Norðanfari - 09.03.1882, Blaðsíða 1
MAMRI,
21. ár.
Aknreyri, 9. marz 18S2.
Xr. 15—IG.
Nú eru pegar liðin tvö ár síðan áskorun
kom frá tveimur heiðursmönnum til íslend-
inga, um pað, að reisa skáldinu sira Hatlgrími
sál. Pjeturssyni minnisvarða. fað var til-
ætlun pessara manna, að minnisvarðinn yrði
reistur með smágjöfum sem flestra, bæði til
pess. að gjafirnar yrðu engum tilfinnanlegar,
og til pess, að íslendingar yfir höfuð að tala
gætu látið hver sinn litla skerf. fannig reist-
ur minnisvarði mundi ekki einungis verða hinu
ágæta skáldi til verðskuldaðs heiðurs, held-
ur og allri pjóðinni til sóma, par eð pað
hæði sýndi almennan vilja og bæri ljósan vott
um tilfinningu manna fyrir hinum ágætu rit-
um skáldsins, Meðal peirra eru Passíusálm-
arnir óefað hið mesta meistaraverk í sinni röð,
sem frumsamið hefir verið á voru máli, og pað
jafnvel pó víðar væri leitað. |>að er og sann-
ast að segja, að eigi parf að geta nema Passíu-
sálmanna einna, til að sýna, að síra Hallgrím-
ur sál. Pjetursson hefir verið og er elskaður
af öllum peim, sem komnir eru til vits og ára.
Engin bók á voru máli hefir verið eins opt gefin
út eins og peir, sem er Ijós sönnun fyrir ágæti
peirra, sem að öðru leyti er óparft að sanna, með
pví að allir, bæði vitrir og fáfróðír skoða pá
sem sína dýrmætustu eign, næst heilagri ritn-
ingu. — fegar vjer göngum út frá pessu sem
gefnu, sem er öldungis óhætt, er pað hin
, mesta furða, að málefni petta skuli enn eigi
vera komið lengra á veg, en pað er komið.
t>að er pó sannarlega ekki tilfinnanlegt fyrir
hvern einstakan að gefa 10 aura, og pó mundi
Pað nægja ef hvert mannsbarn á landinu gæfi
sem pví svaraði. Jeg held af .minni eigin
reynslu. a8 pa8 sjeu elíki fjárframlögin af hólfu
landsmanna, sem í raun og veru tálma fyrir-
tæki pessu, pví að allir í mínu prestakalli voru
pegar í stað fúsir á að gefa til hins fyrirhug-
aða minnisvarða, já meira að segja, mjer gat
eigi annað sýnst, en að menn gleddust mjög
yfir pví, að fá tækifæri til að sýna í verkinu,
hve mjög peir elskuðu hið ágæta skáld. J>eir
prestar, sem jeg hefl átt tal við, og sem hafa
nefnt petta málefni í sóknum sínum, hafa og
sagt líkt pessu. Á skýrslum peim, sem komn-
ar eru frá frumkvöðlum pessa fyrirtækis, má
sjá, að pað er einungis í örfáum prestaköllum,
sem prestar hafa sinnt pessu, pví að pað er
nálega óhugsandi, að pað hafi verið reynt í
nokkru prestakalli, án pess pað bæri neinn á-
rangur. í áskorun peirri, sem kom frá uppá-
stungumönnunum, var mælst til pess, að all-
ir prestar á landinu vildu styrkja til pess, að
málefni petta gæti fengið framgang. |>essi
tilmæli voru svo eðlileg, sem pau gátu verið,
pví að pess konar starf er í raun rjettri and-
legt starf, og liggur pess vegna fyrir innan
verkahring hvers prests; auk pess sem pað
hlýtur að vera hverjum presti mjög Ijúft, að
^ekja máls á pví við sóknarmenn sína, að auð-
sýna peim manni heiður í verkinu, sem hann
veit að peir af hjarta elska og virða. — Hvernig
stendur pá á pví, að samskotin til minnisvarða
yfir síra Hallgrím sál. Pjetursson eru enn eins
lítil og pau eru? Að ætlun minni og eptir
minni reynslu er málefni petta svo stutt á veg
ormð, af pví, að 0f margir prestar hafa eigi
a í sjer vera eins annt um pað og vera skyldi.
En slikt má eigi svo til er
vansómi íyrir pjóðina, ef fyrirtæki betta
ver»„r ,» engn, e„ s6mi fJrit ^
náir fram að ganga, og pá einnig fvrir L
sem styrkja til pess með ráði og dáð Bað
er pess vegna skylda allra presta, sem eigi
hafa enn pá stutt mál petta, að gjöra pað,
sem í peirra valdi stendur, til pess, að paðfái
framgang sem fyrst, svo pað á síðan verði eigí
með sanni sngt, að vjer prestarnir höfum með
afskiptaleysi voru stuðlað til pess að ónýta
petta fyrirtæki, sem pjóðinni í heild sinni er
til heiðurs og sóma, en sjer í lagi oss til van-
sæmdar, ef pað fyrirferst fyrir vora skuld.
Sveitaprestur.
Enn um búnaðarskúla.
f, J>að er nú mjög tíðrætt um skóla pessa,
einkum um pað, hversu margir peir eigi að
vera á landinu. Eins og við má búast, eru
menn eigi á einu máli um pað. Sumir, og
par með Sveinn búfræðingur, álíta, að einn
búnaðarskóli eða 2 nægi á landinu. Aðrir, og
par með amtsráðið nyrðra og einhver í 59.
blaði Fróða, halda með smærri og fleiri skól-
um, jafnvel 6 eða fleiri alls. Yjer álítum, að
rjett sje, að farinn væri millivegur milli pess-
ara tveggja skoðana. Einn skóli, og jafnvel
2 á landinu er að voru áliti heldur lítið; en
4 alls á landinu væri meira en nóg. Ekkert
virðist mæla með pví rjettilega, að peir sjeu
hafðirfleiri. Yegnahinnar verklegu kennslu,
einkum jarðyrkju er eigi hyggilegt, að skólinn
væri að eins einn, pví að engin sú jörð mun
vera til, að hún geti tekið móti jarðabótum í
ógna mörg ár. En vegna hinnar bóklegu
kennslu er mjög nauðsynlegt, að skólarnir sjeu
sem allra fæstir. J>egar fleiri eru saman að
læra, verður miklu meira fjör og líf en ella í
kennslu og lærdómi. Hinir stærri skólar standa
á miklu fastari fæti, eru miklu kraptmeiri og
skemmtilegri, og geta haft betri tök en smá-
_skólarnir á að hæna menn að sjer. Aðal á-
stæðan móti pví að hafa færri og stærri skóla
er sú, að veðurlag og kringumstæður
sje svo ólíkt á ýmsum stöðum, en að pörf sje,
að veðurlag, kringumstæður og búnaðarlag sje
eins eða líkt í öllu skólaumdæminu. í>essi
ástæða sýnist í fljótu áliti vera góð og gild,
en hún er pað alls ekki í raun rjettri. J>ví
að svo hagar til á landi voru, að veðurlag
og ástæður og búnaðarlag er og verð-
ur að vera afar ólíkt á ýmsum stöð-
um í sömu sýslunni og að pannig er
öldungis ómögulegt, að geta sett á
stofn svo marga búnaðarskóla, að liið
áðurnefnda sje líkt á öllu skólasvæð-
inu. |>á pyrftu jafnvel að vera fleiri skólar,
en prestaköll eru mörg, og dettur .engum pað
í hug. Tökum til dæmis muninn sem er á
veðurlagi og kringumstæðum i Siglufirði og
inn í Eyjafirði; berum petta saman inníEyja-
firði og út í Ólafsfirði og Svarfaðardal. Mun
skepnuhirðing o. fl. eiga að vera öldungis eins
á öllum pessum stöðum, og á pessum stöðum
hverjum fyrir sig og f pingeyjarsýslu, parsem
landgæði eru margfallt meiri og fje miklu
prifnara ? Ekki virðist oss, að petta muni geta
mælt með, að Eyfirðingar og |>ingeyingar hafi
einn skóla saman. Berum enn fremur sam-
an muninn, sem er í Fljótum og í Skagafjarð-
ardölum, á Skagaetrönd, Vatnsnesi og Vatnsdaf,
og víðar, og mun við pá rannsókn verða auð-
sætt, að ómögulegt verður, að hafa líkt veður-
lag og kringumstæður í öllu skólaumdæminu.
Miklu fremur er auðsætt, að sú athugan leiðir
til pess, að álíta, að petta geti, ef rjett er álit-
ið eigi verið pví til fyrirstöðu, að búnaðarskól-
arnir sjeu hafðir færri og stærri. Vjer getum
alls ekki sjeð, hversu unnt væri, að kenna t.
d. skepnuhirðing, á skólastaðnum sjálf-
um svo verklcga, að á pann sama hátt til-
breytnislaust ætti að haga skepnuhirðingunni
°. A- um allt skólaumdæmið, enda bætist par
við, að öldungis óvíst er, að lærisveinninn ali
aldur sinn í umdæmi pess skóla, er hann lær-
ir i. Vjer álítum pað meira að segja öldungis
óhæfa kennslu, er bindi allt við tilhögunina
og aðferðina á staðnum sjálfum, og getum eigi
heldur ímyndað oss, að nokkur maður hugsaði
eða hugsi sjer slíkt. pví að hað parf sannlega
ekki að fara um stórt svæði svo, að skepnu-
hirðing purfi eigi að vera töluvert mismunandi,
sökum heygæða, landgæða og útbeitar,
og enn fremur vegna ásigkomulags sjálfs fjár-
ins, eigi að eins aldurs og kynferðis heldur og
hörku og holdafars, og prifa, sem er
mjög ólíkt á ýmsum stöðum. Með verk-
legri kennslu á staðnum sjálfum getur eng-
inn og mun enginn búfræðiskennari fullyrða
við lærisvein sinn, að einmitt pannig og ekki
öðruvísi eigi hann ætíð síðar að hirða fje sitt,
enda yrði pað eigi happadrjúgt. Vjer efumst
meira að segja, um að verklegri kennslu í
pesskonar yrði komið við til nokkurrar hlítar,
hversu lítill sem skólinn væri. J>ví að eins
og pað reynist ætíð satt, eins reynist pað í
sannleik satt með fjárhirðing, að «náttúran er
náminu ríkaria. Meðferð á kúm mun vera
miklu líkari á stórum svæðum, og getur pað
pví, pví síður verið pví til fyrirstöðu að sam-
eina nokkuð stór hjeröð undir sama skólann.
Sama er og um hrossin, að pau geta ekki
rjettilega aptrað pvi, að skólasvæðið sje látið
vera stórt. J>au eru að vísu fleiri t. d. í Húna-
vatns- og Skagafjarðarsýslum, en í Evjafjarð-
ar- og |>ingeyjarsýslum; en pað er að eins af
pví; að pau bjarga sjer vanalega sjálf í vestur-
sýslunum, og ekki af pví, að par sje lögð rækt
við hestafjölgun. En allar pessar sýslur ættu
sjálfsagt allar sameiginlega að læra pað, að eiga
dugleg áburðarhross, og góð og traust reið-
hross, og hús o'g hey handa öllum, og faravel
með pau, eigi að eins á vetrum, heldúr og í
brúkun á sumrum.
Höfundurinn í '59. blaði Fróða minnist
enn fremur á húsahyggingar, að pær mundu
lærast betur á smáum skóla en stórum. Vjer
getum ekki sjeð, að svo sje á ekki stærri skóla
en vjer hugsum oss. Hann gjörir ráð fyrir.
að 120 lærisveinar mundu af landinu í senn
vera á búnaðarskólunum alls, og ef skólarnir
væru 4, eins og vjer ætlum hæfilegt. yrðu 30
sveinar á hverjum. Oss virðist, að ekkertgæti
verið pvi til fyrirstöðu, að góðir kennarar gætu
kennt peim hið verklega að húsagjörð, að svo
miklu leyti, sem pað yrði kennt, pví að kennar-
ar mundu purfa 2, ef vel væri, ogpað einnig,
að minnsta kosti áður langt liði, pótt skólarn-
ir væru 6, pví að einn kennari mundi eigi
til lengdar hafa 20 sveina. Sama er einnig
um jarðahætur, sem vjer álítum aðal atriði
á búnaðalskólum. 30. sveinar geta ærið lengi
fengið nóg að starfa á stórri jörð að jarðabót-
um. og kennsla á 30, og jafnvel 40, virðist
geta farið fram bæði til sóma og gagns Tyrir
fjöldans sakir. Annað mál er pað, aðkenn-
arar purfa ætíð að vera góðir og lærisveinar
námfúsir og fl. til pess að farsældin geti orð-
13 hin vissa afleiði ng elróLahaJdöÍMöf cn QTO
parf pessu engu síður að vera varið, pó að
skólarnit sjeu fleiri og smærri. Yfir höfuð
virðist oss ekkert vera pví til tálma, að bún-
aðarskólarnir sjeu að minnsta kosti ei fleiri en
4 alls, heldur mælir margt með pví, að peir
væri jafnvel færri —, jafnvel 2 einungis.
Vjer erum höfundinum í «Fróða» öld-
ungis samdóma um pað, er hann segir um lengd
skólatímans og ástæðurnar fyrir pví. Sömu-
leiðis erum vjer á sama máli að öllu leyti og
hann um pað, að hafa ekki gagnfræðakennslu
við búnaðarskóla, en að æskilegt væri, að svein-
arnir kæmu eigi alls ófróðir í skólann, og æski-
legast væri, ad peir hefðu áður gengið á gagn-
29 —
fræðaskólann á Möðruvöllum, ef efni væru til
pess, enda pótt vjer efumst um, að svo verði
fyrst um sinn. En minna en par er lært
gjörði mikið gagn, og greiddi mjög fyrir lær-
dómi.
J>að er auðsjeð af «Norðanfara», að sýslu-
nefndin í Skagafjarðarsýslu er pegar búinn að
kaupa jörðina Hóla í Hjaltadal, til að stofna
par búnaðarskóla. J>að er og kunnugt, að um
sama leyti og farið var að ræða petta skóla-
mál fyrir alvöru í sýslunum, var verið að selja
pessa jörð, og bauðst pannig gott færi á, að
Norðlendingar hresstu dálítið við aptur á Hól-
um, hinum fræga stað, er nú var sagðurkom-
inn í mjög mikla niðurlægingu sókum verstu
meðferðar. Auðsjeð virðist vera, að Hólar liggi
vel við fyrir skóla nú seni fyr, að pví leyti,
er aðsókn snertir; svo virðist pað og verasómi
fyrir oss íslendinga, að láta pó e i n n a^
um mörgu skólum, er nú eru á fluginu, á hin-
um alkunna stað íslands, Hólum, par eð hann
eins og barst upp í héndurnar fyrirhafnarlítið,
aumlega staddur, og aðstoðarpurfi en maklegur
hins bezta. Enginn efar mikil gæði jarðarinn-
ar. J>að virðist eðlilegt, pótt jafnvel allt
Norðurland hefði hallað sjer að búnaðarskóla
á Hólum. pví óskiljanlegra virðist pað, ef prjár
sýslur (Húnavatns- Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
ar-) geta ekki verið svo bróðurlegar sín á millii
að koma sjer saman um að eiga par sameigin-
legan skóla eins og vafi virðist vera á sem
stendur. J>að liggur nærri, að kenna skaðleg-
um metnaði um slíkt, og vonum vjer pó, að
hann sje ekki með í spilinu hjá sýslunefnd-
unum; í peim sitja.. of skynsamir menn til
pess, að peir leyfi lionum að hafa sæti meðal
. sín. Hólar liggja ágætlega við fyrir Eyjafjarð-
arsýslu, einkum og sjer í lagi fyrir Svarfaðar-
dal, Árskógsströnd, Hörgárdal og öxnadal, Ól-
afsfjörð og Siglufjörð. Miður liggja Idólar við
fyrir Húnvetninga, en pó ætlum vjer ekki, að
peir telji nú fremur en fyrrum eptir sjer og
sonum sínum að ferðast pangað. J>ingeyingar
gætu einnig sótt að Hólum, úr nyrðri hluta
sýslunnar að minnsta kosti. En annars fell-
um vjer oss vel við uppástungu «Eróða», að
peir liafi búnaðarskóla sameiginlegan við Múla-
sýslubúa, helzt í Vopnafirði, ef pörf sýnist á
2 skólum Norðanlands.
í pessu málefni reynir á hyggindi sýslu-
nefndanna, og er óskandi, að pær rasi ekki að
neinu fyrir ráð fram, en fari gætilega, pví að
fullnaðarúrslitin á búnaðarskólamálunum hafa
hin mikilvægustu áhrif á liag landsbúa, og pær
bera ábyrgð gjörða sinna gagnvart peim í pessu
sem öðrum málum. Einkum Pykir oss illa
byrjað, ef búnaðarskólarnir tvístrast um of, til
skaða fyrir land og lýð.
ltitað 18. d. febrúarmán. 1882.
Z.
Sýslufundur Eyflrðinga. v
Ár 1882, 22. dag febrúarm. var sýslu-
nefndarfundur Eyjafjarðarsýslu settur á Akur-
eyri. Sýslunefndarmenn voru allir á fundi,
nema úr Hvanneyrarlirepp.
J>essi mál voru fyrst tekin:
1. Beikningur yfir tekjur og útgjöld sýslu-
sjóðsins fyrir næstl. ár. Til pess að
endurskoða hann, voru kosnir: Davíð
Gruðmundsson og Jóhann á Hvarfi.
2. Beikningur vegasjóðsins. Til pess að
eudurskoða hann, voru kosnir hinir söniu.
3. Eeikningur liins eyfirzka kvennaskóla. Til
a? endurskoða hann, voru kosnir: Jóhann
á Hvarfi og Jón Einarsson á Laugalandi.
4. Hreppa-jafnaðarreikningarnir. Til að end-