Norðanfari - 13.01.1883, Blaðsíða 4
— 102 —
gjöra ráð fyrir að nokkuð hafi farizt í hríð-
um, og svo hafa refar vaðið hjer uppi með
mesta móti. Mjer hefir gleymzt að geta hins
mikla lambadauðá, sem hjer var í vor, enda
munu pað algeng tíðindi um allt Iand.
A t v i n n u v e g i r. júlskipa útvegur
Istírðinga hefir gengið í betra lagi, eptir pví
sem vænta má í jafn vondu ári. Hæsturafíi
af hákarlalifur var á fjórða htíndrað tunna
(18 kúta mál). J’orskufli var allgóður og
hefði orðið ágætur, ef eigi hefði óveður, ís
og mislingar hindrað hann. Hæstur porskafli
mun hafa verið 25—30 púsunda og má pað
gott heita, pví að fiskurinn var í afarháu
verði (70—75 kr. skpd.). Vorafli á bátum
varð víðast hvar, nema við ísafjarðardjúp, í
minna lagi. En um pað leyti, sem misling-
arnir gengu kom fiskihlaup svo mikið, að
menn muna varla pvílíkt, en fæstir gátu
notið pess sökum veikindanna. Verzlun er
talin, að hafa verið hjer allgóð, eptir pví,
sem vænta má af verzlun kauprnanna. Inn-
lend síldveiði er hjer engin, og getur pví
eigi verið um pann atvinnuveg að tala.
Verðlag á útlendri og innlendri vöru, er mjer
ekki svo vel kunnugt sem skyldi, til að geta
sagt pað. Að eins er mjer kunnugt um
helztu nauðsynja vörur. Eiskur var á 70 til
75 kr. Sldppundið; ull (hvít) 75—80 aura
pundið, smjör 80—90a. pd.*, lýsi 45—46 kr.
tunnan. Kjöt 16—25 aura pd., mör 50—70**
aura pd., gærur 2—3 kr. Rúgur 21—22 kr.
200 pd., bygg 28—30 kr. 200 pd. Kaffi 60
aura pd. Sykur (Candis) 50 aura (hvítt syk-
ur3) Melis 45—50 aura. Kol 5—6 kr. skpd.
M e n n t u n. J>essi kafli hlýtur að verða
fátækur pví menntalíf vort ísfirðinga er sár-
lítið. Barnaskóli sá, er byggður var í Hnífs-
dal, er nú tekinn til starfa. Kennari við
hann er Sæmundur nokkur Eyjúlfsson ætt-
aður sunnan úr Hvítársíðu. Hefir hann verið
hjá Torfa í Ólafsdal og lært par búfræði;
pessi maður á að gróðursetja menntafræin í
brjóstum barna peirra, er fyrst ganga á skól-
ann. 0, jæja, peir vita hvernig peir eiga að
hafa pað piltarnir! Barnaskólinn á ísafirði
hyrjaði 1. september, og voru pá í honum
18 börn (líklega um priðjung bæjarbarna),
og mun sú lýsing á peim skóla nægja öllum
heilskyggnum. Jón Ölafsson ritstjóri Skuldar
hefir tekið fram í blaði sínu, skilyrðin fyrir,
að geta orðið kennari við skóla pennan. |>að
*) Nú er gefið fyrir smjör á ísafirði 1,40
til 1,50 kr. pd. **) Á ísafirði.
3) Sykur er hvorugkyus en ekki karlkyns,
sbr. Sukkeret á Dönsku.
kom grásleppa með sömu orðsending og öllu
strengilegri, og fyigdu hótanir með, ef
pyngjan væri ekki látin af hendi pá pegar;
en jeg bað grásleppuna vel að lifa og hafa
sig hæga; petta mundi allt lagast, ef frúin
vildi hafa polinmæði og gefa frest, pangað
til bóndi hennar hresstist, og með pað fór
hún».
«Og hvert í sjóðandi . . . hvert í sull-
andi, bullandi . . . .»
«Seinast í morgun kom sjóbirtingur og
hafði ýmsar fréttir að færa, pað fyrst að
frúin væri skilin við yður og ekki einungis
pað, heldur harðgipt öðrum sel vellauðugum».
«Og hvert í . . . Og hvert í . . . .»
«Hann gat líka sagt það í fréttum, að
þingið ykkar væri sett og hefði haldið þegar
einn fund».
«Nú . . . nú»!
«Og á þeim fundi hafði verið lÖgleitt
og í einu hljóði samþykkt að gjöra alla seli,
hverju nafni sem neínast, sjóræka og skyldi
hefir sjálfsagt frjetzt norður að ísfirðingar ætl-
uðu, eða jafnvel væri búnir, að stofna prent-
smiðju, en svo. er eigi. Prentsmiðju-saga
Isfirðinga er næstum eins hörmuleg og saga
Póllands á seinni öldum. Að undirlagi Sig-
urðar prests Stefánssonar á ögri, sém án alls
efa er framfaramaður, var boðaður fundur á
ísafirði 17. júní í vor, til að ræða um fram-
farir Vesturlaúds, og sjerstaklega um prent-
smiðjustofnun á ísfirði; en mislingarnir
kyrktu í fæðingunni pessa framfaratilraun
ísfirðinga; sjera Sigurður lagðist veikur, og
með honum fjell allt um sjálft sig. Varð
hjer sem optar, að pegar fyrirliðinn er fallinn,
pá flýja liðsineunirnir. J>essu máli er pó
svo langt komið nú, að hjer um bil nóg
samskot eru komin til prentsmiðju kaupsins;
en allt strandar á því, að enginn fæst rit-
stjórinn. Vilja peir, sem fyrir stofnuninni
standa, lána prentsmiðjuna leigulaust, að
minnsta kosti nokkur ár; en blaðið vilja þeir
að ritstjórinn eigi, og eigi pannig á hættu
hvort blaðið selzt eður ekki. Ætla jeg, að
fáir vilji taka að sjer ritstjórnina með þeim
kjörum; en vildi prentsmiðju eigendur bera
allan kostnaðinn, eiga sjálfir blaðið og gjalda
ritstjóranum víst árskaup, þá ætla jeg, að
einhver yrði til að taka að sjer ritstjórn
blaðsins, en varla annars, því að eigi verður
gjört ráð fyrir, að það blað seljist betur en
önnur blöð, en eigi mun pó af veita að pau
svari kostnaðinum. Um pað befi flestum
saman, að pað sje fyrsta ráð, tll að koma
Vesturlandi upp, að það fái prentsmiðju, en
pað er eins og annað, hægra að segja en gjöra.
Víðast, ætla jeg, að eitthvað sje gjört í
hverri sókn til að fylgja barnauppfræðingar-
lögunum, og ætti pað, ef í lagi færi, að geta
verið nóg þar til börnin eru fermd, en eptir
pað vantar oss unglingaskóla. Jeg hefi
talað um pá einhverntíma áður í Nf., og er
jeg enn á sömu skoðun, að barnaskólar sje
ópraktiskir, en unglingaskólar ómissandi.
Norðlendingum mun, ef til vill, pykja
gaman, að heyra álit og dóma, sumra hinna
svo kölluðu lærðu manna, (einkum á ísafirði)
um Möðruvallaskólann og lærisveina hans;
peir eru hjer um bil á pessa leið: «Möðru-
vallaskóli er Humbug (sem peir eptir sínum
mikla lærdómi bera fram «húmbúkk»), «Idiot-
Anstalt» og fleira pessu líkt. Piltar þeir, er
frá honum koma, eru drambsamir letingjar,
sem pykjast vita allt, en vita pó ekkert — ekki
einusinni pað, að vjer erum hálærðir höíðingjar,
sem þeir eiga að sækja til alla hluti. — Jeg gæti
enda nafngreint einn af þessum mönnum,
peim undir dauðahegning bannað, að koma
framar út úr landsteinunum, og var sem
ástæða fyrir ályktun pessarri tilfærð margvís-
leg óráðvendni og óknyttir pess kyns, er eigi
þækti framar þolandi».
«Nú er jeg eyðilagður! |>að er úti um
mig! J>að er búið! Jeg er fátækur sem
kirkjurotta! Jeg sálast — ó, ó! Kápan á
mér, sem nú vegur gilda 20 fjórðunga,
verður innan hálfsmánaðar komin ofap í 2
fjórðunga».
«Jeg vona þó, að þér hafið eitthvað til
að borga mér með», mælti boli, og hérna er
reikningurinn yðar».
«Jeg að borga! Biðjið þér fyrir yður!
Með hverju ætti jeg að borga? Jeg á ekki
einn eyri. — J>ér vissuð þó að dyndill minn
fór svo, að jeg fékk ekki mikið fyrir hann.
Ó, jeg er fátækari en nokkur mús»!
«Svo segi jeg yður að verða burt úr
mínu húsi», sagði boli með prumandi rödd,
óð að selnum og setti stykiliun í hupp
sem rjeð, af fremsta megni, foreldrum frá,
að láta dreng, sem pau áttu fara á skólann.
Eigi eru pessir dómar peirra heldur á rökum
byggðir, því að sá eini maður, sem úr þessari
sýslu hefir útskrifast af skólanum, var eigi
kominn hingað vestur, er pessi dómur var
felldur um skólann og lærisveina hans. Sagt
er, að í sumar, pegar skammagreinin um
brytann og skólastjórann, (sem að mikíuleyti
var ósönn) kom út í «Skuld», hafi ónefndur
embættismaður, sem eklcert orð hefir haft á
sjer fyrir skyldurækt, farið yfir allan verka-
hring sinn, með fram til pess, með miklum
fögnuði, að kunngjöra, að nú væri Möðru-
vallaskóli liðinn undir lok.
Heldur er að færast dálítið líf í söng-
menntunina hjer vestra. Nýlega er stofnað
söngfjelag á Elateyri við Önundarfjörð, með
fram fyrir fylgi hins ötula verzlunarstjóra
Torfa Halldórssonar. Fyrir pví er Jónas
nolckur, ungur iðnaðarmaður og efnilegur;
hefir hann lært söng hjá Jónasi Helgasyni.
J>að er gleðilegt, að farið er að veita
söngnum svo litla eptirtekt, og pað ber vott
um pað, að sú pjóð, sem gefur sig við honum,
er þó ekki til alls góðs verks óhæfileg.
Ritað fyrsta vétrardag 1882.
Úr öðru brjefi * 2/10 — 82.
Skipskaði. «f vor um páskafórstþil-
skip frá Isafirði, sem hjet «Jóhannes», var
forinaður, Aðalbjörn Jóakimsson, ættaður úr
þingeyjarpingi, á því skipi drukknaði líkaJón
Friðrik Ólafsson (bróðir minn) bóndi í Hauka-
dal, er peirra beggja sárt saknað af öllum
þeim er höfðu nokkur kynni af peim, og ekki
sízt jeg má sakna hins síðarnefnda, sem var
mjer ástríkur bróðir».
Auglýsing.
Á næstliðnu hausti var mjer dregin
svartkrögótt eoi veturgöiuul með rjettu fjár-
marki mínu: Sneitt framan, fjöður aptan
hægra, blaðstýft fr. vinstra. En þar eð jeg
man eigi til þess, að jeg eigi nefnda kind
pá vil jeg biðja hvern pann, er brúkar sam-
merkt mjer, svo vel gjöra og láta mig vita
hvaða rjett hann hefir til að brúka nefnt.
mark, par eð þetta er erfðamark mitt og
hefir staðið í markaskrá fnngeyjarsýslu, og
hef jeg ei vitað til að nokkur ætti sammerkt
mjer,; og mun pað pví vera ný upp tekið.
Hver sem getur sannað eign sína á nefndri
I kind, getur vitjað andvirðis hennar til inín,
! að frádregnum kostnaði, og borgað auglýsingu
pessa.
Austaralandi í Axarfirði, 28. nóv. 1882.
Jóhannes Pálsson.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björil Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. B M. Stephánsson.
honum, en kobbi hrökklaðist fyrir og komst
til dyra.
Hálfri mínútu síðar var hann staddur
úti á borgarstræti.
«Já ljótt er — en hvað er nú til ráða» ?
sagði hann við sjálfan sig. Já, petta skal
jeg gjöra. Jeg skal ganga að brauðaskápnum
mikla, og sjá hvað laust er af útkjálkabrauðum.
Blessað verði pingið í landi, en bölvað fari
pingið í sjónum; því parna séjeg nokkuð af
óveittum brauðum. Gott, gott! Jæja, pað
fer aldrei svo illa fyrir mér, að spik mitt
komist niður úr pundi . . . og ráðskonuna
er mér óhætt að fara að sjá út». ' •
/