Norðanfari


Norðanfari - 26.09.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.09.1883, Blaðsíða 4
87 — pípum synist hann mjög bjartur og ljómandi, (Framhald). Meðferð á líkum hinna dánu hjá ýmsum þjóðum. Fyrrum var pað meiuing manna, að pað hefðu einungis verið Egiptskir, sem kunnu pá list að smyrja iík hinna dánu svo að pau ekki rotnuðu, enda svo öldum skipti. — í seinni tíð er pað parámóti fullsannað, að hjerumbil sama aðferð hefur verið pekkt og brúkuð af fleirum pjóðum, pannig hafa menn fundið smurð lík t. a. m. bæði í Perú og Mexíkó eður hinar svokölluðu „Mumíur“, Menn vita nú eptir áreiðanlegum sögum, að hinir gömlu Peruanere hafa pannig meðhöndlað líkin af einni par í landi ríkjandi ætt, sem nefndist „Iukaerne“ eður „sólarinnar börn“ hjerumbil eptir sömu reglum, er brúkaðar voru hjá Egíptsk- um. — í hinu gamla musteri í borginni Cuzco á Perú sá-tu smurðu líkin af hinum dánu konungum, í peim sömu gulihásætum, er peir höfðu setið á meðan þeir lifðu. __ Múmíur þessar satu þar i konunglegum skiúða með krosslagðar hendur á brjósti og niðurlútu höfði, rjett ámóta og þeir væru að heilsa upp á drottningar sínar, er sátu beint á móti þeim á samkynja sætum. — En fremui vita menn nú, að í gamla daga var sama aðferð — eður mikið lík — viðhöfð af ínnbúunum í Canarisku eyjunum við Afriku, nema að því leyti, sem hún er tals- vert einfaldari. Menn tóku þannig inn- íflinburtúr líkunum, sem síðan vóru þurkuð undir berum himni, þareptir smurð með eínskonar fernís og vafin í geitarskinnum; og seinast lögð niðrí trjekistur. Hjá engri þjóð hefur samt pessi smurn- ing á líkömum, nað þvílíkri fullkomnun, sem hjá þeim gömlu Egiptsku, og hefir hinn Gríski sagnaritari Heródót látið eptir sig nákvæma ]_ýsing um þessa aðferð þeirra, voru það vissír menn sem störfuðu að þessu, er þeir höfðu sem annan atvinnuveg til að lifa af. Fyrst tóku menn út heilan og þarnæst inníflin, en fylltu aptur hið tóma hol með mirru og ýms önnur efni, sem vörnuðu rotnuninni, að þessu búnu voru likin lögð í uppleyst kolsúrt natron (Sóda) og látin liggja þarí 70 daga, eptir það voru þau tekin upp og þvegin vandlega, síðan vafin i linu Ijerepti, er áður var strokið yfir með harpix (mirru), seinast lögð i trjekistur er höfðu að miklu leyti sömu lögun og lík- aminn. — þessi aðferð var hin fullkomnasta en jafnframt hin dýrasta, svo það vorn ein- ungis líkamir hinna ríku ogæðstu, sem með- höndlaðir voru eptir þessum reglum, eu aðrar einfaldari sem kostuðu minna voru ’viðhafðar við hina fátæku og óæðri, þá voru -einungís innýflin tekin úr líkamanum og holið fyllt aptur með Ceðeroliu, siðan líkið látið liggja i uppleystu kolsúr natron, þar til það var nægilega búið að sýra allt holdið. j>egar menn nú taka eptir hvernig ýms- ar þjóðir á jörðinni frá elztu tímum til vorra daga, hafa meðhöndlað líkami hinna dánu, komast menn uð þeirri niðurstöðu, að annaðhvort hefur það verið haft fyrir reglu, að varðveita líkin fyrir rotnan, eður þá að •eyðileggja þau. Hinir gömlu Egiptsku eru alþekt dæmi um hina fyrri aðferð eptir hverri þeir smurðu líkin til þess að þau hjeldust óskemd svo öldum skipti. — Seinni reglan nefnil. að eyðileggja þau, hefur hingað til gengið eptir tveim reglum, sem sje: menn hafa annaðhvort brennt eður jarðað líkin. I g&mla daga var þ'að mjög aíoíennt að brenna lík og var siður sá brúkaður af for- ícðrum vorurn hjer á norðurlöndum á hinni j svokólluðu „Brenniöld“, var hannog einnig alvenja hjá þeim gömlu Rómverjum. jpessi aðferð hefur síðan með tímanum smámsam- an fallið úr gildi við það að menn tóku al- mennt upp þá regluna að eyðijeggja líkin þannig, að grafa þau í jörðu niður. Eigi að siður hefur þó likbrennsla viðhaldist til vorra daga hjá einstöku fólki, t. a. m. meðal innbú- anna í Forindien, sem enda brúka þann sið enn pann dag í dag. Aptur nú á þessum seinustu árum hafa komið fram uppástungur í ýmsum löndum um: að rjett væri að taka upp aptnr hinn gamla siðinn og brenna líkin í staðin fyrir að grafa þau. Einkanlega hefur þessu máli verið hreyft hvað mest á þ>ýzkalandi, Eng- lanbi, Ítalíu og Ameríku, og um það ræðt og ritað á marga vegu, jafnframt og gjörðar bafa verið ýmsar uppástungur um verklegar reglur er íylgja skuli við brennsluna. Tveir menn, sem beita Siemens og Hecliam bafa með þeim fyrstu sýnt aðferðina og fundíð upp öll áhöld til brennslunnar sem mjög margt sýnist mæla með. Aðferð þeirra er þari innifalin, að leiða alinennilegt ljósgas gegnum pípur inní herbergi það eður rúm hvar líkið er brennt, og undir eins gegnum aðrar pipur að flytja þar inn Atmosfæriskt lopt sem eykur Ijósgassins brennslnkraft. Ofan á sjálfum ofninum eru dyr með loki ■eður hurð um hverjar likið er látið inní ofii- inn. Ofan yfir öllum brennslu áhöldunum, sem bezt er að hafa í kjallara, er lagt gólf sem líkið er látið siga niðurum eins eg of- aní gröf. Eptir þetta skeður brennslan svo fullkomlega, að ekki verðnr eptir af fullvöxnu líki meir en í mesta lagi 12 — 13 pd. af •ösku. (Eramhald). ætti að vera komin til Lundúnaborgar á Englandi og að fáeinir menu þar dánir úr henní. „f>yri“ fór hjeðan á leið til Reykja- víknr þann 12 þ. m. j?ann lð þ. m. riðu nokkrir hjeðan úr bænum og annarstaðar að, til þess að sjá liinar nýju brýr, sem eru komuar yfir Skjálfandafljót. Brýr þessar eru sagðar rammgjörfar og vandaðar að allri smíð, en hvað þær hafa kostað vitum vjer enn ekki. Nú er sagt að Norðmenn sumir hvorir sjeu faruir að afla nokkuð af sildinni, helzt meðfram Látraströnd, og ein skipshöfnin. 1000 í einum lás eða kví. Fremur hefir verið hjer innfjarðar optar en sjaldnar lítið um fiskafla, en nú er sagt hlaðfiski hjer yzt á firðinum og undan Ólafsfiírði, eins á Skagafirði. Miklir óþerrar gengu hjer nyrðra frá því í águst og fram í þenna mánuð, svo að hey manna lágu undir stórskemmdum, síðan hefir verið goð þerratíð, svo að allir eru nú búnir að heyja með bezfa móti og megnið af heyjunum með gððri verkun. Málnyta hefir í sumar verið með betra móti. Allur sauðpeningur er nú sagður í bezta út- liti. í>að sem slátrað hefur verið af sauð- fje hefur líka reynst á hold og mör með bezta móti. Á Eyjardalsá i Bárðardal, er sagt að slátrað hafi verið meðal annars, ein- um hrút og fallið afhonumá blóðvelli verið 74 pd. og hann allur allt að 30 króna virði. Ejártökuprisar, eru hjer nú: kjöt 1 pd. 15—25 aurar, Mör 32 a. gærur 1,50 til 3 kr. Slátur frá 1 til 2 króna. Auglýsingar. M a n n a 1 á t. Úr brjefi úr Geithellnahrepp í Suðurmúla- sýslu d. .20 ágúst þ. á. „J>ann lö þ. m. millurn kl. 3—4 e. m., dó snögglega Kammerassessor N. P. >Vay- waðt, sem um mörg ár hafði verið verzlun- arstjóri á Djúpavog en nú komin búferlum á eignarjörð sina Teigarhorn, hann hafði verið frískur um morgunínn og uti við. Hann var kominn yhr sjötugt". Seint í næsthðnum júlimánuði, drukkn- aði böndinn Arni Arnason á Gunnarsstöð- um í J>istilfirói í Hafralónsá, og nokkru síðar fyrrum hóndi Sigurður Sigurðsson frá Tungnafelli í Svarfaðardalsá. Líka er dá- in ein af alsystrum ICristjáns sál. amtm., sem lijet Kristín og ekkja Bjarna sál. Jóns- sonar, sem lengi bjuggu á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal. Með sauðakaupaskípi Skota Camoens sem hjér lcorn nýlega frjettist að seinni hluta ágústmánaðar í sumar hefðu orðið ógurleg eldsumbrot og jarðskjalttar á Java, fleiri borgir hrundu til grunna, eða sukku algjör- lega svo ekkert sást eptir, sjór flæddí á land og nýjum eyjum skaut upp. Mann- tjón er talið 75,000. Eptir því sem ráða má af frjettinni, munu þetta vera hinir stórkostlegustu jarðskjálftar, og umbrot í yðrum jarðar, er sögur fara af. Með Camoens var uú flutt út 2840 fjár, þar af 2,200 úr þingeyjarsýslu, (og til jafnaðar á 21 kr. hver) en hitt var hjer úr nærsveitunum, og úr Skagafirði. Fjðrða þ. m. flutti strandferðaskipið „Laura“ hjeðan 81 hross, sem flest voru úr Skagafirði. Alls eru í sumar seld þaðan til Englands nálægt 700 hross. Strandferðaskipíð „þyri“ kom hingað aptur frá Kaupmanua.iöfu 11 þ. m. Með henni frjettist í blaðinu ,,Leifur“, að „Cólera“ 2P§T Vegna skulda minna til annara, hlýt jeg hjer með að skora á alla þá, sem eru mjer skyldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und- aní'örnum árum, að þeir borgi i þessum eða næsta mánuði. helzt í peningum; en þeir, sem ekki geta það, þá með innskript tii þeirrar verziunar hvar jeg heíi reikning og þeim hægast að ráðstafa því. Einnig óska jeg að peir, sem eru kaupendur að þ. á. árgangi Nf., og.ekki eru þegar bunir að borga hann, vildu gjöra svo vel og greiða til mín borgun fyrir hann á nefndu tímabili. Akureyri, 1. sept, 1883. Björn Jónsson. Uf|p Undirskrifaður hefir tapað úr vöktnn dökkjörpum hesti, 7 til 8 vetra gömlum, bust- rökuðum með 6 boruðum skeifum á þremur fótum, en á öðrum apturfæti raeð gamalli skaflaskeifu. Brennimerktur á hófum með stöfnum Bj. Pj. Hver sem findi tjeðen hest er beðin að aðvara annað hvort undirskrifaðan eða Björn Guðmungsson Gautsdal í Húnavatnssýslu mót sanngfarni borguu fyrir alla fyrirhöfn. Nesi í Nórðfirði 5. sept. 1883. porkeli Jónsson. Ejármark mitt er: Hvatrifáð hægra gagnbitað undir; tvírifað í stúf vinstra. Laufási 7/n 83. Magnús Jónsson. Leiðrjetting. Misprentast hefir í nr. 33.-34., 71. bls. 1. dálki, í 22. línu: onergiso o. s. fry. fyrir: energico, accelerando, vivace, og í 30. línu: subits, fyrir: snbito. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. Préntari: Björn Stefánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.