Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 08.01.1883, Blaðsíða 4
— 98 — y Úr brjefi af suðurnesjum 3/u —82. — «Haustveðuráttan hefir verið venju framar rigninga- og stormosðm, pá urðu þær slysfarir, að kaupsliip sleit upp i ofsaveðri í Keílavík og braut í spón, tilheyrandi kaup- manni H. Duus; menn týndust 3, en einn skipsmaðnr komst lífs af. J>ann 29. rak reiðarfisk 20 áln. millum skurða á Litla- Iíólmi í Leyru, jörð sem kanpmaður Duus á, líka hvalkálí í Grindavík. Heilsufar manna hefir verið yfir höfuð bærilegt, en mjög marg- ir hafa samt, enn ekki náð sjer aptur eptir mislingasóttina í sumar. Afli af smáporski góður pegar gefur». — Úr brjefi ór Patreksfirði 17/10 — 82. — «Mislingarnir komu hjer, sem ann- arsstaðar á landi voru; peir byrjuðu fyrst í júní og hjeidust fram í öndverðan ágúst, en geysuðu lang mest í júlí. Manndauði úr peiin varð eigi svo fjarska mikill hjer i sveit, en svo að segja allir eða alveg yngri menn tíndu peir upp. - Yms lasleiki hefir ávallt síðan viljað loða við allt til pessa dags, og sumir bera peirra enn mjög slæmar menjar. Tíðar- far var mjög purrviðrasamt á vorinu, en rign- ingakafli kom um túnasláttinn, en svo kom hagstæð veðurátta eptir pað. Allt af var kuldi venju framar, svo að i sept. snjóaði á fjöll og gjörði krapa í byggð. Frost var og opt um nætur. Haustið hefir verið gott og hlýtt pangað til núna fyrir rúmri víku, að gengið hafa sifelldar og stöðugar rigningar og miklir stormar af suðri. Fiskafli á vorinu varð góð- ur. Bjargfugla-afli brást nær pví alveg; varð og eigi notaður sökum mislinganna. Hey- skapur hefir yfir höfuð orðið í rýrasta lagi, einnig sakir peirra, pví tún voru víst í með- allagi sprottin á endanum og engjar víðast líka, svo heyafli hefði vist orðið í góðu með- allagi, ef sjúkleiki hefði eigi hamlað mönn- um frá heyönnum svo lengi. Fje hefir heimtst í lakara lagi og reynst rýrt venju framar. XJnglömb týndust flest hjá mörgum í vor og verður pví viðkoma sauðfjar eigi mikil í ár. Hefir peningur æði mikið fækkað hjer hin síðustu árin, svo að lausafjártíund mun hafa lækkað allt að helmingi. Yalda peírri lágu tiundarupphæð að vísu nokkuð hin nýju tí- undarlög frá 1878, að bæði leggja í hundruð meira en áður var, og felli úr hundruð '/i hluta fjenaðarins. Verzlun hefir verið pannig. Fyrir bezta saltfisk var gefið 70 kr., fyrir smáfisk 50 kr.; fyrir hvíta ull 75 a., mislita 60 a.; fyrir hvítt fiður 1 kr., mislitt 60 a.; fyrir lýsi 48 kr.; fyrir smjör 70 a., en nú mun pað komið í 80 a. Bankabygg kostaði 30 kr. hjá lausakaupmanni úr Beykjavík í sekkjum, er í voru 224 — 229 pd., á landi 30 kr. 200 pd.; rúgur hjá lausakaupm. 21 kr- í landi 22 kr.; kaffi 55—65 a.; sykur 50 a. a. s. frv. Haustverð á fje hefir að sögn verið hið sama og í fyrra, nl. kjöt á 12—18 a. eptir pyngd kroppanna, mör 40 a.; gærur að sögn teknar nú eptir pyngd en hve mikið veit jeg eigi. J>ó að ástæður margra hjer í sveit sjeu ails eigi góðar eptir hin örðugu ár, ! sem nú hafa liðið að undanförnu, hygg jeg pó, að víða sje langtum ver ástatt, pví skepnu fellir á vorinu varð hjer eigi fjarska mikill. En sveitarpyngsli eru hjer alltaf mikil og margir fátæklingar, sem fáir geta borið nokk- urt álag að niun. 100 tunuur af gjafakorni voru um dag- inn fluttar hjer á land handa pessari syslu; ,en enn sem komið er, hefir eigi verið hreift við að úthluta pehn milli hreppanna svo að mjer sje kunnugt. Nýtátinn er sjera Steingrímur Jónsson, síðast prestur að Otrardal, uugur maður, að sögn úr lungnabólgu. Hunn mun hafa verið fæddur 1850 og hefir pví verið 32 ára að aldri. Hann var maður vel gáfaður og að öðru vel af Guði gjörður. Hann var vígður 1874 að Garpsdal; um tíma var hann settur prófastur hjer í sýslu. Hann ljet eptir sig unga konu, en eigi varð peim barna auðið». Ur brjefi af Yatnsnesi 28/n — 82. — «Fátt verður yður sagt í frjettaskini, nema pað sem pjer áður hafið fengið að reyna, nefnil. hina dæmafáu ótlð síðan í vor. All- staðar hjer um Vatnsnes og Strandasýslu var hinn aumasti grasvöstur, sem nokkurntíma hefir verið nú í mörg ár og nýtingin eptir pví; töður náðust ekki fyrri en undir leitir, og pá illa purrar, svo víða hafa pærskemmst eptir pað pær komu inn, sumstaðar brunnið til fulls, en sumstaðar til hálfs, en ekki voru pær mjög skemmdar pá pær komu inn, pað gjörði hinn bítri kuldi í sumar pví að optar | var næturfrost og opt í hverjum mánuði snjó- aði á fjöll, pó út yfir tæki hin mikla hríð fyrir rjettirnar, pví pá voru lijer á Vatnsnesi j líttfærir skáflar með sjó fram með hesta. í I Strandasýslu varð útheyja fengur mjög lítill og slæmur, og víðast hjer á Vatnsnesinu. Almennt verður í Strandasýslu, að menn telja ákúgildi jarðarinnar og 1—2 kýr og einstöku maður 3 og nokkuð fleiri kindur, en kúgildin á peim jörðum, sem beztar eru að jafnaði til ! heyskapar. Fáir bændur verða alveg sauð- lausir í Strandasýslu, ef fóður bætir peim er meistari E. Magnússon kom með, hlotnaðist peirri sýslu 400 tunnur af matvöru og 200 baggar af heyji verður pað góður styrkur fyrir kýr, ef haganleg verða skiptin í hrepp- unum, svo brúka nú bændur porskhöfuð og annað sjófang lianda kúnuin, en til ógæfu hefir verið mjög fiskfátt við Steingrímsfjörð og kol- krabbi ekki veiðst eða rekið. A Vatnsnesi var góður afii og er enn pá, pá sjaldan gefur, en, vændræði með beitu, pví engin beitir öðru en kræklingi, en hið kræklingsauðga Sig- ríðarstaðavatn, hvar allur kræklingur hefir verið tekinn áður, brást í haust, pví pegar átti að taka hann voru skeljarnar opnar og skelfiskurinn dauður, sem menn eigna kuld- anum og saltleysinu, pví að sjórinn var næst- um drekkandi. Nú í haust hafa optast verið j norðan stormar með fjúki, en sjaldan meira frost en 6° á Reamur. Seint komst sigling hjer á hafnir við Strandaflóa, var pað ekki fyrri en eptir mitt sumar, nema skip J. ; Thorarensens á Kúvíkum og skip frá Höepf- ners verzlun á Skagaströnd, sem varð mikil hjálp að, einkum hvað snerti með korn handa skepnum; enn mest hjálp varð að hinum mikla hvalreka, sem Guð sendi hjer á Vatns- nes að Ánastöðum, peir voru 31 að tölu, en enginn peirra stærri en 40 álna, en mikið fór par til spillis, og gjörði pað allt ísinn, hvað hann lá lengi, svo að ekki varð komið við skipum en hestar lítt ferðafærir og pá líka hin rammasta ótíð, svo að enginn vildi vinna til að reiða pvesti eða tungu langar leiðir og fjekkst pó allt pess konar gefins hjá Eggert bónda, sem yfir liöfuð fórst mæta vel á peirri livalfjöru í öllu er hann rjeði við, seldi allan vögarlival með góðu verði bæði hvalina fieila og uppskorna, og allan mör og tungu, sem á fjörunni lá gaf hann peirn, er hirða vildu, og höfðu snmir mikið gott af pví; jeg er einn af peim, sem var par í vor og sumur lengst af, og sýndist mjer og reyndist allt annað en skrifað stendur 1 «ísafold» eptir prestinn Jakob á Sauðafelli».— Mannalát. Aðfaranótt hins 3. sept. p. á. ljezt bóndiun Bjarni Árnason á Brodda- nesi i Strandasýslu eptir langa og pjáninga- mikla sjúkdómslegu. Einnig er nú látinn óðalbóndi og læknir Jón Guðmundarson á Hellu við Steingrímsfjörð. A u g 1 ý s i n g a r. Úeir, sem jeg á skuldir hjá, óska jeg að vildu sýna mjer pá velvild að greiða mjer pær, svo fljótt, sem liverjum peirra er unnt, og helzt í pessum mánuði. J>eir, sem hvorki hafa ráð til að borga með peningum, ávísun- um eða innskript í reikning minn, pá með tólg, vel verkuðu smjöri, hörðum fiski eða vorull. Akureyri, 3. janúar 1882. Björn Jónsson, ritstj. Nf. — Mig udirritaðann, vantar framhlíð af eldunarvjel, sem kom með Strandsiglingagufu- skipunum næstliðið sumar, á Skagaströnd, nefndri framhlið átti að fylgja brauðbökunar- kassi og eldrist m. fl. sem vanalega fylgir slík- um vjelum, líka átti að vera með eitthvað af eldföstum múrsteini. Skyldi petta ofan- greinda hafa verið lagt upp á einhverri höfn, sem gufuskipin komu á, óska jeg að hlutað- eigandi póstafgreiðslumenn Ijeti míg fá að vita pað hið fyrsta, og kæmu pví með fyrstu ferðum gufuskipanna á Skagaatrandarkauptún. fingeyrum 5. desember 1882. A. Einarsson. T i 1 v e s t u r f a r a. ]peir sem hafa í hyggju að flytja til Am- eríku næsta ár 1883, ættu að innskrifa sig hjá mjer eða agentum mínum svo tímanlega að jeg gæti fengið nafnaskrá, yfir pá og inn- skriptargjöld með marzpósti 1883, pví pá mun jeg gjöra allt sem í mínu valdi stendur til pess að fá tilslökun á fargjaldinu fyrir pá, sem fyrir pann tíma hafa skrifað sig. Agentar mínir eru; Einar Gíslason á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Benidikt Rafnsson á Höfða á Völlum. Vigfús Sigfússon á Vopnafirði. Friðbjörn Steinssou á Akureyri. Jón Jónsson á Veðramóti í Skagafirði. Magnús Sigurðsson vestanlandspóstur. Andrjes Fjeldsted á Hvítárvöllum. Reykjavík, 7. desember 1882. Sigfús Eymundsson. Seldar óskilakindur í jpóroddstaðahrepp haustið 1882. 1. Grákollótt lambgimbur, með mark: Heil- rifað hægra, biti aptan vinstra. 2. Hvíthornótt lambgimbur, með mark: Sýlt í helming apt. hægra, sneitt fr. vinstra. J>eir, sein geta sannað sig eigendur tjeðra kinda, mega vitja andvirðis peirra til mín. Karlstöðum, 5/18 —82. Sigfús Dagsson. — Sá sem hefur á næstliðnu hausti fundið nýleg hrosshárs reipi austanundir Jensens túninu á Oddeyri er beðinn að skila peim til ritsjóra Norðanfara mót sanngjörnum fundarlaunum. * — Á næstliðnu hausti, var mjer dregin hvít lambgimbur, (sem jeg átti ekki) með minu fjárinarki, tvístift aptan hægra, biti framan vinstra, má sá er getur sannað eign- arrjett sinn á pví, vitja andvirðis pess til nrt'n, að kostnaði frádregnum. Hleiðargarði 1(!/12 82. Jón Jóhannesson. Eigandi og ábyrgðarin.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.