Norðanfari


Norðanfari - 28.03.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.03.1883, Blaðsíða 2
22 — ósk sinni aukin tveimur mönnum. Nú kom nefndin enn með nýtt frumvarp (4. útg.), er að miklu leyti líggur til grundvallar fyrir lögunum, svo sem nú eru pau, eða að minnsta kosti fyrra hluta peirra. Við um- ræðu málsins tók 1. pingmaður Norður- múlasýslu (A. Ó.) fram, að hann kynni betur við, að lögin byrjuðu á 3. gr., en 1. gr. væri 3. gr., og lögin pannig hyrjuðu á að skylda til að skrásetja landamerki, og vakti athygli á, að pað myndi valda misskilningi, að í 1. gr. eru nefndir „umsjónarmenn“ jarða, en i 3. gr. „umráðamaður“, ef með báðum orðunum væri átt við sama mann, enu enginn virtist að gefa pessum skinsam- legu bendingum gaum. J>ingmanni Dala- manna (G. E.) pótti frumvarpið helzt tii friðsamlegt og vildi auka peirri ákvörðun inn í 3. gr., að menn skildi innan árs og dags vera skildir til að krefjast gjörðar- dóms samkv. 7. gr., ef ágreiningur væri um laudamerki, en 1. pingmanni Eytirðinga (E. Á.) pótti ekki heppilegt að skylda menn til að fara í mál', og fjell svo sú breyting- artillaga prófastsins við lítinn orðstír. með 14. atkv. gegn 4. Síðan var frumvarpið með breytingum peitn, er aðkomust, sam- pykkt í neöri deild. Efri deildin fann pegar, að talsverðir agnúar voru á frum- varpinu, og hinn 3. konungkjörni ping- maður (J. P.) tók fram, að niðurröðunin væri eigi góð, sem væri pó mjög áríðanda og gjörði mjög mikið til. Hann var síðan ásamt tveimur öðrum (B. Kr. og B. Th.) kjörin í nefnd til pess að lagíæra frumvarpið. En livað gjörir nefndin? Hún viðurkennir gallana, en ræður pó til að sampykkja frumvarpið óbreytt. Eii efri deildin i heild kunni pó svo vel sóma sinn í petta sinn, að hún felldi frumvarpið við aðra umræðu (með 5 samhljóða atkv.), og virtist pað einkum að pakka<^ viturlegum tillögum 1. pingmanns Húnvetninga (A. E.) og hins 5. konungkjörna pingmanus (M. St.), er meðal annars tók fram með áherzlu, að pað væri galli, að skipað væri að hafa glógg landa- mæri, par eð slík skipun gæti orðið til pess að koma af stað deilum meðal peirra, er ella kæmi sjer vel saman og lifðu saman i bróðerni og eining. þingmaður Dalamanna (G. E.) vakti draug penna, ef svo mætti kalla frumvarpið, upp á alpingi 1881, og hafði dálítið breytt pvi (5. útg.), að pví er virðist, til bóta, og var fallinn frá málshöfðunar-skyldu-kreddum sínum. Enn var fimm manna nefnd kosin í málið og voru i henni prír lögfræðingar (B. Sv., L. Bl. og J. J.), og kom nefndin enn með nýtt frumvarp (6. útg.). Umræð- urnar voru mest kit milli B. Sv. og J. J- Hinn 1. pingmaður Arnesinga (j>. G.) Ijet og til sín heyra. Svo fór, að frumvarpið var sampykkt í báðum deildum og afgreitt sem lög frá alpingi 25. ágúst. Siðan koma landamei’kjalögin 17. marz p. á. j>að hefir varla verið ofhermt, að niður- röðunin væri eigi góð (J. P.) og myndi hafa átt betur við, að lögin hefðu byrjað á að fyrii’skipa um skrásetning landamerkja og síðan hefði verið gefnar reglur um, hversu að skyldi fara, er landamerki eigi eru glögg og svo um viðhald peirra (A. Ó.). Nú er 3. gr. um skrásetning landamerkja, 2. gr. um landamerkjasetning og 1. gr. um við- haldið, viðhaldið á undan sköpuninni, fram- stykkið aptan á, og pykir eigi fara sem bezt á pví, ef viðhaldsskylda samkvæmt 1. gr. hvílir á merkjum, sem sett eru samkv. 2. gr., sem ætla má, að til sje ætlazt. En hvort sem pessi niðurröðun gjörir mjög mikið til (J. P.) eða eigi, pá sýnist hún pó vera einhver minnsti galli pessara laga fyrra hlutans). í 1. gr. er ákveðið, að skyldur sje hver landeigandi að halda við glöggum landa- merkjum fyrir jörð sinni og að umsjónar- menn jarða, sem ekki eru einstakra manna eign, hafi sömu skyldu að gæta, að pví er til peirra kemur, Líklegt pykir, að hjer sjo eigi að eins átt við glögg landamerki, í sem eru, heldur og glögg landamerki, er sett kynni að verða samkv. 2. gr., pótt af greinaröðinni sje annað að ráða. Líklegt pýkir og, að viðhaldsskylda landamerkja hvili eigi að eins á öðrum peirra, er land á að merkjum eða hefir til umsjónar, heldur jafnt á hvorumtveggja, pótt eigi sje pað tekið fram, og að krefjast megi af granna sínum viðhaldsvinnu til móts við sig i lík- ing við merkjasetningarvinnu eptir 2. gr. Yiðhaldsskyldan virðist eptir 1. gr. að hvíla á eingendnm eg umsjónarmönnum jarða og pá um leið kostnaður sá, er pað hefir í för með sjer, og sýnast lögin að ætlazttil, að leiguliðar sje undanpegnir peirri skyldu. Landshöfðingínn virðist pó eigi að skilja pað svo, pví að i brjefi 28. júlí næstl. gjörir hann ráð fyrir, að landsetum pjóðjarða hafi i byggingarbjefum verið gjört að skyldu að halda við glöggum landamerkjum og ætlast eflaust til, að peim sje framvegís gjört pað | að skyldu. Ef pað er rjett, og raunar hvort sem heldur er, munu aðrir eigi ætla sjer vandara um og landeigendur slengja peirri skyldu á landseta sína. — Viðhaldsskylda á landamerkjum peírra jarða, sem eigi eru einstakra manna eign, hvílir á „umsjónarmönnum“ (eigi „umsjónar- manni“, pví að orðið myndi hafa verið haft í eintölu svo sem „landeigandi“ í 1. máls- pað sje ekki í fleiru en trúarefnum að lion- um stendur á sama hvort rjett er eða rangt? Vörum okkur á honum í öllu. |>að er óvíst að hann viðurkenni nokkurt annað siðferðis- * legt vald en eigingirni sína. (Pramhald). Um fyrra hluta landaiucrkjalaganna. J>að er ósjaldan um pað kvartað, að ráðgjafinn fyrir ísland sje ýmist ærið seinn að átta sig, áður enn hann ræður til sam- pykkis á löguin alpingis, eða hann pá að raunarlausu ráði frá að sampykkja pau, og eigi skal pví neita, að svo kunni einatt að vera. Engu að síður kynni pó á stundum að vera ástæða til að kvarta um, að hann sje heldur bráður á að ráða til sampykkis laga, eða heldur deigur til pess að ráða frá að sampykkja pau, er pau hafa mistekjzt. Ósagt skal láta, hvort svo hafi til tekizt með landamerkjalögin, en stuttlega skal segja sögu pess máls á pingi og berida á ýmis- legt, er í peim pykir miður vel og vandlega liugsað, og gjörir skilning peirra vafasaman og framkværod peirra að sumu leiti erfiða og tor- mögulega, pó eiga athugasemdir pær er ept- ir fara, nær eingöngu við lyrra hluta peirra. Málið hefir æðilengi verið á döfinni. Á alpingi 1877 bar 2. pingmaður Árnesinga (J>. G.) og einhverr annarr búándanna í neðri deild upp frumvarp til lagaum landa- merki og gjörðir í landaprætumálum, og var kosin i pað priggja manna nefrid bú- anda, er síðan var aukin tveimur búendum. Ejórir peirra urðu sammála og sömdu peir nýtt frumvarp i tveim köflum (2. útg.) og var hinn fyrri um landamerkjanefndir, en hinn síðari um gjörðardóma. En af pví að málið hafði nokkuð langa útivist í nefndinni, tókst svo til, að frumvarp.nefndarinnar komst eigi til umræðu og varð úti við svo búið að pví sinni. Fjórmenningar pessir báru frumvarp sitt óbreytt fram á alpingi 1879, og hefir peim annaðhvort pótt fugl sinn fagur, eða peir hafa eigi nákvæmlega athugað málið í milli pinga. Neðri deild kaus fimrn manna nefnd í málið og var einn peirra, 1. ping- maður pingeyinga (B. Sv.), er síðan tók helzt nokkurskonar ástfóstri við málið, að pví er virðist. Nefndm, eða meiri hluti hennar, gjörði nýtt frumvarp (3. útg.) og slepti öllurn ákvörðunum um landamerkja- neíndir; par eð henni pótti sá kaflinn leggja ríkari bönd á einstaka landeigendur enn góðu hófi gegndi. En eigi fjekk nefndin meira pakklæti enn svo, að málinu var vis- að til hennar aptur, og var hún síðan eptir liann sat og lagði höfuðið upp á rúmstokkinn, og horfði raunalcgur á Frits, eins og hann vissi hvað til stóð. Móðir hans sat lengi á rúminu.hjá honum, og klappaði hinum trygga vin Frits; og loksins pegar kl. sló tólf, mundi hún að pað var kominn háttatími fyrir hana, sem purfti að safna kröptum til næsta dags. 5. kafli. Sjórinn var skínandi bjartur, að eins hæg- ur sunnan andvari gáraði hann lítið eitt, pegar «Havfruen» skreið hægt og hægt með pöndum seglum út frá Kaupmannahöfn. Hin grænu trje á «Löngu línu»', «J>ríkrónurnar», par sem sólin glampaði á byssustingi varðmann- anna, veifan á veifustönginni, skipafjöldinn, fiskibátarnir með rauðu seglunum og hinn nýji starfi Frits, allt petta hafði dregið svo huga hans til sín, að hann næstuin gleymdi hinni sáru skilnaðarstund á tollbúðinni. Orð Jörgens frænda höfðu líka hresst hann upp: «J>að hjálpar nú ekkert víl eða vol lengur», sagði hann, «pú ert nú orðinn sjómaður, og verður að taka til starfa dreng- ur minn». Singsaljah Hurra! sungu peir meðan peir Ijettu akkerum; og hve yndislega ljet petta gamla viðkvæði í eyrum drengsins, sein hann fyrir löngu kunni utan að; bann hefði ekki purft áminningu Jörgens frænda, petta kvæði nægði til að minna hann á sín- ar nýju skyldur. Frits stóð við horðstokk- inn hjá Jörgen frænda og hafði hann nóg að gjöra að svara öllum spurningum hans. Allt í einu kallar skipstjóri, sem var aptur í: «Hver skollinn svartur syndir parna í kjöl- farinu. J>að er pó varla selur. Nei, nú sje jeg pað greinilega í kíkirnum, pað er loð- hundur, nú liggur honum við að sökkva, petta ferðalag reynir á kraptana. Hvað ætli liann vilji hingað». I sama vetfangi hljóðaði Frits upp og sagði: «Ó! pað er liundurinn minn, pað er hann |>ór Jörgen frændi, hann langar til að koma, æ! nú drukknar hann». Skipstjóranum leiddist að heyra til Frits og kenndi lílca í brjósti um veslings hundinn, sem lá við að sökkva, og skipaði liann pví að setja út bát, til að bjarga hundinum. Aður nokkurn varði, var Frits búinn að vinda nið- ur skutkænuna, og gaf sjer varla tíma til að bíða eptir manninum sem átti að fara með honum. það verður sannarlega góður sjó- maður úr pessum strák, sagði skipstjóri peg- ar hann sá snarræði drengsins, og Jörge.n frændi var frá sjer numinn af gleði pegar hann sá hvað Frits fórst finrlega að taka til áranna, svo hann nærri snjeri á lagsmann sinn, sem var pó alvanur sjómaður. |>eir náðu nú hundinum á svipstundu, enda mátti pað ekki seinna vera, pví kraptar hans voru að protum komnir; liann var svo mattfarinn að hann gat varla reist sig á fætur til pess að sleikja Frits í framan eins og hann var van- ur, en í augum hans mátti lesa pað sem hon- um bjó í skapi; hann hresstist samt brátt á skipinu, og pá var Frits glaður, en enn pá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.