Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 31.05.1883, Blaðsíða 2
þegar það ríður í bága við hag og heill þeirra, er hlut eiga að máli? Og hvað gjöra ekki frændur vorir Norðmenn við Lófót? enda er par líklega hin afkastamesta veiðistöð í heimi. Fá orft um húskap, hændur og Tinnuhjú. (Niðurlag). Má vera sumum pyki jeg bera vinnu- mönnum illa söguna, en jeg hygg petta sem hjer hefur verið sagt eigi sjer allvíða stað, sjálfsagt er, að hjer eiga sjer lieiðarlegar undantekningar, pví margir eru peir vinnu- menn, er vilja hag liúsbænda sinna og stunda pá vel, pað eru líka einmitt peir, sem bera nafn með rjettu, að heita góðir vinnumenn. Höfuðgallinn er sá: að flestir vinnumenn hugsa einungis um sinn hag en ekki húsbændanna, peir gæta pess ekki, að með pvi að efla hag húsbóndans, eíla peir sinn eiginn, pvi pess eru mörg dæmi, að pau vinnubjú, sem með trú og holiustu hafa pjónað húsbændum sinum, hafa borið mest úr býtum, pvi flestir húsbændur sjá og kunna að meta trú og hollustu hjúa sinna. Að vinnumanna haldið sje erfitt og litt polandi, munu flestir sjá, og vilji pví gjarnan að ráðin yrði bót á pvi, en pað er enginn hægðarleikur, meðan sú sannfær- ing ekki getur rutt sjer til rúms hjá peim, að pað sje peirra eiginn hagur, að stunda af alefli gagn húsbænda sinna. Eina ráð- ið, sem jeg get sjeð er: að breyta vinnu- hjúalögunum i sunium greinum, einkum hvað ráðningartimann snertir; jeg vil sem sje, að hverjum liúsbónda sje heimilt, að ráða sjer vinnuhjú að eins til mánaðartíma, líki honum við hjúið getur liann ráðið pað ept- ir vild sinni til lengri tíma t. d. 2—3 mánaða og ef bónda og hjúi semur svo, pá til árs. Mcð pcssu móti er fyrirbyggð ur sá skaði, sem bændur opt liða við, að ráða sjer ókunn hjú, er reynast ljeleg eða lítt nýt; líka er jeg viss um að hjúin mundu betur stunda gagn húsbænda sinna, par pau gætu búist við að verða rekin á dyr, ef ekki líkaði við pau. Jeg býzt við, petta pyki slæmt og öpægilegt eptir sem hjer hagar til, en pað mundi smásaman hverfa eptir sem menn vendust viðpað; af pessu flyti, að vinnuhjú, yrðu að eiga frjálst með, að vera laus ef vildu eða (með öðrum orðum) sínir menn. pegar petta væri komið í kring, vona jeg bændur pyrftu að ala færri vinnumenn yðjulausa að vetrinum, en hingað til hefir átt sjer stað, pví pó pað sje viða að peir gjöri eitthvað, pá er pað ekki meira en svo, að vel gæti pað einn, sem prír gjöra. Mjer sýnist lika sjálfsagt, að setja í lögin að öll vinnuhjú sjeu ráðin einungis uppá krónuta), en engin föt, fótaplögg eða skó, pað skal hjúið sjálft skyldugt að veita sjer, pví mörgum hjúum pykir livort heldur er, lítið útí fótaplögg og skæðaskinn varið, og nærri ómögulegt að gjöra peim til hæfis með pað, má vera pá yrði sjaldnar gengið í tvennu og prennu til fótanna pá pess er eingin pörf, líka færri skónum kastað fyrir „ætternisstapa“ hálf brúkuðum ; húsbóndinn skyldi samt skyldur, að selja hjúum sínum, ef hann getur, íöt, plögg og skæðaskinn með sanngjörnu verði. Jafnvel pó fleira purfi lagfæríngar við í Vinnuhjúalögunum ætla jeg samt að sleppa, að tala meir um pað hjer, heldur sjá, hvernig tekið verður undir pessar minar uppástungur. En hvernig sem á petta verður litið, pá er svo mikið vist og á- reiðaulegt, að sá vesældómur, sem á sjer stað í búskap vorum, hefir mest rót sína í pYí: að tíminu er illa brúkaður. Is- land er ekki svo vont, að ekki megi vel á pvi lifa, ef eins væri unnið og timinn eins brúkaður, sem í sumum öðrum löndum. Má vera sumum vinnumönnum pyki jeg bafa tekið fremur djúpt í árinni hvað pá snertir, en pað tekur mig ekki sárt, pví pá eina mun klæja, er kaunin hafa, hina vona jeg taki ekki sárt, pó sannlekurinn koini í dagsbirtuna. Loks skal jeg geta pess, að sú óregla og vinnuleysi, sem allviða á sjer stað, er engann veginn eingöngu vinnuhjúunum að kenna, lieldur að nokkru leyti húsbændum sjálfum, pví pað eru peir, sem stjórna eiga hjúum sinum og halda peim með reglu til vinnu, en pví miður mun pað æði opt eiga sjer stað, að húsbændur sjái með skeyting- arleysi, á aðgjörðaleysi ljjúa sinna, livar af flýtur, að mest lendir á pá viljugu, en hin- ir latari og opt kaupdýrari sleppa íríir, að minnsta kosti við öll smá vik; petta ættu húsbændur ekki að láta viðgangast, peir eiga að vera húsbændur meir en að nafninu til. Að sönnu er hjer „við ramm- an reip að draga“, pví peir húsbændur, sem öðrum fremur stjórna hjúum sínum með reglusemi, eru úthrópaðir fyrir vinnu- liörku, svo peim gengur erfitt að fá vinnu- hjú, petta láta aðrir sjer að varnaði verða, svo peir annaðhvort ekki vilja eða pora, að stjórna hjúum sínum sem vera ber.c En ef bændur væru almennt reglusamir í hús stjórn sinni, mundu hjúin smásaman venj- ast við pað, og ekki álíta pað lengur vinnu- hörku, pó pau yrðu að viuna husbændum sínurn pað gagn, er kostur væri á. íSjálf- sagt er, að húsbændunum ber aptur í móti að láta hjú sin hafa nægilegt fæði og um- samið kaup refjalaust, líka vera peirn eptir- lát í ýmsu, pví pegar hjúin eru trú, hlýðin og stunda vel gagn húsbóndans, pá eiga pau skilið að peim sje sómi sýndur. Jeg enda svo pessar línur með peirri ósk og von, að húsbændur og vinnuhjú í samein- ingu, reyni framvegis til, að laga pá óreglu, sem á sjer stað í hússtjórn vorri, pví pað mun liala happasælar aöeiðingar fyrir alda og óborna. Ritað í febrúar 1883. Bóndi i Suðurmúlasýslu. F r j e 11 i r ú 11 e n d a r. Höfn n/4 — 83. England er næst fróni og bæði af pví og öðru skylt, að vjer tökum pað fyrst, og svo hin löndin koll af kolli. Atumeinið írska grefur um sig og mun svo gjöra, til pess er Englendingar skera pann lim burt af líkama sínum. Nú duga Eenúum ekki lengur víg með skotum og stingjum; pað hefir peiin orðið klaksárt og taka pví til sinna ráða. Til eru sprengiefni, sem heita «dynamit» og «nitrog]y- cerin», geigvænlegri en frá megi segja. Um kvöldið 15. marz fannst til jarðskjálfta í vesturhluta Luudúnaborgar; gluggar brotnuðu í nokkrum húsum og umræðum var hætt á pinginu; kom petta allt af pví, að dynamit hafði sprengt í lopt upp nokkurn liluta af húsi, miklu og ramlegu, sem var stjórnareign. Sama kveld komst upp sprengingartilraun á skrifstofu «Tiines», blaðsins mikla, en svo tímanlega, að ekki varð meira að. Mönnum varð bilt við og til að koina í veg fyrirfleiri pess konar sendingar, voru pegar 2 púsundir hermanna settar til gæzlu um borgina; einkum eru sterkir verðir um hús pau, sein eru stjórnareign, og er lieil hersveit höfð til að gæta pinghússins. Lögreglumenn hafa fá- dæmin öll að gjöra; peir fylgja embættis- mönnum úti og inni, eins og skuggi, til að sjá líH peirra borgið; peir gjöra leit á hverju skipi, sem fer milli Englands og Ameríku, í húsum, og á mönnum, sem tortryggilegir pykja. J>að er líka sannast að segja, að peir hafa fengið í fulla linefana og fundið livað eptir annað sendingar af sprengiefnum og helvjelar. í öndverðum apríl hafa peir í sjálfri Lundúnaborg veitt nokkra íra, sem höfðu dynamit og ameríkanska brjefpeninga í plöggum sínum; í Birmingham hefir fundizt sprengiefnasmiðja og er pað helzta veiður peirra. Times fullyrðir, að upptökin til allra sprengiráðanna munu komin frá Feníum í Ameríku, en frumkvöðull peirra sje rnaður að nafni O’Donovan Rossa, sem býr í New-York, alkunnur dynamit-postuli. Nú er pá svo komið, að í frjálsasta landi Norðurálfu, er orðið líkt ástatt og í hinu ófrjálsasta, Rússlandi. J>ykja Englendingúm köld ráð koina handan yfir hafið og Ameríkumönnum óskylt að skjóta skjólsliúsi yfir sprengivarga pessa, en peir skella við skolleyrunum og kveða maklegt, pó Englendingum komi hefnd, par seni peir um langan aldur hafa látið griðastað heimilan hverjum óbótamanni. írar munu hafa ætlað að skjóta Englendingum skelk í bringu, en lítt er peim liugsandi, að peir geti hrætt pá til að láta uudan. í gær voru sampykkt á pingi lög um sprengiefni; enginn má kaupa sprengiefni, nerna hann segi til hvers liann ætlar að liafa pað og skal nafn hans pá ritað um leið í bók. Gladstone er orðinn farinn og mæddur, enda kasta peir andvígismenn hans, foringjar Tory-flokksins, Stafford, Northcote og Salisbury, pungum steini á hanu fyrir írska málið; allar líkur til að haun fari frá. Victoría lasin. Frá Frakklandi er pað að segja, að Ferry hefir tekið sterklega í taumana og ekki dottið af baki, pó liesturinn prjónaði og ljeti il+um látum. Um miðjan marz voruóspektir í Parísarborg; atvinnulaus múgur hópaði sig saman í riðla og kvað við ógurlegt öskur: «brauð eða blý»; rændi liann bakarabúðir nokkrar, áður hann stöðvaðist. Helzti for- sprakkinn er kona nokkur, hið mesta kvenn- skass, en talin skörungur af byltingamönnum, Louise Michel; liún hefir löngum áður farið um landið æsandi menn til illræða; hún slapp burt í karlmannsbúningi, en nú um mánaðamótin gafst hún sjálf á vald lögregl- unni. 18. marz liugsaði byltinganefndin sjer til lireiíings, en sá dagur er hjá peim hinn mesti hátíðisdagur í minningu pess, að pann dag náðu sameignarmenn völdum í París 1871; ætluðu nú svo sem að reka stampinn á stjórnina og hleypa upp skrílnum til handa og fóta, æra hann í púsundatali. Hins vegar hafði Ferry viðbúnað og vörðu sterka um borgina. Um daginn var kyrrt veður og kyrrt um borgina, enda var eigi árennilegt, og duttu diguryrðin máttlaus til jarðar. Fer nú allt vel og skaplega á Frakklandi og er Lesseps nýkominn frá eyðimörkinni Sahöru; kveður hann pað gjörlegt að grafa skurð úr lienni út í Miðjarðarhaf og gjöra hana með pví, skipgenga, pví auðgrafið er í svo sendnum jarðveg; ætlar hann til pess 100 vjelar, sem vinna á við 100,000 manns. Jpýzkaland. Bismarck varð 68áragam- all 1. dag aprílináuaðar og var svo lasinn á fæðingardegi sínum, að kona hans varð að taka móti gestum. Ekki sjezt samt, að hann linist, pví fyrir nokkru hafa 2 ráðgjafar vikið úr sessi, sjómála- og hermálaráðgjafi Prússa og mun pað að hans undirlagi. Ekki porðu socialdemókratar að liafa samkomu á Jpýzka- landi fyrir honum og höíðu bana hjer í Höfn um mánaðamótin, 60 að tölu .og 10 peirra pingmenn, en svo fór hún leynt, að engim1

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.