Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1883, Qupperneq 2

Norðanfari - 06.12.1883, Qupperneq 2
— 105 — járna pá betur og síðan hefi eg hrúkað pá við púfnasljettun í rjettar 25 vikur og pá bilaði annar en hinn var og er ennpá alheill eptir 1 árs brúkun! Aðra tréskó á eg, sem eg í Danmörku brúkaði í 34 vikur og gekk opt eptir steinlögðum götum og her á landi hef eg brúkað pá í 10 vikur óg enda lengur og peir eru alheilir ennpá eptir 44 vikna brúk- un og liafa enga við gjörð fengið, peir eru úr tómu tré og kostuðu 1,20 aura með járnun- um, 1 krónu án járna. Hinir tréskórnir höfðu leðurkodda ofaná ristinni og vegna hans kostuöu peír 2 krónur og járnin 30 aura og vegna peirrar miklu .prælabrúkunar sem peir hafa haft, pá hefir viðgjörðin kostað 1 krónu pað er járnspöngum hælinn og járnplata undir ilj- inni auk hinna vanalegu járna sem eru 2 spang- ir aptan og framanundir ilvegnum. Hvað marga íslenzka sjtó ætli að purfi til að duga eins vel og vera pójafn odýrirogsterkir? Auk pessa eru tréskór mjög heitir. Eg purfti optast aðvera í tvennum sokkum pegar eg hafði íslenzka skó, en í tréskóuum parf eg aldrei nema eina sokka enda má láta hey eða hálm í pá ef kalt er. Og allir iæknar munu álíta fóthitann mjög hollan, en fótkuldann aptur orsök til ótal sjúk- dóma. Menn mundu pví hafa purrari fætur og betri heilsu ef að menn brúkuðu pá. Eg hef gengið á peim við slátt; peir eru góðir á túnhálku. Eg hef siegið á peim í mýrí; peir verja vætu, og pó vatn renni inní pá, pá verður pað ekki eins kaldt eins og pað mundi vera í öðrum skóm, líka er hægt að fylia pá svo með heyi að lítil væta komist ofaní pá, einkum að tærnar vökni sem minnst pví par er kuldin verstur. Eg hef gengið á peim i hlákuveðri og á flughálku; par eru peir eins og mtmnbroddar vegna járngadda peirra sem inaður neglir iljaspangirnar með. Eg hef gengið á peim í snjó 19 stiga frosti og var í einum sokkum; snjór fór ofan í pá undir hælnum en ekki undirtánni. Mérvar pó vel heitt og er eg pó fremur fótkaldur. A grjóti og í klettum hef eg gengið á peim, en par eru peir stirðari og ekki heldur vil eg ráða óvönurn til að ganga á peim í fönn nema pví að eins að pað sjeu tréskóstígvel. En pótt peir séu nú ekki góðir í áðurnelnd- um hlutföllum, pá eru peir samt optast ágæt- ir. j>ott peir séu nokkuð pungir, pá venst inaður fijótt við pað og eg hef getað farið eins fijött að vinnu minni á peim eins og öðrum skóm, og eg er lítið seinni á peim ef siéttur vegur er en á íslenzkum skóm. Yiiji nú einhver vita hvert nokkur hafi reynt pá í sveitum aðrir en eg, pá get eg sagt að síra Arnljötur á Bægisá keypti af mér eliefu pör peirra handa 'heimili sínu og sjálfur brúkar hann pá og feliur vel. Líka hafa 2 bændur inní Eyjufirði byrjað að brúka pá og peir segja sama. Orsökin til að ekki fleiri en pessir hafa ennpá reynt pá, er sú: að svo lítið er af peim lijá verztuuarmönnuni En vilji menn nú fura að brúka pá, pá er bezt að biðja verzlunarmenn að útvega pá og ef nógu margir verða til að kaupa pá, hygg eg að peir verði lítið dýrari en í Danmörku, par kosta leðurlausir treskór 1 krónu, með leðri 2 krónur og járnin 30 aura undir hvert par. Beztir tréskór eru, að eg lield, í sveitunum hj á Silkiborg á Jótlandi |>að riður á að peir séu úr beyki, víðir eða birki, en ekki úr greni pví pað er of kleyít. En ef menn annars kæmust uppá að brúka pá, pá væri bezt aðsenda lagtæka pilta til Danmerkur og láta pá læra tréskó- smíði par og með pessu móti gætu skór vor- ir orðið að atvinnu fyrir nrörg heimili lagtækra manna í staðirin fyrir að peir nú eru verk- svikarar, skemmtistundapjófar og menutastunda ræningjar stúlknanna til skammar fyrii: okkur karlmennina, og fyrir skáldin sem eru að jafna stúlkum við giðjur en leggja peim sjaldan liðsyrði í pessu né öðru. En pótt nú tréskór verði innleiddir pá ætl- ast eg samt ekki til að íslenzkir skór verði með öllu aflagðir. J>að má til fyrst uin sinn að hafa pá við fjallgöngur og*snialameunsku —reyndar held eg aðljettir og járnaðir s tí g- vélaskór væru eins góðir og ódýrir og ís- leuzkir skór pegar á allterlitið. En menn lettu nú að geta smíðað sér létta og haglega tréskó til fjallgöngu — á vetrarferðum ættu allir að eiga vatns- stígvél. — j>eir ungu inenn vorirsem eru að stunda aflfræði, verkvélafræði, hagfræði, .gagnfræði og hvaða nöfnuin sem pessi svo- nefnda «reala» eða verklega fræði lieitir—• peir ættu segi eg, að sýua menntun sína með pvíaðfinna upp. eitthvað nýtt og gagnlegttil pess að hæta allan búnað vorn og verklag og parámeðal skó sem hæfðu fjallgöngnm og sem væru endingarbetri og hollari en gömlu skqrnir. Eg er ekki mikið «praktískur» og eghof lagt m.iklu me.iri stundun á «andleg» en á «verkleg» vísindi. En saint gat eg pó fundið ofurlítið betrí sléttunaraðferð en hina fornu. Vér getum ei lengur Leikið saman Ei framar unnið Einum huga Að framför vorri Og fögrum menntum Sem pú heitu hjarta unnir. * * * Bræður pínir Bróðir liðni! Sem að menntun Með pér unnu pig með höfgum Harmi kveðja |>ín með elsku Avalt minnast. Bjarni Jónsson. Um trjeskó eptir Guðmund Hjaltason Fg hef áður ritað í Norðanfara um tié- ■ skó, en pá liafði eg aðeins brúkað pá eitt sum- ar á sléttri og grjotiausri jörð í Danmörk. Nú hefeg brúkað pá í tvö' ár hjer á landi dg hef pví taisverða reynsiu með pá. Stígvél eru ofdýr til pess að brúka pau ■við hverdagslega vinnu, okkar íslenzku skór hafa marga galia : leðrið er dýrt, peir endast illa, og eru kaldir og verja vætu oflítið og pað er ekki lítill tími sem parf til að bæta pá. |>eir stela margri stund frá stúlk- unum. sem pær gætu notað sér tii skernmt- unar og menntunar, enda eru frítímar stúlkna skamtaðir úr hnefa á meðan karlmenn hafa pá nóga, svo pað væri engi íurða að kvenn- fólkið væri miklu fáfróðara og andlega daufara en pað pó er. Og stögunin gamla gjörir hér mikið að verkunr ásamt mörgu öðru sem á pað er lagt. Eg gæti ritað langa grein um efni petta, en pað verður að biða til seinna. En tréskórnir pá! fyrst og fremst mundu peir •hjálpa kvennfólkinu og gefa peim meiri frí- tíma, pví viðgjörð sú er peir purfa er smiðs- ins, en ekki stúlkunnar verk. þarnæst eru peir endingarbetri Haustið 1881 byrjaði eg að brúka járnaða trjeskó á Akureyri. Eg gekk á peim daglega frá einu af hinum syðstu til eins af liinum ýztu húsum par. Líka gekk eg á peím 4 ferðir langt inn um Eyja- fjörð, og eina ferð útá Árskógsströnd og aðra útað Möðruvöllum. Um vorið 1882 lét eg I ÆSIÍUSAGA sjóliðsforingja Deinetríos. Demetrios var fæddur við lok fyrri aid- ar á eyju lítilii er liggurmilli, Skio og höfða nokkurs er gengur út frá strönd litlu Asiu í vestur frá Smyrna. Eaðir hans var prestur við gríska kirkju og skóiakennari pví á al’.ri, eynni voru einungis lijerumbil 30 heimili, iifðu pau einlcum af geitahjörðunr sínum og fiskiveiðum. Foreldrar hans voru pá er pessi saga gjörðist á bezta aidri. IHyrirutan Dem- etrius áttu pau eina dóttur, hún var premur árum eldri en bróðir hennar, Lífpeirra var kyrrlátt og hamingjusamt, laust við sorgir og mæðu, höfðu daglegt hráuð m.eð Guðsblessan J>að var stundum að faðjr barnann sagði peim frá peirri grimmd er Tyrkjarnir á meginland- inu einkum fyr á dögum befðu sýnt kristn- um. Eyjarbúar pessir hjeldu sjer vera óhult á eyju sinni fjrir Tyrkjanum og voru pví ótta og uggalausir, pví eyjan var ill uppgöngu En pað leið eigi á löngu áður óvænt óham- ingja hitti pessa og aðrar nærljggjandi eyjar. ]?að var kveld eitt, pá Demetrios, Ijek sjer niður við sjó með leiksveinuin sínum, að hann sá ókunna báta í nánd við eyna. Einn af drengjunum er komin var nokkuð til ára, og hafði nokkrum sinnum farið með föður sínum til Smyrna, sagði undir eins, að pað rnundu án efa vera tyrkneskir hátar, hlupu nú hörnin dauðhrædd heim til foreldra sinna til að láta pau vita hvað pau hefðu sjeð. Margir af eyjarbúum hlupu pegar niður að sjáfarhakkanum og horfðu ofanaf klettunum útá sjóinn, en bát gátu peir engan sjeð. Menn ljetu sjer nú detta í hug að hinir tyrknesku bátar mundu vera komnir af tilviljun nær ströndinni en vanalega, svo framaríéga sem hörnin hefðu sjeð rjett; pað gátu peirog eigi ímyndað sjer, að ókunnir hátar dirfðust að leggja að landi svo seint á degi, par senr landtaka var svo slæm, og hættuleg fyrir par alvana og innfædda fiskimenn. Eptir nokkrar stundir lögðu menn sig til hvíldar, og pað jafnvel hinir aðgætnustu hús- feður, en pað varð nú hvað engan hafði grun- að. Og varðpað fyrst eptir nrörg ár, að Dem- etrius komst að, hvernig á pessu stóð. Mann- fýla nokkur á eyju pessari, hafði orðið upp- vís að pjófnaði og annari varmennsku, og var pví vísað á burt úr söfnuðinum, pegar hanu var burtfiæimdur, gaf hann sig í pjónustu lijá tyrkjum og varð hann gjörður að skipstjórn- armanni sökum dugnaðar síns. J>essi rnaður er nú hugsaði ei 'um annað en hefndir, lýsti velmegun eg blóma pessa safnaðar, er hann var burtflæmdur frá, með miklum ýkjum fyr- ir nokkrum burtviknum liermönnum og öðr- um reifurum, par að auk hafði hann tilbúið langa sögu um morð og önnur ofbeldisverk er hinir grísku eyjaskeggjar hefði haft f frammi við Muhameðstrúarjátendur. Með pessu mótiæsti hann hatur og hefndargirni tyrkja enn meira svo pað var afráðið og undir hans forustu, uð gjöra skyndilega árás á eyna.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.