Norðanfari - 07.04.1883, Blaðsíða 4
— 32 —
brjef, par sem nákvæmar er tekin fram um
nauðsyn og tilgang sýningarinnar, svo og
liverja muni helzt skyldi senda á liana. Að
öðru leyti hefir mjög lítið verið ritað í blöð
vor má!i pessu til skýringar og ,e(flingar, og
lítur pví út fyrir að menn hafi veitt pví
minna athygli en vera skyldi.
J>að er að vísu nokkuð seint, að fara nú
að rita um fyrirtæki petta, par sem ætlazter
til, að sýningin fari fram uin pingtímann í
Rvík í sumar og að sýningármunir skuli
komnir pangað ekki seinna en íjúnimánuði.
Skal jeg pó, fyrst ekki hafa aðrir gjört pað,
leyfa mjer að fara nokkrum orðum um mál
efnið, með peirri von að margir hafi pegar
hugsað fyrir nokkrum munum til sýningar-
inrar, ef pað gæti svo orðið til pess, að
styrkja huga manna, að halda öfluglega áfram
rneðan tími er til.
Nú á vorum tíma fara sýningar mjög
í vöxt í öllum menntuðum löndum, og er
pað hvervetna talin hin mesta framför og
ijós vottur um líf og proska í atvinnuvegum
pjóðanna, að hafa sein fiestar sýningar á öllum
dauðum og lifandi afrakstri iandanna. Eptir
pví sem sýningum hefir fjölgað, eptir pví
heGr atvinnuvegunum meir og meir fleygt
áftam, og hver maður og hver pjóðin hefir
meir og meir keppzt við aðra, að taka fram-
förum í nýjum uppgötvunum til eflingar
öllum iðnaði. Sýningum erlendis er ýmislega
skipt niður; stundum eru pær hjeraðasýn-
ing eða pjóðarsýning,5 og er pað pá einungis
fyrir eitt land útaf fyrir sig. Stundum er
stofnað til sýningar úr mörgum löndum, og
er pað pá kallað alpjóðasýning. Optast nær
eru hinar stærri sýningar ætlaðar fyrir eina
atvinnugrein, svo sem: sjávarútveg, land-
búnað, eða mjög markverðar vjelar o. s. frv.
— Stundum eru sýningar einungis ætlaðar
fyrir lifandi pening, sem safnað'er saman úr
fjarlægum löndum og heimsálfum, og hafa
pær haft hina mestu pýðingu fyrir kynbætur
á alidýrum pjóðanna.
Hjer á voru fátæka landi, sem hefir svo
fábreyttan og lítinn iðnað, er ekki um annað
að tala, enn að slengja öllum iðnaði saman
til einnur sýningar, eins og líka er ætlun
sýningarnefndarinnar 1 Rvik; par á moti
verður ekki liægt, að svo komnu, að koma
pangað lifandi peningi sökum kostnaðar og
samgönguleysis. Aptur eru hjeraðasýningar
hjá oss betur fallnar til pess, eins og Norð-
lendingar hafa sýnt lítinn vott til og brotið
ísinn í pví efni sem sumum öðrum fram-
faramálum landsins.
Iðnaðarmunir peir, sem íslendingar hafa
fram að færa til sýningar, eru helzt innifald-
irí: Smíðisgripum, tóskap, hannyrð-
um, veiðarfærum og matvælategund-
um, svo og verzlunarvöru, sem er óunn-
inn afrakstur, landsins eða nákvæmar sundur-
liðað: ýmislegir smíðisgripir, sem eru verk-
færi, eða aðrir smáir rnunir, úr gulli, silfri,
járni, trje, horni, skinni og pappír, sem ann-
aðhvort eru mjög haglega gjörðir eða nýupp-
fundnir. Tóskapur, til hans má einkum telja
aliskonar vefnað p. e. vaðmál, dúka, sjöl og
klúta, ábreiður og bönd; svo og prjónles allt,
húfur, sokka og annan fatnað, sem af prjón-
lesi er gjör. Veiðarfæri öll, til hvalaveiða,
hákarlaveiða, porskveiða, síldarveiða, lax- og
silungsveiða; áhöld eða nákvæm lýsingj af
fuglaveiði, sýnishorn af viðbúnaði til æðar-
varps og fl. Matvælategundir, svo sem smjör
og ostur, fiskur harður og saltaður, kjöt og fisk-
meti niðursoðið. Enn fremur óunnar verzlun-
arvörur, svo sem: ull, tóig, lýsi, íiður og fleira
sem er verzlunarvara, eða getur orðið pað.
Fyrst byrjað hefir nú verið ápessu stór-
fellda fyrirtæki, að stofna til landssýning-
ar, pá álít jeg að sómi lands vors liggi við,
hvernig hún tekst, og pá einkum í pví, ef
menn ekki veita málinu athygli og áhuga, í
orði og verki, með pví.að senda sem flesta
snotra og haglega muni, sein kostur er á;
pví ef menn gjöra pað ekki, pá er pað ijós
vottur um deyfð og dáðleysi pjóðarinnar, og
að annað hvert sje enginn iðnaður til, eða
menn fyrirverði sig, að láta verk sín koma
í dagsbirtuna. Nei, jeg trúi pví ekki að
svo sje eða verði; heldur get jeg skilið pað,
að fjör og lag vanti til að geta framkvæmt
vilja manna, að koma mununum fram, pví
jeg pykist vita, að margir hafi pegar búið sig
undir sýnisgripasendingu í sumar. Hina hag-
felldustu og einföldustu aðferð til undirbún-
ings sýningarinnar álít jeg pessa: að skömmu
áður enn sýnismunina skal se’nda, sj.e stofnað
tií smásýningar í hverri sveit eða hrepp, og
af peim munum, sem par koma fram, sjeu
valdir hinir álitlegustu munir til aðalsýning-
arinnar. tlm pá sje svo búið í sameiningu
og peir sendir á pann stað, sem póstskipin
eiga að taka pá til flutnings. Nákvæm skrá
yfir munina og verð peirra, svo og eigendur
peirra, parf að fylgja til sýningarnefudarinn-
ar, sem pá aptur annast uin endursendingu
peirra, ef peir verða ekki seldir á sýningar-
staðnum.
Að minni ætlan eiga rnenn ekki að hika
við að senda sem flesta sýningarmuni, pó ekki
sýnist mikið í pá varið, pvi pað einfalda og
smáa getur opt haft mikla pýðingu; svo verða
menn að gæta pess, að sýningin hefir meðal
annars pá pýðingu, að lýsa á hvaða stigi iðn-
aðurinn er í hverju byggðarlagi; en pað er
vitaskuld, að hver verður að koma til dyr-
anna eins og hann eri*í{læddur, en ekki loka
hurðinni og hlaupa í felur fyrir gestinum.
Akureyri 24. marz 1883.
Erb. Steinsson.
«Norðanfari», er út kom liinn 6. marz p.
á., hefir til meðferðar «fáar setningar sundur-
lausar», sem eiga að vera hraustlegar ofaní-
gjafir til lands- og póststjórnar, en sem mest
megnis verða ódrengileg illmæli til mín. jpað
er annars stór furða hve höfundinum, eigi
meiri vitmanni enn vera mun, hefir tekizt að
skíra petta ritsmíði sitt; pví pað eru sannar-
lega «sundurlausar setningar».
J>essi greinarhöfundur, er merkir sig með
stöfunum r. n., og sem víst eiga að pýða raga
nautið, hefir pegar hann ritaði grein sína ver-
ið nýbúinn að skríða upp í hlíðar vizkufjalls-
ins, enn verið svo hraparlega slysinn að hrapa
niður fyrir rætur pess með rugluðum heila,
og í peim ruglingi, "sein pá heíir verið á
tudda, hefir hann ritað grein sína, en hann
hefir gleymt að geta pess um leið, að pegar
jeg fór nýársferðina, var hann svo armur aum-
ingi að hann gat ekki fengið írímerkt 3 brjef, i
sem hann í nauðnm sínum bað mig að flytja
fyrir sig, og sem jeg tók og kom á |>orfinn er
með mjer varð samf'erða austur, enhvorthann
nokkru sinni liefir eytt öðru eins á «Knæpu»
er honum sjálfum kunnugast.
J>að sýnist annars mjög skrítið, pegar
peir er ekki hirða pó verði lagabrotsmenn
sjálfir skuli látast vera verjendur laga og rjett-
ar, en pað er optast svo, að peir taka á sig
grímu, til pess pví betur að geta atað aðra í
skarninu er peir sjálfir eru ríkastír af.
J>að, að jeg láni hesta mína vanalega
«milli húsa á Oddeyri og Akureyri, og kom-
ist svo ekki í færu yfir heiðina fyrir pá sök,
eru ósannindi af sömu rótum runnin sem
flest onnui" ummæli háns um mig, nefnil.: af
prælslegri illgirni, sem r. n. mun ríkur af,
og fús úti að láta, en pað hefir verið og mun
verða siður mannillra nauta að hnoða og
stanga, og petta vill sverja sig í ættina, lof-
um pví pað gveyinu. Að jeg ekki geti keypt
hey handa hestum á leiðinni, og að klaganir
sjeu sendar fyrir pað á eptir mjer, lýsi jeg
ósannindi, en pegar liöfundurinn tekur við
póstferðum, pá hefir hann «|>orgeirsbola» og
hann dregur allt á húðinni, nei Ásgeirsbola
ætlaði jeg að segja, og pá parf ekki að ætla
hestum hey; petta veit kussi pó vitlaus sje,
og pví singur hann svo hátt, mig skal ann-
ars ekki furða pó hann sje búinn að læra að
baula allan pann tíma, sem hann hefir verið
að reyna pað, pví pað vita allir, að hægt er
að kenna hundum töluvert, og hverri annari
skepnu sem lögð er alúð við.
Jeg ætla nú ekki að glíma við raga naut-
ið lengur en lofa pví að leika við sjálft sig,
en óska einungis að pegar pað pessu næst
klifrar upp eptir brekkum «vizkufjallsins»,
að pað pá ekki hrapi og hálsbrotni, pví
pað yrði landinu án efa óbætanlegt tjón!!
H. Ólafsson.
Austanlandspóstur.
— Árið 1882, fluttu sig úr Norðurálfunni
til Ameriku 720 púsundir manna, flestir
voru frá þýzkalandi, Svíaríki, írlandi og
Englandi.
— Á næstliðnu ári brunnu frá 1. jan.
til 6. des. 41 leikhús, 17 í Bandaríkjunum,
7 á Englandi, 5 í Rússlandi, 4 á f>ýzka-
landi, 2 á Frakklandi, 2 á Spáni, 1 í Belgíu,
1 í Svíaríki, 1 í Búlgaríu og 1 i Rúmeníu.
— Næstliðið sumar átti i New-York að
byggja nýtt leikhús, og vera albúið í október,
sem rúmaði 3,100 áhorfendur i senn. Sjálft
leiksviðið er 75 áln. langt og 46 áln. breitt.
— í Bandaríkjunum hafa 7,576 verzl-
unarhús orðið gjaldprota og skuldir peirra
allra til samans að upphæð 9372 milljðn
dollara. Og í Canada 642 fjelög og skuldir
peirra samtals 8 milljónir dollara.
— Yorið 1881, skall á í Norðursjónum
ottalegasta felliveður, svo að fjöldi segl-
skipa týndist, pá rak og á land. nálægt
Geestemiinde stóreflis hval, var spikið á
honum nálægt 900 vættum og tálknin 25
vættir; lengd hans 32 áln. höfuðið vögSl1^
vætt. öll beinagrindin í heild sinni var
síðan flutt til Berlínar purkuð og látin par
á gripasafnið.
A u g 1 ý s i ii g a r.
TJndirritaður býður mönnum til kaups:
rúgmjöl, sekkinn, 180 pd. á kr. 17,50
grjónamjöl------—---------------20,00
haframjöl-------— — - — 14,50
hafragrjón------—-------------- 27,00 p. 16 a.
bygggrjón, 200 24,00 - 1272 ■
baunir 225 25,00 - 1172“
konjakk, hverja tunnu, hjer
um bil 120 potta 160,00
-----fíiit, flöskuna á 2,75
aquavít —---------------------- 1,50
kaffi, beztu tegund, pundið 0,60
tegras — — — 2,00
tjöru, finnska, tunnuna á 22,00
koltjöru 14,00 v
færi, 60 faðma, hvert - 3,50
lóðarstrengi, 50 faðma, hvern 1,60
línuás-hespur, 40 faðma, hverja 1,20,
og ýms önnur færi og öngultauma.
Akureyri, 14. febrúar 1883.
Olaus Housken.
Eigandi og ábyrgðarm.: Bjurn Jonsspn.
Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.