Norðanfari


Norðanfari - 24.11.1882, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.11.1882, Blaðsíða 1
31. ár. Xr. 39.—40. Akureyri, 34. nórember 1883. í t>. á. «|>jóðólfi», 16. blaði (24/7 82) heíir einhver J. J., sem líklega er sjálfur ritstjóri «|>jóðótfs», sett ritdóm um hina ný- prentuðu sögu: «Brynjólf Sveinsson byskup* eptir Torfhildi J>orsteínsdóttur Holm. Rit- dómarinn getur pess, að liöfundurinn sje lítt eða ekki kunn hjer á landi, en hafi orðið kunn meðal íslendinga í Vesturheimi, pví að hún liafi látið prenta smásögur nokkrar í «Framfara» og hafi að minnsta kosti tvær af peim hirzt í dönsku blaði, er komi út í Chicago. Sögur pessar pykist hann pó pekkja til hlítar og lýsir yfir pví, að pær sjeu sprottnar út úr veikluðu og spenntu ímyndunarafli, svo að pær gangi út fyrir öll takmörk verulegs sann- leika, og líkir peim saman við riddarasögur miðaldanna. Dómur pessi er ástæðulaus eg gagnstæði- legur öllum sanni. Smásögur frú Torfliildar, er hirzt hafa í «Framfara» og annars staðar, lýsa flestar eða allar mjög hlátt áfram og eðli- léga ýmislegri stefnu mannlífsins og hvers- dagslegum atvikum, en að pví leiti er svip- aður blær á peim, að söguskáldið trúir á guð og pátt guðlegrar forsjónar í kjörum mann- anna, og kemur speki hans og gæzka og rjett- vísi og aðrir eiginlegleikar sem í skuggsjá víða fram í sögunum, svo sem peir og hirt- ast margvíslega í mannlifinu. J>að er auð- v^tað, að margt mun megnr að peim finna, bæði hvað orðfæri og efnismeðferð snertir, en pó að málverkið sje eigi allstaðar jafn fag- urt og sumstaðar fremur dauft og áhrifalítið, pá er pað nær allstaðar trútt, og fer hvergi út fyrir takmörk pess, sem getur átt sjer stað. J>ar eru engir englar nje djöflar, en tómir mennskir menn. í peim er ekkert, er heri vott um veiklað og spennt ímyndun- arafl, nema ef ritdómarinn kallar trú og traust á guði veiklun og spenning. En líkara pykir, að dómurinn eigi rót sína í fljótfærni og minn- isförlun, hafi hann nokkurntíma farið yfir sögurnar með athygli, sem mjög pykir efanda. J>að yrði ofiangt mál að skýra frá efni hverrar sögu pessu til sönnunar, en peim til hægðarauka, er ætti kost á og kynni að vilja Lítil frásaga ár dýraríkinu. kynna sjer pær og sannfærast svo af eiginni raun, vil jeg nefna pær, sem mjer eru kunn- ar, og visa til, hvar pær eru, og drepa um leið lítið eitt á einstök atriði. «Spekingurinn og heimskinginn» (Framf. 1,23, 14/5 78, 91. hls.). Saganerum guðlausan spjátrung, er gamall guðhræddur maður rak svo í vörðurnar, að hann varð inni- lega sneyptur. Enginn getur neitað, að svo geti opt við borið, og óskandi væri, ef rit- dómaranum svipar til slíks «spekings», pá megi hann verða innilega sneyptur honum til samlætis. «Andvari» (Framf. 1,26, ®/6 78, 100 til 102. hls.). J>ýðing peirrar sögu eptir Hall- dór Briem er prentuð í «Illustreret Familie- blad» (1,7, Chicago maí 1879, 54.—55 bls.). _ ' v J>ýðarinn fer hjer um bil svo felldum orðum um söguna í hrjefi til ritstjórans: «Að mínum dómi er sögukorn petta einkar heppi- leg lýsing á íslenzkum bóndamanni, að pví er snertir hugsunarhátt hans, — pað er að segja: bóndamanni, er lengstan aldur hefir lifað kyrrlútu sveitarlífi og eigi hefir notið neinnar æðri menntunar, en hefir ráðvandlega stundað atvinnu sína, og fetað lífsferil sinn «toiling, rejocing, sorrowing», eða haldið jafnt fram hversdagslegum störfum í meðlæti og mótlæti. Á efri árum rifjast upp fyrir honum æskuáíln, og unaðsemdir og áhyggjur lífsins standa öndverðar fyrir honum. Mótlæti, sem her að höndum, vekur bjá honum angurblíðar tilfinningar, en hugar hann eigi. J>að hefur hann upp yfir stopul- leik hins jarðneska. Sorgin lætur hann finna til eiginnar tignar, og á peirri liuggunarlind bergir hann sjálfur og byrlar öðrum ríkuglega*. Á penna dóm hefir ritstjóri blaðsins (Henrik Harthe) eflaust fallizt og pví ásamt tekið penna brjefkafla pýðarans í blað sitt. «Guð heyrir börnin» (Framf. 1,80, 5/í 78, 118. bls.), — ogLjós milli lífs og dauða» (Framf. 1,34, 8/g 78, 135. bls.). — Fyrri sagan er um fjögra vetra mey, er með barnslegu trausti biður guð fyrir föður sínum í sjávarháska, og hann bjargast, um erindum mínum bæði við einstaka menn og við almenning, og svo .... «J>ú getur nú farið heim pína leið, góð- in sæl. Jeg kann ekki við petta, að pað sé liaft eftirlit á mér eins og barni á sunnudög- um. J>ú veizt, nð jeg er vanur að vilja fara minna ferða um eftirmiðdaginn, pegnr jeg kem úr kirkjunni», sagði grárselur, ungurog föngulegur af peirri tegundinni, sem kallaðir cru landselir við konu sína, er synti til lilið- ar við hann nokkra faðma frá landssteinum og horfði til hafs. »Ha, ætlarðu virkilega að fara að drolla núna, Brynki? Ætlarðu ekki að koma með» heim?» spurði konan, er sýndist í meira lagi roskin og ráðin. «Nei, Tobba, ekki sem stendur. J>að ma ekki oft heita, sem jeg kem til staðarins; pví jeg kem par varla, nema pegar jeg fer til kirkju — brennivíns ferðirnar tel jeg ekki, pví að pað eru sjálfsagðar nauðsynjaferðir —; en í kirkjuíerðunum hlýt jeg að Ijúka af öll- «Og svo, já», sagði kæpan, um leið og hún kinkaði kollinum og lygndi augunum ámátlega. «Jeg veit, pú ert hrædd um, að jeg gangi til skytnings og drekki mig drukkinn; en veiztu pá ekki, heillin, að jeg ætla að I ganga í bindindisfélagið, jafnskjótt og vorar?» «J>ú í bindindisfélagið! Heyr á end- imH — En, Brynki, hvers vegna gengurðu pá ekki í pað nú pegar?» «Tobba, — ertu alveg frá vitinu? J>ykir pér tiltökumál, pótt jeg gangi ekki í bindindið nú eins og á stendur heima hjá okkur? Hve- nær hefur pess verið krafizt af sel, að hann gengi í bindindi frá brennivínskvartili, sem er milli hálfs og fulls?» «Ó, bannsett brennivinskvartilið! J>að vildi jeg óska, að pað yrði dottin af pví liver gjörð, pegar jeg kem lieim». «Mæ!tu manna Örmust, kæpan pin». - 77 — en hin síðari er um deyjanda gamalmenni, er biður guð að annast fáráðan son sinn, og elding varð sveininum að bana um sömu mundir. Báðar sögurnar gefa i skyn afl trústyrkrar bænar. Enginn getur pví á móti borið, að saman geti borið bæn og hrepping pess, er um er beðið, og ósvífið er að kalla pað ósatt (ófaktískt), að guð geti bænheyrt. Stjarnan mín (Framf. 2,,, 2S/12 78, 26—27. bl.). Sagan sýnir, hversu lítilfjörleg atvik, svo sem stjörnuhrap, getur einart haft áhrif á liugarfar manna og lífsstefnu, og er pví líkt mjög almennt. «Seint fyrnist forn ást» (Framf. 2,13-14. 28/2 og e/3 79, 50-51 og 54.-56. bls.). Fyrirsögnin gefur í skyn efnið, og hljóta allir að viðurkenna, að pað reynist einart satt, og að minnsta kosti er skapferli unnustunnar, er á endanum tengist elskhng- anum, eins og pað kemur fram í sögunni, sanníslenzkt. «Tárablómið» (Framf. 2, 29. u/8 79, 116—117. bls.). Að pví er jeg hefi vit á, ber sú saga afli bænarinnar og undursam- legum vegum forsjónarinnar fagurlega og kröptuglega vitni í prekmiklu og hátignarlegu máli. «Heiðarbærinn» (Framf. 2,35, 20/u 79, 140—142. bls.). í peirri sögu er sam- band viðburðanna sumstaðar eigi alls kostar vanalegt eða sennilegt. J>að er eigi viðfeldið að ferðamaður fari að preifa í koll á ókunnum manni og spá siðan af beinalaginu, að hann muni á sínum tima hárreita konu sína, og að bað skuli siðan rætast á fyrri konu lians á tilteknum tíma í viðurvist sama manns. J>ó verður eigi fullhermt, að slíkt sje fyrir utan öll takmörk verulegs sannleika, og mjög er sagan ókeimlík riddarasögum, eins og allar hinar. Auk pessara sagna S «Framfara» hafa birzt eptir sama höfund tvær sögur í öðrurn blöðum. önnur er i «Illustreret Familieblad* 2, )5, Chicago marz 1880, 19.—20. bls.), og heitir: «Gunnlög og Sigrid* (Gunn- laugur og Sigríður), falleg saga. J>að blað «En jeg segi pér pað, Brynki, i fullri al- vöru, að ef pað atvik keinur fyrir oftar, sem kom fyrir á dögunum, pá má hver kæpa sem vill, ganga í minn stað og balda saman við pig; jeg segi pá hátíðlega skilið við pig», «Hefurðu lært petta af messunni, gæðska?* «Nei, vinur, jeg kunni pað áður, og jeg kann líka dálítið meir og — hafðu núpetta! J>að gildir einu, pó pú mnnir pað». Með pessum orðum rak kæpan manni sínum löðrung með hreifanum og small svo vel í að bergmálið kvað við í klettunum við sjó fram, «Fyrir hvað á jeg petta skilið;* mælti selurinn og stillti bræði sinni vel. Hafirðu ekki átt pað skilið í petta skifti, pá hefurðu unnið til pess í annuð skiíti; og slæpstu íjú í kvöld mín vegna eins og pú vilt, pví að jeg lief pó dálítið náð mér niðri á pér. Jeg loka bænum og fyrirbýð pér að gjöra pig að næturdraug». «Yel rnælt, húsfreyja*,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.