Norðanfari


Norðanfari - 02.12.1882, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.12.1882, Blaðsíða 1
21. ár. Nr. 41—42. Akureyri, 2. tlesember 1882. t Jóii prestnr Hávarðssoii. líinn 5. marz 1881 andaðist að Ósi í Breiðdal Jónprestur Hávarðsson og var jarðsunginn 26. s. m. af sóknarprest- inum sjera Magnúsi Bergssyni á Eydölum, er hjelt ágæta ræðu í kirkjunni, og áður flutti hinn sami fagra og hjart- næma húskveðju á heimili hins látna, pá kistan var flutt — borin af 10 mönnum — til kirkjunnar. Sökum þeirra grimmda og óveðra, sem gengu um pessar mundir, voru við- staddir við jarðarförina að eins 80 manns. I virðingarskyni báru helztu menn í sókninni kistuna til grafarinnar, og öll fór jarðarförin allvirðulega og sómasamlega fram. — Jón prestur Hávarðsson er fæddur að Brekku í Mjóafirði 10. ágústm. árið 1800. Foreldrar hans voru: Hávarður bóndi á Hólum í Norðfirði, Jónssonar bónda í Austdal, Hávarðar- sonar bónda, Magnússonar, Hávarðarsonar prests að Desjar- mýri, Sigurðarsonar — að jeg hygg — prests að Hjaltastað, Magnússonar, og Guðný J>orsteinsdóttir prests að Skorrastað, er dó 18Í0 áttræður, Benediktssonar bónda í Skógum undir Eyjafjöllum, Högnasonar prests í Eyvindarhólum, erdól707, Amundarsonar bónda í Slcógum, jpormóðssonar bónda í Skógum, Kortssonar kaupmanns frá fýzkalandi, Líðssonar. Fyrsta hluta æíí sinnar ólst Jón prestur Hávarðsson upp lijá foreldrum sínum á Hólum, en pá tími pötti til kom- inn, var honum komið að Skorrastað til Benedikts prests J>or- steinssonar móðurbróður hans, par var hann nokkra vetur til að nema hina fyrstu undirstöðu til skólalærdóms. Hjer um 14 ára gamall fór hann til Guttorms prófasts Pálssonar á Hólm- um, er kenndi honum skólalærdóm undir dimission og útskrif- aðist frá honum vorið 1823 af Dr. Gísla Brynjúlfssyni, sem pá var prestur á Hólmum, og fjekk meðal vitnisburð. 26. maí 1825 gekk Jón prestur Hávarðsson að eiga frændkonu sína Solveigu, dóttur Benedikts prests J>orsteinsson- ar að Skorrastað, og liíði hann í hjónabandi með henni rúm 44 ár. Yarð peim 14 barna auðið og náðu sum af peirn fullorðins aldri, en að eins prjú af peim lifa nú fööur sinn. — 20. apríl 1828, á annan sunnudag eptir páska, var Jón prestur Hávarðsson vígður af Steingrími biskupi, sem aðstoð- arprestur tengdaföður síns Benedikts prests að Skorrastað, og pjónaði hann pannig sem aðstoðarprestur, par til árið 1845, að hann fjekk veitingu fyrir Skorrastaðar prestakalli. — Árið 1857 var honum — með veitingarbrjefi d. s. 12. nóvember 1857 og staðfestingu konungs d. s. 15. maí 1858 — veitt Eydala prestakall; hafði hann pá pjónað Skorrastaðar presta- kalli með skyldurækt og dugnaði í 30 ár. Yorið 1858 flutti hann með allt sitt skuldalið að Eydölum. Árið 1864 missti Jón prestur Hávarðsson allt í einu sjón á hægra auga og tveim árum síðar, veiktist einnig á stuttum tíma vinstra augað, svo hann átti mjög bágt með að sjá, sótti liann þá um leyfi að mega sigla vegna sjóndeprunnar, pví bæði Jón Sigurðsson í Kaupmannaliöfn og Sigurður prófastur Gunnarsson, ráð- lögðu honuin pað, og töldu víst honum mundi batna. Haustið 1866 sigldi hann pví til Kaupmh., en pá hann kom par, var liann nærri steinblindur. ' Var hann pá strax opereraður á vinstra auga — hitt áleit heknirinn ónýtt orðið — og gefin von um, hann gæti fengið sæmilega sjón á pví. Vorið eptir eður 1867 kom liann með fyrstu skipum upp á Berufjörð, og hafði sjónin allan pann tíma frú pví hann var opereraður skírzt svo hann ■'gat pá lesið fyrirhafnarlítið á bók, enda sagði læknirinn lionum að hún yrði lengi að skírast, en petta fór nokkuð öðruvisi. Um pessar mundir voru ísar miklir og snjór á jörðu, og þá,daga sem hann fór af Berufirði (Djúpa- vog) heiin að Eydölum, var sólskírt veður og logn, og pví mjög bjart fyrir augun, petta þoldi ekki hans nýlæknaða viðkvæma auga, pví skömmu eptir að hann var heirn kominn, fjekk liann mikinn verk í augað, sem lionum að sönnu batnaði aptur, en upp frá pví hætti sjóninni að fara frani, já, pvert í móti, henni fór nú smámsaman að fara aptur, svo hann að tæpu ári liðnu, ekki lengur treystist að pjóná sökum sjóndepru, og sótti pví með brjefi til stiptsyfirvaldanna d. s. 22. júlí 1868, um lausn frá embætti sínu, sem honum og var veitt með % af tekjum prestakallsins í eptirlaun. J>annig varð sú fyrirhöfn og mikli kostnaður, er sigliug hans haíði í för nieð sjer, árangurslaus, og hin fagra og gleðilega von, að vera frelsaður úr liinu hryggilega myrkri, snerist nú upp í sorglega tilhugsun um, í hönd farandi sífellt myrkur, en hann tók pessu, sem öðru, með hugrekki og. stillingu. Yorið 1869 flutti Jón prestur á kirkjujörðina Ós, er hann hafði útvalið sjer til áÍHiðar. Hafði hann "þá pjónað -Eydala prestakalli 11 ár, en alls pjónaði hann prestsembætti 41 ár. — Arið 1870 8. apríl missti Jón prestur Hávarðsson konu sína húsfrú Solveigu Benediktsdóttur, eptir að hafa lifað í ástúðlegu og elskuríku hjónabandi með hónni í 44 ár. Eptir dauða konu sinnar, hafði liann Guðlögu dóttur sína fyrir búinu, á kvennhöndina, en honum til stórrar sorgar dó hún snögglega 13. marz 1873, þessi missir varð lionum pví til- finnanlegri, sein hantí nú bæði var orðinn blindur og af mótgangi, erviði og elli lirumur orðinn og purfti því hjúkrandi handar við, en pað var einmitt pessi dóttir hans — aðrar voru ekki hjá honum — er hann vonaði mundi hjúkra að sjer pað eptir var æfinnar, en pessi von brást, eins og opt vill verða. Jafnvel pó liann eptir petta, opt ætlaði að gefa allann búskap frá sjer, varð pó ekki af pví fyrr onn árið 1880, að fiann algjörlega fjekk búið í hendur fóstursyni sínum, og ætlaði svo að vera hjá lionum, en pað reyndi litið á það, pví næsta dag eptir hann lwfði algjörlcga afhent búið, varð hanrt vesæll og lagðist að fám dögum liðnuin í rúmið, hvar hann lág opt pungt haldinn, par til liann andaðist 5. marz 1881 — eins og áður er sagt — eptir rúma 40 vikna legu. Hjer enti Jón prestur Hávarðsson langt og reynzlumikið, en um leið, starfsamt og parft líf á 81. aldurs ári. — Jón prestur Hávarðsson var með hærri mönnum og þrekvaxinn að pví skapi með töluverðan herðahring, fríður sýnum og —- áður en hærðist — dökkur á hár og skegg, eniiið hátt og svipmikið, bar sig vel á fæti, og að öllu leyti var hann mikill og höfðinglegur í sjón að sjá. Hann var prek- maður mikill og. að jeg hygg, með sterkustu mönnum, pví öll þau ár, sem jeg var hjá honum, sá jeg hann aldrei taka pað handtak, sem honum var um megn og virtust mjer þó suin pess leiðis, að ekki væri fyrir einn mann, enda mun pað í minnuin haft, hversu knálega lianu gekk að vinnu á ungum aldri, pví 12 ára gamall, sótti liann sjó með föðursínum — sem var harðsíldur maður — og gekk pá til jafns við íull- orðna menn. — í heimilislífi sínu var Jón prestur Hávarðs- son hinn virðingar.verðasti maður. Hann lifði í ástríkustu 81

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.