Norðanfari


Norðanfari - 20.01.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.01.1883, Blaðsíða 2
— 104 — brandur Vigfússon er svo slíynsamur maður, að hann mundi hætta að «æpa» og «gráta» út af gjafasamskotum Breta oss til handa, ef honum, sem herra Eiríki Magnússyni, pókn- aðist að heimsækja land vort og pjóð næst- komandi sumar til að kynna sjer ástand al- pýðu hjer. Norðlenzkur bóndi. |*að cr sjaldan að »Norðanfari» fái hrjef úr Olafsfirði en nú skal hann fá penna smá- pistil. J>á er bezt að hyrja á blessun peirri, sem kom hjer á land í næstu sveit hjá Einari óðalsbónda á Hraunum. Hann fjekk 3 hvali í einu í hríðunum fyrir hvítasunn- una; og jeg held jeg megi fullyrða að sjaldan hafi hval verið betur varið; pví Einar synjaði mörgum um hvalkaup sem höfðu peninga í höndum til pess að geta látið aumingjana fá eitthvað, sem pó voru litlar líkur til að nokkurntíma mundu borga honum; og alls enginn fór pannig synjandi, og betur seldi hann en aðrir, sem fengu hvali hjer nærsveitis. Á hann pví maklegt lof skjlið af mönnum fyrir pennan drengskap sem annan. J*egar hval- irnir komu höfðu menn lítið sem ekkert til bjargar, og fyrir pá var pað að menn koinust af vorið neyðarlítið — en nú er líka hið góða búið. Tíðin hjer í vor mun hafa verið lík og annarstaðar, nema hvað hún hefir verið dálítið verri eins og vant er. í hvalahríðunum fyrir hvítasunnuna fennti hjer allvíða fullorðið fje, j sem pó hefði slarkast af fyrir megurðar sakir. , Frá einum bæ fannst fjárhnappur fenntur, ! nálægt 50, hvað ofan á öðru. J*að var ijóta | kösin, var fátt af pví lifandi, en sumt með j lífsmarki og skorið strax niður í snjóinn. Síðan fóru lömbin að hrynja niður hópum saman, en óvíða drápust ær. Svo kom vorið með mislingana og vita flestir af eigin reynzlu, hvaða tjón peir gjörðu mönnum, pó dóu ekki nema einir 9 manns úr peim, en margir lágu j vikum saman. J>á kom sumarið með ein- lægum úrkomum og kuldum, svo varla mátti i 'heita að pornaði af steini; tað og svörður I lág forblautt og varð víða ekki einu sinni hrúgað saman í hrauka; og eins var um heyjin. J*eir, sem bvrjuðu fyrstir heyskap, gátu fengið nokkurn veginn purk á pað, sem j peir slóu fyrstu 2 eða 3 dagana, en ekki ! náðu peir pví inn fyr, en eitthvað mánuði seinna, og pá stórskemmdu. Síðan kom ekki purkur allt sumarið, voru menn að hrúga saman heyjinu hálfblautu og dreifa pví aptur, varð pví vinna fólks hálfónýt við penna vafstur og loksins tóku menn pað ekki hálf- purt og settu pað inn í tóttir. Afleiðingin varð sú, að pað ekki einungis sjóðhitnaði í pví, svo annanhvorn dag var verið að draga pað upp, pegar á leið sumarið, heldur botn- drap pað lika í pessum einlægu úrkomum. Haustið kom að með snjóum um fyrstu göngur og pá var enginn köggull af taði orðinn pur að kalla mætti, en margir hverjir búnir með pað litla af sverði, sem peir höfðu tekið um vorið og betur hafði pornað en taðið. J>egar metið var til verðs; hvílíkur skaði hjer hefði orðið, frá sumarmálum á heyjum, róðrum og peningi, pá varð pað alls nálægt 15000 krónum, og er pað mikið í jafn fátækri sveit; var pó ekkert tillit haft til skemmda á heyjunum, sem víða komu ekki fram, fyr en í vetur, heldur eingöngu til pess hvað menn hefðu fengið minna en við vana; eldiviðarleysið liemur nú fyrst fram, pegar pað sjezt hverju menn brenna af húsum til vorsins, sem sumir eru nú pegar farnir að neyðast til. J>egar svona var orðið ástatt var ekki um annað að gjöra, en að skera niður í haust meginið af pví sem tórði af sumarið, sármagurt, og lifir nú ekki meira en 1 kind af hverjnm 5 og 6 sem vanalegt var; eru pað kúgildin, sem víðast tóra enn pá; auk pess voru bæði skornar kýr og hestar og pó er petta í stæðsta voða, sem eptir er. Svo komust menn ekki á sjó til róðra - fyr en í 19. viku sumars og er pað pó helzta lífið Ólafsfirðinga pví hjer er opt vorafli góður. J>egar menn nú líta tíl pess að hjer er pað alltítt, að pað fari að sjá á fólki fyrir megurð pegar út á líður og ekki kemur afli snemma, og menn skoða nú ástandið sem er, pá hlýtur pað að vekja sáran kvíða fyrir eptirkomandi tímanum. Eátækt var hjer áð- ur, svo mikil að hvergi hefi jeg sjeð aðra eins, en eptirleiðis verður pað örbyrgð. Menn hljóta að mótmæla pví kröptuglega, sem Guð- brandur Vigfússon segir, að engin sje hjer neyð á ferðum. Jeg vil biðja hann G. að ríða með mjer hjerna suður að bænum N. Að utan sjezt ekki annað en að pað sje fjár- hus, pví allt er að kalla má eitt hús baðstof- an, fjósið, eldhúsið og fjárhúsið. J>egar við komum inn í baðstofuna, pá er rúm fyrir gafli og annað til hliðar og ekkert bil á milli, en við enda annars rúmsins stendur kýrin og er flórinn rjett fyrir innan dyrnar og flatar- málið á gólfinu milli rúmanna að flórnum meðtölduin ekki meira en einar 4—5 □ áln- nafnbót, J>á er hann var vígður til byskups. Hann var og maður ör og kátur, hinn stjórn- samasti og mesti röggsemdarmaður. 24. ]>órður fórláhsson. Hann var albróðir Gísla Hólabyskups (22). Hann var fæddur á Hólum 14. ágústm. * 1 1637. Hann útskrifaðist úr skóla 19 vetra (1656) og sigldi pá til Kaupmannahafnar- háskóla. Árið 1660 kom hann inn aptur og varð pá skólameistari á Hólum í prjá vetur (1660 til 61, 61 til 62 og 62 td 63). J>á (1663) sigídi hann aptur og íerðaðist um ýms lönd um nokkur ár. Varð siðan byskup i Skálholti næstur Brynjólfi byskupi tíveins- syni (1674 til 1697). J»órður byskup var maður gáfaður og vellærður; hannvarmjög guðrækinn og að öllu hinn kennimannleg- asti; örlátur var hann og manna stdtastur og siðbeztur. Hann var hár meðalmaður að vexti og gildur að pví skapi. Siðustu ár æfi sinnar var hann mjög vanheill. Hann dó 16 marzmán. 1697 á 60 aldursári. Kona lians var Guðriður Gísladóttir sýslumanns á Hlíðarenda Magnússonar. Áttu pau J>órð- ur byskup og Guðríður saman tvo sonu: 1. J>órlák, skólaineistara í Skálholti, er dó ókvæntur sama ár og faðir hans, og 2. Brynjólf sýslumann á Hlíðarenda, er átti i Jórunni Skúladóttur bræðrurigu sína. 25. Gísli Vígfússon. Hann var sonur Vigfúsar (16) og Katr- ínar Erlendardóttur. Haun var skólameist- ari á Hólurn i prjá vetur (1664 til 65, 65 til 66 og 66 til 67). J>á (1667) fór liann utan til meiri lærdóms frama og gaf sig mjög við vísindum; feklc hann pá meistara- náfnbót. Aptur kom hann inn að tveim árum liðnum (1669) og kvæntist árið eptir (1670) Guðríði dóttur síra Gunnars prests að Hofi á Höfðaströnd (1632 til 40) og síðan á Höskuldsstöðum (1640 til 1664), Bjarnarsonar, Magnússouar prests, Jóns- sonar byskups Arasonar. J>au Gísli meist- ari og Guðríður áttu einn son, er Vígfús ir; pað er hey í rúmunum, en engin sæng, en leppar breiddir yfir heyjið, annað er ekki til að breiða ofan á sig, en hin daglegu föt, pví skinnfeldir eru of dýrir. J>arna býr bóndi með konu og 7 börnum; hann er að berjast við að piggja ekki af sveit, og hef jeg aldrei sjeð á honum hryggðar eða óánægjusvip síð- an jeg kom hjer; en blessuð börnin, pau liggja nakin í rúmunum með kverið sitt í höndunum og kunna pað vel pegar farið er að spyrja pau út úr; en pegar pau fara á fætur, pá setjast pau á rúmstokkinn og fara að róa, raulandi með spóninn sinn í hend- inni; pekkir herra Guðbrandur penna róður? veit hann hvað liann hefir að pýða? Jeg vona pað sje ekki illa óskað pótt jeg óski honum ef liann vildi fræðast um pað, að hann rjeri pannig á sofa sínum svo sem viku- tíma, en parna róa bornin ung viku eptir viku mánuð eptir mánuð. J>að kallast sult- ur sem kemur peim til pess. Svona mun víðar ástatt vera; en hvað verður eptirleiðis? — Jarðirnar í sveit pessari eru svo litlar og vondar, að pær fæð$ ekki bónda með skyld- fólki sínu, sárfáir geta haft hjer vinnufólk en búa eingöngu með konu og börnum og peg- ar börnin alast upp fura pau annaðhvort að búa á sama hátt og feður peirra eða ráðast í vistir í aðrar sveitir. Heyskapur er hjer alls ekki eins mikill, og af er látið, pað getur ekki heitið að pað sje heyskaparjörð nema ein einasta í sveitinni, annarsstaðar er hjer sneggra en víða í sveitum par sem jeg hef vanist, og petta hey sem maður er að slá, pað er helmingur sina. J>ví nær hvert eitt einasta tún er kargapýfi eða mýri; svo eru snjópyngslin á veturnar, en pó mætti bjargast hjer, ef ekki Væru ópurkarnir á sumr- in. pví pað tekur út yfir, að fá hvorki purk á tað nje hey nema í einstöku purrkasumr- um. pa eru aðflutningtu svo oiöugir pví ekk- ert verður komist nema á sjó, að vel getur verið að menn megi fella skepnur sínar pótt menn ættu vísa kornbjörg handa peim í kaup- stað; kaupmenn lána ekki öðrum eins fátækl- ingum á sumrin svo allt verður að sækja jafnóðum og pví er eytt. pessir menn sem jeg lýsti áðan eiga nú að gjalda til allra stjetta, landsjóðs, kirkju og presti og svo eptir kotin sem peir búa á, og svo eiga peir að afla sjer fæðu og klæða, J>að fer um inig hryllingur að hugsa til pess. Mundi ekki landssjóði, mundi eklci pjóðfjefag- inu vera hollara að peir væru færri, ætli hvert pjóðfjelag pættist ekki bættara að ala sem fæsta borgara upp á penna hátt. hjet. Enn skammlífur varð Gisli meistari, sem faðir hans og dó 1673. 26. Jón Bjarnason. Faðir hans var síra Bjarni prestur á Miklagarði og síðan á þönglabakka (dó: 1670), Jónssonar prests i Hleiðargarði J>órð- arsonar tréfóts. Hann var að líkindum skólameistari á Hólum í sex vetur (1667 til 68, 68 til 69, 69 til 70, 70 til 71, 71 til 72, og 72 til 73). *J>4 (1673) vígðist hann til prsts að Staðarbakka og var par prestur í 32 ár (d: 1705). Hann var tví- giptur; fyrri kona hans var dóttir Hákon- ar Árnasonar í Görðum i Staðarsveit, liin síðari Sigriður J>örgilsdóttir frá Brimils- völlum, er fyrr hafði áttan .síra Björn í Miklabæ, Skúlason. 27. þórsteinn Geirsson. Hann var sonur síra Geirs prests á Helgastöðum (d: 1665), Álarkússonar, Geirs- sonar, Jónssonar. Kona síra Geirs og móðir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.