Norðanfari - 09.03.1882, Qupperneq 4
32 —
Enn er sá ókostur við þessa verzlunarað-
ferð, að Víkverjar fá stundum eigi til kaups
svo mikið sauðfje sein peir vilja og purfa, pví
að kaupmenn selja náttúrlega ekki allt sauða-
kjötið, sem peir kaupa, aptur út um bæinn,
heldur senda peir nokkuð utan, og svo eru
margir svo skynsamir, að peir vilja eigi kaupa
pað af kaupmönnunum heldur beinlínis af
sveitamönnum. En er pessir menn vilja kaupa
kind, geta peir opt eigi hitt eða náð i sveita-
menn, pá er pejr f Kvík, pví ekki er
að vita inn í hvaða «portið» peir hafa farið í
borginni, og pó hún sje eigi stór, pá er pó
snúningsamt að gá í pau öll, og meira að
se®Jai varla vinnandi verk fyrir hvern sem
Tera s^al á hvaða tíma sem er, og svo er pað
eigi «portin» ein, sem sveitamenn nema staðar
1) heldur hingað og pangað upp í holtum við
eitthvert kotið, par sem peir pekkja mann
fy’rir) og pá fara blettirnir að fjölga, sem leika
l)ilrfá. Af pessu leiðir að maður fær stundum
eiSi kind keypta í Rvík, pó að hún sje par
f*11 einmitt til sölu, af pví eigi er að vita
^var á að leita að henni. Bót væri á pessu
ráðin, ef að gjört væri dálítið inngirt torg á
^agkvæmum stað i bænum; pangað skyldu
aHir sveitamenn reka allt fje sitt inn, er peir
h^niu með til bæjarins til pess að selja par.
Á torgi pessu mætti girða af 2 eða 3 dilka
fleiri eptir pví, sem purfa pætti, til pess
a<1 eigi pyrfti að blanda saman rekstrum
einum úr hverri áttinni, pá er svo ber undir
aó margir koma í einu. Með pessu væri pað
Ullnið að sölufje allt, sem kemur í Rvík, er
íekið á vissan stað, sem allir bæjarmenn geta
§engið að vísum. J>eir purfa eigi annað en
aó koma á pennan eina stað, er peir vilja
kaupa kind, til pess að sjá hvort nokkur kind
sje til sölu í allri borginni.
J>að er hægt að koma pessari breytingu á,
efsamtök og framtakssemi vinna dálítið saman
a<> pvi, en jeg er ávallt svo hræddur um að
Htið sje til af pví hvorutveggju í höfuðstaðnum.
|>að er ef til vill af pví, að jeg verð öðru
hverju að fara yfir Elliðaárnar fyrir ofan bæ-
Inn og pað stundum fótgangandi. Ó, að pað
væri að eins af pví en eigi væri ástæða til
t>ess í raun og veru. — Víkverjar hljóta að
sjá að petta verzlunarlag á sauðfje má eigl
lengur standa, pví að skeð getur að peim veiti
erfltt að fá fje keypt, ef salan á pví eykst til
^kotlands, sem líklegt er. J>að dugar pví eigi
láta petta sitja við hið sama lengi, pó að
fáh' menn, kaupmennirnir, vilji pað og hafi
llag af pví. Hagur almennings á að sitja
fyrir íárra. Bjettast virðist vera að Víkverjar,
h^eði kaupmenn og aðrir við sjóinn, sendu t.
a' m. í fjelagi upp í sveitir til pess að kaupa
Ije fyrir sig annaðhvort í rjettum eða peir
hjeldu markaði, og að peir pannig sæktu til
sveitamanna pað, sem peir kaupa af peim, eins
°S peir sækja sjálfir pað er peir kaupa af
keopmönnum og sjáarbændum. Góð grein um
lj;iimarkaði kom út í jájóðólfi 1880 að mig
^viunir, eptir Árnesing, og pví tala jeg eigi um
hvernig fjármörkuðum skuli haga.
Karl.
allt til
dugnaði
Gí»u Stelánsson og Anna Jónsdóttir.
ag , ^fgir munu með pakklæti miunast pess,
j' klutatungu í Skagafirði hafa í mörg ár
1 ^jög skamms tíma búið með mesta
°g heiðri sómahjónin Gísli Stefánsson
og nna Jónsdóttir. Virðing og pakklátsemi
nniia mörgU) er 0g
eiga peim gjafir og
grei a og góða viðkynning að pakka, heimtar,
a peina sje getið nú, er pau eru bæði dáin.
pví að vjer ætluni) ag margir geti haft gott af,
a athuga dæmi peirra beggja.
Gísli saí- var fæddur í Elatatungu vetur-
inn foreldrar hans voru Stefán Guð-
mundsson og Helga Sveinsdóttir, sóma lijón í
a a ungu. Uísli sál. ólst upp hjá foreldrum
. num. 32. ara gekk hann að eiga önnu Jóns-
dottur yngismey 18 ára. Hún var dóttir
heiðurshjóna Jóns og Ingibjargar, og fædd á
Úlfsstöðum í Blönduhlíð 1815. |>au Gísli
reistu hú við lítil efni á Elatatungu, og hjuggu
par allan húskap sinn; græddist peim hæði
börn og auður fjár. J>au áttu 15 hörn nú
lifa að eins 5, öll mannvænleg: Jón óðalshóndi
á Flatatungu, Ingibjörg, kona óðalsbónda J>or-
kels óðalshónda Pálssonar á Frostastöðum;
Helga, kona Jóns óðalsb. Jónssonar á Sauða-
nesi, Dýrleif, kona Páls óðalsbónda Pálssonar
á Syðrihrekkum og María kona óðalshónda J>or-
gríms Ásgrímssonar á Hofstaðaseli. J>að, sem
peim græddist af fje í jörðum og lausum aur-
um, og sem pau Ijetu eptir sig, mun eigi of-
metið á 16 púsundir króna. Má af pví sjá,
að með reglusemi, dugnaði og framsýni má
græða nóg hjer á landi. J>ó veittu pau hjón
greiða og annan beina með miklum sóma hin-
um mörgu sem pangað komu, og auk pess
gáfu pau mörgum fátækum og nauðstöddum,
og pað stundum stórgjafir. |>au voru í ást-
ríku hjónabandi nær 50 ár; milli andláts peirra
var rúmt missiri: andaðist hún seint um haustið
1880, en hann í vor er leið (2/7- 1881).
Gísli sál. hafði opið auga fyrir pví í
hverjum hlut, er var hagnaðarmest; hann var
mjög fljótur og fylginn sjer í pvi er framkvæma
skyldi. Helztu einkenni hans voru pessi: ráð-
deild, reglusemi, greind; framsýni, hyggindi,
dugnaður, kapp, flýtir og fylgi í framkvæmd-
um, festa preklyndi og trygglyndi; gestrisniog
gjöfulsemi við fátæka og bágstadda, trúrækni
og barnsleg guðhræðsla sem gjörði liann virð-
ingarverðastan, og mestan mann. J>egar vökur
tóku að sækja á hann á efri árum á nóttunni.
hafði hann biflíuna á hillu hjá rúmi sínu og
las iðulega í henni. Um tíma var hann mjög
heilsulítill, en kona hans var pá bæði bóndinn
og húsfreyjan, er svo stóð á, með miklum sóma,
en liann studdi hana ágætlega með hinum
hollustu ráðum.
Anna sál. hafði mjög góða bæfilegleika og
einlægan vilja til að vera samtaka manni sín-
um í að vinna trúlega í stöðu peírri, sem guð
hafði sett pau í. Hana prýddi einkum mesta
hjartagæzka og trúrækni. Hún var
mjög stillt, prekmikil og trygglynd, greind,
gestrisin og mjög gjöful bágstöddum, ráðdeild-
arsöm reglusöm og sparsöm. Jpetta er nóg
til að sýna, hversu pessi sómahjón voru sam-
anvalin til að vinna mikið gagn, enda bar
samvinnan og samveran mikinn ávöxt, sem er
pess vert, að vera öðrum til eptirdæmis. Vjer
óskum einlæglega, að Island ætti sem flest
slík bændahjón.
Eptir önnu sál. hafa verið kveðin pessi
Ijóð:
Skapað allt pungum er skapadóm háð —
Skuldar er óvægið dómpunga ráð:
Allt, pað sem lifir, skal fölna svo fljótt,
Eölna sem grösin á haustkaldri nótt.
Döpur er gröfin og dimm ertu, feigð,
Döpur er fjólan af jelstönnum beygð,
Dapur er skilnaður dauðans við höf,
Dapurt er ástvin að sökkva í gröf.
Fögur var æli pín Anna,
til ununar vakin;
fædd eins og vorgeislar vænir,
sem vakna og lífga.
lifðir sem blómdöggin hlíða
að hlessa og græða,
lineigst eins og haustrósin fölnuð
á helstundu kaldri.
Sjeð hef jeg fagurt margt fæðast,
sem flestallir unnu,
pað korpnaði fljótt sem í frosti
og fölnaði og gleymdist.
Ljósfagra á pína æfi
sló aldrigi skugga,
og par mun æ geislakrans glitra
góðverka’ og elsku.
Minning pín lengi mun lifa
í landi til prýði;
pess er æ getið, sem gjört er
og getið til lengdar.
Blessuð sje æfi pín Anna,
pú varst öllum til gleði.
Blessuð sje minuing pín mæra,
pó moldin pig hylji.
Fagurt er landið á fagnaðar byggð,
Fagurt að gleðjast að endaðri hryggð.
Fagur skín ljósbjarmi feigðar um dyr —
Fögur er gröfin, ei dimm eins og fyr.
Dýrð sje pjer alfaðir himnanna hár,
Huggandi perrar pú grátvættar brár,
Af pví pú gafst oss að endaðri praut
Arfdeild til sælu á fagnaðar braut.
f 24. dag janúarm. fjekk að leysast hjeðan
frá langvinnum pjáningum en lifa sæll með
Kristi Hannes Abrahamsson frá Hlíðarhaga í
Eyjafirði á 20. aldursári, vandaður pilturnám-
fús og vel að sjer. Hann var frá barnæsku
fremur brjóstveikur, er snjerist á seinustu ár-
um í ólæknandi tæringar sjúkdóm, sem margt
æskublómið hefir hlotið að falla fyrir, hvar
fyrir ýmsir hafa um sárt að binda. |>annig
hefir móðir pessa ungmennis sem er e k k j a,
áður margmædd af ástvinamissi og fl., nú á
tæpum missiristíma orðið að sjá á bak úrhús-
fjelagi sínu, föður, sonarbarni, tengdadóttur og
seinast eigin syni, öllu nema peim fyrst talda
úr pessum hættulega sjúkdómi; en petta mikla
og margýfða sorgarsár afber hún með barns-
legri polinmæði og undirgefni og stöku hug-
rekki og lætur sig ekki hræða pað sem líkam-
ann deyðir enn getur ekki líflátið sálina.
Slysfarlr og mannalát.
„Úr brjefi af Berufjarðarströnd i Suður-
Múlasýslu 24/i2 1881. „Viða hafa orðið slys,
og meðal peirra drukknun tveggja ungra
manna, sem fóru að vitja um bát, sem lá
á floti. og er haldið að peir hafi kafvaðið sig“.
Úr brjefi af Völlum í Suður-Múlasýslu.
„Nýlega varð úti Helgi Magnússon prests
að Eydölum, hann var" fil heTmíIis ~a Sörla-
stöðum á Seyðisfirði, hafði verið siðan i haust
eítthvað skertur á sönsum, en slapp að heiman
og kom að Fjarðarseli, innsta bæ undir svo
nefndri Fjarðarheiði, og átti að tálma par
ferð hans, par eð hann vildi fara paðan upp
yfir fjarðarheiði, en Helgi hljóp af stað, var
honum pá, pegar veitt eptiriör en náðist
ekki pví veður var drífandi, fannst hann siðan
örendur skammt n leið kominn frá byggðum“.
Úr brjefi úr Mjóafirði 14/, 1882. „Fimmtu-
daginn 15. des. 1881. i sunnan rokviðri hvolídi
hjer bát á firðinum með 2 mönnum á. sem
voru, bóndi og sýslunefndarmaður Einar
Pálsson frá F.iarðarkoti (Ytratírði) og sonur
hans 16 ára sem heitir Páll, er varð bjargað
af kjöl. en faðir hans er ófundinn enn.
Eiriks sál. sakna allir sem pekktu, fyrir geð-
prýði hans og mannkosti, prátt fyrir pað
þótt lninn ætti opt erfitt, vegna ómegðar
og fátæktar. Hann ljet eptir sig 8 börn og
fiest ung, er nú syrgja hann sárt ásamt
móðurinni, sem nú er búin að sjá á bak
2 mönnuin sinum og 2 börnum. A Norð-
firði 30. nóvember fyrr ár hvolfdi bát með
2 mönnum. komst annar af, en hinn drukkn-
aði, sem hjet Stefán og var unglings maður
um tvitugt. Siðan um veturnætur, eru hjer
7 .böru dáín úr barnaveikinni, og mörg enn
sáraum af henni“.
Úr brjefi úrNúpasveit 19/i 1882. „Hinn
9. p. m. voru 2 menn á íerð austan af
Limganesi, gistu á Núpi í Axarfirði, háttuðu
báðir heilbrigðir i baðstofu. Um morguninn
pegar á fætur var komið, var annar þeírra
örendur, Sigurður að nafni frá Sköruvik“.
Úr brjefi úr Húnavatnsýslu 8/2 — 82.
„Hinn 8. dag febrúarm. andaðist að Breiða-
bólstað í Vesturhópi, merkiskonan Kristín
þorsteinsdóttir (alsystir sjera Jóns sál. f>or-
steinssonar, sem lengi var prestur til Mý-
vatnspinga og seinast að kirkjubæ í Tungu)
82 ára gömul; hún var tengdamóðir peirra
bræðra Kristjánssona, sjera Jóns á Breiða-
bólstað og sjera Benedikts prófasts að Múla“.
21. dag febrúarm. p. á. varð skiptapi
hjer á Eyjatirði með 5 mönnum, sem höiðu
róið til tiskjar, en suðvestan rok skall á allt
í einu, bátinn og mennina rak iipp á Kljá-
strönd í Höfðahverfi. Formaðurinn hjet
Jónatan Magnússon, sem ásamt 2 af peim,
er fórust, átti heima á Skriðulandi i Möðru-
valla sökn, himr 2 voru frá Ytri-Reistará
og Stóradunhaga í sömu sókn.
Eptir brjefi úr Siglufirði d. 28/2 82. „t
gærdag sást gisinn ishroði hjer með hafinu
og seinna frjettist að liann hefði verið 3/4
mílu undan ÍDöluni; en 7. þ. m. var hjor
landaustan veður, sem víst hefir rekið isinn
frá aptur.
Sto lýsi og yðvart Ijós ððrum monnum,
að peir sjái góðverk yðar, og vegsami
yðar himneska föður (Mt. 5. 16. ).
Mjer er bæði ljúft og skylt, að votta
opinberlega innilegasta pakklæti mitt öllum
peim sveitungum minum, Lýtingsstaðahrepps-
búum, sem glöddu mig og hjálpuðu mjer í
raunum mínum, og skutu saman handa mjer
347 kr. 31 a. á næstliðnu hausti, pegar
maðurinn minn sál., Guðni Guðnason. flutt-
ist sökum hættulegs sjúkdóms, norður að
Akureyri, og var lagður par undir læknis
hendur inn í sjúkrahúsið, par sem hann dó
3. okthr. næstl. Eins og hin mikla upphæð
(347. 31) sýnir, gáfu mjög margir mjög rausn-
arlega, og sumir yfir efni fram. Jeg tilgreini
engan. En hann, sem einn saman megnar að
launa fyrir einstæðinga og umkomuleysingja,
pekkir nöfnin, og þess hið jeg, að hann riti
pau á lifsins bók, og launi fyrir mig, svo að
þeirra verði farsældin, en hans dýrðin.
Villinganesi i Skagafjarðardölum,
14. d. febrúarmán. 1882.
Ingiriður Eiriksdóttir.
Auglýsingar.
— Nýlega hefir horfið lítið gulmálað koff-
ort sem stóð undir uppskipunarprammi verzl-
unarstjóra E, Laxdals. Sá er kynni að hafa
tekið nefnt koffort, er heðinn að snúa sjer til
ritsjóra Norðanfera sem veitir pví móttökn og
borgar fyrir hirðingu pess.
Frá fardögum 1882 fæst til íbúðar
loptið i barnaskólahúsinu á Sauðárkrók, með
Eldavjel og kokkhúsi. sem er á miðju lopt-
inu, hitt er innrjettað til ibúðar. þeir sem
kynnu að vilja sæta þessu, geta snúið sjer
til undirskrif'aðs, og fengið að vita nánari
skilmála.
Skarði 15. fehrúar 1832.
Sveinn Sölvason,
formaður skólanefndarinnar.
— Undirskrifaður getur vísað á góða hú-
jörð í Fljótdalshjeraði, sem er til sölu.
Möðruvöllum i Hörgnrdai 2S/a 82.
Páll Jónsson.
— 2 járnstengur hafa fundizt á Oddeyri.
Eigandi vitji til ritstj. Norðanfara
— |>ar eð mjer hafa dregist kindur sem
jeg ekki hef átt, nieð rjettu marki mínu,
'sem er: Sneitt fr. hægra, sýlt i hamar vinstra,
bið jeg hvern þann sem brúkar mark petta
að láta mig vita pað hið fyrsta.
Skógsmúla j Miðdalahrepp í Dalasýslu,
5. desember 1881.
Gísli Torfason.
— pareð vinnumaður minn hefur sjeð sjálf-
lagðaðann sauð, á annan vetur i íje hjer,
með marki minu sem er sneiðrifað aptan
hægra og hamarskorið vinstra, skora jeg á
hvern pann sem mark mitt kynni að brúka,
að gjöra nijer grein fyrir hvaða rjett hann
liefur til pess. Einnig verður hann að helga
sjer sauðinn á einkennum sem við hjer get-
um ekki munað eptir á neinu lamhi í fyrra
haust.
Vindheimum í Lýtingsstaðahrepp.
i Skagafjarðarsýslu 1. janúar 1882.
Eyúlfur Jóhannesson.
— Fjármark Helga Sigurðarsonar á Vet-
urliðastöðum í Fnjöskadal í Hálshrepp, livatt
hægra, sýlt í stúf vinstra.
— Fjármark Jóns Guðmundssonar á Finna-
stöðum i Grytubakkahrepp tvístýft aptan
hægra. Brennimark: J. Q
— Fjármark bóndans Kristinns Friðriks-
sonar á Hjalla á Látraströnd, tvístýft fr.
hægra biti aptan blaðstýft fr. vinstra.
— Fjármark Kristinns Guðmundar Jón-
assonar á þórðarstöðum í Hálshrepp í þing-
eyjarsýslu: Heilrifað hiti apt. hægra, hálfur
stúfur l'raman, biti aptan vinstra. Brenni-
mark: Kr. G. J.
— Fjármark Kristjánsjáns Karls Jonas-
sonar á Belgsá í Hálshrepp í þingeyjar- ,
sýslu: Heilrii'að biti aptan hægra, halfur
stúi'ur fr. vinstra. Brennimark: Kr. K. J. j
— Fjármark F’riðriks Júlíusar Guðjón ■
sonar í Hjaltadal í Hálshrepp i þingeyj' M
sýslu: Miðhlutað gagnbitað hægra, h' fl
vinstra. Brennimark: Fr. J. Gr. _________
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. B. M. btephánsson.