Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.02.1883, Blaðsíða 4
Úr brjefl úr Eskifirði 16/x — 83. « Aldrei hefirorðið algjörlega fisldaust hjer ntarlega á firðinum, og á jólaföstunni feng- ust yiir daginn 70—80 á skip mest ísa og máisfiskur. Margir hafa hjer baft góðan hag af síldarvéiði norðmnnna, pó engir eins og Sljettumenn, sem fengu um 2000 fir. í lands- hlut. Úr brjefi af Langanesi 16/i — 83. Tíðarfar næstliðið vor og sumar var hjer ömunalega bágt og grasspretta mjög rír, ung- iambadauði allmikill og málnyta lít'il, ópurkar svo mikiir að hey skemmdist til st<ír skaða og töður stiknuðu þó hvergi hafi kviknað í þeim; á sumurn stöðum náðist lítið sem ekkert af eldivið, og horfir því til vandræða. Hausttíðin var góð um tíma, en það sem af er vetrinum hafa anuaðhvort veríð miklar rigningar eða snjókoma og hefir þrisvar orðið hagskart sökum snjóþyngsla, en rignt mikið á milli. A jólaföstu rak fertugan hval að Sköruvík, hann var nokkuð skertur, og voru á honum 200 vættir. Spikvættin var seld 4 kr., rengisvættin 2,66 kr. Hvalinn átti sjera Jón prófastur á Hofi í Vopnafirði. Hjer í sveit lítur mjög illa út með fóðurbyrgðir ha'nda gripuin, ef harðara verður síðari hluta veirarins, því heyin eru mjög lítil og meira skemmd en menn ætluðu. Mislingaveikin kom að Sauðanesi en útbreiddist ekki þaðan því öll varúð var við höfð». Úr brjefi úr jpistilfirði 18/x — 83. «Helztu frjettir hjeðan eru heyskortur ef nokkur harðindi verða í vetur, veturinn hefir verið til þessa snjóljettur og jaiðsæll við sjó og utarlega í sveitinni, en jarðieysur tH dala og heiða. |>ung kvefveiki' liefir gengið hjer, sem er nú að 'mestu af rokin, hún .lagðist þungt á börn og urigt fólk. Nýfega hefir sálast hjer úr langvinnri brjóst- veiki Uunnar bóndi Eafnsson áVölluin, hann var liðugt miðaldra með betri efna bændum og hjálpfús við fátækt fólk; einnig er nýsáluð bóndakonan Bóthildur Bjarnardóttir, hún var hálf áttræð greindar og sóma kona. Mikið megum við íslendingar þakka Guði og góðum mönnum þær stórgjafir, sem komu lrá öðrum löndutn, en því miður ná þær skammt til að bjarga ef vetur verður harður, því það frjettist úr öllunx áttum fyrirhyggjulítill ásetningur; það lítur út eins og það sje flestum hulið hvaða afieiðingar verða af horfelli skepnanna i efnalegu tilliti, og þá virðist það ekki síður gleymt, að Guð vilji að skepnunum líoi vel eins og oss». Úr brjetí úr Núpasveit 19/i — 83. «At þessum norðurskaga er fátt sem tíð- indum sætir. Svo má að orði kveða, að tíð- in hafi verið bjer liin æskilegasta sem áverð- ur kosið, frá því um rjeitir í haust, enda kemur það sjer vel, því að allur þorri manna var lítt við því búinn að vetur gengi snemma í garð. Heyföng manna voru sárlítil eptir sumarið, því hvorttveggja fylgdist að lítill grasvöxtur og framúrskarandi óþurkur. Jörð liefir að öllum jafnaði verið nóg hjer við sjó- inu, svo að lömb eru sumstaðar enn ótekin á gjöf. Annars var mjög fátt af þeim sett á vetur sökum lítilla heybyrgða. Hins vegar hetir verið frernur hart það sem af er vetrar, í þeirn sveitum þessarar sýslu, sem eru fjær sjó; bæði sökum snjóa og áfreða. Heilbrigði manna hjer uiu sveitir góð». Úr öðru brjefi úr Núpasveit 19/j — 83. «Næstliðxð sumar var heyskapur hjer með iang lakasta móti og nýting ill. Tíðin er sú bezta síðan i 20. viku sumars. Um jólin gjörði nokkra hriðargusu, er batnaði úr ný- árinu, svo að aldrei hefir verið gefið fullorðnu fje lijer við sjóinn og á stóku stöðum ganga fiross enn. Eiskafli var hjer í hrepp mjög lítill*. Ur brjefi af Völlum í Suðurmúlas. 21/j —83. «Hjeðan er að frjetta mestu öndvegis tíð nú um tirna að heita má, stöðugar þýður dag og nótt. Hið sama frjettist af Suðurlandi ineð sunnanpóstinum. Enn eru austlending- ar ekki byrjaðir á blaðinu sínu. Enn menn vona að það verði á næsta vori. Hver ritstjórinn verður held jeg sje óráðið enn, en prentarinn verður sjálfsagt Guðmundur, Sig- urðarson, er var á Eskifirði hjá Jóni Olals- syni».. Úr brjefi af Seyðisíirði 24/x — 83. «Tíðaríarið er nú milt, og kemur það sjer nú vel fyrir almenning, sem er svo fjarska- Jega heylítill. Anuars ypr alllengi hjer í Seyðisflrði í vetur töluvert hart, snjómikið og jarðfaust. En á Fljótsdalshjerðaði hafa allaf verið beztu jarðir, en fjarskalega hefir verið úrfellasamt alltaf síðan í haust, bæði þar og hjer. Veikindi eru sem stendur engin hjer. í Vopnafirði er sagt að 20 börn hafi dáið úr barnaveikinni síðan í haust. Sjera Sigurður Gunnarsson í Ási missti elzta barn sitt milli jóla og nýars, 10 ára gamla efnilega dóttur, og mun sá missir hafa orðið foreldrum mjög þungbær, enda hafa þau misst annað barn á sama árinu. Með póstinum að sunnan frjetti jeg, að Ólafur Gíslason óðalsbóndi á Valaseli í Lóni hefði andast 3. jan. þ. á. Ólafur heitinn var hinn mesti dugnaðarmaður og vel efnaður og yfir höfuð hinn uppbyggilegasti í sínu sveit- arfjelagi Hans mun mjög saknað, með því liann var bæði vænn maður og vinsæli. Tíð- arfarið vesturundan hefir verið enn mildara en um Múlasýslur». Úr brjefi af Völluin í Suður-Múlas. ,24/x — 83. «Góð tið síðan um þrettánda, svo nú eru sveitir flestar að mestu auðar, áður var orðið mjög vont til haga, mest fyrir áfreða. Engin. mannalát og ekki heldur veikindi». Úr brjefi úr Seyðisfirði 24/t — 83. Tíðin hefir iriátt hjer heita mikið góð. ]?að var harðast um jólin og nýárið, þá varð frost mest 9° á R., þá kom líka nokkur snjór, en úr nýárinu fóru að koma hlákur og er nú að mestu snjólaust hjer niður í firðinum. Enginn er lijer afU, en á I'áskrúðstirði er sagður ágætur þorskafli og nóg hafsíld og hákarlsafli er sagður í Mjóafirði en enga er lijer atvinnu að fá. Stórir selavaðir höfðu þó sjezt hjer úti fyrir, en þeir gjöra ekki annað en að fæla burtu frá oss fiskinn, ef hjer væri einhver skcpna». Ur brjefi úr Laxárdal í þingeyjars. 28/j — 83. «Hjeðan er ekki að frjetta, nema það sama, sem búið er að marg endurtaka í blöðuuum, nefnilega ótiðina, grasbrestinn og mislingaveikina næstl. sumar, sem allt hjálp- aði til, að heybyrgðir manna urðu víðast mjög litlar og skemmdar, enda reynast þær í vetur nálægt x/8 lakari til afnota en vana- lega, einkum töður, sem hröktust fram yfir höfuðdag. Ekki gat heitið að góð tíð kæmi fyrri en í október, nálægt 3 vikna tíma, þá gekk í austan bleytur og stundum bilji, gjörði áfreða og illt til jarðar á uppsveitum, enda hefir komið þar síðar hver bræðingurinn ofan á annan svo þar er viða jarðlaust. A útsveitum optast verið snjóljett og jarðir. Ejarska miklu var fækkað af öllum fjenaði í liaust, en þó mun ásetningur víðast illur, því valla var unnt að fækka, svo að hann væri góður; yfir höfuð er ástandið engan veginn glæsilegt ekki um að tala ef harðindin haldast eða ekki kemur bráðlega góður bati. Úr firjefi úr Skagafjarðarsýslu ®/2 — 83. «Erjettir eru þær: að Guð hefir gefið mönnum hjer að vestan verðu í Skagafjarðar- sýslu, vetur góðan það af er, bæði að veður- áttu yfir höfuð og hagsæld fyrir skepnur, enda leggur forsjónin æ(tið líkn með/þraut, því þó i haust væri ógurlega eyðilagður bjarg- ræðisstofn manna, vegua litilla heyja og illra, þá samt mun hið litla, er sett var á af skepnum verið hvergi nærri byrgt að vöxtum því síður af gæðum, því þau litlu hey, er menn eiga eru meira eða minna stórskemmd, kemur það þó mest fram við kýrnar, sem þurfa alltaf að standa ,við hið slæma fóður, svo að ekki er sjeð fyrir endan á afleiðingunum af þessu slæma fóðri. Heilbrigði manna er yfir höfuð, utan kvef gengur upp aptur og aptur, en fáir deyja. Barnaveikin stingur sjer niður sum- staðar og tekur lífið af blessuðum börnunuin. Mikið gengur á bjer í sýslunni af mála- ferlum, og pað svo mikið að jeg hef ekki lifað þann tíma, að slíkar róstur hafiágengið sem nú». Úr brjefi úr Eljótnm 3/2 — 83. «Hjeðan eru engar frjettir nema snjóþungt og harðýðgislegt eins og vaut er. Menn eru í inesta voða með fóðurbyrgðir fyirir hinar fáu skepnur sem lifá, þrátt fyrir fiina veg- lyndu fijálp útlendinga ineð fóðurkorngjöfina. Heyin reynast, þau litlu sem til eru, mjög skemmd, bæði öskubrunnin eða þá drepin. J>að er kvíðvænlegt með mörgu móti að renna huganum til ókomna tímans. J>að er búið að gjöra hjer tvær heyskoðanir, aðra á jóla- föstu, en hina litlu eptir nýárið, og sú príðja verður líklegast gjörð á útmánuðum, þvi öll þörf virðist vera að hafa sem nákvæmast ept- lit í pessu tilliti. Enginn afli er fijer af sjó». Leiðheining’. Síðan aukapóstganga var stofnuð í fyrra frá Höfða á Völlum tii Vopnafjarðar, þá hefir almenningur ekki notað póstinn uppá þann máta sem hentugast er. Brjef og sendingar, sem eiga að fara til Vopnafjarðar og í J>ing- eyjarsýslu utan til, svo sem á Langanes, þist- ilfjörð og Axarfjörð og allt norðurá Húsavík, eiga þó að rjettu lagi að koma hingað áður en aðalpóstarnir frá Akureyri og Prestsbakka eiga að koma hjer að Höfða, því þegar þeir póstar eru komnir fer aukapósturinn norður, og mætir að rjettu lagi Strandapósti þingeyjar- syslu á Vopnafirði. Enn því miður hafa all- flestir látið brjef þessi koma hjer um leið að aðalpóstarnir eiga að fara, enn þá er auka- póstur kominn aptur, verða því brjefin að bíða hjer til næstu ferðar, sem er mikið leið- inlegt, eða að öðrum kosti sendast norður að Grenjaðarstað, sem kemur í sama stað niður, þar þau verða að biða þar þess að póstur kemur til baka. Höfða 24. janúar 1883. Benidikt Rafnsson. Auglýsingar. — Fjöru- eða rekamark mitt er E II. — Nýlega inissti jeg af fjöru minni eikartrje ferkantað, 10 álnir á lengd og lijer um bil 18 þuml. á kant mcð þessu fjörumarki mínu á tveimur köntum. Ef þetta eikartrje kynni að reka annarsstaðar eður flnnast, þá óska jeg að mjcr sje gjört aðvart um það, og skal jeg þá greiða rífleg hjarg- cða fundarlaun. Ilrauuum 2. fehr. 1883. E. B. Guðmundsson. Undirritaður býður mönnum til kaups: rúgmjöl, sekkinn, 180 pd. á kr. 17,50 grjónamjöl-----—-------------20,00 haframjöl------- hafragrjón------ bygggrjón, baunir ------------14,50 —-----------27,00 p. 16 a. 200 --------24,00 - 12 V2- 225 --------25,00 - 11V2- konjakk, hverja tunnu, hjer um bil 120 potta 160,00 -----fínt, flöskuna á 2,75 aquavít —----------------------- 1,50 kaffi, beztu tegund, pundið 0,60 tegras — — — 2,00 tjöru, finnska, tunnuna á 22,00 koltjöru 14,00 færi, 60 faðma, hvert - 3,50 lóðarstrengi, 50 faðma, hvern 1,60 línuás-fiespur, 40 faðma, hverja 1,20, og ýms önnur færi og öngultauma. Akureyri, 14. febrúar 1883. Olaus Housken. Af því það ber svo opt við, að eng- mn aðgreiningur er á utanáskript brjefanna til okkar herra Bjarnar prentara Jónsson- ar, útgefanda „Fróða“, og min Bjarnar Jónssonar ritstjóra „Norðanfara", óska jeg hjereptir, að kveðjan utanábrjef eða böggla, sem eiga að fara til mín, sie jafnan auð- kenndt með því, „ritstjóri Norðanfara“ á meðan jeg hefi ritstjórn og útgáfu blaðs þessa á hendi. — Grár hestur 12—13 vetra gamall, markaður: gagnbitað bæði feyru, gamaljárnað- ur á framfótum, er fundinn í eptirleit á Iíauks- staðaheiði og seldur við uppboð 15. núvein- ber næstliðið ár. Rjettur eigandi getur vitjað andvirðisins til undirskrifaðs, að frádregnum sölulaunum, hirðingu og borgun fyrir þessa auglýsingu. Torfastöðum í Vopnafirði 2. des. 1882. Guðmundur Stefánsson, hreppstjóri. — Til mín var rekið lamb snemma í vet- ur, með mínu marki, sem er: Stýft hægra standfjöður fr., sýlhamrað vinstra, sem jeg kannast ekki við að jeg eigi, verður því rjett- ur eigandi að gefa sig fram, og semja við mig um markið, borga auglýsingu þessa, og fóður á lambinu. Snjöholti í Eyðaþinghá 7. des. 1882, Jóhann Sigfússon. Eigandi og ábyrgðarm.: lijörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.