Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1881, Síða 3

Norðanfari - 26.10.1881, Síða 3
— 118 — taka betur til grcina hjer. eptir en hingað til. Fjelagsslnpið kom hjer að vísu í seinasta lagi, enda voruni vjer orðnir mjög hræddir um verzlun pess, bæði af hinu áðurtalda, og fleiru. lasta verzlunin bar sig vel eptir björginni, og er slíkt ekki láandi. 'Hitt væri pað má ske heldur, ef menn í velvildarskyni við hana skyldu hafa brúkað nokkur pau meðöl sem ifla mælast fyrir, t. d. 2 stór Pálum hennar, ef satt er, liaíi legið fyrir lestum og herma ekki rjett frá hvorri verzlaninni fyrir sig, bæði um verðlag og prísböt frá fyrra ári, peir ættu uð voru áliti að gefa sig frá pví starfi eptir- leiðis, eða ef nokkrum góðum mönnum skyldi Fafa orðið pað á, að spara um of verzlunar- götuna um leiguland sitt, án pess að auglýsa pað fyrirfram. Sá vegur sem hjer er tilbent uuin að vísu purfa mikið viðhald , en hon- um mun pó vera miklu liættuíégri sjávar- gangur, enn lcstaferðir á sumrumpetta nrun enn vera frjáls lireppavegur. Svo er mjer ekki heldur kunnugt að leyfllegt sjó að banna veg eða leggjá toll á hann, nema með yíir- valds sampykki. .Sagt er pó að fjelagið hafi tapað nokkrum viðskiptum fyrir pessa skuld, sem vonandi er að ekki komi fyrir optar. Úr pessum annmörkum hefir samt mikið bætt, að flestum sem vit hafa á, pykja ábatameiri viðskiptin við fjelagið pegar á allt er litið, pó pví sje sleppt að Seyðisfjarðarprís kémst hjcr að yfirbórðinu áum lestatímann, aðsegja í reikninga, som pó er hvað mest í varið, (lít- ið dæmi pess er, að skip strandaði í Álpta- firði, og hjeldu menn fyrst pað væri fjelags- skipið; var pá sagt að ull hefði fallið á Papa- ós úr 65 aurmn niður í 40, pó ólíkt sje að petta sje satt). J>að heldur mönnum líka að fijelaginu, að pó verzlunarstjórar pess hjer pyki ' : !ir fyrir aldurssakir, hafa peir póogall- a pjónar hjer, hið bezta orð á sjor jáfmennskú og góðsemi. Vjer höldurn ekki sje hægt að segja sannara, en að pví af pessari sýslu, sem sækir verzlun á Papaós og Hornafjörð, sje rnesta nauðsýn á. að Gránufjelagið setji fasta verzlu hjer við Hornafjörð, og pví stungum vjcr upp á, við. pinginann vorn, að fá kaup- stjórann til að útvega bráðabyrgðarlán, af við- lagasjóði Islands, til að koma pessu í verk. Kaupstjóri gæti að ætlun vorri, bundið oss ehn, til fyrir fram að innleysa petta lán, fyrir hlutabrjef, pegar haustverzlun væri par komin. Oss finnst sjóðnum ekki ómaklega vurið, pó hann tæki að sjer að koma fótum undir penna, annars stopula, atvinnuveg hjer, (verzlunina), einkum par sem pessi kjördæmi, sem verða útundan, með allar pær samgöngur, sem sjóðurinn styrkir, njóta oss vitanlega einskis af lionum, til móts við önnur kjör- dæmi. En eptir að fastaverzlun væri á komin við Hornafjörð, er heldur hugsandi, vjer hefðum not af stfandsiglingunum. Og að fastaverzlun kæmist á við Iíornafjörð, sýnist oss, bæði alpingismönnum vorum, og öllum öðrum í possu kjördæmi, ætti að vera full- komið áhugamál. Ekki vorða langgæðjr hjá oss sýslumenn- irnir enn pá, og er slíkt óheppilegt, fyrir embættisfærzluna, som á meðan svo stendur á, er varla hægt að segja, að fari í fullkomnu lagi. Emhættisfærzlan, svo dýr sem hún er, er að voru áliti meira vandaverk en svo, að menn sem koma alveg ókunnugir, einnig úr öðrum löndum, geti leyst hana vel af liendi, með pví að ferðast öllum- ókunnugír, (og í tilbót kunna ekki málið), cinu sinni eða tvisvar, ef til vill í misjafnri tíð, yfir svo erfiða sýslu. J>að er frjett lauslega, að vjer sjeum enn pá búnir að eignast spánnýjan sýslumann, og óskum vjer bæði honum og embættisfærzl- unni til luklcu. J>essi sýsla var of erfið, handa vorurn fyrverandi danska sýslumanni, hversu fær sem hann hefði verið sem embættis- maður, var hann .að voru áliti, ófullkominn scm ferðamaður, pví opt eru vegir hjer svo, að öðrum eins mönnum er nærri ómögulegt að ferðast, sjer í lagi peirn, sem purfa marga menn með sjer, enn liafa ekki efni eða hug á að borga bæði fylgdir, næturgreiða, eðaannan kostnað, sem pessi mun eiga sumststaðar ógjört. J>að pótti ókostur á honum, að hann varð að liafa túlk, og valdi til pess pann, sem menn höfðu ekkert traust á. Vjer liöfum nú beðið pingmann vorn að útverka, að -byggt yrði fyrir moð lögum, að embætti fcngi lijer ekki framvegis jieir menn, sem alpýða skilur ekld, nema fyrir túlk. Ný dáinn er G uðmundur Gíslason á Maríu- bakka; góður og greindur maður, og að fiestu í heldri bænda röð. Einnig drukknaði maður í Hornfjarðarós. Einnig er sagt liið sama um mann á Papaós, nefnil. Jóhann son sjera Jóhanns á Kálfafellsstað; hann hafði verið ráðinn par á slcip, sjer til heilsubótar. Greindur og vellátinn maður. Ecrðir mínar óg vera í HanmSrk 1877—81. (Af Guðmuildi Iíjaltasyni). (Pramhald). 2. Vinnuvera, mín um sumarið. Eptir að skólinn var endaður fór jeg í vínnu til bönda nokkurs, er hjet Jep Fink og bjó hann i Heils, sem er lítil sveit 2 milur fyrir sunnan Ivolding og austan við vík pá, er par skilur Danmörk og Sljesvík. — Hann hafði stóra jörð sem framfærði 37 kýr, 10 ungneyti, 20 svín og 8 hesta og gaf af sjer hjerum 1000 tunnur af korni og jarðarávexti auk heys. Hann liafði 4 vinnumenn og 5—6 vinnukonur og auk pess marga daglauna- menn, en hafði sjálfur 5 börn sum upp- komin. — Kaup vinnumanna og daglauna- manna; var bjer eins og víðar í Danmörk: Vinnumannakaup árlega 80—200 kr. en föt og pjónustu alla urðu peir að kaupa sjer, og jeg held að helftin af kaupi peirra hafi optast farið par tit og stundum meira; vinnukonur höfðu hjer um x/3 minna kaup. Daglaunamenn höfðu frá 80—1,20 aura á dag auk fæðis allt sumarið út í gegn, en sjaldan meira hjé minna nerna á veturna, pá kom fyrir að peír liofðu lítið meira en fæð- ið en gátu samt optast nær unnið fyrir pvi. Vinnumenn er hirtu skepnurnar og vinnukonur er unnu að matartilbúning og mjöltum fóru optast á sumrin á fætúr kl. 5 og stundum fyrri, en daglaunamenn og hitt af vinnufólkinu fóru til vinnu kl. 6 pg allir sváfu einn ld. tíma um hádegisbilið og hættu svo jafnan vinnu kl. 8 um kvöldið. Mat fengu menn nógan og góðan 5 sinn- um á dag mest innifaliu j brauði, svínsfleski, mjólk, kartöflum og grautum,en lítið smjör og ka i'íi „ekki nema einu sinni á dag, en -á sunnudögum var kaffl 2. og meira kjöt en endrarnær. Opt fengu vinnuhjú leyfí til að fara á fundi og í aðrar skeromtiferðir og enda pótt virkur dagur væri, og húsbóndi miitn fór aldrei svo í neina skcmmtiíör að hann ekki tæki mig með, gaf hann mjer og marga frítíma, og ljet mig jafnan gjöra pau vérk er hann vifesi að mjer fjelli bezt. — Jeg rjeðist ekki bjá honum uppá neitt vist kaup, en hann horgaði mjer jafnan sem hinum, og gaf mjer auk pess hajði föt og 1 pjónustu, sem pó aðrir vinnumenn aldrei fengu, reyndist hann mjer i öllu sem bezti faðir og kona bans sem móðir og börnin eins og jeg væri 'bróðir peirra. Vinnulagi er svo háttað lijer, að í marz og apríl fara mcnn að plægja akrana, en i mai sá peir byggi böfrum, bóghveiti og baunum, í júní halda menn áfram pví sama, en starfa pá margt annað auk pess. í júlí fara menn að slá engjar og gras- akra; í ágúst uppskera menn kornið og byrja á rúg og hveiti, sem proskast fyrst, enda er honum og pví sáð haustinu áður og stendur svo grænt allan veturinn. — I september fara menn að piægja aptur til að sá rúg og hveiti og eins bera mykju á akrana. Að öllu er unnið roeð hesta aíli og draga peir bæði plóg og járngrind til að sljetta liið plægða og vagna til að bera á. pegar menn slá, pá standa siáttuinenn í röð og slá hver á eptir öðrum og slá við „tákt“ pað er; slá allir sama högg undir- eins, venjast menn pví fljótt og gengur sláttur betur við pað — að eins slá menn úr, sjaldan í múga. Orf eru stutt svo maður verður að standa í keng og ljár er 1 */g alin langur og 3—4 pumlungar hreið- ur við pjóbug, hann er pýzkur, stunduin enskur eða danskur, on talsvert stærri og pyngri en hjá okkur. — Hcy er rakað í flekki og purrkað, sætt upp og síðan látið á vagna og keyrt lieim í hlöðu lilaðna úr úr steini með timhur og hálmpaki. Kornið er slegið á sama hátt og heyið, pó með peim mismun, að trjegrind er bund- in við ljáin til pess að taka móti kornstöng- unum svo pær fari allar 5 einn múg og ekki verði á milli peirra, svo ^engur stúlka eða drengur á eptir hverjum sláttumanni og tek- ur kornstangirnar úr múgunum, bindur pær í vöudul, eru vöndlarnir síðan reistir upp hver við annan í langar og heinar raðir, svo eru peir purrkaðlr og keyrðir heim. 3. Húsabygging og fjenaður á Suður-Jótlandi*. 011 jarðarhús eru byggð í 4 raðir sem eru samfastar og sem mynda eins og ferhyrud- an garð kringum ferhyrnt hlað sem er á milli peirra. Hin fyrsta röð er „baðstofan“, pað er tvíloptað hús og upp á loptinu er lcornið geymt og undir pví eru mörg her- hergi: gestastofur, hjönahúsið, barnahúsið, vinnukonuhús og hús fyrir daglauuamenn, allt svefnhús, par er líka búr og éldhús með ofni og strompi. Hin önnur röð er hest- lmsið, par eru liestarnir ,og par sofa vinnu- menn í aflæstu húsi, uppi á loptinu er hey. Hin priðja röð er kornhlaðan, par eru korn- stangirnar uppi og niðri. Hin fjórða röð er fjósið, hey er uppi á loptinu, en kýrnar niðri, par er opt svefnhús fjósamanns í aflæstu húsi — sjaldan sofa fleiri en 3—4 i sama her-' bergi en opt sofa 2 og 2 i sama rúmi eins og hjá oss, en aldrei sofa menn pó audfætis, heldur báðir í sama enda. Kýr, hestar og svín standa inni allan veturinn og eru kúm gefnar rófur auk heys, en hestum hafrar, svínum hæði hey, korn og blanda, pégar gripir eru látnir út, eru peir allt at tjóðraðir í girðingum, kýr eru álíka að stærð ög vofar, nijólká fremur vel, enda er peim gefið hetur, pó held jeg að sjald- an muni meir en 2—4 pottum á dag hvað pær mjólka meir en vorar, — Hest- ar eru stærri og sterkari en vorir, allir ein- litir, vel vaxnir, samt allir illgengir og styrð- ir, styggvir og ópægir í samanburði við vora. Af saufifje er hjer sárlítið og meira til gatnans en gagns, pað er kollótt, litljótt, róan nær ofan á konungsnef, og er pað klippt *) Með Suður-Jótlandi meina jeg suður- hluta Norður-Jótlands, en ekki Sljesvik sem Danir kalla Sönder-Jylland.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.