Norðanfari - 24.11.1882, Blaðsíða 3
burður fyrir tvo seiustu mánu5ína“. Að
lyktum er beinlínis beinzt að umsjónar-
mönnunum, einlcum öðrum þeirra, Birni
Ólsen, og er hann spurður að: „bvort
honum hafi aldrei hugsast, bve mikil sú
ábyrgð er, sem hann ber, og hvort hann
eigi telji sjer háskalegar daglegar bölbænir
pilta og vandamanna peirra, og hvort hon-
um finnist eígi ráð, að breyta stefnunni,
lækka seglin og leita hafnar“, og er skorað
á skólastjóra og yfirstjórnendur skólans að
láta til sin taka og reyna að ráða bætur á
óstandi því, sem í skólanum sje.
J>essu brjefi svaraði Benidikt Gröndal
i „ísafold11 og segir að vísu, að pað sje fullt
af ósannindinum en játar p'ó hins vegar að
ástandið sje slæmt í skólanum og finnur
hann margar orsakir til pess, og gcfur ýms
ráð til, hvernig bæta megi úr pví. TJt af
pessu hafa svo Yelvakandi og bræður hans
skrifað síðara brjefið. í innganginum eru
peir að verja pað, að peir rituðu fyrra brjefið,
pvi að „snnleikurinn sje sagnabeztur11. Svo
koma á næstu síðunum áthugasemdir við
grein Benedikts Gröndals og hrakið pað,
sem hann hefir um brjefið sagt. Eptir pað
snúa peir sjer að umsjón skólans og kveð-
ast ekki taka eitt orð aptur af pví, sem
peir hafi sagt (nfl. i fyrra brjefinu). Sjer-
staklega er svo beinst að skólastjóra, Jóni
porkelssyni, og sagt „að aldrei hafi stjórn-
kænskan orðið lionum að fótakefli af pví,
live mikil hún væri fyrirferðar; hðnum er
og annað betur lagið — að hneigja og beygja
bæði sig og avristus“, og svo eru leidd rök
að peim umrnælum; er honum par einkum
borið á brýn, að hann hafi misskilið hina
nýju skólareglugjörð 1877, par sem hann
hafi heimt latínskan stil til inntökuprofs
pótt liún geri pað hvergi, og er skorað á
hann að láta sjer eigi verða pað framar að
vegi. |>á eru bornar npp „fvrir skölastjórn-
inni pessar spurningar. Er pað satt að
pað hafi borið við, að ekki hafi verið meira
en petta 4—6 stiga hiti i skólastofunum
allan fyrri hluta dags, pótt margra stiga
frost liafi verið fyrir dyrum úti ?; er pað
satt, að opt hati verið svo mikil reykjar-
svæla i stofunum, sem i stromplausri eldhús-
kytru, og hafi pvi „súrnað í glyrnum" eða
svo til ?, og er pað satt, að úrskurðað hafi
verið að pað gerði ekkert að pað gerði ekkert
til ?.* Oss pykir petta næsta ótrúlegt, en
*) Hvað-‘ eiga pessir d e p 1 a r, h ö g g og
depilhögg að pýða á eptir spurn-
ingarmerki? Mundi pað ekki vera
sjervizka og likist pað elcki torfhnausum
í góðu túm?
vjer skorum á pá, sem ldut eiga að máli,
að svara á prenti spurningum pessum; ef
peir gjöra pað eigi, munum vjer taka
pögnina gilda, en sem vott miðlungi lireinnar
samvizku. Foreklrum og vandamönnum
pilta getur eigi staðið á sama, hvoi’t peir
eiga við ólif eða illlíf kjör að búa“. Með
pessu endar fyrri hluti brjefsins. I síðara
hlutanum er „drepið nánara á ýmsa galla
og missmíði á reglugjörðinni og bent á pað
er pætti betur fara“. Hvað stíla snertir
ráða peir til, að smáritgjörðir í íslezku sje
hafðar gegnum allan skólann en ekki
pýðingar úr útlendum málum, pví að „með
pessu eflist sjálfstæð hugsun, og orðfærið
verður liprara, og jafnvel mælska glæðist11.
Aptur pykir peim óvíst, „hve parflegir stílar
i öðrum málum kunni að vera“, en pað sje
víst, „að í latínu og öðrum dauðum málum,
eru stílar eigi að eins óparfir, heldur meira
að segja skaðlegir; óparfir af pví, að aldrei
parf seinna meir að skrifa á peim málum
eða tala, og beinlínís skaðlegir af pví, að
peir stela svo miklum tíma frá öðrum langt
um nytsamari hlutum“. Hvað tungumálin
snertir er fundíð að pvi, að danska sje
kennd í öllum bekkjum og sjerstaklega pvi,
„hvílíkt ógurlegt glappaskot nefndinni sál.
varð á, er hún lagði pað til, að „pýzkunni“
yrði bægt á braut, og vildi rjett að gefinn
yrði kostur á að læra hana 2 síðustu árin,
peim er pess óskaði“ og er síðan bi-ýnd
nauðsyn pýzkunnar fram yfir bæði ensku
og frönsku, en frönsku kveða peir ónauð-
synlegasta. Um gömlu málin, latínu og
grísku, segja peir, að grískan skuli tekin
vera fram yfir latínuna af pví, hve grísk
rit sje í alla staði hinum latinsku fremi'i.
Trúarfræði vilja peir helzt að útrýmt verði
frá skólanum. í reikningslist, eðlisfræði og
náttúrusögu er sjerstaklega tekið fram, hve
ónjissandi pað sje, að láta kennsluna styðjast
við sjálfstæðar athuganir, sjálfstæða rann-
sókn og skoðun peirra liluta, sem fræðin
kennir um“. Að lyktum er pess óskað, að
reglugjörðin verði sern fyrst endurskoðuð
og bætt.
Jeg get ekki neitað pví, að mjer pykja
höfundar brjefanna vera nokkuð stórorðir
og taka heldur djúpt í árinni, og hvoi't
allt pað, sem peir segja um ástand
skólans sje satt og á rjettum rökum
bj'ggt, get jeg ekki fullyrt, en nær er
mjer að halda, að flest af pví hafi allt-
of mikinn sannleik við að styðjast í raun-
inni eptir pvi sem jeg pekki til og eptir
peim sannfæringarkrapti, sem frarn í brjef-
unum kemur. Hverjum peim manni, sem
lætur sjer aiint um landsmál vor og lands-
eignir, hlýtur að falla pað pungt, ef stofn-
unum landsins fer hnignandi, hverju sem
um er að kenna, ekki sízt ef pað er latínu
skólinn, sem allt fram á penna dag hefir
verið sómi lands vors og vjer haft miklar
mætur á. Og úr pví nú að Velvakandi og
bræður hans bafa svo einarðlega vakið máls
á pví og gjört lieyrum kunnugt, að par fari
ekki allt með felldu, pá er pað bein skylda
landstjórnarinnar að hlutast til um, að mál-
ið sje rannsakað hæfilega til pess, að sem
fyrst verði komist að upptökunum að óstandi
pessu og bætur verði á pví ráðnar svo fijótt
sem verða má. — Jeg vil geta pess hjer,
að jeg er ekki samdóma Velvakanda og
bræðrum hans um kennsluna í gömlu mál-
unum. það mun satt vera, að fornaldar-
rit Grikkja eru meira virði en Rómverja,
en pá verður pó pess að gæta, að latínan
liefir verið alsherjarmál vísindamanna allt
fram á pessa öld og á miðöldunum sat lat-
inan í öndvegi meðal tungumála Norðurálf-
unnar nema hjá oss, fyrir pvi er ómissandi
fyrir pá menn að læra hana vel, sem vilja
kynna sjer til hlýtar hókmenntir, sögu og
trúarfræði peirra tima, svo að mjer pykir
sjálfsagt, að hún sje kennd og kennd meira
en Velvakandi og bræður hans vilja. En
að pví er nýju málin snertir, sje jeg enga
ástæðu til að taka pýzku fram yfir t. d. ensku;
viðskipti vor við Englendinga fara í vöxt
ár frá ári, svo að pað er nauðsynlegt fyrir
oss að leggja meiri stund á pað mál fram-
vegis en hingað til eigi siður í latínu skól-
anum en t. d. gagnfræðisskólanum á Möðru-
völlum. En um kennsluna í hinum öðrum
námsgreinum skólans er jeg á sama máli
sem peir og vil sjerstaklega taka pað fram,
að kennslunni ætti að haga sem mest má
verða eptir pörfum ,og nytsemi lands vors
— sköli vor er pungur á fóðrunum og vjer,
sem veitum fjeð honum til viðurhalds, eig-
um heimting á, að pvi sje eigi á glæ kast-
að, heldur sjáum einhvern ávöxtpess, meira
ávöxt en að bann sje undirbúningsskóli em-
bættismanna, pví að ekki verða allir peir
embættismenn sem í honum læra, ef hann
er vel sóttur, og til pess ber pað fyrst og
fremst, að par sje allt í góðu lagi; vísindi
eg bein nytsemi adtu að geta haldizt par í
hendur. (Framhald).
Eignarijlettur hins (lána.
í 159. grein ísl. hegningarlaga er pannig
komizt að orði: «liver sem raskar grafar-
helginni o. s. frv. J>essi orð eru sem mörg
11. í lögum vorum virt að vettugi; auðvitað
«Ef pú vilt mer svo vel, sem pú Iætur»,
sagði hesturinn og talaði bæði seint og dræmt,
«pá útvegaöu mer nú prest».
«Prest».
«Já, til að meðtaka syndajátning mína,
pví dagar liervistar minnar eru taldir».
«Hamingjan afstýri slíku! — Enhvernig
er pví varið, að pú finnur svo til nálægðar
dauðans» ?
«'virtu fyrir pér líkaffia minn; speglaðu
pig í holdafari mlnu. Ógæfa mín liefir verið
svo nk, að jeg hef ekkert getað fengið af
samskotafénu». . .
«Samskotafénu» ?
«Já, sem safnað hefir verið, til að gefa
hestum að drekka. Jeg hef engann svala-
drikk fengið í prjá mánuði, eða að minnsta
kosti engann, sein jeg eigi húsbóndanum að
pakka».
«J>að er bágt, — mjög bágt. En jeg
skal, ef pú vilt, taka við syndajátning pinni.
Hvað hefurðu aðhafzt» ?
«J>að cr nú eitt, að jeg lief látið ójetinn
argan heyrudda, sem liggur lieima í stalli.
J>etta mætti virða mér til sýndar og kalla
pað óát».
«Eleira» !
«f>egar jeg í fyrra sumar var níddur dag
eftir dag og viku eftir viku varð mér pað
einu sinni á, að jeg lagðist niður og. setti
móhripin af mér; petta mætti leggja mér til
lasts og kalla pað gráa glettu».
«Fleira»!
«í liitt eð fyrra vor meiddist jeg stór-
kostlega í miðju baki; en af pví jeg vissi, |
að pað átti að prælka mig eftir sem áður, j
pá strauk jog upp í sveit og lét mig vanta í
viku».
«Fleira»!
«Yorið par fyrir gat jeg ekki risið fyrir
megurð, og preytti pá rnjög polinmæði liús-
bónda míns, pví hann purfti að reisa mig
allt af við og við fram að Jónsmessu*.
«Ha, ha, lia, lie, lie, lií, lií», skelldi
I selurinn upp yfir sig». Skárri eru pað synd-
| irnar! Og petta er allt og sumt, sem pú
ert brotlegur í! J>að lield jeg, einn klárs-
hryggur ætti að rísa undir annarri eins byrði
og pessarri. — Nei góður minn, pú fer ekki
að deyja svo brátt. J>að ætti að vera komið
á þig dálítið af spikinu mínu; pví sjáðu, jeg
bý í sjónum, bef fengið auðugt kvonfang, og
j kunningjar mínir segja, að kápan á mér muni,
j vera orðin um 20 fjórðunga»:
«Æ, minnstu ekki áslíkt; þaðgeturekki
gagnað mér. J>að er ekki til annars, en að
aulca mér angur aumum og aðframkomnum».
«En, heyrðu, er pað ekki vitleysa að
tarna? í lengstu lög ætla jeg að bafa pá
von, að pér sé pó ekki alvara með pað að
sálast úr lior. J>ú ert pó ekki að hugsa um
að fara í sálargandreið til Nýja-Islands. —
Heldurðu ekki, að pér skánaði, cf pú fengir
eitt glas af groggi»?
«Æ, nei».
(Frambald). /