Norðanfari


Norðanfari - 18.04.1882, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.04.1882, Blaðsíða 1
21. ár. MIRDWARI. Nr. 17—18. Akureyri, 18. apríl 1882. A g r i p af verðlagsskrám, sem gllda í Norður- og Austurumdœminu 1882—1883. í Suður- Múlasýslu. í Norður- Múlasýslu. 1 Jping- eyjarsýslu. í Eyja- jarðars. og á Akureyri. í Skaga- fjarðars. 1 Húna- vatnssýslu. A. Fríður peningur: Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. 1 hndr. 1 kýr í fardögum 3—8 vetra • á 83 20 89 947, 93 43 97 04 94 9172 100 8472 — 6 ær 2—6 — hver - 14 35 14 36 14 84 13 1172 12 8872 13 6572 — . 6 sauðir á hausti 3—5 — — - 17 73 18 2972 17 75 15 8372 16 49 17 647, — 8 — - — tvævetrir — - 14 52 14 97 14 89 13 257, 12 79 15 02 — 12 — - — veturgamlir — - 10 37 V* 10 717a 9 91 8 56 8 87 9 857, — 8 ær - — geldar — - 13 98 14 0172 13 93 12 597, 12 29 13 897, — 10 — - — mylkar . — - 9 241/, 9 352/, 9 177, 7 39 7 7972 8 99 — 1 áburðarhestur í fardögum 5—12 vetra - 72 25 80 89 81 87 75 64 70 05 62 0872 flO álnir 1 hryssa jafngömul . • - 64 35 72 8772 72 92 66 13 58 21 49 04 B. UII, smjör og tðlg: 1 hndr. 120 pd. af hvítri ull vel pveginni 1 pd. á » 82 » 837, » 807, » 80 » 8372 » 80 — 120 — - mislitri — — . 1 — - » 56 7, » 58 » 55 » 55 » 55 » 5572 — 120 — - súru smjöri . 1 — - » 70 » 657, » 55 » 5772 » 58 » 61 — 120 — - tólg vel bræddri . 1 — - » 32 » 3172 » 31 » 327a » 33 » 36 C. Tóvara af ullu: 1 hndr. 60 pör eingirnissokka . parið á » » » » » 55 » 60 » 46 — 30 — tvíbands gjaldsokka . — - > » » 90 » 67 » 65 » 62 » 61 — 120 — tvípumlaðra sjóvetlinga — - 37 » 3772 » 247a » 24 » 20 » 2272 — 20 eingirnispeisur hver - > 1 » » » » » » » » 1 66 — 15 tvíbands gjaldpeisur — - » » » » » » » 3 3772 3 4172 — 120 álnir vaðmáls álnar breiðs 1 alin - 1 54 1 40 1 1072 1 11 1 3372 1 28 — 120 — einskeptu 4—5 kvartil á breidd 1 — - 1 127, 1 1472 » 75 » » » 887, » 93 D. Fiskur: 1 Ihndí. 6 vættir af saltfiski 1 vætt á 11 50 11 60 7, 11 61 12 087, 11 73 10 25 — 6 — - hörðum fiski 1 — . 13 » 11 857, 11 7572 13 07 11 68 11 937, — 6 — - smáfiski 1 — - 10 09 10 3772 10 02 9 80 7, 10 537, 11 8772 — 6 — - ísu . 1 — . 8 54 9 4972 9 61 8 917, 9 907, 11 79 — 6 — - hákarli hertum . 1 — - 8 18 8 04 8 037, 8 83 8 27 9 09 E. Lýsi: 1 hndr. 1 tunna hvallýsis 8 pott. á 2 73 » » 2 59 » » » » 2 » — 1 — hákarslýsis 8 — - 2 6472 2 71 2 61 2 88 2 96 3 1772 — 1 — sellýsis 8 — - 2 32 2 41 2 8U/2 3 01 3 20 3 17 — 1 — porskalýsis 8 — - 2 14 2 1872 2 357, 2 34 2 49 2 85 F. Skinnavara: 1 hndr. 4 fjórðtmgar nautskinns 1 fjórð. á 12 44 11 8472 13 4872 14 387, 13 86 14 2972 — 6 kýrskinns 1 — . 10 337, 9 6272 11 58 7a 12 8472 11 20 11 407s — 6 hross-skinns 1 — _ 8 917, 7 70 9 47 1 10 62 9 30 9 36 — 8 sauðskinns af eldri sauð 1 — . 6 57 5 307, 6 74 6 8272 6 607, 6 987, — 12 sauðskinns af ám og veturgömlum sauðum 1 — . 4 72 3 83 5 29 4 71 4 85 5 44 — 6 selskinns . 1 — . 10 50 12 1672 11 95 13 7672 10 9172 12 44 — 240 lambskinn einlit hvert - » 187, » 17 » 25 » 227, » 21 » í*v, G. Ýinislegt: 1 hndr. 6 pd. af æðardún vel hreinsuðum 1 pd. á 11 32 10 75 11 65 11 4972 10 90,/, 10 9772 — 120 — - fuglafiðri 1 fjórð. 9 397, 9 56 9 06 8 » 7 9672 8 35 — 480 — - fjallagrösum . 1 — » » » » 1 4772 1 397, 1 27 » 917, S álnir 1 dagsverk um heyjannir . 3 08 2 74 2 48 2 4072 2 36 2 38 1 lambsfóður .... • • 4 24 4 1672 4 52 4 3772 4 25 4 3672 hndr. hndr. lindr. hndr. hndr. hndr. Meðalverð allra mcðalverða 74 03 69 43 66 16 63 36 64 6372 65 79 al. 0 02 al. 0 58 al.O 55 al.O 53 al. 0 54 al.O 55 B O/ð s 1) r j e f um minnisvarða Jóns Sigurðssonar íslendingar! Undirtektir yðar undir áskorun vora um gjafir til minn- isvarða á gröf Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Ein- arsdóttur hafa verið yður til sóma, par sem alls hafa gef- iz um 4300 kr. Minnisvarðinn er nú reistur á gröfinni, eins og til stóð, veglegur og svo traustur, að búast má við að íann enQi muni geta staðið á móti áhrifum tímans. J>annig er þá lokið pví ætlunarverki, er vjer settum oss i fyrstu, og pökkum vjer landsmönnum sem skylt er, fyrir traust pað sem peir hafa sýnt oss. Minnisvarði sá, er á gröfinni stendur, er vottur um sorg pjóðarinnar, hið síðasta virðingarmerki hennar við Jón Sig- urðsson látinn. En pað er síður allra menntaðra pjóða, að reisa sínum mestu mönnum minnisvarða utan grafar, er menn geti nálg- ast, án pess að sorglegar tilfínningar vakni lijá peim. Slíkur minnisvarði er líkneski peirra, reist á bersvæði. -33 — Yjer pykjumst sannfærðir um, að pað sje ósk íslendinga, að eiga slíkt líkneski af Jóni Sigurðssynji, enda var pað og sam- pykkt á alpingi í fyrra sumar, að safna skyldi samskotum í pessu skyni, og var oss falið að standa fyrir peim. jpar eð alpingi hefir sýnt oss pann sóma, að fela oss penna starfa, pá tökum vjer hann fúslega að oss í pví trausti, að allir al- pingismenn muni styðja oss í orði og verki, til pess að leysa hann sem bezt af hendi. Af samskotafjenu til minnisvarðans á gröfinni hefir orðið af- gangur, sem nemur hjer um bil 1600 kr., og höfum vjer ákveðið að petta fje skuli ganga til myndarstyttunnar, par eð vjer hyggjum pað samkvæmt tilgangi gefendanna, og höfum vjer pannig nokkurn stofn til að byrja með. Áætlað er, að kostnaðurinn til slíkrar myndastyttu muni alls eigi geta minni orðið en 8000 kr. íslendingar! Yjer leyfum oss pví að skora á yður, að skjóta saman fje til pess ’að reisa eirlíkneski af Jóni Sigurðssyni á peim stað í Reykjavík, er alpingi síðar mun kveða á um. Yjer vonum, að yður muni verða pessi samskot eins ljett og ljúf og hin fyrri, og að gef- endur verði sem flestir, pví að peim mun almennari sem gjafirnar eru, pvi meiri sómi er pað bæði fyrir pjóðina sjálfa og fyrir ágætis- mann pann, sem sóminn er sýndur. Gjafirnar sendist til gjaldkera nefndarinnar yfirkennara H. E. Helgesens hjer í bænum. Keykjavík, 4. febr. 1882. Tryggvi (xunnarsson, H. Kr. Friðriksson, formaður (handsalað). varaformaður. Hilinar Finsen. H. E. Helgesen, gjaldkeri. Björn Magnússon ólsen, skrifari. Sýslunefndarfundur Suður-fingeyinga. Hinn 9.—13. marz p. á. var fundur sýslunefndarinnar í Suður- Júngeyjarsýslu haldinn að Ljósavatni, par sem nefndin að undan- förnu hefir valið sjer fundarstað. í nefndinni eru auk oddvita 7 menn, en nú vantaði 2 peirra á fundinn, nefndarmennina úr Húsa- víkurhrepp og Svalbarðsstrandarhrepp. Af peim rúmt 20 málefnum er nefndin að pessu sinni hafði til meðferðar skal hjer að eins getið hinna helztu: Reikninga endurskoðun. Sveitasjóðsreikningarnir voru nú, sem ætíð áður, vandlega endurskoðaðir af allri nefndinni Skipti hún sjer til pess í 3 deildir, og var reikningunum skipt meðal deildanna pannig, að eigi væru reikningar úr sömu sveitum sem skoðunar- menn. Álitust nú reikningarnir flestir rjettir og formlegir. Reikn- ingur sýslusjóðsins, endurskoðaður af einum nefndarmanna, var fram- lagður af oddvita, nefndinni til skoðunar, ásamt reikningi sýsluvega- sjóðsins, og hafði nefndin ekkert við pá að athuga. Reikningar yfir hreppavegasjóði sumra hreppanna komu og fyr'r nefndina. Búnaðarmál komu einkum 3 fyrir nefndina. 1. Búnaðarskólamálið. Til að íhuga petta mál, og gjöra til- lögur par að lútandi, voru pegar í upphafi fundarins valdir 3 menn eða helmingur fandarmanna: Tók petta mál upp all-langan tíma, enda var ítarlega skoðað af peim er til pess voru kjörnir, og iaín- vel allri nefndinni. Álitsskjal um roálið var siðan sent sÁ>runefnd- inni í Norður-jpingeyjarsýslu. Af pví Eyfirðingar höí'ðu nú horhð frá peirri ætlun, er peir í fyrra, á sameiginlegum fundi kosinna manna úr sýslunefndum J>ingeyjarsýslu og Eyjafjarðatsýslu, höfðu látið í ljósi, peirri nefnilega að beuíugast væri að |>ingeyingar og Eyfirðingar stofuuðu í sameiniug'11 einn bunaðarskóla fyrir báðar sýslurnar, lielzt norðan Yaðlabeiðari Þa höfðu nú nefndarmenn úr mjög vöndu að ráða með skolastofnunina eða lilutdeild í henni. |>rír vegir lágu nú fyrir Su3ur-|>ingeyingum, og engin álitlegur. Einn var sá, aa elta Eyfirðinga inn undir verndarskjól hins forna Hólastaðar. Annar sá, að reyna, ásamt Norður-fingeyingum að leita fjelagsskapar við Múlasýslu menn, og eiga hlut í skóla peim er peir munu hafa afráðið að stofna nálægt miðju hjeraði sínu, og sá hinn priðji, að reyna að mynda búnaðarskóla fyrir pingeyjarsýslu eina út af fyrir sig, og valdi nú nefndin penna veg, pó henni dyldist ekki ljónið á veginum nefnil. fjeskorturinn til fyrirtækisins. Um fyrir- komulag skólans var ýmislegt rætt og ráðið, einnig um skólajörðina, en par mál petta er enn svo skammt á veg komið virðist of snemmt að lireifa pessu. 2. Búfræðin?ar tveir höfðu verið ráðnir til að vinna í sýslunni næsta sumar og leiðbeina mönnum í búnaði. Ákvað nú nefndin kosti pá, er hún vænti að pessir menn mandu ganga að, og tókust nefndarmenn jafnframt á hendur að útvega efnilegan mann, einn úr

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.