Norðanfari - 31.05.1883, Blaðsíða 1
22. ár.
Nr. 25.—2tí.
MANFARI
Auglýsin g.
|>ar eð hinnm alvitra póknnðist, að taka
til sín minn hjartkæra eiginmann Snorra
Pálsson, næstliðinn 13. febrúar, og jeg hefi
beðið um leyli, að mega sitja í óskiptu búi
framvegis, pá er það ósk mín að peir, sem
höfðu reikningsleg viðskipti við hann, snúi
sjer til Einars óðalshónda Guðmundssonar á
Hraunum í peim efnum, er mun gegna pess
konar fyrir mína hönd fyrst um sinn.
Siglufirði, 1. maí 1883.
Margrjet Ólafsdótttir.
Samskot til minnisvaröa
yfir sjera Hallgrím sál. Pjeturssson.
Lagt í sparnaðarsjóðinn á Siglufirði:
Samskot 1881 (áður birt Kr. a.
í Norðanfara).................17121
Samskot 1882:
Safnað af sjera Páli Jóns- Kr. a.
syni í Viðvík . . . . 5 »»
Saínað af sjera þórleiii á
Skinnastöðum . . . . 32 »>
Safnað af prófasti sjera Da-
víð Guðmundssyni á Hofi 4 »»
Safnað af sjera Guðmundi
Helgasyni á Akureyri . 4 »»
Erá ekkjufrú þóru Gunn-
arsdóttur á Hólum . . , 2 »»
Saínað af sjera þórði Jón-
assyni í Eeykholti . . 29 75
Kentur til S1/12 — 1882 9 24 85 99
Geymt við sparnaðarsjóðinn
á Sigluíirði. Samtals krónur 257 20
Samskot 1883, geymd við
Gránufjelagsverzlun á Siglulirði:
Safnað af sjera Zophoniasi Kr. a.
Halldórssyni í Goðdölum 12 »»
Gjöf frá sjera Arnljóti Ó-
lafssyni á Eægisá . . 10 »»
Ajrjof frá fslenzkum konum
í Ameriku. Send með
lierra Halldóri Briem 180 »» 002 »»
Upphæð samskotanna % — 83 kr. 459 20
Siglufirði, 10. maí 1883.
Erlendur Pálsson.
Á g r i p
af reikningi sparnaðarsjóðsins á Siglufirði frá
I. janúar 1882 til jafnlengdar 1883.
T e k j u r:
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári:
a. Óúttekin innieu
og vextir sam- Ivr. a. Kr. a.
lagsmanna . . 14,779 62
b. Varasjóöur . . 785 "96
c. Aunnið við kaup
á konunglegum
skuldabrjefum . 52 98 15018 56
2. Innlög samlags-
manna..................... 3050 78
3. Vextir:
a. Vextir af óborg-
uðum vöxt. f. á. 2 50
b. Vextir af innlög-
um . . . . 566 49
Elyt 56899 18669 34
Akureyrí, 31. maí 18S3.
Flutt 568 99 18669 34
C. Vextir af veð-
skuldabrjefum . 666 35
d. Vextir af kongl.
skuldabrjefum . 48 » » 1283 34
4. Eyrir 19 viðskipta-
hækur . . . . 4 75
Krónur 19,957 43
Útgjöid:
1. Útborguð innl. sam- Kr. a. y
lagsmanna . . • * • . 2607 81
2. Ýmisleg útgjöld • • • 18 55
3. Vextir lagðir við liöf-
uðstól . . . • • . , 566 49
4. Eptirstöðvar: Kr. a.
a. Veðskuldubrjef . 15,635 » »
b. Kngl. skuldabrjef 1,200 » »
c. Oborgaðir vextir
af veðskuldabrj. 363 85
d. í sjóði . . . 165 73 j 6764 58
Krónur 19957 43
Athugasemd:
í upphæðimii Kr. 16,764 58
er innifalið:
a. Óúttekin innlögog
vextir samlags-
manna . . . 15,789 »8
b. Varasjóður . . 922 52
c. Áunnið við kaup á
.. kongl. skuldabrj. . 52 98
Kr. 16.764 58
Siglufirði, 21. marz 1883.
Skapti Jónsson. Erlendur Pálsson
Jóh. Jónsson. p. t. gjaldkeri.
lirjefkafii lir Fljótum 1. inaí.
J>að hefur heyrzt liingað, að Höfðhverf-
ingar sje búnir að semja bænarskrá til al-
pingis, að gefa lög, er banni hákarlaniður-
skurð á miðum úti, frá 15. janúar til 15.
apríl ár hvert hjer við Norðurland, á ölluni
bátum og skipurn, sem höfð eru til peirrar
veiði. það er sannarlega vel gjört uð breifa
pessu máli, pví pað er eitt af velferðarmálum
Norðurlands. Margíöld reynsla er orðin fyrir
pví, kringum allt land (sbr. Alp. tíð. 1881),
að pegar miklu er fleygt í sjóinn at hákarla-
skrokkum, pá kippir pað úr allri hákarla-
göngu til grunns á pví miði; já, jatnvel er
eins og pað reki fisk pennan til djúps, seni
pó er sagt að gangi fiska grynnst, pegar pví
er að skipta. En pað er kunnugt hversu
mikið hákarlaveiði er stunduð hjer norðan
lands og lxve arðsöm hún er, pegar vel gengur,
og á liinn bóginn, hversu mikið hákaita-
mennirnir hafa við að stríða, hinn illa vogest
Norðurlands hafísinn og pur jufnhliða dymma
og vonda hríðurgarða, seinni hluta vetrar og
fyrri hluta vors, svo pað væri mjög mikils
vert, að geta átt hákarlinn sem optast vísau
á grunnmiðum. En pví fer ekki uppástungau
leugra fram á vorið, með niðurskurðarbannið,
en að 15/apríl? það er einmitt sá dagur,
sem pilbátarnir í hinu eyfirzka ábyrgðarfjelagi
geta verið komnir til allabragða, par eð út-
ferðardagur peirra er ákveðinn 14. apríl. Og
með pví Höíðhverfingar stunda hákarlaveiði
að eins á pilskipum, pá gætu menn freistazt
, — 53 —
til að hugsa, að peir með uppástungunni vilji
segja sem svo við liina, er stunda veiðina á
bátum og opnum skipum: «f>ið megið ekki
eyða hákarlinum frá okkur eða kvekkja hann
fyrr en við erum albúnir til að taka liann,
jafnvel pó við megum éyðileggja ykkar veiði».
— J>að er nú pó sjer í lagi aðfarir manna
á pilbátunum, sem eru óhyggilegar og ófar-
sælar. Hin litlu skipin purfa «að sníða sjer
stakk eptir vexti», og pau gjöra pað líka; bau
fara sjaldan lengra, eptir hákarlinum, en pau
purfa. J>ar á móti sigla pilbátarriir, strax við
byrjun útférðar, fram á hin dýpstu mið
(Strandagrunn), ef hægt er að komast pangað
fyrir ís, en inní hann að öðrum kosti, og
gjöra par kasir af niðurburði, ef sjóveður
leyfir, sem pá eyðileggur alla hákarlaveiði á
pví sviði, nema komizt verði fram fyrir pau
bæli strax á eptir. Og liversu opt hefir pað
ekki komið fyrir, að ísinn liefir rekið upp
fyrir pessi bæli, og skipin liafa mátt vera án
aflabragða mikinn hluta vors fyrir pað? Hve
opt liafa ekki pilskipin lent í brakningi og
flækingi, fyrir ónæði af ísum par framnii,
pegar hin minni skipin hafa legið rótlaus á
grynnri miðum og íengið góðan afla? Já,
opt og einatt hafa opin skip haft vitlausan
hákarl 4—6 mílur undan landi og fengið pað,
er pau gátu tekið pegar pilbátarnir eru að
byrja vertíð sina^ en peir ekkert um pað
skeytt, lieldur siglt strax pað, er peir hafa
komizt fyrir ís.
Með pvi nú að ekki inun nokkurt dæini
til pess, að hákarlsafli hafi brugðist á grunn-
miðuin, eður á sviðinu af vetrariniðum Sljett-
hlíðinga, Eljótainanna og Siglfirðinga frarn á
Skagagrunn, fyrst á vorin meðan liákarlinix
er eklri kvekktur með niðurburði, og á hinn
bóginn ekki heflr heppnast, að koma á sam-
tökum gegn pessum óforsjálu atförum hákarla-
mannanna, jafnvel pó tilraun hafi verið gjörð
til pess, pá væri pað mjög æskilegt að alpingi
gæfi lög, er fyrst og fremst hönnuðu allan
hákarlaniðurskurð frá 15. janúar ogað minnsta
kosti fram að 15. maí ár hvert, á miðurn úti,
nema í lífsnauðsyn, og pur að auki einskorð-
uðu svið pað, er skipin skyldu veiða á, t. d.:
að til aprílmánaðar loka væru menn bundnir
pví, að fara ekki lengra til veiðanna, en á
framanhallt Skagagronn. Ef pessi lög fengjust
og peim væri hlýtt, pá yrði pað vafalaust til
hinna mestu hagsmuna við hákarlaúthaldið.
Hin minni skipin gætu pá lengur neytt sin
jafnhliðu liinuin stærri; hin stærri skipiu
geymt sjer veiðina á Strandagrunni, pangað
til hættan minnkar, og menu í öliu tilliti
standa betur að vigi, að geta notað sjer haua
par, og pannig allir borið meira úr býtum.
J>á yrði ekki lengur eyðilögð hákarlaveiði
Strandasýslubúa í miðjum aprílmán. af
hinum «eyörzku pilbátum/, sem Stramla-
menn hafa að vonum kvartað um, og einu-
sinni leytað eptir að fá breytt með samningi
og samtökum. þá yrði hættan margfalt minni
fyrir pilbátana í hinum voðalegu hríðar-
görðum, er einnatt koma í aprilmánuði og
ætíð reynast eptir pví verri sem dýpra er og
vestar. — Margir muudu nú kalla lög um
petta efni, er lijer ræðir um, ófrjálsleg.
En er ekki rjett að gjöra frelsið lögbundið,