Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Page 2

Norðanfari - 07.02.1883, Page 2
112 — matarveitingum og gjöfum, en líta síður á pað, að pau megi sem mest gott læra á heim- ilinu, en petta ætti að mæla mest fram með vistunum í augum hjúanna, einkum hinna ungu, sem enn eru lítt eða ekki komin út á veg spillingarinnar, guðleysisins og ótru- mennskunnar. Jeg hefi opt tekið eptir pví, hvaða verkun heimilislífið hefir á unglingana, hvað góð lijú og börn geta spillst af illu orð- bragði, klámi og keskni, eða af óvönduðu sið- ferði, hræsni og drambi, eins og á hiun bóg- inn hvað spillt hjú hafa getað lagast og sið- ast á góðum lieimilum, ef pau hafa verið par að staðaldrí. En pað er ekki nóg að skoða hvert heim- ili sem eina sjerstaka heild, vjer verðum líka að veita eptirtekt hverjum einstökum manni sjer í lagi eins og áður er sagt. Skoðum pá aldarandann sein ríkir núna, trúleysið milda og hálfvelgjuna í ástinni til Guðs og manna og allt pað illa er af pessari aðal villu leiðir, svo sem skeytingarleysið í öllum efnum, and- legum og líkamlegum er lýsir sjer í ótrú- mennsku, óhlýðni, prettum, iiluumtali, óráð- hyggni, deyfð, m. fl., og hina gömlu tilhneig- ing vora til óhófs og ofmetnaðar. Ef vjer viljum vera til ósóma eins og ógagns bæði sjálfum: oss og pjóð vorri, ef vjer viljum vera eyturormar og nöðrukyn, pá förum í skóla til peirra manna af ýmsum stjettum, sem hafa að orðtæki: «Mjer er sama» (hvern- ig íer um hag annara). «Jeg vil eiga gott» (hafa nóg að jeta og drekka, hvað sem öðru líður). »Jeg get ekki verið að leggja pað á mig» (að vinna nema sem allra minnst að jeg sje mjer fært). Eyrsta orðtakið bendir til hinna skeytingarlausú og ótrúu, annað til hinna sællífu, og priðja til hinna lötu. Hin- ir fyrstu sýna sig í viðskiptum marma, af peim sprettur hin orðlagða óregla, sem el' á ráðlagi og reikningssfærzlu almuga víða um land, af peim stafa svik, óskil og óráðvendni, og af peim kemur að miklu leyti menntun- | arleysið og siðleysið, par sem pað á sjer stað. ■ Hinir aðrir eru drykkjumenn, tóbaksmenn og kaffibelgir, sem eyða tíma og efnum fram ; yíir allar parfir. Hinir priðju eru peir fjðlda mörgu, sem eyða tímanum, pessari dýrmætu Guðsgjöf, opt og einatt til einkis gagns, og vinna optast með hangandi hendi. Hjá öll- um pessum mönnum kemur drarnb og of- metnaður fram, euda er pessi löstur optast með í spilinu. I pessum aðal löstum mann- kynsins erum vjer að vísu ailir sekir meira og minna, en pó er munurinn svo mikill, að af sumum leiðir alls enga spillingu í peim enn varð ætíð illa til sökum skapsins. Hann gaf út Rímbeiglu (1780) og Hervararsögu (1785). Auk pess hefir hann ritað greinir í fjelagsritunum gömlu og allmargar rit- gjörðir liggja ritaðar eptir hann á bóka- söínunum i Kaupmannahöfn. Stefán Bjarn- arson dó árið 1798. 40. líálfdán Einarsson. Faðir hans var Einar prestur á Prests- bakka eystra (d: 1753), Hálfdánarson lög- rjettumanns á Reykjum i Olvesi, Jónssonar á Reykjum, Ásmundarsonar á Litluvöllum, Brynjólfsonar að Skarði á Landi, Jónsson- ar að Skarðí, Eírikssonar, Torfasonar ríka í Klofa, Jónssonar sýslumanns á Rangár- völlum, Olafssonar, Loftsonar ríka á Möðru- völlum, Guttormssonar. Hálfdán Einarsson hafði mentast vel utanlands og innan, og var liinn mesti lærdómsmaður og allra manna iðjusamastur. Hann var hið mesta lipur- meruii og hmn góðlyndasti í umgengni. Ár- ið 1755 varð hann skólameistari á Hólum efnum, par sem aðrir eru augljós dæmi öðr- um til viðvörunar. Hvar er nú aðal dyggð feðra vorra: dreng- skapurinn. Er pað víst að vjer vitunr al- mennt nú orðið hvað drengskapur er? Dréng- skapur er að vera annaðhvort lieitur eða kald- ur, en ekki hálfvolgur. Drengskapur er að kunna að gjöra fullan mun ills og góðs, hata hið illa og hræsnisfulla af hjarta, en elska liið góða og tállausa af einlægum hug, og allri alvöru. Drengskapur er að pora óhilcað að hugsa, tala og framkvæma sem frjáls vera, án nokkurs tillits til hugsana, orða eða verka annara manna. Drengskapúr er að koma til dyra eins og maður er klæddur, við hvern sem er að skipta, og leitast aldrei við að skýla úlíinum undir sauðargærunni. Drengskapur er að vera trúr í orði og verki vinum og óvinum, en eigi svikull og óstöðugur eins og reir af vindi skekinn. Og loks er pað dreng- skapur í hinni algengustu merkingu, að veita til hlýtar lið og fulltingi af fremstu kröptum, hvenær sem skyldan eða nauðsynin útheimta slíkt, eða að gjöra öðrum pað, er maður vill að aðrir gjöri sjer. Ungu rnenn ogkonur! Lesið pessi fáu orð mín með athygli. Takið pau eins og pau eru töluð; pau eru töluð til pess að vekja sjón yðar á dyggðinni, og hinni sönnu menntun, sem henni er samfara, og sem yður er kostn- aðarlaust að nema, en viðbjóð yðar við ríkj- andi löstum og ódrenglyndi, sem nú stendur pjóðinni fyrir prifum og farsæld. Dyggðin er ekki á einum stað, á einu lieimili út af fyrir sig; nei, allstaðar eru dyggðir og lestir undir sama líkamlegu hýði hvorttveggja; en leitið og leitið, farið úr einum stað í annan; tínið gullkornin úr sandinum, tínið blómin af akrinum, og safnið sem mestu góðu í forða- búr yðar, í hjörtu yðar, af pví allra bezta, er pjer verðið varir við í fari bræðra yðar og systra, í fari heimilismanna, sveitunga, landa yðar, en sneiðið hjá hinurn vondu, forðist hin vondu dæmin, og munuð pjer smátt ogsmátt verða líkari feðrunum frægu að drengskap og hyggindum, dyggðum og mannkostum. Um klæðabnrð vorn. Land vort er afskekkt frá öðruin löndum, og pví er líka mörgu hjer öðruvísi háttað en í öðrum löndum. Vjer höfum ganialt mál, að riiiklu leyti óbreytt frá pví, sem pað var fyrir 1200 árum, pegar pað var aðal mál á öllum Norðurlöndum, og er pað pví nú, eins og von er til, mikið ólíkt málum peim er aðrar Norðurlanda pjóðir brúka, eins höfum vjer ýmislegt í siðum vorum og látbragði sem auðkennir oss frá öðrum pjóðum, en pví merkilegra er pað, að vjer skulum hafa svö mjög hermt eptir öðrum pjóðum í einu atriði, en pað er í klæðaburði eða fatabúningi vor- um. J>að eru dæmi til pess í öðruin lönd- um að vissir pjóðflokkar bera sama búning öld eptir öld, pó peir búi á næstu grösum við pjóðflokka pá og borgabúa, er skipta ár- lega og svo að segja, daglega um búning sinn. En yjer sem búum lijer «á hala veraldarinn- ar» grípum eptir hverri smábreytingu á klæða- burði, sem flytzt til verzlunarstaða vorra, og innleiðum pær breytingar smátt og smátt í sveitirnar, en svo fara pessar breytingar, (móð- arnir) hægt yflr landið sökum fátæktar vorr- ar og samgönguleysis, að peir eru optast eigi komnir á afskekkta staði, á útkjálka og frain til sveita, fyrr en nokkrum árum eptir að peir voru teknir upp utanlands. J>annig er pað optast íyrir löngu «úr móð» i öðrum lönduin sem hjer er kallað «hæstmóðins». J>ó pessi nýungagirni sje nú, að mjer virð- ist, nokkuð að minka, er hún pó enn til, |einkum meðal kvennfólksins, en hún fer oss mjog illa, og liefir jafnvel gjört oss hlægilega, og pvi er nauðsyn fyrir oss að fara að koma oss saman um að gjöra oss einn pjóðbúning, en elta ekki móðana lengur, pví pað er hvorki sómasamlegt nje tilhlýðilegfc. jþegar vjer pá töluin um að koma oss upp nýjum pjóðbún- ingi, sem væri oss hentugur eða við vort hæfi, pá fninst mjer liggja næst að rifja upp pann búning, er brúkaður var lijer áður en landið kom undir konung, og laga hann síðan eptir smekk vorrar aldar. Sigurður sál. Guðmunds- son málari í Reykjavík var hinn færasti mað- ur til að leiðbeina í pessu efni, enda gjörði hann pað meðan honuin entist aldur til; er uú búningur sá er hann áleit hinn íslenzku- legasta farinn að útbreiðast um landið, eink- um kvennbúningurinn, sem inörgum pykir fagur. Ef pessi búningur eða anuar enn fegri yrði alpjóðarbúuingur vor, pætti mjer líklegt að vjer hættum að apa ldæðasnið eptir öðrum pjóðum, og að vjer geynidum penija búning framvegis óblandaðann af útlendum breytingum eða móðum. Hvað sjer í lagi snertir lit fatanna, pá ættum vjer í pví sem öðru að sníða oss stakk eptir vexti, nefnil. kaupa sem allra minnst af hinu útlenda dýra litarefni og litum, sem lengi hefir drjúgum rænt oss íje, en velja oss aptur pann lit á fot vor er sje sómasamlegur, varanlegur og ódýr. Jeg fyrir mitt leyti álít einn lit hafa og var pað í prjátíu ár. Hálfdán er talinn hinn fyrsti hvatamaður hins svonefnda „Ó- sýnilega fjelags“ er myndaöist um 1760 og telja iná liina fyrstu tilraun til endurreisnar íslenzkrar tungu. Hann fekk meistaranafn- bót (magister) 1765 og árið 1778 fekk hann prjá minnispeninga fyrir lærdóm sinn og einkum fyrir hið merkilega rit sitt. „Um íslenzka rithöfunda“ (Sciagraphia hist- oriae litterariae Islandicae). Hálf- dán var tvisvar stiftprófastur (1779 og 1781) og gjörði paraðauki liest byskupsverk á síð- ustu árum tengdaföður síns Gisla byskups Magnússonar. Kona Hálfdánar meistara var Kristín dóttir Gísla byskups á Hólum (1755 til 1779). Einkabarn peirra Hálfdánar og Kristínar var Ingibjörg, er átti Magnús J>órarinson sýslumanns í Eyjafirði Jónsson- ar og var peirra son: jþórarinu sýslumað- ur Öfjord (d: 1823) Hálfdán roeistari dó árið 1785. 41. Ilalldór Hjálmarsson. Hann var sonur Hjálmars, lögrjettu- manns á Gufunesi, er drukknaði 1768 og Filppíu alsystur peirra Pálssona, Gunnars prófasts (38) og Bjarna landlæknis. Hjálm- ar faðir hans var ættaður úr Fljótum, mað- ur íjölhæfur og læknir góður. Halldór var gáfumaður sem faðir hans og vellærður. Hann varð konrektor á Hólum 1781. Enn fyrir skólameistaradæmi par stóð hann í fjóra vetúr (1785 til 1789). Síðan fór hann í Hofstaðasel og bjó par til dauðadags (10. júlím. 1805. Kona hans var Guðrún Jóns- dóttir frá Heíðnabergi á Skarðsströnd í Hala- sýslu, Gunnarssonar. Yar dóttir peirra Halldórs og Guðrúnaf: Ingigerður, er átti Gísli prestur á Hólum og Stærra-Árskógi (d: 1837), Jónssun. 43. Páll Hjálmarsson. Páll var albróðir Halldórs, er getur : næst á undan (41). Hann var maður vel í gáfaður og vel lærður, sem Halldór bróðir i

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.