Norðanfari


Norðanfari - 04.09.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 04.09.1883, Blaðsíða 4
— 80 — ?)au heimili, sem barnlaus eru, en húsráðend- urnir pó fúsir á að talca börn til fósturs. Frjettaritari einn, segir frá samtali, er hann liafi átt yið einn pessara verzlunarmanna, sem sje svo látandi: «Hjerna sjáið pjer nú fágurt dæmi á litla drengnum peim arna, sem er 10 daga gamall með bjart hár og spjekoppa í kinnum, er mjög eykur verð hans. Jeg heimta 100 dollara fyrir drenginn, en íyrir litlu stúlkuna, sem er parna við hliðina á honum og eí á sama aldri, hálfu minna. Að vísu gæti hún nú í sjálfu sjer verið meira virði, en af pví að hún er rauðhærð, auk pess sem stúlkubórn. eru jafnan álitin minna virðis en piltbörn». — «Af hverju kemur pað?» — •«Jeg veit pað satt að segja ekki sjálfur með vfssu, en hversu fríð, sem mey- börnin eru og efnileg, fæ jeg samt ekki jafn- mikið fyrir pau og sveinbörnin. Jeg kaupi pví síður stúlkubörn*. — «Eru pað nokkur sjerstök ætterni, sem helzt er sótt eptir». — Nei, paðgetjeg ekki sagt, en «sínum augum lítur hver á silfrið», einum geðjast petta hin- um hitt. |>að ber og stundum við, að írsk börn eru seld sem pj'zk, en pað er sjaldgæft, nð slíkur misgáningur komi fyrir». — «Selj- ið pjer einnig kínversk börn?» — «Nei, kín- verjabörn hefi jeg ekki til sölu, en ef yður langar til að eignast eitt peirra, svo get jeg útvegað yður pað». — «Eru nú-kaupendur vandlátir eða torvelt að gjöra peim til hæfis?» ___«Jú einkum sumar konur. f>að ber opt við, að pessi eða hin konan áskilur, að barn- ið sje svo og svo, er opt getur verið ómögu- legt að fullnægja. Flestar vilja að börnin sjeu bjarthærð, aptur nokkrar, að hárið sje dökkt æg augun blá, eður hitt að hárið sje bjart en augun dökk. í gær kveld kom kona til mín, sem dróg upp kampkver úr vasa sínum, opnaði pað og tók par bjartan hárlokk, er livít- ur var sem ull og alinnar langur, er hún ósk- aði eptir að fá sveinbarn, er hefði slíkan hára lit og hárið alinnar langt. J»ví miður hafði jeg ekki slíka vöru fyrirliggjandi». — «Er atvinna pessi arðsöm?» — «Jeg get ekki kvartað yíir pví. J>rávalt er eptirsóknin svo mikil, að jeg hrekk ekki til, að fullnægja pví, sem um er beðið. En arðurinn er nú orðinn lítill, pvi margir eru orðnir um at- vinnu pessa. Hann parna, sem býr rjett á móti mjer, hefir mikið dregið úr verzlun minni, pví t. a. m. fyrir 2 árum síðan gat jeg fengið 200 dollara fyrir efnileg sveinbörn en nú verð jeg að láta mjer lynda að fá 75». ___ «Hvorn tíma ársins er nú bezt að fá selt ?» — «Á sumrin, pví pá koma sveitamenn til New-York verzlunarferðir sínar. Jeg hefi núna ekki svo fáa, sem hafa beðið mig að útvega sjer börn til kaups, jaínóðum og jeg gæti fengið pau». Heimsins elzta frjettablað er í Pe- king, höfuðborg Kínaríkis sem heitir «King Pau». J>að varstofnað 911, og koin út fyrstu árin á misjöfnum tímabilum, til pess árið 1351, en paðan af til siðarnefnds ártals einu- sinni á hverri viku. Hinn 4 júní 1882 var «King Pau», að keisarans boði, breytt til pess, að nú kemur blaðið út 3. á hverjum degi, sem stjórnartíðindi. Fyrst snemma á morgn- ana, á gulum pappír og heitir «King Pau» (Forretningsblað) gjörðablað. Sem nafnið skyrir frá, er efni blaðsins um gjörðir kaupmanna, verzlunarfrjettir og allskonar auglýsingar og meðmælingar, upplagið er 8000 expl. Hin önnur útgáfa er einnig prentuð á gulum pappír og kemur út fyrir miðjan daginn og inniheldur opinberar ályktanir og auglýsingar um heldri venjur og nýungar; pessi hluti blaðsins heitir Schuen-Pau (hið opinbera blað). Hinn priðji hluti pess, kemur út seint á kvöldin og er prentaður á rauðan pappír og heitir Tilam-Pau (sveitablað). Efni pessa blaðs, er ágrip af báðum binum fyrrnefndu blöðum, 6 af hinum launuðu embættismönn- um ríkisins, eru stjórnendur útgáfu blaðsins, af hverju lögð eru upp 13—14000 expl. Ef herra Kr. Ó. J>orgrímsson bóksali, skyldi ná í fleira en eítt expl. af eptirfylgj- andi bókum, leyfum vjer okkur að óska þess, að hann víldi unna okkur kaups á þeim. Arnór Jónsson. Forsetaheimt Kmh. 0000 Jón Hjaltalín. Aðfinning við Fjölni. 1829. Andlegar hugvekjur. Beitistöðum. 1810. Hallgrímur Pjetursson. Sálmar og kvæði. Hólnm 1770. Vísnabók. Hólum 1772. Kirkjuordinanzia Kristjáns 4. Hól. 1595. Balles lærdómsbók. 1. útg. Leirárg. 0000. Balles biblíusögur. Leirárg. 1799. Gerharöi hugvekjur. Hólum 1665, 1740. Gerharði sálmar. Hólum 0000. Lassenii anthropologia sacra (ísl. áf Steini Jónssyni). Hól. 1715. Jón Magnússon. Hymni passionales. Skál- holti 1609. Pópc. Tiíraun um manninn. Hrappsey 1798. Jón J>orsteinsson. Sálmar. Hól. 1652 (1655). Að útskýra efni bókanna fyrir herra bók- salanum, sýnist eigi þörf, því liann mun flest- um fróðari í þeim efnum. 8+6 lysthafendur. Skiptapar úr Eyjafjarðar og fingeyjarsýslu i apríl 1883. A pilskipinu Hermóð, sem var frá Syðsta- bæ i Hrísey, fórust pessir menn: forsteinn |>orsteinsson frá Grýtubakka í Höfðahverfl skipstjóri um tvítugt 2. Jóel Jónasarson frá Sauðanesi áUppsaströnd ekkjumaður frá 8 börnum, 3. Ólafur Jónson. vinnumaður frá Finnastöðum giptur nær 30. ára, átti eitt barn, sem Asamt móðurinni lifir, 4.0ddurPjet- ursson bóndi á Lómatjörn liðugt 40. giptur, og ljet eptir sig 4 eða 5 börn öll ung, 5 Björn Einarsson. frá Miðgerð( innan 30. aldurs frá konu og 2 börnum, 6. Jón Jóns- son frá Hvaammi í Plöfðahverfi giptur maður átti eitt barn, 7. Sigurbjörn Sigurðarson frá Sýlistaðakoti fullt 40. ára ekkjumaður átti 2 börn á lífi, 8. Grímur Grimssou frá Syðsta: bæ vinnumaður Jörundar, 9. Páll þorláks- son á sama bæ og v.m. hjá sama manni, 10. Jónatan Jónssou vinnumaður frá Leifshús- um á Sralbarðsströnd liðugt40. ógiptur, 11. Friðrik Baldvínsson frá Bitru vinnumaður pat- hjá föður sinum 20. ára, Á pilskipinu Elínu fórust pessir: Skip- stjóri Jóhannes Griinsson frá Ytri-Varðgjá n'ær 30. giptur áttx eitt barn, 2. Pjetur Pjetursson, húsmaður i Miðvik ekkjumaður átti 5 börn á lífi, 3. Kristinn Kristjánsson frfi Fagrabæ sonur bóndans par hjerum hálf prítugur, 4. Grimur Jónasson frá Látrum tvitugur ógiptur. 5. Magnús Guðrnundar- son frá Kussungsstöðum í Fjörðum nýgiptur rúmt 20 Ara að aldri, 6. Grírnur Friðbjarnar- son frá Brettingsstöðum á Flateyjardal 24. ára ógiptur, 7. Hallgi’ímur Guðimmdarsön á Brettingsstöðuin ekkjumaður frá 4 börn- um innan við 30. 8. Sigurjón Guðjónsson vinnumaður i Vík á Flateyjardal 24 ára, 9. Tryggvi Bernótus Kristjansson frá Siglu- vík ýerum 25 eða 26 ara giptur átti eitt barn, 10. Kristján Guðjónsson vinnumaður lrá Varðgjá milli tvítugs og prítugs. fakkarávarp. fegar jeg á næstliðnum vetri og vori varð fyrir peim krossburði, að missa að miklu leyti sjónina, rjeðist jeg i að finna landlæknir Schierbeck inn á Akureyri, sem rjeði mjer til, að leyta til sín suður til Reykjavikur f von um, að hann gæti lækn- að mig. En hvernig átti jeg að komast pá ferð svona kominn og protinn að efnum? |>egar pannig var ástatt fyrir mjer, gaf heiðursmaðurinn Guðmundur Jónatansson á Brettingsstöðum mjer 5. kr., og um leið kvatti Flateyinga til samskota lianda mjer, svo að mjer gafst í Flateyarsókn — og mest í Flatey — alls 31. króna 50 aurar og par að auki sýndi hreppsnefndarmaður- inn Jón Ingjaldsson á Krosshúsum mjer, ásamt konu sinni svo alúðlega hjálp og að- hlynning, á svo margan hátt, — mánaðar- tíma, er jeg dvaldi par áður en jeg rjeðist i ferðina, — að jeg get kki annað, en minnst pess opinberlega honum til verðugs heiðurs. Einnig á leiðinni liingað frá Elat- ey, fylgdu og hjálpuðu mjer á ýmsan hátt bæudurnir: Guðmundur á Brettingsstöðum, Jón á Heiðarhúsum, Hannes á Austari- krókum, Björn á Vestarikrókum, hreppstjóri, Gisli á jpverá, Sigurður á Draflastöðum, Kristján á Hallgilsstöðum, Benidikt á Vögl- um, 8igurður á Veturliðastöðum, og Helgi á Litlaeyi'arlandi. Öllum pessum nefndum og ónefndum heiðursmönnum, getjegekkert annað endurgoldið, en að pakka peirn inni- lega og opinberlega fyrir alla pá hjálp og gjafir, er peir hafa auðsýnt mjer, ogbiðjeg pess með hrærðu lijarta, að Guð launi peiui fyrir mig eptír sínum ríkdómi. Staddur á Akureyri, 10/8 —83. Rafn Olafsson. A u g 1 ý s I n g a r. iSkij) til sfliu. Slcójte — 23.X2 tons brutto, byggð í Noregi úr góðri eik, og í ágætu standi, fæst til kaups hjá undirskrif- uðura. Hún hefir síðast verið höfð fyrir skemmtiskútu. en er einnig vel löguð til porskaveiða hjer við land. Akureyri 9. ágúst 1883. Olaus Hausken. Vegnaskuldaminnatilannara, hlýtjeg lijer með að skora á alla pá, sem eru mjer skyldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und- anförnum árum, að peir borgi í pessum eða næsta mánuði. helzt í peningum; en peir, sem ekki geta pað, pá með innskript til peirrar verzlunar hvar jeg hefi reikning og peim hægast að ráðstafa pví. Einnig óska jeg að peir, sern eru kaupendur að p. á. árgangi Nf., og ekki eru pegar búnir að borga hann, vildu gjöra j svo vel og greiða til mín borgun fyrir hann á nefndn tímabili. Akureyri, 1. sept, 1883. Björn Jónsson. — 3 p. m. hafnaði sig hjer gufuskipið «Laura», á leið sinni frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar, Með pví komu alpingismenn- irnir hjer að norðan og herra Tryggvi Gunn- arsson, R. af dbr. Alpingi liafði verið sagt upp 27. f. mv en «Laura» farið úr Rv. 29. f. m. Eptir «ísafold» d. 22/s 83. «Alpingis- fundir í Neðri deild orðnir 56, í efri deild 47. Tala pingmála 95. Tuttugu og fjögur j frumvörp orðin að lögnm frá alpingi». «Sylp* | biden», sem er norskt gufuskip, kom og hingað í gær með gjafakorn frá samskota- nefndinni í Kaupmannab. pað hafði og lagt upp gjafakorn í Éeykjavík Stykkishólmi, Patr- eksfirði, Borðeyri, Sauðárkrók og Siglufirði. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. Proatari: BJörn- Jónsson,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.