Norðanfari


Norðanfari - 13.01.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 13.01.1883, Blaðsíða 2
— 100 — að vera til á sem flestum bæjum. En hún ætti helzt að vera sem gagnorðust og stytzt, svo að sem flestir gætu eignazt hana og haft hennar not. Slíkar eru til á öðrum málum. Vera má vel, að slík fræði kæmi í veg fyrir margan sjúkdóm, og jeg er fyr- ir mitt leyti viss um, að svo yrði. Sje slíkrar fræði pörf og að henni gagn í öðrum löndum, hvað pá á hinu strjálbyggða Islandi ? (Framli. síðar). „M ELABLÓ M“. í 26. blaði «|>jóðólfs» er grein um «Melablóm». Jeg parf að gjöra nokkrar at- hugasemdir við hana. Höfundur telur pað óheppilegt að jeg segi að «skáldskapur purli ekki að vera gagn- stæður sannleikanum*. En jeg álít pað bæði heppilegt og eins nauðsynlegt vegna pess, að peir menn finnast, sem halda að skáldskapur stríði gegn sannleikanum, og éins vegna pess, að mjög mikið er til af ósönnum skáldskap í heiminum. — Honum firinst, að jeg gjöri ekki nógu mikinn mun á söguljóðum og á sjónleikum. Já, pað er víst, að pað hefði mátt vera nokkuð skýrara. En í svo stuttuin forinála var of langt að fara meira út í pað. Jeg ætla, að pað sje pó nokkur munur gjör, pví jeg segi um söguljóðin «að pau sýni mynd af mönnunum með pví að segja beinlínis frá orðum og verkum peirra®; en um sjónleikana segi jeg «að peir sýni mynd af mönnum með pví að sýna pá sjálfa og láta pá hugsa, tala og hræra sig eins og skáldið sjálft kæmi hvergi nærri*. Komi höfundur með betra og hentugra yfirlit yfir skáldskap, án pess að hafa fleiri orð en jeg! Hann segir að æfintýrið «Barnið og dauðinn» sje ofboð fátæklegt. Enhannnefnir engar ástæður fyrir pessum dómi sínum og er hætt við, að hann sje fremur byggður á tómri tilíinning en á fegurðarfræðislegum ástæðum. Hann veit ekki, að pótt svipaðar sögur um börn og engla finnist hjá H. C. Andersen, pá er pó sagan frumhugsuð af mjer, og pótt menn beri hana saman við sögur Andersens, pá munu menn finna, að hún er inikid öðru- vísi, enda pekkti jeg harla lítt til hans pegar jeg samdi hana. Kostir og lestir hennar tilheyra mjer og ekki honum. Er hún pá svo fátæk í skáldlegu tilliti eins og höfundur segir? Jeg held ekki. Hefði höf. lifað á hér í staðnum. J>að yrði tekið á móti ykkur 1 opnum örmum». «Veit jeg pað vel, að hér gætum við lifað sem stórhöfðingjar, pó að svona sé komið fyrir okkur í sjónum, — og pakka jeg land- . | skrílnum ekkert fyrir pað. J>að er líka, | hamingjunni sé lof margur selur vel við efni». «Já, jeg vona svo góðs til yðar», sagði boli og sleikti nú út um, um leið og hann dró annað augað í pung, «ef petta verður lögleitt á pinginu og pið flytjið hingað til staðarins, eins og pið ættuð sjálfsagt að gjöra, að pér pá unnið mér atvinnu frernur en öðrum hér og látið mig svo njóta góðs kunningsskapar, að pér'heldur hvetjið en letjið góðvini yðar til að sneiða ekki hjá húsi mínu, . pó að lágt sé á pví risið. Vínin skulu reynast svo góð og svo ódýr, sem nokkurstaðar er hægt að fá pau, og pað skal sannlega gleðja mig að láta selum í té alla pá greiðvikni, dögum Andersen, pá mundi hann valla hafa dæmt sögur hans vægara en hann nú dæmir sögur mínar. Skáldfræðingar, sem sjálfsagt voru honum meiri og frægari, dæmdu pá sögur Andersens mjög hart og sumir munu hafa álitið pær bull og vitleysu. En nú eru pær lofaðar af öllum menntuðum pjóðum! Hann segir að sagan um J>orstein sje óeðlileg vegna pess, að börnin (scm voru 12 ára og eldri) gáfu J>orsteini svo af mat sínum, að á peim sá. f>að vita allir að «börnum pykir vænna um mat en sögur». En pegar pau gefa þorsteini af mat sínum, pá kemur pað mest af pví að pau kenna í brjósti um hann, enda er eigi að furða, pó pau líkist nokkuð móður peirra, sem vill gjöra öllum gott. — Bæði jeg og aðrir munu pekkja nóg dæmi pess, að bæði ungir og gamlir lmfa gefið öðrum af mat sínum svo á peim sjálfum sá. Enda sýnist mjer, að hugmynd höf. um mannelsku sje ekki á ofurháu stigi, og hver veit nema um hann megi segja eins og um alla tortryggna: «Margur ætlar mig sig». Honum pykir J>orsteinn hortugur, heipt- rækinn og eigingjarn. Já, sjálfsagt er liann enginn fyrirmynd upp á kristilega sáttgirni, heldur er hann blátt áfram djarfur og ein- arður maður, sem veit að gáfur hans og fróðleikur er lítils virtur af öðrum; en í staðinn fyrir að gugna, sýnir hann hart á móti hörðu eins og flestum er títt. En hann sýnir blítt á móti blíðu pegar hann mætir pví. Hefði jeg látið J>orstein vera 3áttgjarnan og auðmjúkan, pá er jeg nærri viss um, að höf. hefði kallað hann «óíslenzkan» og «sjúka af- káramynd* frá «rósaleiðum draumabraut- anna»! En hann varð nú að reyna til að setja eitthvað út á sögu pessa, eins og annað í kverinu. Hann nefnir söguna uui kistuna <voða- lega og dæma vitleysu*, en enga ástæðu færir hann fyrir dómi pessum, enda verð jeg að segja, að hann hlýtur að vera sprott- inn af öjótfærni og vanpekkingu og hefir höf. alveg misskilið söguna. Hann mátti vita. að æfintýri petta, eins og hvert annað er ekki ætlað til, og gefur sig ekki út fyrir, að kenna mönn- um rjetta pekking hinnar ytri nátt- úru, lieldur eru pað skáldlegar hug- myndir, sem sýna vissar myndir af tilverunni undir rós, eða líkt og í gegn- um marglitann spegil, sem alltuf sýnir mynd tilverunnar með öðrum blæ en hinn vatns- tæri spegill. mannúð og kurteysi, sem peir erú alla daga maklegir og sem jeg» .... Lengra komst boli ekki, pví að nú var stofuhurðinni hrundið upp og inn komu nýir gestir og voru pað tveir hrútar, einn pre- vetur graðfoli og einn liundur. J>essir yrtu pegar á gestgjafann og kröfðust með frekju, að peir fengi sitt púnsglasið liver. J>etta fengu peir óðara og settust nú allir að drykkju. J>eir tæmdu glösin á svipstundu og báðu jafnharðan um í pau aftur og gekk svo koll af kolli. Allir höfðu peir ótakmarkað lánstraust hjá bola, nema hrúturinn annar; hann varð að veðsetja reifi sitt. Og að pví er lmndinn snerti, pá sýndist pað nokkuð vafasumt, hvort pað kom til af góðu fyrir gestgjafanum, að liann bar honum eitt glasið á fætur öðru. J>ví að ef bola varð á að sýna á sér trégðu nokkra eða tómlæti, íitjaði rakkinn óðara upp á trýnið og sýndi honum fjórar vænar vígtenn- ur. J>etta skyldi boli jafnskjótt og Ije't peg- Sögu pessa bjó jeg til fyrir mörgum ár- um og jeg vissi nokkurn veginn strax hvaða pýðing eg lagði í hana, jafnvel pótt sumt í henni væri óljóst fyrir mjer; kom paðafpví, að pá var hugmyndalíf mitt ríkara en svo, að mín lítt proskaða skynsemi gæti skilið pað að öllu. En pótt skynsemi mín hafi nú feng- ið meiri proska, pá sjer hún samt, að sögu- hugsjónin í heild sinni er rjett. En hvað liefir pá sagan að pýða? Að pýða hana orð fyrir orð, álít jeg mig ekki purfa, enda yrði pað oflangt mál. En pað sem jeg helzt meinti með henni er petta: (Framh. síðar. Frjettir innlendar. Úr brjefi úr Húnavatnssýslu */10 — 82. Nú má sumarið heita á enda, og er pað sann-nefndt hörmunga- og mæðusumar að flestu leyti og fyrir flesta á Norðurlandi, pví á pvi höfum vjer reynt harðviðri, drepsótt og hungur, og hallæri stendur fyrir dyrum. Yorið var hjer eins og annarsstaðar hið harðasta og afleiðingar pess hörmulegar, hvað skepnnhöld snerti, einkum kom pað fram í hinum mikla lambadauða pegar menn voru farnir að venjast pessu svo, að menn voru farnir að sætta síg við pað í von um betri tima, kom góðgætið úr höf- uðstaðnum „mislingasóttin“, og fyrst i fang- ið á öllum innbúum Reykjavikur, sem síð- an dreifðist um allan bæinn og paðan ura land allt og prátt fyrir pað, pótt vörður væri settur um hús Helga snikkara. Ept- ir pessu lítur svo út, sem öllum yfirvöld- um höfuðstaðarins hafi verið ómögulegt að stemma stigu fyrir drepsótt pessari, og ef til vill, pótt vörður hefði verið settur kring- um bæinn, sem bannað hefði alla útferð og innferð i hann, á líkan hátt og sagt er að ætíð sje gjört í öðrum löndnm pá drepsóttir geysa. J>að væri annars sorglegt til pess að vita, ef að ekki pegar, er drepsóttin kom til Rvikur, liefðu verið viðhafðar allar mögulegar við- sjár og ráðstafanir, til pess að hörsla, henni völl i Rv., bæði með pvi að setja vörð um bæinn — en eigi að eins um hús Helga — og svo að banna hinum setta landlækni brottför úr bænum til annara landa, á með- an bærinn og landið var í pessum lífsháska. J>etta er pvi sárara, sern margir af peim mönnum, sem hjer eiga hlut að máli, eru hinni islenzku pjóð áður kunnir að mörgu góðu, svo sem landshöfðinginn og Jónassen læknir; jeg fyrír mitt leyti hafði á pessum mönnum fyrir persónulega pekkingu, mikið traust og ar hinn umbeðna drykk í glasið. Nú hefði nautið vitanlega ekki pnrft annað en að sýna rakkanum annað hornið og benda honurn um leið á dyrnar. En hann vildi auðsjáanlega ekkert upppot gjöra eður háreysti í liúsi sínu, af pví að sunnudagur var, og var hann pannig bundinn í báða skó. J>eir drukku nú slíkt sem a( tók og fór allt vel um hrið. En par kom, að sumir af aðkomumönnum tóku að gjörast nokkuð glensfullir við selinn, og höfðu pað í flimt- ingi, að hann væri bæði rófustuttur og snöggur í hárfari, og enn fundu peir honum pað til, að af honum legði sæpef eða jafnvel brækjulykt. En sú ertni leiddi um siðir til vandræða. J>að varð orðakast fyrst og hnýfil- yrði; par út af spunnust meiðyrði nokkur, er endurgoldin voru í sömu mynd. Loksins lenti í áflogum og hafði boli sig allan við að stilla til friðar, en fjekk ekki sefað ge3ti sína né komið sættum á. Nú áttu ýmsir liögg í annars garð ; hrússi missti veðsetta

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.