Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.03.1883, Blaðsíða 1
22. ár. Xv. 9.—10 A 11 g 1 ý S 111 g. Af því fje, sem í ijárlögunum fyrir árin 18S2/83 10. gr. C 4. er veltt til eflingar bún- aði, niun cptir því, scm venja hefir verið liing- að til, 4000 kr. falla til Norður- og Austur- amtsins á þessu yfirstandandi ári, þannig, að landshöfðingi útbýtir þessari upphæð eptir til- lögum amtráðsins, að hálfu eða 2000 kr. milli búnaöarfjelaga og búnaðarsjóða. Eins og að undanförnu mun amtsráðið í tillögum sínum urn útbvting fjárins fylgja þeirri grundvallarreglu, að hvert fjelag fái eptir því rneii i eða minni styrk, sem fjelagið framkvæm- ir á árinu meir eða minna af þarflegum og varanlegum jarðabótum, og verða skyrslur þær, sem fjelögin senda hingað mcð bæna- skrám sínum um styrk af þeirri fjárveiting, sem hjcr ræðir um, að vera sniðnar eptir þeiin reglum, sem hjer koma: 1. Eigi skulu aðrar jarðabætur taldar í skýrslunum, en þær einar, er fjclags- menn vinna sem fjelagsmenn og því eigi þær, sem þeir vinna utanfjelags, svo sein áskildar jarðabætur leiguliða í byggingar- brjefum þeirra. o. s. frv. 2. Nákvæmlega skal lýst jarðabótinni, bæði liver hún sje og hvernig henni sje háttað svo sem livað háir og breiðir garðar, brýr og girðhigar sje að meðaltali, eða skurðir djúpir og breiðir; úr hverju efni girðingar og brýr sje byggðar; hvernig sljettað sje, t. d. hvort rneð plóg eður spaða; hvort undir sje borið grasrótina o. s. frv.; hve margar dagsláltur eða ferfaðmar sjeu gjörðir að flóðengi með þcim eða þcim flóðgörðum o. s. frv. 3. Metið skaí, hve mörg gild dagsverk jarðabótin sje, og sem sönnun um ár- reiðanlegleika dagsverkatölunnar skal fyl- gja með vottorð frá hreppsncfndar odd- vita eða tveimur valinkunnum mönnum. , Skýrslur þessar ásamt meö bónarbrjef- um fjelagsstjórnanna skulu komnar til forseta amtráðsins fyrir 10. september næstkomandi. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 12. marz 1883. J. llavsteen, seltur. Kokk u ð iiisi tr úar eí*n i, að miklu leyti tekið eptir fyrirlestrum, sem haldnir hafa verið um það efni af Guðmundi Hjaltasyni. (Framhuld). En samt sem áður verð jeg að segja, að lioiium hefir verið betur tekið en inenn eru vanir að taka því líkum yðrunar postulum erlendis. Jeg held að útlendir prestar hefðu látið ógjört að lána honum kirkjur sínar, þótt hann hefði verið innlendur þar. Tfir- völd ytra mundu hafa sett hann í fangelsi og alþýðan hefði farið ver með hann en menn hafa gjört hjer, það er að segja, ef engin guðleg uþþlífgun hefði verið komin á undan honum þar. En kemur þetta þá af tómu göfuglyndi? má ske nokkuð, en meðfram af því, að menn hafa ekki gjört sjer ljósa grein fyrir hvort þeir vilji hafa trúna eða ekki. En þess má líka gæta, að liann er alls ekki strangur eptir því sem margir «pietistar» eru. Hann var að vísu nokkuð strangur gegn ofdrykkunni, en hún hefir það framyfir marga lesti, að þeir sem æfli hana, gjarna þola hún sje dæmd liart, þótt þeir alls ekki hætti við hana, kemur það af því, að Ijót- leikur hennar er svo augljós fyrir öllum. En hefði Lárus farið að tala um lesti þá, sem að mínu áliti eru skaðlegri fyrir siðferði vort, svo sem: órjettvísi í kaup- um og sölum og öðrum viðskiptum, óhreinskilni í umgengni, lýgi og bak- mælgi þar sem margir búa nærri öðrum, Ijettúð í skírlífi og fleira; hefði hann talað um þessa lesti, þá er jeg viss um, að hann liefði fengið öðruvísi viðtökur og þó einkum ef hann hefði gjört það utan kirkju við hvern ein- stakan! En einmitt þess konar prje- dikara þyrftum vjer að fá! og aðrar pjóðir þurfa þá ekki síður, en þær l’á þá líka og gjöra þeir opt talsvert gagn. 6. kafli. Alkristnir. Með pessu nafni nefni jeg trúmenn þá, sem geta sameinað hið himneska við hið jarðneska. Jeg álít þá fullkomnari en liina ströngu trúmenn, sem að eins hafa köllun til að greiða götu fyrir liinni fullkomnu trú. Hin sanna fullkonmun ætti að vera sú, að geta sjeð Guð í allri tilverunni, sjeð geisla af Ijósi hans í öllum trúarbrögðum, sjeð ímynd speki hans í uppgötvunum vísindanna, sjeð dýrð luins í fegurð listanna, elskugeisla lians í gjörðum mannvinanna, að heyra rjett- i lætisrödd lians í orðum liins hreinskilna, að sjá almætti hans í Bflum náttúrunnar. Sá, sem hefir þetta hugfast, hann fær þess fegri hugmyndir um Guð því meira sem liann veit. |>egar liann sem lista eða vísindamaður uppgötvar eitthvað nýtt, þá er eins og nýr heimur opnist fyrir bonum. Mæða og mótspyrna sú, sem liann mætir, fellur honum ljett, því hann elskar vísindin og fegurðina ekki vegna ytri hagsmuna, lieldur vegna Guðs sem lieíir skapað pau. J>annig gekk það, til dæmis, fyrir mjer þegar jeg fyrst fór að þekkja jurtir; mjer opnaðist nýr yndislieimur. Hann mun aldrei fyrirlíta þessa hluti, þótt hann sjái að skrtllinn vanbrúki þá, því hann veit að það er mönnum sjálfum að kenna ef að peir vanbrúka verk skaparans. Eymd sú og óregla, illska og villa, sem finnst í heimi þessuin, hneykslar hann ekki eða veikir trú hans á kærleik, rjettlæti og inátt skaparans, því liann veit, að það er ekki honum að kenna, heldur öðrum höfundi, livað sem menn annars nefna hann. Fullkomnun þessi var hjá frelsaranum. guðsást og mannást hans var takmarkalaus. En hann hafði sjón á því fagra í tilverunni, þótt ákvörðun hans væri reyndar önnur en sú, að kenna mönnum jarðnesk vísindi og fegurðarfræði, því það ætlaði forsjónin öðrum. En hanu virti samt fagrar listir þeg- — 17 — ar hnnn kenndi í dæmisögum. Hann sá fegurð náttúrunnar þegar hann b a u ð m ö n n u m a ð s k o ð a 1 i 1 j u g r ö s a k- ursins. Hann elskaði fegurð mann- legs lífs þegar hann faðmaði börnin og dáðist að sakleysi þeirra. Hann t ó k h 1 u t d e i 1 d í s a k 1 a u s u m s k e m m t- unum, þegar hann snjeri vatni í vín. J>annig hafa margir af játendum hans verið. f>annig var Luther. Alvara og strang- leiki lians hindraði hann eklii frá pví að sjá fegurð og ágæti lífsins. |>annig vnr ]>orlákur helgi. Hann var strangur, siðavandur og hindindissamur trúmaður, en hann unni samt fögrum listum og fornfræðum íslenzkum eins og segir í sögu hans. pess liáttar menn njóta lífsins gæða í hófi og þeir vita, að ofnautnin er fólgin í því, að fáir njóta þess í fáum stórskömmtum, sem margir ættu að njóta í mörgum smáskömmtum. Mannleg náttúra getur ekki að jöfnuði þolað of mikla gleði nje of mikla sorg, hún er bezt farin með jafnt og lítið í einu. Siðferði þessara manna er optast mjög gott. Ekki að eins skaparinn, heldur einnig nátt- úran og liið góða í mannlífinu heldur þeirn frá að gjöra illt. ]>egar þeir sjá hreina og góða sál, þá skammast þeir sín að hugsa illt í nærveru hennaf. ]>egar þeir sjá hið sak- lausa harn, sem ekki getur ætlað öðrum illt, þá býður þeim við að segja því hina lítilfjör- legustu lýgi. ]>egar þeir sjá inndæli jurt- anna og dýrð himinsins, þá voga þeir ekki að nálgast þetta með óhreinum hug eða | óbættum syndum. Og ef þeir vísvitandi gjöra eittlivað illt í nærveru góðrar sálar eða fagurrnr náttúru, þá er alveg eins og sá staður eða sú sál, taki yfir sig sorgarblæju og ógni þeim; þvl nátt- j úr helgast af liugsun um liið góða, en saurgast af illri hugsun. Trú þessara manna er viss og föst; þeg- ar jeg talaði við þá og var hjá þeim, hæði í Noregi og Danmörk, þá fannst mjer eins og jeg heyrði nýja rödd úr æðra heimi. Og þessi liinn æðri heimur var eins verulegur fyrir þeim og hinn sýniiegi heimur fyrir mjer. Jeg mótmælti þeim stundum, en þeir stóðu eins og bjarg fyrir þvi; þótt jeg kæmi með ástæður sem rnjer fivndust góðar, þá urðu þær samt Ijettvægar fyrir þeim, og því ekki það ? ]>eir liöfðu lesið mörg lærð rit, sem rifu niður trú þeirra; þeir hugsuðu uni þau, og þar fundu þeir móthárur, sem voru erf- iðar fyrir alvöru! En engar þess háttar mót- bárur gátu veikt trú þeirra. Sumir liöfðu að sönnu efast um stund, en. fljótt aptur liorfið til trúar sunnar og orðið sterkari í henni en nokkru sinni áður enda var hún meira byggð á andlegri reynslu en á vtri ástæðum. Já, það eru líkur til, að þessir og aðrir trúmenn hafi einhverja andlega sjón sem vjer ekki þekkjum. (Eramhakl). ]>ó jeg aldrei liafi ætlað mjer að gjörast fræðari lýðsins í blöðuuum, eða hafi neina fýsn til að láta skoðanir mínar í ljósi fyrir almenningi, ef jeg ekki er knúður til, þá ge Áfiureyri, 17. marz 1883

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.