífsins kemur og kallar með hárri röddu til ykkar að sinna sjer einum, og gefur nær engan frest til að auðga andann að nytsamri pekkingu í mennta- legu efni, liafi menn ekki áður í æskunni hirt um að hlynna að henni. Jeg veit pað vel, að pið liafið numið næsta lítið hjá mjer, sem von er á, par eð bjerverutími ykkar var svo stuttur, ognaum- ast til annars, en opna augu ykkar lítilega fyrir öðru enn meira menntunarljósi, og sæl væruð pið ef hann hefði opnað pau til pess að pið leituðust við, að ná rjettri pekkingu á tilgangi lífsins, og í hverju pað liggur að vera skynsemi gædd vera, og til hvers manni ber að nota liana, og meðskapað frjálsræði, pví pað er liörmulegt að hugsa til pess, að maðurinn með pessum mildu yfirburðum, gangi eins og málaus vinnudýr innanum allar dásemdir náttúruunar, án pess að veita pví nokkra eptirtekt, sem fyrir augun ber, eða getað skoðað Guðs dýrð í náttúrunni. Hín sanna menntun virðist mjer pví liggja í pví, að nema með ígrundun og liagnýta sjer sem bezt pað er numið er. Forfeður vorir voru ekki bóklærðir menn, en peir rannsökuðu hlutina út í æsar og settu gjörr á sig hvað eina, og greindarkraptur peirra og eptirtekt gjörði pá fræga. — J>að sjeu pví skilnaðarorð mín til ykkar ástkæru ungmenni! að pið leitist við sem framast má verða, að glæða og endurnæra pennan litla andarforða, sem jeg liefi af veikura kröptum en ljúfum vilja borið á borð fyrir ykkur, meðan samvinnu- tími okkar stóð yfir, en leggið sem mest af æskubrek ykkar og gjálífið, sem er eyðileggj- andi pest allra framfara, en stundið lestur nytsamra bóka og námsgreina, er síðar meir geta orðið ykkur að andlegúm fjársjóðum, og lesið með ígrundun. En umfram allt, geymið Guðs boðorða í lijörtum ykkar, og leitið fyrst og fremst hans velpóknunar, pá mun ykkur ætíð vel vegna, en látið ekki ginningar heims- ins og gárungahátt tæla ykkur, pví pær leiða til glötunar. J>etta sjeu pá síðustu skilnaðarorð mín til ykkar ástkæru börn! um leið og jeg kveð ykkur með pakklátsemi fyrir auðsýnda lilýðni og velvild til mín, og peirri innilegu ósk, að Drottinn farsæli ykkur og auðgi að öllu góðu, svo að pið verðið hans ástkær börn, foreldrum og ættingjum ykkar til sannrar gleði, og hinni gömlu fósturjörð vorri til nytsemdar og sóma. Jónas Jónsson. Prestliólaprestar. (Framhald frá „Nf“ 1880: nr. 37—8). Af pvi að pjer, herra ritstjóri! aptur og aptur hafið beðið mig um að halda áfram ágripinu af æfi ofannefndra presta, pá vil jeg að visu verða við ósk yðar og annara peirra manna, er pjer í brjefum yðar segið hafi æskt pessa framhalds, jafnvel pó að jeg i fyrstunni ætlaði ekki að fara lengra og er pá að byrja par sem endað var i 19. árg. „Nf.“ bls. 78. með Úr brjefi úr Borgaríkði d. 8. mai næstl., meðtekið 17. júní 1881. „Veturinn var hjer aftaka harður einkum hvað frost- hörkur snerti, voru hjer frá 15—25 gráða frost og jafnvel par yfir á Reaumurs mælir. Snjókomur og fannalög voru og miklar af norðri, einkum um efri hluta og miðbik sýslunnar; en hagar voru lengi fram eptir á útsveitum. En vegna frostanna leið ailur (Y. Stefán porleifsson). Síra Stefán forlefsson var á ferð kringum Sljettu pegar hann kom á veg pann er pýfugata heitir, er liggur milli Sigurð- arstaða og Leirhafnar, er sagt að hestur hans, sem ella var mesta fjörhross og kópalinn, hafi hvergi viljað ganga. Fór pá prófastur af baki, og ætlaði að reka klár- inn, enn pað fór á sömu leið. J>á kvað síra Steíán: Götur trauðar gjörast senn, grátt vill undir dúsa; ekki’ eru dauðar allar enn íllar taugir Fúsa. Um sama leyti var pað, að Vigfús sýsiumaður Jónsson á Grásiðu í Kelduhverfi er kallaður var hinn grái, skar sig á háls, en ekki hafði prófastur pá frjett lát hans, enda pótti hann likur feður sínum síra jporleifi í Múla í pvi að vera forspár og getspakur (sbr. um síra porleif: Árb. Espó- líns og Eptirmæli 18. aldar eptir Magnús konferenzráð; átti Vigfús að hafa mætt sira Stefáni dauður par á J>ýfugötunni, og höfðu peir áður verið kunnugir. Einsog titt er en hjer i Núpasveit hjelt síra Stefán á vorum út fyrir hákarl með pví veiðarfæri er lagvaður lieitir; var prófastur eigi heppinn með pessa lagvaða- útgerð sina, og er hann hafði misst 21 peirra, er mælt hann hafi kveðið: Löngum verður lukku stanz, lagvað pótt jeg kasti: er nú farinn til andskotans einn og tuttugasti. Jeg hefi siðan i fyrra fundið pað sem vantaði í Ljóðakver Síra Jóns Bjarnason- ar (og jeg gat um í „Nf.“ 1880, bls. 24), svo að nú get jeg fastákveðið erindafjöld- ann i fjörðu bók Catonis; i henni eru alls 51 erindi; Hugsvinsmál eptir Cáto og 1—4. bók hans eru pví alls; 175 er. Aptasta blaðið í kverinu hefir verið autt, enn par er síðan rituð á með hendi Síra Stefáns og að líkindum eptir hann pessi vísa: Miðlum auð ef öðlumst, við auð skilr jafnan dauði; hvað liefir auðs of auði, pá auðugann kallar dauði? nema dúk pann dugir um liki dauðs og kistu snauða; ráða pá ýmsir auði; auðr gefr sorg og nauðir. f>að er opinbert leyndarmál, að Síra Árni, er kallaður var þorsteinsson, prófastur á Hofi í Vopnafirði og siðan á'Kirkjubæ í Hróarstungu (dó 1829), var sonur sira Stefáns þorleifsonar; móðir síra Árna var Jpórdís alsistir J>óruunar fyrri konu sii’a Stefáns; var |>órdis lengi ráðskona hans eptir lát frárunnar, og kom pá Árni undir; ól sira Stefán prófastur hann upp og kom honum til mans, en mátti náttúrlega aldrei meðganga hann, en allir vissu hið sanna. Sira Stefán J>orleifsson dó 22. apr. 1797 og var pá 77 ára að aldri; hafði hann hin 3 síðustu æfiár sín búið á eignar- jörð sinni Brekku, næsta bæ við Presthóla. (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.