Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 20.02.1883, Blaðsíða 3
meira en V3 píU'tur og allt að helmingi á stöku stöðum í samnnburði við meðalár. Með liöfuðdegi gelck veðráttan til purlta, sem lijeld- ust til 15. september, geltk pá tíðin til ópurka og gjörði snjóhret enn stóð ekki lengi. Á11- an september var sunnan og suðvestan átt og stundum 20 til 23. gráða hiti, leysti pá alveg klaka úr jörðu; sú tíð varaði til 9. okt- óber, er veðráttan breyttist til frosta. J>ann 11. gjörði mikið snjóhret, sem varaði fáa daga, gekk pá tíðin til stillinga og sunnan áttar, sem varaði til Marteinsmessu, pá gekk veðr- áttan til snjóa og frosta, en varaði ekkilengi, pví tíðin var umhleypingasöm og óstillt, en jarðsæl. Með september geklc veðráttan til mikillar sunnan áttar og stórviðra með rign- ingarosum, sem hjeldust af og til, par til milli jóla og nýárs. f>ann 29. gjörði gróft snjókast og snjóbleytu svo heita mátti að yrði jarðlaust. A nýársdag var norðanvindur með hægu frosti. |>að má telja petta liðna ár með betri ár- um, pví pó veturinn yfir pað heila væri all- ur harður einkum með frostin, pví að hann mun vera einn sá frostamesti vetur á pess- ari öld, og vorið fremur kalt og grjeri seint. Fjenaður manna mátti heita að gengi allvel ' undan og málnyta varð í meðallagi víðast hvar. IJthey varð í meðallagi, en lengi voru sumir að ná heyji upp í haust, og sumir nkki fyrr en 8. október, og á nokkrum bæjum lá hey undir gaddi, en samt var tíðin einlægt góð hvað jarðir snerti fram að nýári. Líka var petta ár með betri afla-árum, pví optast höfðu menn síld einhversstaðar að til beitu. Hjer lágu .stöðugt á Norðfirði tvö síldarveiðafjelög norsk, sem veiddu um 2|00 málstunnur og liver rúinaði 114 potta en lítið sem ekkert veiddu Norðmenn hjer af sífd fyrri en í sept- ember og október, líka lágu hjer fleiri Norð- menn, sem fiskuðu með porskalínum; hjer lágu líka öðru hvoru 7 fiskiskip frá Færeyj- um, peir öfluðu alls hjer um bil tvö hundr- uð púsund af ísu og fiski. Færeyingar voru, eins og fyrri, mönnum mjög hjálpsamir um beitu pá peir gátu veitt síld. — Prísar voru hjer austanlands allgóðir, hvít ull á 85 aura pundið, mislit á 60 a., saltfiskur nr. 1 á 16*/g aur pundið, nr. 2, 12*/2 a. pd., sölt ísa 93/8 a. pd. Kúgur 12 a. pd., baunir 14 a., banka- bygg 15 a., eitt pd. kjöt frá 15 til 20 a., 1 pd. mör 30 a., gærur frá 1 til 32/2 kr. eptir stærð og gæðum. Skurðarfje reyndist með lakara móti, einkum á mör. Heilsufar manna var allgott nema livað víða í haust stakk sjer niður kíghósti og hálsbóiga og sumstaðar svo kölluð skarlatsveiki, cn helzt heimsóttu pessir kvillar börn og ungt fólk, en ekki dó margt hjer í sveit nema á einum bæ dóu 4 börn á rúmri viku; á árínu dóu hjer í hreppnum um 13 manus að meðtöldum einum manni, sem drukknaði, par á meðal voru 3 bændur sem fremur var söknuður að, en hittflest börn. Eitað í Norðfirði 2. janúar 1882. Bjarni Stefánsson. J>að er gamall og góður siður, pegar vinir vorir peir, er lengi hafa verið í sam- búð vorri, flytja burtu frá oss, hvort heldur peir íara lengra eða skemmra, að vjer pá flylgjum peim á veg, pökkum peim fyrir alla péirra ást og elskusemi oss til handa, og biðjum peim blessunar drottins, allar, peirra ólifuðu æfistundir. J>etta gjörum vjer jafnvel pótt vjer í sambúðinni eigi höfum ætíð verið vini voruip til geðs, og einatt stigið á pað stráið er honum mátti miður Iíka. Fyrir 9 árum síðan kom sá maður inn í petta sveitarfjelag, inn á petta heimili, — 3 — sem vjer mcð sanni getum og viljum kalla vin vorn. |>essi maður er sjera Jón Aust- mann. Samverutíma penna liöfum vjer átt margt saman við hann að sælda; vjer höfum glaðst með honum og hann hefir glaðst með oss, vjer höfum hryggst með honum og hann helir hryggst með oss. A petta góðfræga heimili höfum vjer einatt sótt hana lieim sem vin vorn, sem fræðara og leiðtoga í andlegum efnum, sem læknir við ýmsum líkamlegum meinum sjálfra vor og annara, sem lireppsnefndarmann og hreppsnefndar- oddvita, sem sáttasemjara, sem góðan og göf- ugan bónda og bjargvætt pessa sveitarfjelags. Já, vjer höfum, að minnsta kosti margir af oss, sótt hann heim sem nokkurs konar hjálparguð í andlegum og líkamlegum efnum. Yjer höfum í húsum hans átt marga fundi og samkomur með oss, sein hann ætíð liefir leyft með fúsu geði. f>að má pví ekki minna vera, en að vjer í dag, pá er vjer, að öllum likindum í sfðasta sinni, höfum safnazt saman í húsum sjera Jóns, pökkum honum fyrir sambúðina og árnum honum farsællar farar frá oss og gleði- legrar heimkonm í liið nýja sveitar- og safn- aðarfjelag, er hann hyggst að flytjast í. Með pessum fáu inngangsorðum, vil jeg pá leyfa mjer í nafni pessa sveitarfjelags, í nafni allra íbúa Saurbæjarhrepps, að votta hinum ve.læruverðugu höfðingshjónum; sjera Jóni Austmann og húsfrú Helgu Jónsdóttur I vorar innilegustu og beztu hjartans pakkir; I fyrrst og fremst fyrir komu peirra til vor, og par næst fyrir alla pá hjálp og aðstoð, greiða og gjafir, er pau sameiginlega hafa látið í tje, eigi að eins sveitarfjelagi pessu í heild sinni, heldur einnig mörgum einstökum purfa- ling. Ýjer pökkum peim, ekki einungis fyrir pær 1800 kr., er pau pessi 9 ár hafa goldið til sveitarsjóðs Saurbæjarhrepps, heldur einnig fyrir pað, hvað ,opt pau hafa íjett hinum nauðstöddu hjólparhönd pá er neyð peirra var hæzt, svo að pau, í orðsins fyllsta skiln- 'ingi, híifa mátt kallast bjargvættir Saurbæjar- lirepps. Já, vjer pökkum peiin sameiginlega á pessum síðasta fundi, er vjer eigum með oss í húsum peirra, af heilum huga í einu orði öll viðskipti peirra við oss, penna vorn allt of stutta sámverutíma, og biðjum jafn- framt drottinn, pann er öllu stjórnar og öllu fær vel til vegar komið, að launa pessum liöfðingslijónum fyrir oss, pegar peim mest á liggur; biðjuin hann að leiða pau farsællega frá pessu lieiinili til hins fyrirhugaða heimilis peirra, er pau hafa kosið sjer í fjarlægu hjer- aði; biðjum hann að blessa pau og afkom- endur peirra í 1000 liðu, með alls konar andlegri og líkamlegri blessun. í nafni possa safnaðar, leyfi jeg mjer að ávarpa yður, ástkæri kennari vor, og sálusorg- ari, nokkrum orðum að skilnaði. J>egar hin mikla trúarhetja, Páll postuli, kvaddi öldungana í Efesus í hinnsta sinn, stóðu peir eptir grátandi á ströndinni, eptir að peir höfðu fylgt honum til , skips, mest hnuggnir yfir pvl, að fá aldrei framar að sjá pann, er áður hafði verið hjá peim í 2 ár, sem ástríkur fræðari og leiðtogi. Svo hefir pað gengið til frá aldaöðli, peg- ar pjóðirnar haf'a verið sviptar peim leiðtog- um og fræðurum, er hafa áunnið sjer elsku og virðingu föðurlandsins, hafa lijörtun orðið tómleg og gleðisnauð við burtför slíkra manna og hafa eigi getað annað enn grátið, eins og öldungarnir í El'esus. J>á er nú slík stund runnin upp yfir oss, kæru meðsóknarmenn, par sem vjer í hinnsta sinni eigum að líta hjer í pessu drottins húsi pann sálusorgara, leiðtoga og fræðjyra, er vjer liöfum nú fengið að njóta í 9. ár. Mjer finnst pví mjög eðlilegt, pó tilfinningar vor- ar blandist sorg við íliugun pessa, eðlilegt segi jeg, pó vjer nú grátum eins og öldung- arnir í Efesus, já, jeg er pess líka vonandi, að hver og ein sál í söfnuði pessum, sje mjög hrifinn á pessari hátiðlegu skilnaðarstundu. |>jer hafið í dag, kæri sálusorgari vor, lýst ánægju yðar yfir söfnuði pessum, tjáð honurn pakklæti fyrir velvild, er hann liafi auðsýnt yður og árnað honum blessunar af hæðum. Arjer viljum nú aptur á mót, votta yður pakklæti hjartans, 1, fyrir pað, að pjer liafið gegnt embætti yðar með árvekni og samvizkusemi og að pj’er hafið leitast við að efla hjá oss trúna og bænina, með pví, að ræður yðar hafa verið mjög einkennilegar, sem allflestar mundu rjettnefndar trúar- og bænarræður. 2, fyrir pað, að pjer með yð- ar miklu meðalahjálp, hafið veitt mörgum pjáðum sjúklingi bót meiria sinna, og í 3. lagi fyrir pann mikla styrk er pjer hafið gjört í sveitarfjelagi voru, og pað örlæti er pjer hafið auðsýnt svo mörgum bágstöddum, að jeg er sannfærður um, að endurminning yðar, stendur rituð með óafmáanlegu Ietri í hjörtum peirra, meðan fjör og ræna varir. Að endingu óska jeg pess og bið — og jeg vona að pjer biðjið nú allir með mjer, sein hjer eruð nálægir — að hann, sem hefir alla atburði og öll vor lífskjör í sinni alvold- ugu hendi, leiði yður, vor kæri sálusorg- ari, farsællega til pess safnaðar, er hinn mikli húsfaðir hefir enn að nýju, falið yður á hendur, og gefi yður par — ásamt konu yðar —, fagra og ánægjusama lífdaga, jafn- framt pví jeg bið pess, að pjer og söfnuður pessi njóti sælla samfunda eptir petta lífs- skeið endað. , .* F r j e 11 i r i n 111 e n (1 a r. Úr bijefi úr Fáskrúðsfirði 9/12 — 82. «Eptir grasleysissumarið kom um gangna- leytið mjög miklar rigningar er hjeldust til 20. nóv., pá kom ákaft snjófall er varaði til enda mánaðarins; siðan komu kalsahlákur nokkra daga svo jörð kom upp, en nú kom- inn snjór aptur. öll hey eru meireðaminna skemmd, jafnvel ónýt, veggir að húsum bil- aðir eða hrundir. Yfir höfuð er margt bágt». Úr brjefi úr Loðmundarfirði 9/, 83. «Sumarveðráttan norðan og austan átt með snjó til fjalla, en kraparigning í byggð og miklum kulda, IJm höfuðdag náðu menn töðu sinni, pó víðá illa purri, par að auk tún illa sprottin, hatðvelli hvítt af kali er sumir kenna öskufallinu 1879 en mýrlendi i meðallagi. Frá pví í október og fram á miðja jólaföstu austan kraparigningar, síðan mikil frost eður snjókoma en pó ekki jarðlaust fyrr en um sólstöður. Hey eru víða drepin til skaða og eldiviður lítt brúkandi. Mislinga- sóttin gjörði hjer líka mikinn hnekkir. Afli var hjer góður hjá paiin sem gátu sætt honum». Úr brjefi úr Reyðarfirði 12/j — 83. «í haust voru fjarskalegar rigningar til pess hálfum mánuði fyrir jólaföstu, pá dyngdi niður bleytusnjó svo allar skepnur voru telcn- ar í hús og á gjöf. A jólaföstunni komu blotar, svo sumstaðar kom upp snöp, en síð- an um prettárida h'afa verið sífeldar rigningar og jörð kominn upp. Heilsa manna allgóð síðan kvefveikinni Ijetti af, er gekk lijer í haust. Afii er hjer með minnsta móti, hag- ur manna ískyggilegur og búföng í haust með minnsta móti; íje rírt til frálags og skepnur í voða ef hiirt verður».

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.