Norðanfari


Norðanfari - 08.11.1882, Side 3

Norðanfari - 08.11.1882, Side 3
Kanpmannahöfn 9. októberm. 1882. J>egar vjer rituðnm yðnr siðast um ófrið- inn með Englum og Egiptum, mátti enn eigi sjá liver endir mundi á honum verða, pó að menn af nnnari hálfu pættust sjá að Englar mundu verða hlutskarpari að loluim. J>egar Englar höfðu dregið að sjer svo mikið landlið, sem purfa pótti, bæði heiman af Bretlandi og sunnan af Indlandi, og höfðu aflað sjer allra peirra nauðsynja, sem purfti til að sækja kast- ala Egipta, par sem peir liöfðu búizt fyrir uppi í landi, pá tóku peir að pokast nær og nær og fóru að engu óðslega. Eins og kunnugt er hggur Suezskurðurinn austan við Egiptaland milli Bauðahafsins og Miðjarð- arhafsins; par safnaði Wolseley, höfðingi fyr- ir landliði Engla, saman öllu liðinu og hjelt pví síðan vestur á bóginn; var pað að sam- töldu um 25 púsundir manna; gjörðu Egipt- ar peim endrum og sinnum nokhurn óskunda, en urðu pó jafnan að hörfa undan, enda liöfðu peir pá allar hinar traustustu víggirðingar að haki sjer og par sat Arabi með meginherinn; pannig áttu peir dálitla orustu við bæinn Kassassin; en paðan stukku Egiptar á flótta eptir litla vörn. í austanverðum Nílárhólm- um liggur borg sú er Tel-el-Kebir heitir og er allvel víggirt; pá borg urðu Englar að vinna ef peir vildu komast lengra áfram; pað hafði og Arabi sjeð og pangað hafði hann dregið mestan porra liðs síns og ætlazt svo til, að par skyldi höfuðorustan standa. Hinn 12. september lagði Wolseley upp frá Kassassin með allt pað lið, sem hann hafði hjá sjer — 15 púsundir manns — og 60 fallbyssur; en með pví að vegurinn var langur' og ógreið- fær, mestmegnis gljúpir sandar, pá varð hann að halda áfram um nottina, pví að til skarar átti að skríða daginn eptir, nutu pví liðsmenn lítillar hvíldar. En í dögun voru peir komn- ir að víggirðingunum við Tel-el-Kebir, svoað eigi var meira en 500 álnir milli peirra og Egipta, og pá höfst skothríðin pegar í stað. I vinstra fylkingararmi Engla var fótgöngu- liðið en stórskotaliðið í hinum hægra og brun- aði hvortveggja í senn fram í mót skotvirkj- um Egipta, en peir gjörðu liarða hríð i móti en hittu eigi að pví skapi vel og putu flest- ar kúlur peirra fyrir ofan höfuð Engla og sakaði pá ekki. enda var pess eigi langt að bíða að fótgöngulið Engla hefði náð peirn köstulum, sem gagnvart peim voru, og rekið Egipta paðan og sama er að segja um stór- skotaliðið; flýðu nú Egiptar, liver sern betur gat úr virkjunum og til jarnbrautarínnar við Tel-el-Kehir til pess að komas^ undan, en Englar skutu á eptir peim og fjellu pau pá unnvörpum; nokkrar púsundir kornust undan og flýðu víðsvegar, par á meðal Arabi og nokkrir af hershöfðingjum hans; hinir gáfust upp og seldu vopnin af lrendi. J>annig var pessari orustu lokið svo að kalla á svipstundu, Englar unnu ágætan sigur, náðu öllum vist- um og herfórum Egipta og látið að eins unr 200 manna en Egiptar yfir 2000. Með orustunni við Tel-el Kebir var ó- friðnum í raun og veru lokið, öllum megin- lier Egipta var sundrað í ýmsar áttir og var nú alls laus orðinn og átti engan kost ann- an en gefast upp, enda liðu ekki neina noklu- ir dagar pangað til öll virki og hertýgi'i land- inu höfðu verið ófriðarlaust seld Englum í hendur. Arabi komst til liöfuðbörgarinnar, Kairo, og var par tekinn höndunr 0g seldur Englurn í hendur! hann bíður nú dóms síns ásamt sökunautum sínum, sagt er að dómur- inn muni verða vægur. Tefvik Paseha er nú aptur kominn til valda fyrir fulltiugi Engla og landslýður allur gengin honum til handa. Englar hafa einir átt hlut að pessum mála- lyktum með pví að Frakkar skárust úr leik pegar á átti að herða og samningur sá, sem á orði var að komastskyldi ámilli Engla og Tyikja um að peir ynnu í sameiningu að pví að stilla til friðar á Egiptalandi, fórst algjör- lega fyrir, enda vildu hvorirtveggju undir niðri lielzt vera lausir við samvinnuna; Engla- stjórn trúði liðsrnönnum soldáns illa og taldi hjálp peirra minna verða en vafninga pá sem af peim myndi liljótast og soldáni var af ann- ari hálfu um og ó að berjast mót trúarbræðr- um sínum og fáheyrt að Tyrkir liafi hjálpað kristnum mönnum mót Múhameðtrúarmönn- um. Nú er nær pví mánuður liðinn frá pví er herferð Engla mátti kalla á enda og mót- próinn allur á bak brotinn, og pó er mönn- um jafn ókunnugt enn sem í upphafi um, hverja skilmála og kosti Englar muni setja, en liitt pykir auðsætt að peir muni lítið skeyta um hvað hin stórveldin segja ef pau að eins vilja svipta pá peirn liagnaði, sem peir hafa fyrir barizt, og miklu til kostað. Einkum hafa stórveldin og pá helzt Erakkar og Spánverjar augastað á Suez-skurðinum og una pví illa ef Englar taka undir sig öll um- ráð hans, pví að áður en stríðið hófst var skurðurinn öllum pjóðum frjáls og var að eins undir umsjón Frakka og Engla. Á Suður-J>ýzkalandi og Norður-Ítalíu liafa síðara hlut septembermánaðar gengið dæma- fáar rigningar; kom pví svo ákafur vöxtur í stórárnar, bæði pær sein renna suður af Mundíufjöllum og liinar sem austur renna niður á Ungaraland, að pær flóðu langt upp á bakka og’ lileyptu öllu á ílot, sem fljóta mátti, brutu borgir og eyddu akra, og fórst pá margt manna í vatnsflóðinu. Skaðinn er talinn margar milljónir króna. í miðjum septembermánuði var Bússa- keisari ásamt drottningu sinni í Moskva, hinni fornu liöfuðborg Bússaveldis, og var par við heræfingar; hjeldu pá allir að hann mundi um leið nota færið og láta krýna sig, en af pví varð pó ekki og fór hann við svo búið heim aptur, En í staðinu fyrir allt pað lof og heillaóskir, sem allur porri blaðanna jós yfir hann, ljet hann takmarka prentfrelsið enn meir en verið liafði. Nú spyrst lítið til níhilistaog er svo að sjá sem peir sje kúgaðir í bráðina, en pó er líklegra að petta 'mók sje að eins ládeyða, hvíldartími á undan stórkostlegum umbyltingum; á petta sýnastbrjef pau benda, sem við og við eru prentuð í útlendum blöð- um, og komin eru frá Bússlandi. I pýzku blaði var lijerna um daginn prentað brjef frá Pjeturborg og stóð petta par í: «J>jóð vor hefir misst traustið á sjálfri sjer eptir allar pær hörmungar, sem yfir hana hafa duuið, og hún hneppt í pá kvalafjötra sem á liana hafa verið lagðir og alltaf er hert á meir og meir; oss liryllir við að líta fram- tíð vora, vjer erum lítils virtir af öðrum pjóðurn, og af flestum yfirmönnum vorutn æðri og lægri, geturn vjer ekki búizt við öðru en stjórnleysi, liarðýðgi og grinnnd. Ekkert er gjört til pess að bæta hag pjóðar vorrar, sem að mörgu leyti er næsta bágborinn. Jörðin brennur undir fótum vorum, en pjóð- in í heild sinui er enn ekki vöknuð af dvala peim, sem hún hefir í legið, en pó mun eigi langt um líða að svo verði, og pá liggur eigi fyrir oss annað úrræði, en stórkostlegar um- byltingar». — Með pessum eða pvílíkum orð- um tala rússneskir brjefritarar um hag og framtíð ættjarðar sinnar í útlendum blöðum, pví að parlendum blöðum eru slík orð og ummæli eigi leyfð. í síðastliðnum septembermánuði fóru fram kosningar í Noregi til stórpingsins; voru kjör- fundirnir ákaflega vel sóttir af livorumtveggju, stjórnarmönnum og andvígismönnum peirra eða vinstri mönnum; höfðu hinir síðarnefndu búið síg svo vel undir kosningarnar sem verða mátti bæði með ræðum og ritum, enda báru peir hærra hlut í peim viðskiptum og urðu allmargir hægri menn að víkja úr sessi fyrir vinstri mönnum, er verða nokkrum mun lið- fleiri á næsta pingi en að undanförnu. J>að má óhætt segja að pinglausnaræða konungs í sumar hefir allmikið spillt málstað hægri manna að pví skapi sem mótstöðumönnum peirra hefir við pað vaxið fiskur um hrygg. Enu fremur má geta pess, að í önd- verðum fyrra mánuði var hjer í Höfn kosið til landspingsins. Afdriíln urðu að vísu pau sömu sem áður, að t ó m i r hægri menn voru kosnir, og vantaðí pó sumstaðar ekki nema nokkur atkvæði á, að kosningarnar hefðu geng- ið vinstri mönnum í vil 2. p m. var ríkis- pingið sett og hefir par ekkert sögulegt gjörzt síðan. Á skipun pjóðpingsins hafa engar verulegar breytingar orðið, nema að nú er Monrad byskup aptur kominn inn í pingið eptir langa fjarveru; hann er nú elztur allra pingmanna. J>að pykir hlýða, að peirra manna sje getið opinberlega öðrum til fyrirrnyndar og uppörvunar, er flestum öðrum fremur sýna af sjer manndáð og skörungsskap. Einn peirra manna er án efa Árni bóndi J>orkelsson á Geitaskarði í Engihlíðar hreppi í Húnvatns- sýslu. Hann hefir með fyrirhyggju og fram- kvæmd áunnið sjer slíkt álit sveitunga sinna, að liann var jafnvel fenginn í lireppsnefnd og til pess að hafa á liendi fjárhald sveitarinnar meðanhann var í hjúastjett, og síðan liann fyrir tveim árum komst í búanda röð, hefir álit hans að maklegleikum farið vaxanda, pví að hann reynist í öllu brjóst og skjöldur sveitar sinnar. Að sama skapi liefir hann og reynzt mikill bjargvættur sveitungum sínum, er liðsinnis hafa parfnazt, enda gjörir hann mönnum ljúft að leita sín, pví að hjá hon- um er eigi öðru enn Ijúfleik og fúsleik að mæta. Einkum sýndi hann stórkostlega rausn næstliðinn vetur og vor, pegar harðindi og lieyskortur tók að kreppa að sveit vorrí. Til hans var mjög almennt leitað, og engan ljet hann synjanda frá sjer fara, en veitti mjög mörgum mikla og hlíta aðstoð bæði með hey- hjálp og fóðurtöku, og einn bónda sveitar- innar, er eigi var mjög skepnufár, en komst f heyprot seint á Góu, tók hann al- gjörlega að sjer og ljet honum í tje nægt fóður fyrir allan fjenað hans fram úr. J>ó að margir munu hafa veitt nág-rönnum sínum og öðrum nokkra lieyhjálp moiri og minui, næstliðinn vetur, pá mun pað allt að pví eins dæmi vera, að nokkur 'naíi hvorttveggja haft, forsjá til að vera svo stórum hjálpandi, enda hafi eigi legið á liði sínu. A manntals- pinginu í vor minntist sýslumaðurinn pakk- samlega pessarar höfðinglégu hjáípsemi hans, og finnst pví fremur Ijúft og skylt, að pessu sje á lopt lialdið. Engihlíðarlireppi, á. ágúst 1882. Nokkrir búendur. (A ð s e n t). J>að væri fróðiegt ef einhver af forn- fræðingum vorum gæti gefið skýrslu um hve- nær og af hverjum fyrst yrktir hafi verið sáð- alcrar hjer á Suðurnesjum. I gjafabrjefi Bjarna bónda Guttormssonar á Utskálum (líklega lieíir hann verið bróðir lögmanns Jóns Guttormssonar?) frá 1340

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.