Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1883, Qupperneq 2

Norðanfari - 17.03.1883, Qupperneq 2
— 18 jeg eigi leitt hjá mjer, að minnast á hallær- ismál Islendinga og hinar sárgrætilegu árásir, er ýmsir óþokkar hafa heint að meistara Eiríki Magnússyni fyrir kærleiksverk hans við þjóð sína Jijáða í sumar, er leið. Jeg er einn af ]>oim embættismönnum, sem hefi þurft að gefa skýrslur um ástand sveitar minnar, og verð ’pví sjálfsagt, eptir ummælum Locks í «hóp liins óráðvandasta mannflokks undir guðs sólus. pví að pessa fáu undanskildu, hlýtur hann að pekkja persónulega; mitt lán stend- ur eigi svo hátt!! J>ó jeg viti að Eiríkur Magnússon og peir, sem ódrengirnir, livort peir eru íslenzkir eða útlendir ódrengir, vilja ata, standi jafnrjettir fyrir augum allra, sem til pekkja, og í eðli sínu eru ærlegir, pá finn jeg skjddu mína, sem einn lítill liður í peirri festi, sem hjer er ráðist á, að láta koma fyr- ir allra augu sýnihorn afástandisveitar minn- ar í tillrti til fjárfækkunar á síðastliðnu hausti, sökum hins harða árs. En fyrst verð jeg að minna menn á, að jeg bý í hreppi þeim Bólstaðahlíðarhr., sem hjer í sýslu, er talin önnur bezta sveitin í sýslunni, eða sem hafi orðið fyrir næst minnstum halla. Jeg set hjer að eins mismun eða fækk- un pess penings, sem settur var á í fyrra haust og pess sem settur var á í haust, sem undir von er livort kemst af eða eigi. E æ k k u n: Kúa: Geldneyta: Sauðfjár: ílrossa: 44. 5. 2820. 126. í desémber voru 18 heimili álitin hjargar- tæp; eða 130 menn. Nú'er þess að geta, að margir settu, eptir áliti heyjaskoðunar- manna, kýr sínar á vogun; en skýrsla peirra sýnir eigi hversu margar kýr eða nautgripir, voru pannig sfaddir. |>ar á móti sýnir lnín að fóðurlausar eru 350 kindur og 33 hross, og var ráðið til að fækka pessu af heyjum, k pess, sem búið var að fækka. Ef menn pa telja að eins það til, sem heyja-ásetnings- menn álitu að kæmist af í meðal vetri, verð- ur fækkun sauðfjár, auk hins afar mikla vor- lamba missis í vor er leið: 3170 og hrossa 159. Eptir pessu hefir fækkað í hreppnum helming sauðfjár auk lambanna; nær V3 naut- penings og meir en Vr hrossa. þess skal enn fremur getið, að þrátt fyrir pessa fækk- un, hefði almenningur hjer eigi polað harðan vetur fyrir hið fáa, sem eptir er, einkum vegna pess, hvað heyin eru ónýt. þetta er nú sem sagt í næst bezta hrepp Húnavatns- sýslu, að pví er talið er, hvort hann sje það, skal jeg láta ósagt, par eð jeg hefi eigi enn sjeð skýrslu úr neinum öðrum hreppi. Hjer er svo ástatt, fyrir Guðs náð, að þrátt fyrir pessa miklu fækkun á bjargræðisstofninum, liefðu menn liklega eigi fallið úr hungri pó engar gjafir hefðu komið, úr pví haust var komið, en par sem ástandið livað landbún- aðinn snertir, er nú miklum munverra, og par sem sjávarbjargræði hefir einnig brugðist, er par ekki ískyggilegt útlitið? Hvað á að segja um pað útlit pegar seint á sumri sjer eigi vök á hafi fyrir ís, kaupstaðir bjargar- lausir, heimilin allslaus, nema hinn sárlitli mjólkurdropi úr kúm og sárfáu fje, og jörð- in, akurinn sem landbóndinn skera á upp úr, er hvítur af snjó opt og títt; pegar hann er snjólaus, er hann svo snöggur, að naumast festir ijá á grasi. |>etta eru ekki ýkjur, pann- ig var pað í sumar eigi óvíða, hvað sem Lock suður á Laxá, Dr. í Öxnaf. og Paterson segja, pó þeir allir æpi að slíkt sje geyp hins «óráð- vandasta mannflokks undir sólunnií. Hver gæti eigi sjcð slíka pilta fá makleg gjöld verka sinna? En liver getur, án pess að fyllast gremju, hlustað á og sjeð níðinginnog ópokkann grýta einn af sinnar pjóðar beztu, nýtustu og ærlegustu sonum, á hann, sem eigi skammast sín fyrir að bera þau sáru sann- leiksorð um pjóð sína fram fyrir hina auðugu og höfðinglyndu Engl.: «hún á bágt, og parf lijálpar með». Eu pó enginn hefði fallið hjer af hungri, vegna hinnar miklu gjafar Guðs af hvalrekunum 1 vor, pá get jeg varla trúað að það steinhjarta sje í pessum aumingja mönn- um, sem jeg álít nú brjóstumkennanlega, að peir hefðu ekki komizt við, og álitið íslendinga eiga bágt, ef peir hefðu verið gagnkunnugir ástandi hinnar fátæku alþýðu á íslandi í vor, sem Jeið, já, pó ekki liefði verið nema hjer (jeg dæmi eigi um annað en pað, sem jeg pekki), hvað pá þar sem bágast var. Jeg hefði getað leitt pá á mörg heimili, og sýnt peim, að fram eptir sumri, var ekkert bjarg- ræði til annað en hvalur í allan mat, sem víða var ei hægt að halda óskemmdum sökum súrleysis, par eð kýr voru víða nær þurrar. Börnin, sem eru vinir brauðsins (kannast Doctorinn við það?) fengu víða ekkert annað meðan engin var siglingin, eigi heldur móð- irin, sem hafði mylking á brjósti sjer. Ofan á petta bættist drepsóttin, sumstaðar ein og tvær hræður á ferli til að annast hina sjúku, sumstaðar heyrðust andvörp og stunur hinna deyjandi. Bændur og" karlmenn purftu að annast skepnurnar, reyna að lífga við lömbin, sem ærnar gutu úr sjer í illviðrunum, og eptir að hvalirnir ráku, meðan mislingaveikin var í mestum blóma, urðu menn að vera, opt veikir, að draga að sjer pá björg (hjeðan og á Vatnsnes er allt að 3 daga ferð áfram, hvað pá úr Skagafjarðardölum), á sármögruin hestum. Ef Doctorinn og hans fylgisveinar, liefðu sjeð eða reynt petta, er pá mögulegt að peir hefðu pá eins drembilega sagt, eins og peir að pessu óreyndu hafa sagt: «ís- lendingar eiga ekkert bágt». Mundu peir pá hafa snúist jafn illgirnistega að velgjörða- mönnum hinna bágstöddu svo sem mag. E. Magnússyni. Glamur Guðbrandar hefir pegar fengið sinn dóm af hinni ísl. pjóð, en jeg vil hjer minn- ast á eitt, sem ekki hefir verið tekið fram. Hann byggir nefnilega sögu sína um að ekk- ert hallæri sje á ísl. meðal annars á pví, að sauðfje það, sem kómið hafi til Skotlands hafi verið feitt. jpetta getur vel verið satt, að í sumar hafi frá sumum stöðum eigi komið magrara fje til Englands en áður, t. d. úr Húnavatns og Skagafjarðarsýslum, petta er eðlilegt af pví, að í sumar var pvi betri gróður og mildara veður eptir pví sem fjær dró sjó eða með öðrum orðum hjer við norð- uriand, eptir pví sem íjær dróg byggð, sjáf- arsveitirnar höfðu versta tíðina sökum íssins; en Guðbr. veit pað má ske ekki, að afrjettar- löndin, að minnsta kosti í þessum sýslum, eru fyrir framan alla byggð, par sem verk- anir íss og norðanveðra síður hafa áhrif. Geld- fje var rekið pangað seint (allt par til gelið hey), og eigi fyr en góður gróður var kom- inu, svo pað er eigi mót eðli, að pað hafi getað fitnað, pó Gbr. náttúrlega viti eigi neitt um neitt pessu viðvíkjandi af eigin reynslu. Að pað fje í ísasveitunum, sem gengið liefir á útafrjettum hafi verið feitt, er auðvitað ósannindi tóm. fó Gbr. og lians fylgifiskar vitni til Slimons, sem jeg alls ekki vii hallmæla, pá er slíkt markleysa ein af peirri ástæðu, að pó Slimon hufi flutt feitt íje í haust til Englands pá kemur pað fyrst af því, sem jeg hef sagt um heiðarlöndin, en eigi síður at' pví, að honum býður enginn maður annað en íeitt fje, par eð menn vita að hann vill eigi annað. Ejárkaupmenn hans liafa pví í sumar eigi sjeð fremur en endrar- nær annað en íeitasta fjeð, úrvalið úr sauðum landsins, pað hafa þeir flutt út, en liitt verður eptir heima og kemur aldrei fyrir augu Engl. Hrossin, sem hann keypti hjer fyrir norðan, keypti hann eptir mitt sumar, svo pau, sem flest höfðu gengið í sömu afrjett setn sauð- fjeð, voru eðlilega farin að fitna; hefðiCoghil keypt pau um hvítasunnu, hefði honum má ske virst annað. Og pá er fjöldinn sem kem- ur til Skotlands, 7000 á einni viku, petta á að sanna, að ekki sje hallæri. Einmitt petta sannar hallærið; hvað áttu bændur að gjöra við skepnurnar þegar ekkert var á að setja? Mundu 7000 hafa komið til Skotl. á einni viku ef harðæri hefði ekki verið? Hann (Gbr.) hefði líklega sannfærst betur um hallærið og vorkennt löndum sínum ineira, hefðu þeir sett pessar 7000 á ekki neitt,’ og látið pær svo, og aðrar 7000 falla í vetur úr hor, en af Jiví bóndinn, sem neyðist til að farga bjarg- ræðisgrip sínum, lætur sjer verða eitthvað úr honum, pað sýnir að hann á ekkert bágt!! En «pað var ekki meiri uppskerubrestur á ísl. pó hart væri, en brjefritari Guðbr. vissi um að opt hefði verið í öðrum löndum», petta er nú bjargið, sem liann byggir á. Jeg skal ekki rengja brjefritarann um að orð hans sjeu sönn; Eu mjer getur ekki skilist að hann (Rector Jón Hjaltalín) hafi meint, að af pessu leiddi pað, að íslendingum væri eigi meiri vorkunn að standast, en öðrum pjóðum; að peir væru jafn færir um að þola uppskeru- brestinn sem aðrar pjóðir; nei, petta stendur heldur ekki í brjeli hans, pó Guðbr. búi til úr orðum Rectorsins, að á íslandi sje eldcert hall- æri. En þetta, er eins og annað þessu máli viðvíkjandi, er til pess að mála Islendinginn, vin pjóðar sinnar í Öxnafurðu. Lock lnikir við laxveiðar suður í Kjós, einhverri hagsælustu og beztu sveit landsins, af pví að par er polandi líðun, pá getur hvergi verið hallæri á íslandi!! Patterson flækist hjer eitthvað um norðursýslur, kemur á einstöku bæ, náttúrlega liina efnuðustu, honum er synd islenzk gestrisni og framan í hann er ekkert volað. |>eir, sem hýsa liann, brjótast í að gjöra honum sem mest gott, af pví ræður hann að ekkert hallæri sje á ís- landi. (það væri óskandi að íslendingar reyndu framvegis að gjöra meiri greinannun á kurteysum mönnum og gikkjum, hvort sem peir eru innlendir eður útlendir). Fyrir slíkar ópokka sagnir, sem pessar má nú meistari Eiríkur Magnússon, sem finnur til með pjóð sinni, og leggur líf sitt í hættu fyrir að bjarga lienni, pola ámæii og sleggjudóma, slíkt særir hvert gott, íslenzkt hjarta, og jeg veit að landar hans, sem vilja skilja hann rjett, vildu fegnir einir bera byrð- ina, ef peir gætu ljett henni með pví af honum, en rnjer er óhætt að fullyrða, að því meir, sem óvinir hans atyrða hann, vanpakka honum og vilja óvirða hann, pví ástríkar, verður hann pjóð sinni í heild siuni, en mótstöðumenn hans fyrirlitlegri. Bergstöðum, 2. marz 1883. Stefán M. Jónsson. lIx• Fnjóskadal. Herra ritstjóri! j>að er langt síðan pjer hafið fengið línur frá mjer viðvíkjandi ástandínu hjer í sveit m. fl. en um petta má pó margt segja hjer sem annarstaðar, og margt virð- ist mjer óþarfara i blöðum vorum en pess konar sveitafrjettir, pegar þær eru greinilega samdar, rjett sagðar, og rjett valdar. Jeg get nú að vísu alls ekki hælt mjer af pví, að jeg flytji betur frjettir en aðrir. menn, og jeg lofa yður einungis pví, að berayður VV

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.