Norðanfari - 20.08.1883, Síða 2
— 77 —
ings. Reyðfirðingar, pegar peir fengu Dan-
íel Halldórsson, prófast R. af Dbr., fyrir
sóknarprest í stað peirra feðga Hallgríms sál.
Jónssonar prófasts, og sonar fians Jónasar
prests, mótmæltu peir Daníel próf., menn
vita ekki af bvaða ástæðum öðrum enn peim,
að peir vildu hafa Jónas pr. og pótti hinn fyr-
nefndi orðinn nokkuð hniginn að aldri, pví
meðan peir höfðu ekki reynt fiann ,gátu peir
ekki haft nægar ástæður til að mótmæla hon-
um fyrir ófullkomna eður illa rækta prest-
pjónustu; naumast er heldur hugsandi, að
peir haíi haft nægar ástæður til mótmæla,
,af pví Daníel próf. hafi getið sjer pað mann-
orð, að Reiðí. hafi purft að fráfælast að veita
honum prestL mótöku af p'eirri ástæðu; jeg
hika mjer ekki við að fullyrða, að hann var
virtur og elskaður, sem prestur og prívat
maður í sínum söfnuðunx, meðan hann var
við og í Eyjafirði, og geta pó Eyfirðingar
ekki síður enn aðrir fundið hvað feitt er á
stykkinu. |>eir sem satt vilja um pann
mann segja, munu mjer samdóma í pví, að
í hans framferði hafi íátt mátt finna pað á-
mælis væri vert, og hafi Daníel próf. ekki
prýtt kenninguna með óstraffanlegu framferði
veit jeg ekki hvar hann er að finna. En
petta að vísu kemur ekki málinu við. —
Reiðf. hafa enn ekki, svo spurzt hafi, tekið
lxann í sátt við sig sem prest, og ekki held-
ur tekið sjer kjörprest, og heimila pó lögin
nú siikt. Hvað kemur til pessa? Ólíklegter
peir hafi ekki reynt að vera sjer úti um hann;
ólíklegt er peir háfi látið pað í vegi standa,
að peir purfa eptir löguhum að gjalda sókn-
arpresti fastar tekjur; ólíklegt er að pað komi
kæruleysi um prest, svo eru að vandir,
|ður peim standi á sama hvort~ peir hafa
cjokkurn prest eða engann, og pví ólíklegast
er, að enginn, eða sá, eða peir, er peir liafa
í vali, vilji ekki takast á hendur kjörprests-
pjónustuna hjá peim. — Jeg skal hjer ekki
spá í eyðurnar hvað til komi, hitt er víst,
Reiðf. eru prestlausir, nú mega peir pó kjósa
sjer prest, nú hafa peir pó ekki prest, nú
sannarlega viija peir pó hafa prest sern peim
sjálfum líkar. — En ætli petta dæmi sje
ekki skoðun minni til 'stuðnings um pað, að
maður purfi margt að athuga, áður menn
fara að æpa á pingið og landstjórnina um
aðskilnað kirkju og ríkis, frjálsar kosningar
presta og pá náttúrlega allt frjálst og óbund-
ið, er að andlegum málum, trú og helgi-
höldum pióðarinnar lítur? þessi skoðun mín
er ekkert kappsmál, enginn ann meir frjáls-
ræði enn jeg, en jeg finn pað, sem pegar
áður er fram tekið, að pví meira frelsi, pví
meiri kunnátta til að fara rjett og vel með.
Erelsi, ótakmarkað frelsi, er peim manni,
peirri pjóð, sem ekki kann rjett ineð að fara
sannarlegt hárjárn og voðaverkfæri, petta sýn-
ir og sarmar sagan, og dæmi nýrri og eldri
tíma. — J>eir sem nokkuð hafa verið við-
riðnir sveita- og fjelags-mál geta bezt borið
um, hversu auðvelt pað er að fá menn tii
að innganga fjelagsskap pann, sem pví eða
p.ví fjelagi miðar beinlínis til góðs, og fram-
fara, og hversu auðvelt er að lialda mönnum
í peim fjelagsskap pó menn inngangi hann í
fyrstu; ætli líku brigði ekki fyrir pegarsöfn-
uðirnir ættu að fara áð kjósa sjer presta, að
1. vildi pennan, 2. hinn og 3. engann?
Mundi pað ekki geta leitt til pess, að söfn-
uðurnir sundruðust, kosningar ónýttust liver
á fætur annari, og í preíi og flokka drætti
eyddist tíminn, svo prestur fengist seint, má-
ske mjög um seinann — cf til vill — aldrei?
Skyldu menn pá að bættari, en fyrst um sinn,
að láta slag standa sem komið er, láta brauða
skipunina og gjörðir alpingis halda sjer; —
mikil rýmkun í pessa átt er fengin — og
veitiri'gar vald presta vera í höndum lands-
höfðingja og biskups? Af framan sögðu
verður pví mín skoðun: að við íslendingar
ættum að bíða fyrst um sinn, færa oss vel í
nyt pað fengna, áður vjer færum að heimta
meira, áður vjer færum að heimta aðskilnað
kirkju og ríkis, áður vjer færum að heimta
óbundnar kosningar presta.
Blönddælingr.
— í Norðanfara, nr. 23—24, hefir J>el-
merkingúr einn, ritað nokkrar athugasemdír,
við «Brjef úr Hörgárdal» i sama blaði, nr.
5—6. Fyrsta athugasemdin er sú, að þel-
merkingnum virðist að ritari brjefsins hafi
klætt sig í dularbúning, svo að hann
viti ekki með vissu hver hann er. þelmerk-
ingnum ætti að vera kunnugt um, að úr
mörgum hjeruðum landsins koma brjef og
brjefkaflar, út í dagblöðum, án pess pau sjeu
undirski'ifuð af höfundinum. Hann gáirekki
að pví, að hann sjálfur gjörir hið sama, er
hann finnur að hjá öðrum — og er pað ekki
kallað hyggilegt, — með pví hann auðkenn-
ir sig markinu «J>elmerkingur», sem margir
geta átt, en sem ekki er lians sjerstaklega
eigin mark.
þessu næst kvartar höf. um að brjefrit-
arinn hafi ekki «pekkingu eða viðleitni á að
tala af sannfæringu, par sem hann hafi gjört
oflítið úr lambgotunum peim í fyrra vor».
Hjer finn jeg hjá gotunum hið rjetta mark
á þelmerkingnum; pví litlu eptir að brjefið
kom út í blaðinu, kom einn dubbaður J>elm.
fram til mín um kvöld úr kaupstað, hvar
hann virtist að hafa fengið sjer eitt dúsín í
höfuðið, og hafði pá nokkur ummæli um pau
atriði í brjefinu, o.r komu nú i ljós í grein
hans. Hann telur pað naumast eiga sjer stað
í Glæsibæjarhr. að sumargagn af mylkri á
sje 4 kr., en jeg má fullyrða að eptir bú-
reikningum á fram J>elamörk, t. d. á Rauða-
læk, enum Stóra, gefi ær í lagi af sjer nokk-
uð meir en 4 kr. í sumargagn. Eins og
allir skynsamir menn hafa skilið, er í brjef-
inu átt við pær lambgotur, er sem menn
kveða að orði mn, voru dregnar undan dauð-
anum í fyrra vor, pær eru ótaldar sem
látist hafa —, og hafa vart verið stórt betri
í haust, enn mylkar ær í góðum árum, og
litlu betri að fóðra í vetur, pví marg'ar af
lambgotunum munu hafa verið ungar ær, og
pví settar á í haust. Annars vil jeg lofa
höf. að snúast um goturnar ef hann vill, pví
pað raskar að litlu aðal upphæð hallæris-
reikningsins — 18,000 kr. — «í brjefinu
úr Hörgárdak.
Enn fremur talar höf. um að brjefritar-
inn álíti að tíundarsvik eigi sjer ekki stað í
hreppnum, fyrir «ötulleik hreppstjórans»,
og «að hann hafi ekki heyrt hreppst. rengja
nokkurn mann um tíundar svik á hreppa-
skilum». J>að kann nú að vera að höf. hafi
ekki heyrt pað, bæði af pví, að hann hefir ekki
ætíð sótt hreppaskil, og líka af pví, að pótt
hann hafi stöku sinnum komið par hefir hann
stundum látið í ljósi, að hann ekki skildi
sumt af pví, sem talað heíir verið, pótt aðr-
ir hafi skilið pað. En vorið 1881, pegar
ærnar voru seldar á Yindheimum, mun höf.
reka minni til að hafa «heyrt» talað um tí-
undarviðbót hjá sjálfum honum, og átt tal
við hreppstjórann um pað, sættsig við gjörð-
ir hans og talið allvel fram vorið eptir.
J>á kemur nú síðast mergur málsins í
grein höf., sem sje, að brjefritarann hafi
«dreymt eða upp diktað pví, að hreppsnefnd-
in hafi selt hreppsbúum útlendu gjafirnar*.
En síðar í greininni ’ segir hann að «hrepps-
nefndin hafi álitið hagfelldast að lánahrepps-
búum nokkurn hluta gjafanna fyrir ákveðið
verð», — og pað kalla menn almennt sölu. —
J>etta kveður hann að «muni hafa verið hug-
mynd nefndarinnar; — höf. mun hafa verið
lienni skyldur, — en ekki hitt að gleypa
við peim eins og gráðugur hundur*. J>að
hefir nú síðan komið í ljós, að nefndin hefir
rækilega varast að «gleypa» , par sem hún
hefir ekki lánað sjálfri sjer nema priðjung-
inn af peim 50 sekkjum er lánaðirvoru, fyr-
ir pað verð er hún sjálf hefir sett, og sem
hún á almennum hreppsfundi í Glæsibæ,
kvað vera miklu drýgra til fóðurs en að
kaupa pað i verzluninni; verður pví varla
liægt að álíta annað en að nefndin hafi sett
verðið oflágt, pareð allir lireppsbúar nutu
ekki lánsinS að tiltölu, með öðrum orðum:
ekki helmingur peirra. Lýsir sjer hjer
merkilega enn einu sinni pessi óviðjafnan-
lega ósjerplægni nefndarinnar, eins og að
undanförnu í aukatillags niðurjöfnunni.
Jeg skal fúslega játa að greinar höfund-
urinn muni vera vel staddur með kviðinn,
og angrar pví ekki sultur; en til er annar
eiginlegleiki sumra manna, serii aldrei verð-
ur saddur, p. e. eigingirnin. Setninguna
um Gróu á Leyti ætla jeg jað lofa liöf. að
eiga óáhrærða pví honum mun pykja hún
allsæt í munni, og jhonum samboðin, pótt
sumir ekki glöggt skilji hana.
Fleiru ætla jeg ekki að svara í grein
pinni, J>elmerkingur, pví mörgum pykir hún
allómerk.
Höfundur «brjefsins úr Hörgárdal».
t
Magnús Ásimiiidsson.
Annan dag aprímán. p. á. (1883), ljezt
að Illugastöðum í Fljótum í Skagafjarðar-
sýslu heiðursbóndinn Magnús Ásmundarson.
Hann var fæddur 12. júní 1832, að Ámá í
Hjeðínsfirði, í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar
hans Ásmundur Árnason og Aðalbjörg Mag-
núsdóttir, voru par búandi fátæk hjón, en
vel látin. —- Ár 1834 fluttu pau búferlum
að Stóru-Reykjum í Fljótum og paðan ásamt
syni sínum 1845 að Skarðdal í Siglufirði.
Fermdur var liann par ári síðar af sóknar-
presti síra Jóni Sveinssvni, (nú á Mælifell).
1847 flutti hann aptur í Fljót og dvaldi í
vistum par til vorið 1854. Byrjaði hann pá
búskap á hálfum Stóra-Grindli í sömu sveit
og um haustid sama ár giptist hann bústýru
og heitmey sinni: Ingibjörgu, dóttur Sölva
J>orl.Vkssonar og Halldóru alsystur dbrm. B.
J>órðarsonar að Skálá. — J>au hjón byrjuðu
búskap í hinni mestu fátækt, en fyrir frá-
bæran dug og stjórnsemi urðu pau vel við
efni er stundir liðu, og bjargvættir síns byggð-
arlags á seinni árum. í farsælu hjónábandi
lifðu pau saman 28V2 ár, og eignuðust 4 böfn,
2 dætur, er dóu á barnsaldri og 2 syni, sem
ásamt eptirlifandi ekkju hins látna syrgja
hann að maklegleikum.
Magriús sál. var með fyrirtaks mönnum
að starfsemi og liyggindum. Hinn vandað-
asti og samvizkusamasti í öllu, góðgjarn og
hjálpsamur við bágstadda; tryggur og ástrík-
ur, sem eiginmaður, faðir og vinur. Trú-
maður var hann einnig og gaf öðrum hvöt í
pví efni með orði og eptirdæmi. Hin síðari
ár sín gengdi hann meir og minna .sveitar-
stjórnar störfuin, stundum sem oddviti, og
\