Norðanfari


Norðanfari - 13.10.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.10.1883, Blaðsíða 4
— 91 — Aðdráttaráfl tunglsiös veldur að mestu flóði og fjöru á jörð vorri. Á tunglinu er ekkert vatn; og pað hefir heldur ekkert gufuhvolf; en af pví leiðir að par er sífeldt myrkur, nerna á peim hlutum sem sólin heinlínis skín á, ]?ar er engin birting eða rökkur, og engin kveld eða morg- unroði. En svo væri og á jörð vorri, ef ekkí Tæri gufuhvolfið umhverfis hana. 1 því hi'otna sólárgeislarnir og dreifast út, og veldur pað hinum jöfnu Ijósaskiptum. Á tunglinu -getur heldur ekki heyrst neitt hijóð, pví hljóðið er einungis bylgjugangur í loftinu, og er pví ekki til í loftlausu rúmi. Yæri menn komnir í tunglið, mundu menn ekki sjá hinn bláa himinn er allstaðar sýnist hvelfast hjer yfir höfðum manna á jörðunni, heldur ein- ungi3 hið dimma rúm er umkringir pað. Jörðin sýndist paðan lijer um bil 13 sinnunoi stærri en oss sýnist tungiið í fyllingu-; og sólin sýndist hvítglóandi, en geislalaus. Stjörnufræðingarnir hafa getað sjeð í sjónpípum, að tunglið er ákaflega fjöllótt, og fullt með holur, gígi og gjár. Óvíða eru par verúlegir fjaligarðar, og aldrei kvíslóttir eins og hjer. En víða eru par stórir íiákar með fjölda mörguin einstökum fjöllum, og sum- staðar rísa par upp snarbrött hálendi með hvössum tindum og eggjum. En alit er pað -ólíkt hálendum á jörðunni. Elzta jarðmyndun tunglsins eru hinar svo nefndu «veggsljettur». £að eru stór svæði umgirt hringmynduðum hæðahryggjum-; er liið girta svæði stundum 30 mílur í pver- mál og oft er pað all ósijett. Víða eru pess- ar veggsljettur umbreyttar og sundur tættar af nýrri myndunum, einkum hinum svo kölluðu hringfjöllum, en pau eru svo hundruðum skiptir á tunglinu. Hringfjöllin eru minni um sig en veggsljetturnar, en uokkuð lík að lögun. Ofan í pau gengur skál eður ker, er líkist eldgíg hjer á jörðu par sem öskunni heíir hlaðið upp allt í kring og myndast hringmyndaður hryggur kringum allt eldvarpið. Vanalega er snarbratt niður i skálina, en meira eru pau aðlíðandi að utan. •Stundum liggur botninn á skálinni neðar en landið umhverlis hringfjailið; og all títt er .pað, að annað fjall rís upp úr miðri skálinni en sjaldan er pað jafnhátt hringfjallinu sjálfu. (Eramhald). F r j e 11 i r. Ur brjefi d. 3/10 1883. Erjezt hefir að sunnan eptir lausum fregn- •um, að Nordenskjöfd hefði verið komin úr Uræniandsför sinm og haft góða ferð. Hann stóð við í Eejkjavík nokkra daga og hjelt paðan aptur 15. sepíémber, og hjeldu bæar- menn honum kostuglega veizfu áðr. Eigi höfum vjer greinilega frjett af ferð hans, nema hann kvað hafa silgt norðr með vestr- strönd Grænlands og rannsakað par ýmislegt svo sem sjóarbotninn og dýralífið á honum, steingjörvinga og margt fleira. Sjálfur hafði Nordenskjöld farið á jökla upp með nokkra af skipshöfninni og komizt lengra á pá en nokkrir áðr höfðu komizt, að sögn 15 mílur, og pótti slíkt prekvirki mikið. Á einum stað norðantil á vesturströndinni, er sagt að peir Svíarnir hafi fundið menn nokkra (Eskimóa- skrsefingja) mjög vilta er pekktu hvorki járn úje eld og l-ifðu næstuin eins og dýr, höfðu eigi hugmynd urn að aðrir menn væri til en peir og vóru í stuttu máli á svo lágu strgi, að trautt hafa fundizt mcnn jafn heimskir áður. Á heimleiðinúi kvað Nordenskjöld hafa ætlað að sigia fyrir Caphorn (Hvarf), sem er syðst á landinu og norður með pví að aust- an, en gat eigi komizt nema skammt eitt sök- um ísa; hann hafði samt haldið landveg nokkuð norðreptir ströndinni, og hitti par tóftir allmiklar eptir íslendinga, en frjetti pó tíl fleiri norðar par í fjörðunum. J>ótti hon- um petta styrkja pá ætlun sína, að Austur- byggð hín forna hafi verið á ansturströnd Grænlands. Einnig ’hefir frjezt að ]?orvaldur Thorodd- sen hafi verið kominn til Reykjavíkur úr rannsóknarferð sinni. Fylgdarmaður hans er nýkominn hjer til bæarins landveg, en sjálfr kvað Thóroddsen ætla að koma á strandférða- skipinu. Oss er sagt eptir fylgdarmanninúm, að hann hafi fengið gott sumar til pessa nyt- sama staffa síns, og að hann hafi ferðast all- mikið á pessu sumri. Eyrst fór hann uppí Borgarfjörð, skoðaði par kolin á Hreðavátni mældi ýmsar fjullahæðir, og skoðaði alstaðár jarðmyndun landsins, og fór siðan Uxahryggi til pingvalla og paðan til Beykjavíkur. Síð- an tók hann fyrir að rannsaka nes pað hið mikla, sem gengur frarn á milli -Faxaflóa úg sævari-ns að austan sem optast er kallað Beykja- nesfjailgarður, pað er mestallt eldbrunnið bæði frá eldri og yngri tímum og hafði engi nátt- úrufræðingur ferðast par um áður. J>ar tók hann fyrst fyrir hraun pað sem rann árið 1000 pegar kristni kom hjer til lands, pað hefir komið úr eldgígum nokkrum á Hellis- heiði, runnið austur af henni og niður á sljettlendið fyrir neðan, og er par almennt kaliað purrárliraun. Hann mældi hraunið ná- kvæmlega og mun síðar koma uppdráttur yfir það. Eptir það tók hann fyrir fjöllin par suður af, mældi par víða, og gjörði ýms- ar uppgötvanir viðvíkjandi hraunum par, svo sem svínahrauni og lambafellshrauni, sem engi vissi hvaðan voru komin. Hann rann- sakaði einnig Selvogsheiði og Heiðina liá, er hvorutveggji eru gömul eldfjöll. Hann ferð- aðist auk pessa kringum allt nesið, frá Hafn- arfirði og útá Garðsskaga, Suðurneshafnir og Reykjanes, og að austanverðu á nesinu bæði Grindavík og alla leið paðan austur að Ölfusá. Trölladyngju rannsakaði fiann nákvæmlega, pað er eldíjall mikið og hefir runnið firaun mikið frá peim sem er nýlegt mjög, og hefir sjálfsagt runnið síðan land byggðist. Hann gjörðí margat mælingar og athuganir bæði par og í Brennisteinsfjöllunum. |>egar bahh hafði ferðast par, sem honum líkaði fór hann til Reykjavíkur, og hvíldi hestana nokkUrn tíma, lagði síðan austur að pingvölluni, og paðan uppá Skjaldbréið og svo Éyfirðingaveg eða fjallbaksveg austur til Geysirs, síðan vestur yfir Biskupstungur og Grímsnes eptir endi- löngurn Grafningi og dyraveg til Reykajvíkur aptur. Vjer vonum að geta fært lesendum vor- um nákvæmari frjettir af pessari fróðlegu ferð í næsta blaði, pví að í petta skifti höfum vjer aðeins lausar fregnir fyrir oss. Jeg veit eigi bvað fremur ætti að gleðja oss íslendinga heldur en beyra pað, að peg- ar er farið að rannsaka land vort nákvæmar en áður hefir verið gjört, og sjer í lagi pegar sá maður gjörir pað, sem bezt er hæfur til pess, af peim mönnum sem vjer pekkjum, og hefir gjörtsig lainnan bæði utanlands og innan sem framúrskarandi starfsmaður og vísinda- maður, pótt hann sje ennpá uugur að aldri. Ný veitt brauð. Árnes í Trjelvyllisvík á Siröndum sjera J>orvaldi Stefánssyni á Hvammi í Norðurárdal. Ejallaping, sjera Einari Vigfússyni á Brúarlandi. L a u s b r a u ð. Hvamnnir í Norðurárdal, Hof og Mikli- bæf í Oslandshlíð. Prestvígðir. 17. Sunnudag eptir Trínitátis voru 4 kandidatar af prestaskólanum vígðir. J>eir voru: 1. Bjarni |>órarinsson til J>ykkvabæarldaust- urs. 2. Jónas Jónsson til Stóruvalla á Landi. 3. Lárus Jóhannesson aðstoðarprestur að Sauðanesi á Langanesi. 4. J>orvaldur Jakobsson til Staðar í Grunna- vík. «J>yri» kom hingað aptur að suunan og vestan 3 p. m. en fór hjeðan aptur að morgni hins 5 p. m. D á n i r. J>órarinn prófastur Kristjánsson í Vatns- firði Ridd. af dbr. Runólfur'Jónsson áMel- um í Hrútáfirði albróðir Jóns prófasts í Bjarnánesi. f þann 18. Septemb. - slðastl. dó Sfefáú StefánssOn á Ánastöðum í Eyjafirði rúmlega 92 ára gamall. Jarðarför haús framfór að Möðruvöllum þaun 5. þ. m. Stefán sálugi var jafnau mikils metinn maður, guðhræddúr Og vel incnntur, unni Hijúg frámförum og öllu því sem var gott og fagurt. Vjer vonnm að helztu æfiatriða lians verði síðar getið í blaði þessu. Áuglýsingar. IPHT" ‘Vegna skulda minna til annara, hlýt jeg hjer með að skora á alla pá, sem eru mjer skyldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und- anförnum árum, að peir borgi í pessúm eðá næsta mánuði. helzt í peninKum; en peir, sem ekki geta pað, pá með innskript t'il peirrar verzlunar hvar jeg hefi feikning og péim hægast að ráðstafa p'ví. Einnig óska jeg að péir, sem eru kauþendúr að p. á. árgangi Nf., og ekki eru pegar búnir að borga hann, vild'u gjöra svo vél og greiða til úiín borgun fýrír haún á nefndu tímabili. ' Akureyri, 13. okt. 1883'. Björn jóússon. — Jeg óska að fá dúgiega formenn á tvo ný hákarlaskíp. Ef til vill geta þeir fengið part í skipunum, ef þeir óska þess. J>cir er þessu boði vilja sæta snúi sjer sem fyrsl til Olaús Hausken. — 360 faðúiar af 4 þuml. hákaflastjófafær- um fást hjá mjer fyrir gott vcrð. Olaus Hausken. (Aðsent). — Nýtt stafrófskVer er komið út í prentsmiðju «ísafoldar» eptir Valdimar Ás- mundsson. verð: 40 a. innbundið; kverið er mjög hentugt fyrir börn og byfjendur í lestr- arnámí, er síðar verður áminnzt. J>að er líka með hinum ódýrustu stafrófskverum er ný- lega hafa kömið út. — í gærdag fann jég á millum Miðvíkur og Garðsvíkur á Svalbarðsströnd, nýsilfurbúna pontu, sem er geymd lijá ritstjóra «Norðan- fara» til pess eigandi vitjar liennar, borgar fundarlaunin og prentun auglýsingar pessarar. Staddur á Akureyri 26 sept. 1883. Guðjón Sigfússon til heimilis á Hóli í Höfðahverfi. Eigandi og ábyrgðarm.: iíjöi'H Jóiissou* Prentsmiðja Norðanfarai Preiitari: B. St. Thorarensen.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.