Norðanfari - 20.10.1882, Side 3
63 —
inn, að skólinn sje enganveginn rel sóttur
af sýslubúum sjálfum, en miklu betur úr öðr-
um sýslum, einlcum pingeyjarsýslu og Múla-
sýslum; á þessu er jeg nú alveg liissa, að
Eyfirðingar, sem unnu svo drengilega að pví
parfa verki, að koma skóla pessum á fót,
skuli ekki hagnýta sjer hann betur enn svona;
peir eiga pó óneitanlega að öllu leyti hægra
með pað, enn peir er fjær búa, og er von-
andi, að petta lagist bráðlega. Jeg vil líka
geta pess hjer, að mjer virðist æskiiegt, að
Skagfirðingar og Húnvetningar sameinuðu
kvennaskóla sína Laugalands skólanum, pví
jeg hefi ekki mikla trú á pví, að pessi tírna-
bilskennsla (8 eða 9 vikna), sem átt hefir sjer
stað par, geti orðið að verulegum notum,
enda get jeg ekki betur sjeð, enn að 1 kvenna-
skóli geti í bráð nægt öilum Norðlingum,
par eð vonandi er, að ekki líði nú á löngu,
að alpýðuskólarnir komist á, og jeg er viss
um, að peir verða vel sóttir bæði af konum
sem körlum, en hvað vegalengd snertir, er
alls ekki örðugra fyrir pá að nota skólann,
enn Múlasýslubúa.
. Að pað sje ein af orsökum pess, hve illa
skólinn er sóttur, að svo líti út, sem menn
skiiji ekki í pví, að kennslan geti verið góð
af pví hún er verk kvennfólksins og beri
minna traust til pess, enn kennslu karlmanna
f öðrum skólum, get jeg ekki skilið að eigi
sjer stað, pá pverhöfða get jeg ekki ætiað
ianda mína, pví pó vjer pekkjuin lítið afeig-
m reynslu, hve vel kvennfólk leysir kennslu-
störf af hendi, vita pó allir sem nokkuð pekkja
«1 skóla erlendis, að par er mjög títt víða,
að konur kenni, og heíir reynslan par sýnt
°g sannað, að pær í peirri grein alls ekki
standa á baki karimanna, og pykja jafnvel
tera af peim í pví, að uppfræða börn og ungl-
inga. Ótrúleg pykir mjer líka getgata höf.
að bændur hugsi nú meira um sonu sfna síð-
an Möðruvallaskólinn komst á íót, og álíti
nauðsynlegra að mennta pá, en dæturnar,
pví jeg vona að fjöldi manna sje nú orðinn
svo upplýstur, að peir sjái hve ranglát er
undirokun kvenna, og ósamboðin peirri pjóð,
er menntuð vill heita, og að pær eiga heimt-
mgu á fullkomnu jafnrjetti í öllu, enda er
Það atriði eitt af aðal skilyrðum andlegra og
Verklegra framfara mannkynsins, pví enginn
fær pví með rökum noitað, sem Emerson
segir, að undirokun kvenna hafi. verið bölv-
Un fornpjóðanna, og að enginn framfaravott-
ur hjá upprísandi pjóðuin sje bersýnilegri og
gleðilegri enn fjölgun og frámfarir alpýðu-
og kvennaskóla, nje pví er Mill segir, «að
Þvf meiri kvennmenntun og kvennfrelsi pví
fullkomnari pjóðir*.
J>röstur.
Sungkeimsíulbók fyrir börn
og byrjendur,
eptir Jónas Helgason.
Eeýkjavík 1882 (36 bls. í 8 blaða broti).
Rjett í pessu barst mjer í hendur pessi
uýja söngkennslubók eptir herra Jónas Helgason
og var par til dauðadags. Kona síra Guð-
mundar var Elín Sigurðardóttir Jónssonar
kJausturhaldara á Reynisstað. Dætur peirra
vöru:
1. Helga, giptist síra Torfa á Kirkjubóli
i Langadal (1616 til 1668), Snæbjarnarsyni.
2. Sólveig, átti Jón á Knör i Breiðuvik,
Steindórsson, Gislasonar lögmanns, þórðar-
sonar. ■ i
3. Guðríður, gipíist Hákoni í Görðum
Arnasyni sýslumanns á Arnarstapa (dó 1623).
Sænmndarsonar, Árnasonar sýsluinanns á
Hlíðarenda, Gíslasonar.
12. Páll Gnðbraiulsson.
Hann var sonitr Guðbrandar byskups
(3) og Halldóru Árnadóttur. Hann fram-
aðist 3 ár við háskólann í Kaupmannahöfn
(1600 til 1603). Hann var einn vetur skóla-
meistari á Hólum (1603 tíl 1604). Páll var
líkur föður sínum að yíirlitum og vexti; var
hann maður vinsæll, góðgjarn og gestrisinn,
með hærri meoalmöinnim á vöxt, bjartlitaður
og höfðinglegur til að sjá, Páll varð síðan
sýslumaður i Húnapingi og hjó á Júngeyr-
um og hjelt þingeyraklaustn i 15 ái’. Hann
dó á ierð til Hóla á Yíðimýri í Skagaíirði
organleikara í Eeykjavík. Mjer var alls eigi
óknnnugt um útgáfu bókarinnar, pvíjeghufði
pegar lesið í Stjórnartíðindunum, að Jónasi
var veittur styrkur af opinberu fje til að gefa
liana út, 20 krónur fyrir hverja örk.
Jeg byrja að lesa, og sje fyrst að á titil-
hlaðinu stendur: cSöngkennslubók fyrir börn
og byrjendur». Jeg gleðst mjög, er jeg sje
á titilblaðinu, að nú er koniin út söngkennslu-
hók fyrir börn og byrjendur, sem aldrei
hefir fyrri verið til á voru máli. Jeg fletti
við blaðinu og sje, að í peirri opnu stendur
efnisyfirlitið. Jú, par eru nefnd hin nauð-
synlegustu atriði úr söngreglunum; pá eru
nefnd verkleg æfingardæmi svo sem: «Lif-
andi guð eg leita pín». «Hvað hefir pú, minn
hjartkær Jesú, brotiðs. J>að er núsvonaeins
og pað korni hálfgjörður hryllingur í mig
pegar jeg lcs pessi versa-upphöf sem fyrstu
verklegu æfingar fyrir börn og byrjendur.
Fletti jeg við enn. Á næstu bls. er leið-
rjettiug. Slíku hafði jeg sjaldan.átt að vénjast
í sönghókum Jónasar. Hugsaði jegpá: J>essi
bók er Iíklega betur úr garði gjörð en hinar
söngbækurnar. Síðan lít jeg yfir á fyrstu
blaðsíðuna, les fyrsta kaílann úr greininni:
«Um nótnamyndir og nótnagildi», og kann-
ast pegar við, að pað er orðrjett pýðing úr
söngreglum eptir Albert Meyer. Jeg gjöri
mjer pað að góðu, pví jeg álít Meyers söng-
reglur mjög vel samdar fyrir byrjendur.
Á 2. bls. er grein: «um tengiboga og punkt».
J>ar segir höfundurinn: «og tengir hann saman
tvær eða fleiri nótur, *er má álita sem
eina nótu, og setur svo nótnadæmi á eptir,
sem öll eru á sama sæti, geta pví byrjendurnir
skilið greinina svo, að samantengdu nóturnar
sjeu allt af á söniu sætum. par sem bæði
nótnadæmin og orðin: «Er má álíta sem
eina nótu» henda til. |>etta er fremur
óljóst fyrir börn og hyrjendur. A fjórðu
hls. er: «Hm pagnarmerkb. Greinin sjálf
er allskiljanlega samin, en pegar byrjandinn
sjer nótnadæmið, pá sjer hann reyndar nót-
urnar og pagnarmerkin, sem áður lieíir ver-
ið talað um; en pessi langstrik og pver-
strik, hvað ætli pau liafi að pýða? |>au lieita
víst lika nótur og pagnarmerki. Af pví jeg
hefi áður lært að pekkja pau, pá veit jeg að
pað er nótnastrengur með taktstrikum, en
jeg tók svo eptir áðan, að bókin væri ætluð
fyrir hörn og byrjendur, og ætti pví eigi við
að sýna mynd, sem útskýringin kæmi ekki
fýrr en löngu eptir. |>á kemur greinar-
korn: «Um takt». Jeg ætla nú að lesa
upphafið fyrst, og er pað svona: «*öll-
um sönglögum er skipt niður í jafn-
stóra parta, er nefnast taktar, og eru
greindir hver frá öðrum með pverstrikum yfir
nótnastrenginn». Illa kannast jeg við, að
öllum sönglögum sje skipt niður f jafn-
stóra parta, en hitt heíi jegheyrt, að hverju
lagi út af fyrir sig sje skipt niður í jafn-
stóra parta, sem nefnist taktar. Líka mun
J>au orð sem * (stjarna) stendur við og
prentuð eru með gisnu letri, eru auð-
kennd af mjer. B. Kr.
að Sigurðar sýsluinanns Hrólfssonar, 10. nóv.
1621 og varð 56 ára gainall. Kona hans
var Sígríðtir Bjarnadóttir sýslumanns i
Yaðlapingi, Benediktssonar rika sýslumanns
Halldórssonar prests, Benediktssonar. J>au
giptust 1605 og áttu pessi börn:
1. þórlákur i Yíðidalstungu átti Kristínu
Jónsdóttur lögmanns Sigurðarsonar.
2. Benedikt, átti fyrst' Hólnifriði' Einars-
dóttur og síðan Sigrlði Magnúsdóttur.
3. Páll bóndí á Másstöðum.
4. Björn (f. 1617) á Espihóli, sýslumað-
ur í Eyjafjarðarsýslu (1640 til 1670); dó
í mai 1680; kona hans var Eagnheiður
Magnúsdóttir sýsluniauns á Reykhólum
Arasonar; og áttu pau 11 hörn.
13. ölafur Olafsson.
Hann var soiiur Ólafs bóuda í Krossa-
vík í Vopnaiirði, J>órkelssonar, Hallgrímsson-
ar. Yoru peir Ólafur í Krossavík og
Guðbraudur byskup (3) bræðruugar;_ Kost-
aði Guðbrandur byskup Ólaf Ólafsson
frænda sinn til lærdóms, og varð Ólafur
skólameistari á Hólum, er -hann kom aptur
frá Kaupmannahafnar-háskóla (1604). Ekki
fór rnikið orð af lærdómi Olaís, og var hann
jeg kannast við, að peir (taktarnir) sjeu að-
greindir hver frá öðrum með pverstrykum
yfir nótnastrenginn — pegar búið er að sýna
mjer livað nótnastrengur er. Nú les jeg
áfram sömu blaðsíðuna og kem að pessu:
«J>að sem pví almennt skiist við orðið takt,
er að bera fram tiltekinn *fjölda nótnagilda
eður *atkvæða með jafnri *hreifingu á
vissu tímahilis. J>etta skil jeg ekki, en hitt
skil jeg við takt í söng: Að bera fram ein-
hver tilteldn nótnagildi upp aptur og aptur
á jafnlöngum tíma. J>að er líklega búið að
tala nóg um pessa blaðsíðu. Skyldi jeg nú
ekki mega hlaupa yfir eina hlaðsíðu (pá 5.),
og yfir á pá næstu? Nei. J>arna er eitt-
hvað skrítið. Jeg held pað henti ekki fyrst
mjer varð litið á penna lærdóm: «Afhverri
frumtaktstegund má aptur mynda nýja takt-
tegund með pví að setja punktaáeptir *nót-
unum, og skiptist pá hver *nóta aptur í 3
takthluta*. Nú set jeg til dæmis, að nót-
urnar, sem punktarnir eru settir við, sje 128.
parts nótur, og hverri nótu síðan skipt í 3
takthluta; hvað yrði pá hver takthluti
stór? |>etta er nú ljóta vitleysan. Höf.
hefir víst ætlað aðsegja: Afhverri frumtakt-
tegund má aptur mynda nýja takttegund með
pví, að setja einn punkt við hvern takt-
hluta, en ekki; «að setja punkta á ept-
ir nótununi». Á 6 bls. er grein: «Um
ófullkominn takt *(op!—takt). Jeg vil eigi
segja að hún sje röng, en eigi mun ofmikið
sagt að liún sje gagnslaus. Hvaða gagn liefir
hyrjandi af, pó hann lesi pessa útskýringu:
«En pegar hinn fyrsti ófullkomni takt er
lagður saman við hinn síðasta, verða peir
háðir samanlagðir að einum fullkomnum takti?»
Ekkert. J>að liggur næst fyrir liann að
spyrja pannig: Hvers vegna er ófullkomni
taktinn að framan? Hví er hann ekki látinn
strax i síðasta taktinn svo liann verði heill
eins og hinir taktarnir? J>á er á söniu og
7. hls.: «Hm takt og taktæfingar». í takt-
æfingar dæmunum er sýndur fjöldi takthlut-
anna i hverjum takti með tölum, og er ætlíiat
til, að mjer skilst, að tölurnar sjeu einnig
hafðar til að lesa í takt. J>ar koma fyrir
nótur með punktum, og er ætlazt til, að 2
tölustafir sjeu hornir fram á peim nótum.
Eitthvað er petta nýtt. Jeg hefi ekki hingað
til vitað 2 atkvæði borin fram á 1 nótu
með punkti, liún yrði pá borin fram allt
öðruvísi en rjett. J>á er lílca á 7. bls. «Um
dráttarbogann». |>ar er reyndar rjett sagt
frá, en mjer fannst öll pörf á að sýna bogana
með s e m i k ó 1 o n og k o m m u, sem koma
svo opt fyrir, svo byrjendur vissu pó, að peir
væri til. Á 8. bls. stendur: Lyklarnir
ákveða nafn og stöðu sjerlivers tóns» o. s. frv.
Jeg liefi ætíð hugsað, að t ó n n væri annað
en n ó t a, og við nótu hefir höf. líklega átt.
Ekki vissi jeg heldur, að lyklarnir rjeðu
s t ö ð u sjei'hvers tóns, ekki einu sinni nótu.
Síðan segir hann: «G-lyiiIIínu er pannig»,
og setur lykilinn á nótnastreng með nótu á
og taktstryki. |>egar einhver mynd er sýnd,
pá er skiljanlegra fyrir byrjendur, að slengja
eklci mörgum myndum saman og nefna pær
svo með einhverju einu nafni. J>að mætti
eins vel segja: «Nótan g lítur pannig út»,
nefnil. með 5 strykuin, lykli, taktstryki og
nótunni sjálfri. Sama er með F-lykilinn á
9. bls., nema hvað um hann er enn einkenni-
legar að orði komizt; hann hefir sem sje
«u p p t ö k» sín á fjórðastriki nótnastrengsins.
A 11. bls. er: «Um söngfiýti, og fram-
burðartáknanir*. J>ar er að eins sýndur
framburður á einu orði: «Adagio (frb.'
adaðsio)», en öll önnur orð, er útsliýringu
urn framhurð purfti við, eru látin standa án|
liennar; hugsar pví byrjandinn: Jeg má
sjálfsagt lesa öll hin orðin eptir stöfunum,
fyrst eigi er settur framburður við nein peirra.
Skrítin pýðing á orðunum «Yolti subito»,
hún er svona;: «að fletta fljótt við hlaði *í
nótnabók». Á 13. bls. eru nefndir heilir
tónar, litlar sekundur o. s. frv., sem elcki er
sagt frá hvað er fyrr en löngu seinna. Líka
segir höf., að atkvæðinu is sje bætt við hvern
pann tón, sem hækkaður er ineð krossi, heiti
pví c með krossi cis, d með krossi dis, pá
gis o. s. frv. Jeg hefi heyrt pað nefnt cís,,
dís, gís, o. s. frv. Á 14. bls. stendur: «Ef
tvilækka á einhvern *tón, pá setja menn o.
s. frv». Hjer hefir höf. líklega átt við nótu,
eða ekki veit jeg hvernig á að íara að tví-
lækka tón. J>egar hann er að tala uin verk-
un endurköllunarmerkisins á sömu bls., pá
segir hann: «og gefur peim aptur *til sitt
upphaflega nafn». Cís með endur-köllunar-
merki fyrir framan, hlyti pá að öðlast nafnið
cis-c, og gís gis-g o. s. frv, J>etta kann nú
að vera prentvilla. Á sömu bls. ætlar hann
að fiira að sýna hvernig farið sje að endur-
kallahin tvöföldu *hækkunar- *cða lækk-
unarmerki1 en sýnir pó aldrei hvernig bæði
verða endurkölluð. Á sömu bls. er grein
«Um tónbil». Hún hyrjar svona: «Bilið á
milli *hverra sem helzt tveggja tóna,
hvort heldur pað er langt eða stutt, nefnist
tónbil». Aldrei hefi jeg heyrt pessa kenn-
ingu fyrri. Jog tek t. d. bilið frá 0 til h.
Ekki kannast jeg við að pað sje ahnennt
kallað tónbil. Á 15. bls. segir liann: «ensje
síðari nótan einu stigi hærri en hin fyrrí,
nefnist pað secunda (2 stig)». Jeg veit eigi
til, að síðari nótan purfi endilega að vera
hærri til pess að bilið heiti sekundu-hil.
Eins kannast jegeigivið, að tónbil sjesama
og tónstig. Svo eru nú sýnd stækkuð og
minnkuð tónbil; par nefnir hann stóran kvart
stækkaðan, eins og hann gjörði í hinurn söng-
reglunum, og jeg minntist á I vetur er leið.
Á 16. bls. segir liann: «En ef tónarnir koma
pannig liver á eptir öðrum, að uppeptir sjeu
hálfir tónar á rnilli 2. og 3., 7. og 8.
*og niðureptir2, milli 6. og 5., 3. og 2.
stigs o. s. frv.» J>arna hefir vafizt fyrirhon-
um liann hefir vafalaust meint annað. J>egar
maður telur nóturnar í dæminu lians niðurá-
við, pá verður á ínilli c og d petta liálftóns-
x) J>að er eins og hækkunarmerki og læklc-
unannerki sje pað sama.
2) Nefnil. talið niður eptir.
pvi af skóla-piltum i liáði kallaður: lærði-
karl. Enn hitt mun pó lieldur hafa verið
að Ólafur pessi mun liafa verið kenjóttur
i lund-.og pvi komið sjer liálf illa við skóla-
pilta. Styi’kir petta mál, að Ólafur hafi
ekki verið svo innanblár, að bræður lians:
Jón og J>ói’láknr voru gáfuruenu miklir og
söinuleiðis síra Oddur á Hofi í Vopnafiröi
föðurbróðir hans, er faðir var Bjarnasýslu-
manns á Bustarfelli. Ólafur ólafsson var
að líkindum skólameistari áHólum ífimtán
vetur (1604 til 1619). Haun var allra manna
minnstur vexti, og hefir pað ef til vill ein-
ungis hjálpað til, að skólapiltar báru svo
litla virðing. fyrir lionum sem áður er drepið
á. Koirtu óeirðir skólapilta fram við haim
á alpingi 1619, enn Ólafur vav hvergi
hræddur og bauðst til andsvara, enu pó
vildi Guðbi’andur byskup ekki hafa hann
lengur við skól'ann, og vigðist hann pá til
prests að Gnmstungu í Húnavatnssýslu.
Kona Ólafs var, Guðrún Jónsdóttir, og
liafði hún fyrr áttan síra Olaf,. Halldórson
á Stað í Steingrimsfirði; pau Ólafur Ólafs-
sou og Guðrún áttu ekki barn, enn hann
fjell framhjá konu sinni löngu siðar og
misstí pá alveg kjól og kall. Fór hann pá
að búa á Viðvík i Skagafirði, er pá var
annexía frá Ríp. Komst Ólafur pá í deil-
ur við sóknarpre3t siiin Jón Pálsson á Ríp
útúr útdeilingu kvöldmáltiðarsakramentisius.
Urðu deilur pær til pess, að .Jón prest-
ur misstí embættið. Olafur Ólafsson dó
garnall árið 1666.
Aths.: Bæði höfundur “Æfi Gnðbrand-
ar byskups,, (sbr: „Árrit prestaskól-
ans“, Rvik 1850, bls. 165) og Jón
sýslnmaður Espólín (sbr: „Árbækur“
6. og 7. deild) vilja gjöra tvo Ólafa
úr pessuin eina; enn rugla peim
siðau, — einkum Espóiíu — svo saroan,
að engin heíl brú verður i, og mun þvi
pað, sem hjer að framan er sagt, rjett-
ast vera.
14. forlálíur Skúlason.
Foreldrar lians voru: Skúli bóndi
Einarsson, þórarinssonar frá Bólstaðarhlið
og Steiuunn dóttir Guðbrandar Hólabysk-
ups (3). Bjuggu pau Skúli og Steinunn á
Eiriksstöðum í Svartárdal, og par var J>ór-
lákur fæddur (24. ág. 1597). Guðbrandur
byskup afi hans ól hann upp og var liann
útskriíáður úr skóla 1615; var liann heyrari