Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1881, Síða 2

Norðanfari - 26.10.1881, Síða 2
— 117 — Friðþjófs»). Á priðju nótualínu að ofan, eru qvintar 1—c_og as—es. Jafnvel pó jeg pyrfti nú að koma við hjá öðru og priðja liepti, retla jeg pó að hlaupa fram lijá peim í petta skipti, pví pað yrði allt of langt mál, að rita um hverja einustu smá villu í lieptunum yiir liöfuð. En fram hjá 4. hepti með 4 röddum, get jeg ekki gengið pegjandi, og teb pá til dæmis nr. 7. í 4. tactinum ei' sep- timu-accord, sem lieíir einkennilega uppleys- iugu, par sem septiman gengur um tvö stig niður á við, í staðinn fyrir eitt; henni hefir án efa orðið fótaskortur, og liefði líklega lirapað, liver veit hvert, hefði ekld. g-ið í bassanum verið í veginum, pví ekki var á. hjálp Jónasar að treysta!! Af pessu leiðir, að næsti accord á 'eptir, er óbrúkanlegur sökum harðhljóms. J>á er G. tact engu betri, par sem kemur fyrir hin stækkaða seeunda d—eis. í 10.—11. tact er stór qvint eptir lítiun í annari og priðju rödd, b—f og a—o. f>á kemur nr. 12. í sama hepti. I 5. tacti kemur fyrir óundirbúinn stór septimu-accord á gildum tacthluta, og aptur ,í 8. tacti samskonar akkorð. Einnig í 14.—15. tact,. eru qvintar í 2. og 4. rödd, f—c_og e—h, og í 21, og .22. tact er lítill qvint á undan stórum í 2. 3. rödd, e—b og d—æ • J>essu næst kemur nr. 14. I 15.—16. tact er pverspyrnu-accord, sem ekki má heldur fyrir koma. J>á kernur nú nr. 17., («ílvað er svo glatt» etc.). í 8.—h. tact eru octövur í 1. og 4. rödd a—a og d—d, og enn aptur í 9. tacti eru qvintar í 1. og 4. rödd, d—a og f—c. Nú er pá nr. 19. í 4. tact 2. og 4. rödd, eru octövur íis—fis og e—e, og enn fremuríll.—12. tacti, er pverspyrnu-accord. J>á kemur nú tactinn. Jeg tek t. d. nr. 22. í I. bepti með 2 röddum. í 12. tacíinum eru °/4 í staðinn fyrir 3/4- Einnig nr. 25. («Karl tólfti»), sem er skrifað í 4/4 tact, en priðji fullkomni tact pess. í fyrstu rödd, er í-3/4, en í annari rödd í sama tact, í 3 í/2 fjórðaparts-tact. ]>ctta er nokkuð ein- kennilegt*. J>á tck jcg nr. 29., sem er *) Líldega eitthvað nýtt. ]pað bregður annars fyrir ýmsum nýjuugum í bókum Jónasar, í textanufn eigi siður enn í nótunum, t. d. fuglafræðíslega uppgötv- unin nýja, í heptinu frá ltí75, á bls. 35., og 36, par sem sagt cr að blikinn hreiðri sig á vorin, en æðurin fari. Iivað skyldu varpmenu segja unx pað? Menn skyklu hugsa að pað væri prent- villa petta; en að svo er ekki heldur sje pað fullkomin alvara Jónasar, má sjá á pví, að pað er fjórunx sinnum tekið upp svona. 0! pjer varpmenn, ráðið Jónas til yðai', og vitið til, hvort hann getur ekki látið hlikann verpa lika. 0! pú Eyjólfur Guðmundarson, taktu ofan húfuna pína, seztu að fótum Jónasar og lær pað, sem pjer hefir aldrei í fiug nje hjarta komið En að öllu gamni slepptu, er pað ópolandi að sjá, hvernig gengið er frá textanum í liepti pessu. Hann er víða svo ramm-afbakaður, að furðu gegnir, að Jónas skyldi geta lært svo vitlaust. J>að er nefnilega auðsjeð, að Jónas lieíir skrifað textann eigi eptir bók, heldur eptir minni, en kunnað allt skakkt, Jeg skal taka til dætnis bara eitt kvæðí, „Fanna skautar“, á bls. 51. ]>ar steudur: „löngúm hefir logi reiður“ (tvisvar), „ógnarskjöldur11 (fjórurn sinnum), „bungu breiður“ (fjór- um sinnum), „haldur“, „enginn leit pá móður moldu“, „allar stjörnur himuarans, (líklega af „hjmnarinn11), „beljar rauðar blossamóður“, „undir hverfur runni rjóður. Reynistóð“ o. s. frv., „himnadrottinn einn pau leit“, styður völlinn bjarta, bæði berg“, „drottins hönd peim vörnun veldur“, skrifað í e/8 tacti, en sjöundi tact pess er í 1. rödd skrifaður í 5/g tact, og í 2. í 4/8 parts tact. |>etta eru nú kannske engar tactvillur! Að minnsta kosti eklci svo stórar, að Jónas sjái pær. ]pessu næst kemur nr. 11. í 2. hepti með 2 röddum. Lagið er skrifað í 3/4 tact; en 6. og 14. fullkomnu tactar pess, eru skrifaðir 2Va fjórðaparts-tact. Nr. 31. Lagið er skrifað í 2/x tact, en 4. fullkomni tactinn, er í 1. rödd skrifaður í 2 72 fjórðaparts-tact, en önnur rödd í 2/4 t-act, og 8. tactinn skrifaður í báðum röddum í 2l/2 fjórðaparts-tact,. eða livað á að nefna slíkar tacttegundir? En svo hefir petta lag eitt einkennilegt framyíir öll önnur lög'; pað parf sem sje ekkert atkvæði undir fyrstu nótuna í öðru og priðja vísuorði. Slíkt lag er óviðjafnanlegt!! Óskandi væri að Jónas vildi gefa mönnum, eins og mjer, reglu íyrír livernig ú að kenna börnum petta. J>ar næst kemur nr 34. («Tárið»). Lagið er skrifað í e/8 taet, prátt fyrir pað eru 1., 5. og 7. tnct pess skrifaður í 7/s tact; er pá aðeins helmingur tacta í laginu rjettur. I nr. 40. er lagið skrifað í 2/4 tact. Allt fyrir pað er tólfti tact, ef tact skyldi kalla, mcð 5/8 pöi'tum**. Jeg vona nú, að pegar Jónas liefir vel atliugað alla pe'ssa staði, sem hjer eru taldir, hiki sjer pá við, að segja allal’ að- finningar mínar „liclber ósaimindi'4, og að aðrir, sem lesa greinar okkar, og aniiars hafá nolíkurt vit á söng, sjái, að ekki er ofsögum sagt, pó jeg segði í grein minni, að heptin væru illa úr garði gjörð, að pví er raddaleiðslu og tact snerti. En vilji Jónas svara pessari grein, pá vil jeg biðja hann, að gjöra pað með skynsamlegum ástæðum, en ekki mark- lausum vífilengjum, pví af peim hefir enginn gagn, hvorld jeg, nje peir er dæma eiga um greiuar oldcar. Jónas má eigi á nokkurn liátt ímynda sjer, að jeg hafi eigi haft grein pcssa lengri sökumpess, að jeg liafi ekki getað tínt fleira til, pví vart mun lielmingur talinn af öllum peim villuni, smáum og stórum, er fiunast í ritum lians. Að endingu vil jeg geta pcss, að jog heíi ekki ᣠneinni óvild til Jónasar, ritað aðfinningar mínar, heldur vildi jeg reyna að skýra fyrir peim, sem hafa söngbækur. Jónasar til loiðbeiningar í söng, eitthvað af pví, er jeg veit að öðru vísi á að vera, en í bókum lians stendur. J. J. „gat ei nema guð og eldur, gjört svo dýrðlegt“, o. s. frv. „Hamragirðing liá við austur, Hrafna rís“ o. s. fr, „enn pá stendur goð í gildi“. J>etta er bara í einu kvæði. þetta. er nú kannske sumt prentvillur, og ekki allt af pví, að Jóhas hafi lært pað svona, eða liugsað pað svona, en pó einungis sumt. ]>að sýna upptekningarnar. Menn kunna að segja petta sje smámimir. En svo er eldd. Ýmsir fá bækurnar, sumir kannske ekki betur að sjer en Jónas í íslenzkum kvæðum, og pcir læra kvæðin svona. J>annig er um mörg lcvæði í heptinu, en jeg tek petta kvæði til dæmis, af pví að mig tekur einna sár- ast til pess. ]>að er furða að Jónas, sem heíir svo gott lag á að taka eptir- rit eptir pýzkum titilblöðum, skuli ekki geta haít lag á að taka eptirrit af ís- lenzkum kvæðum. **) þetta eru líldcga einliverjar nýjar tact- tegundir, som eiga -að samsvara úilegg- ingu lians á orðinu tact og er hún pannig: „það sein almennt skilst við orðið tact, er að bera fram tiltekinn nótna eða atkvæðafjölda, með jafnri hreifiugu á vissu thnábiíi11. Af pessu geta hinír heiðruðu söngnemendur sjeð, að tacturinn hjá Jónasí, er ekki bund- inn við n ó t n a gildin, heldur við nótna og atkvæðaljöldíam!! Ú r b r j e f i. — Heilbrygði málieitahjeralmenn. Fjár- höld urðu og almeunt svo, og varð lijer pó vorið eitt hið harðasta og gróðurminnsta sem komið hefir lengi, allt frarn yfir sauðburð og fyrir pað varð unglambadauði í meira lagi; sömuleiðis nokkur óhappatilfelli vegna óvoðra meðan fje var að fara úr ullu (króknaði), bæðí af gróðurleysi, og af pví pað var fremur inn- anmagurt, en viða l]jer*berlendi. J>ar sem harðastur varð veturinn og vorið, varð gjafatím- inn á lömbum 29 vikur, fullorðnu fje og hross- um 21 víka, kúm 34 vilcur, en aptur á beztu útigangsjörðum var fáar vikur gefið inni iitipen- ingi, og pó meir vegna frosta og harðinda en liagaleysis (petta pyrfti að athugast viðjarða- matið, lielzt af pví að víða hjer er hcyskapur engu minni á útigangsjörðunum). Nú undir miðjan ágúst,, er heldur slæmt útlit fyrir heyskapinn. Tún og yall-lendi sum- staðar ekki með priðjuiigsgrasi við meðal ár, en óvíða mcð meir en helming á nióti með- alári. og nær pað. helzt til,. par sem vetur- inn lagðist pýngst á, enda er ldaki skammt fyrir neðan grasrót, og víða kalið til stór- skemnida;: aptur líta mýrar betur út, einkum par scm veitt er á vatni; allir gripir fremur magrir og afnotnlitlir. Aflalaust að kalla hjer í Austur-Skaptafellssýslu par til í júlí, að dálítið fjékkst af smá-afia í Suðursveit, svo útlitið er ekki gott, helzt ef ekki rætist vel úr með verzlunina, en um hana er ekki hægt að segja neitt með vissu sem stendur, annað en vanalegt er, að hjer komist að yfirborðiuu á Seyðisfjai'ðarprísarnir við endalok yerzlunar-i ársins. Á lestum voru sagðir pessir prísar: ullarpundið 70 aura, korn 25 kr. tunnan, grjón 28 kr., baunir 26 kr.; en við fjelags- verlunina á Hoj'nafirði, ull 75 a., korn 24 kr., hitt líkt hjá báðum, (en korn og grjón betra að gæðum hjá fjelagsverzluninni) kafíi 85 a. pundið. J>etta verðlag verður á að geta á- móta hjá báðurn í reikuingum fyrir pann tíma, sem fjelagið verzlar á Hornafirði; par fyrir utan er einokun á Papaós. Allt um pað er nú eins og traust og vonir manna fari minnk- andi á fjélagsverzluninni, einkum af pví, að kaupstjórinn setur lijer seni' aðalskilyrði fyrir að setja hjer.fasta verzlun, talsverða fjölgun hlutabrjefa, en sá hængur er á pví, að peir menn sem nokkrd rækt. hafa í sjer til að efla sem mest, bæði sínar og aunara framfarir, eru bæði of fáir, og hafa par að auki ekki efni til að leggja í hlutina, nema í fje. að haust- inu, eða jafnvól hross að sumrinu, en petta eru ekki tiltök með pví verzlunarlagi som fje- lagið brúkar enn pá. Sá annmarki er líka á peirri verzlun, að hún neyðir, einnig sína vissu og föstu verzlunarmenn til, lielzt í hörðuin árum, eins og núna, að skulda sig annarstað- ar, enn pær skuldir parf að borga; petta skeður með pví móti, að fjelagsskipið kemur langtum of seint. Vorið er hinn harðasti tími ársins í peini skilningi, en á peitn tíma purfa. flestii' að leita sjer bjargar í kdúpstað- iun, helzt pegar lítið gefst af sjóy og næst- um helmingur verzlunarumdæinisins nær ekki björg af sjó vegna haínleysis. Menn bera hjer einnig ótta fyrir liinum hættulogu stór- vötnum sem vanalega eru komin í fullan vöxt fyrir miðjail júlí, og pá verður öllum aðfluttningum frá kaupstað að vera lolcið vest- an yfii' sandana, og opt að rnenn pora ekki annað enn að yera búnir að draga að sjer að enduðum júní, það sem yfir pá parf að sækja, Slátturinn, sem sjaldan hyrjar seiuna eu í miðjum júlí, og stundum líka fyrr, kreppir pá einnig, að fyrir peim sem langan eiga veginn. J>otta allt ætti fjelagsverzlunin að

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.