Norðanfari - 20.08.1883, Blaðsíða 1
Eigum vjer að fara að kjósa oss presta?
Með pví mælir margt, með pví mælir
frelsið, einkum og sjerílagi, pví pað er sam-
kvæmt pví, að meiga í einu sem öðru hafna
og velja, eptir eigin vild; með pví mælir
meðvitund andlegrar parfar mannfjelagsins,
i stærri og smærri stíl, að mega velja sjer
pann, eða pann, fyrir andlegan leiðtoga, sem
jafnt einstaklingurinn og fjelagið hefur mest
og bezt traust á; með pví mælir sjálfstæð
meðvitund um eigin parfir, smekk og tilfinn-
ingu; enginn t. a. m. getur valið öðrum
betur verkfæri í hendur en sjálfur hann,
ef hann á annaðborð kann að vinna og nota
verkfæri til vinnu: enginn getur öðrum
mat kosið, og einginn getur haft svo vald á
annars tilfinningu, að hann geti sagt við
pann, er til finnur, «pú finnur ekki svona
heldur svona til». — Að meiga velja jafnt
andlega sem verzíega embættis menn er í
sjálfu sjer pað eina rjetta stjórnar fyrirkomu-
lag, meðal hvers einstaks pjóðfjelags eins og
mannfjelagsins yfir höfuð.
En,einsog pað er öldungis og óyggandi,
byggt á púsund, og aptur púsundára reynslu,
að pað er ekki minni vandi, að gæta fengr - -
fjár en aíla, eins og pað er víst, að pví betra fp
sem verkfærið er pví vandfarnara er með .pao; jr
eins og pað er víst, að eptir pví sem forlög-eii
in, kringumstæðurnar, náttúran, eða forsjónin
lætur einum meira í tje af andlegum eður
verzlegum gæðum, er honum vand gjörðara;
parf á meiri kunnáttu, mannást vitsmunum,
og velvild að halda, ef rjett og vel skal með
fara; eins er puð spursmálslaust öldungis víst
og óyggjandi, að pví meira frelsi pví vand-
gjórðara, pví meiri kunnáttu til að nota rjett,
pví meiri mannást, siðferði, tilfinningu, rjett
sýni, staðfasta og sjálfstæða hugsun og skoðun,
parf sá maður, sú pjóð að liafa sem ætlar að
færa sjer óbundið frelsi hvort pað er í em-
bættis manna kosning eður öðru rjettilegu í
nyt. Að meiga kjósa sjer presta, er að fram-
ansögðu samkvæmt frelsi, en pað er líka
samkvæmt pví, að pjóðin megi velja alla
embættismenn sína, en sleppunr pví að sinni,
athugum hvað pví fylgir að almenningur eða
alpýða megi sjálf kjósa presta sína. Ef alpýða
má og að kjósa sjer sína andlegu leið-
toga eða presta, er pað og sjálfsagt, að hún
hlýtur að búa sjer sjálf til presta n. 1. annast
menntun presta efna; til hvers er fyrir
landstjórnina að annast um menntunarstofn-
anir handa peim mönnum fyrir pjóðina, sem
hún pá, að öllu búnu vill ekki nýta? Sje
veitingar vald prestembætta tekið af lands-
stjórninni, sje jeg ekki, að á henni geti hvilt
nein skylda á umsjón og við haldi peirra;
hvað getur pá landsstjórnina lengur varðað
um brauða skipun, hvort hún er nokkur eða
engin, hvort pað eru fl. eða færri brauð á
landinu, hvort pað er nokkurt brauð eða
ekkert? |>að get jeg ekki sjeð. Ef alpýða
hjer á landi hefur vald til að kjósa sjer
presta, pá hefur hún líka vald til að
kjósa sjer biskupa og prófasta. Ef alpýða
hefur vald til að kjósa sjer biskupa, prófasta
og presta, hefur hún líka vald til að láta
vera að kjósa sjér pessa embættismenn. Með
öðrum|orðum sagt, pað lilýtur að vera á al-
Akureyri, 20. ágúst 1883.
pýðunnar valdi, hvort hún hefur nokkurn
andlegrar stjettar embættismann eða engan.
Með prestakosningu fylgir sjálfsagður að-
skilnaður kirkju og rikis, aðskilnaður fjárhags,
kirkju og ríkis, aðskilnaðnr embættismanna,
aðskilnaður dóms og framkvæmdarvalds í
kirkju- og kennslu- og ’ erzlegum málum;
landstjórnin hefur pá e. ki í pessu tilliti
neina ábyrgð á, hvort pjóðin hefur nokkurn
prest eða engan, hún hefir og paif að eins
að varðveita borgaraleg rjettindi; petta leiðir
af sjálfu sjer eins og orsök og afleiðing, og
parf eigi mörgum eða fleiii blöðum um pað
að fletta.
En svo jeg hverfi aptur að pvi spurs-
máli, er að framan er gröint. «Er æslnlegt
að vjer fáum að kjósa oss sjálfir presta» ? pá
áður en vjer krefjumst pess, purfum vjer að
athuga ýmislegt er fyrir getur komið, með
pví frjálsræði eða frelsi. fað er pegar fram-
tekið að landstjórnin hlýtur eðlilega að vera
undanpegin afskiptum um andlegrarstjettar
mál, kirkju og kennslumál, oll pau mennt-
unar má’. sem lúta að kirkju og trúarbragða-
viðhaldi siðum, lögtrú hlýtur að vera upp-
hafin , op.pl 'jn landstjórnin vera ábyrgðarlaus
fyrir, hvorfc menn hafa nokkra trú eða enga.
|>ar af ' eiðír pá eðlilega, að alpýðan hlýtur að
takast a . endur alla umsjón ofantalinna mála,
takast á hendur alla ábyrgð safnaða, brauða-
skipunar, kirkju og kennslumála, bera ábyrgð
fyrir hvort nokkur, eða hvaða trú sje viðtekin
hjer eður par, hvort margir eða fáir prestar
eru til eða ekki. og hvar og hvernig settir,
og hvernig launað; hvort margir eða fáir
söfnuðir eru á landinu, einu eður enginn.
Jeg gjöri nú ráð fyrir sem sjálfsögðu, að
almenningur vildi hafa presta, og enganveg-
inn missa pá, en einungis pa presta sem hann
væri ánægður með ; en nú vita allir að «pað
er svo margt sinnið sem skinnið», einn vill
hafa pennan prest, annar hinn, og með
kosningu má hver hafa pann prest sem hon-
um líkar; verði nú t. d. allir í einum söfn-
uði eða preatakalli, pegar peir fá prestakosn-
ingu framgengt, á eitt sáttir um hvern prest
peir kjósa, og peir svo fá hann, mábúast við
að allt fari vel, meðan svo er, en setjum
annað dæmi: nú losnar brauð sem liefir t. d.
3 kirkjur nú greinir sóknarmenn á um prest-
val, svo sín sóknin vill hvern, hvað er par
við að gjöra? verður pá ekki um tvennt að
ræða, annað hvort, hver sókn kjósi fyrir sig,
og pá sjálfsagt hver að borga sínum presti,
eður ef pær ekki treystast til pess, vera allar
prestlausar. Jeg veit pað verða auðfengin
svörin að atkvæða-afl hlýtur að ráða, nei! pað
er ækki sagt pað dugi, úr pví jeg má velja
mjer prest, má jeg líka velja pann sem mjer
geðjast að, enginn getur neitt mig til að hafa
annann enn minn vilji býður, eginn getur
lieldur skipað mjer að gjalda peim sem jeg
vil ekki gjnlda; hjer ná ekki til önnur lög
en manns eiginn vilji, úr pví landstjórnin
hefur engin afskipti pessa máls. Aú er pað
og sjálfsagt, að megi alpýða velja presta,
hefur hún einnig vald til að hafna prestum,
má hafa pennan í dag, hiun á morgun, reka
pennan af höndum sjer pegar vill, og taka ann-
an; en ætli pá, að ungir menn vilji raargi
— 72 —
Nr. 37.-38.
eiga pað á hættu, að læra til prests og eiga
svo undir skapti og blaði eptirkomandi lífs-
stöðu sína, mega búast við að vera' reknir
frá embætti án dóms og laga á hverri stundu
sem vera skal? pví ekki er verndar að leita
í pví tilliti hjá landsstjórninni. Jeg veit
margir segja, «við tökum unga og efnilega
pilta úr okkar flokki og látum pá læra til
prests*, petta getur bæði farið vel og illa,
«tímarnir breytast og vjer með peim,» pegar
t. a. m. pessi kjörni piltur, hefur lokið námi
sínu, eru peir sem hann kusu ef til vill
dauðir eða burt fluttir og aðrir komnir í
staðinn; enginn getur skyldað pá nýkomnu
að binda sig við gjörðir eða ráðstafanir fyrir-
rennara sinna í hjer greindu efni. Hvað er
hægra að misbrúka en prestakosningu ? Hvað
er hægra að gjöra að samvizku- og siðferðis-
lausu peningaspursmáli en prestakosningu?
Setjum t. a. m. að einn eður fleiri stórbokk-
ar eins safnaðar, sem hafa auðs og maktar
vegna mest atkvæðisafl í einu fjelagi, sókn
eður söfnuði, vilji komá að einhverjum sín-
um vildarmanni á" fjJlU-o.til hæfilegleika eð-
uro íaannkosta, hvi»„ gioa peir ekki áor. .ð í
pessu efni sjer eða sínum í vil, hvar er
hægra að við koma mútum og fjegjöfum, en
við svona laga> r kosninga.!;ö' Hvað er meirí.
■ifreistandi fyrir prest sem á pennan hát+|/
kemst að embætti; en að gera allt sem i hans
valdi stendur, til að taka pað framast er unnt
fyrir verk sín, og tryggja sig í sessi bæði
með höfðingjahylli og öðrum brögðum sem
unnt er án pess pað varði við lög, par hann
getur búist við að verða rekinn frá pá minnst
varir? Jeg fæ ekki sjeð hvernig á að fara
að viðhalda föstum tekjum presta, pegar hjer
er komið sögunni, pær hljóta að verða eins
og kosningarnar undur frjálsu samkomulagi
og samningum komnar. En ef nú pykir á-
stæða til að losa presta við innheimtu launa
sinna, sökum vanskila og gjaldtregðu, hvað
mun pá pegar ekkert er aðhald? Jú vegur
er til að smala nokkru, ganga með betlibolla
um kirkjuna meðan á guðspjónustunni stend-
ur, og láta pað sem saman týnist ganga til
prestsins, svo liafa Ameríkumenn pað, og er
ekki sjálfsagt að fylgja peirra dæmi með pað
eins og prestakosningarnar ? !
J>egar maður fer að rifa pá bygging, sem
staðið getur, án vansa eða vanpægðar, pá er
sjálfsagt að gjöra pað ekki fyrri, en maður
er hjer um bil viss um að geta byggt aptur
svo betiu' sje en áður. Fari maður að heiinta
aðskilnað kirkju og ríkis, prestakosningu og
pá láta tekjur peirra einungis vera bundnar
við frjálsan vilja, verða menn að atliuga hvaða
breytingar af pví liljóta að leiða,. og hvort
vjer erum vaxnir að svo komnu að standast
pær í andlegu og siðferðislegu tilliti svobet-
ur fari enn nú er. Jeg er reyndar ekki
vaxinn að spá í framtíðina um livert betur
eigi við, en heldur hallast jeg að peirri skoð-
un, að vjer íslendingar sjeum naumast en
færir um að takast slíkar breytingar á hend-
ur, svo pað sje andlegum framförum og sið-
ferði voru til verulegra hagsbóta, pjóðinni í
j lieild sinni til gagns og heiðurs. Yjer höf-
um átt dæmi fyrir oss, pó pað reyndar sje
i ekki næg sönnun minni skoðun til stuðn-