Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 06.12.1883, Blaðsíða 4
— 107 — sunnudaga liöfðu landar lesið líka. hæði hinn lft. á Seyðisfirði og 22. er látið var í haf frá Trlandi. 30. Suðvestan vindur um morgun- inn, var þá land nærri okkur á bakborð;tvö hörn dóu miðskipa voru hæði úr Eyjaíirði. Landíð voru lág fjöll alvaxin skógi en lítið um mannahyggð og var siglt vestur með þessari strönd. Skipið var járnskip hið traust- asta og bezta til gangs, svo hvert gufuskip sem til móts við okkur kom og lá í samstefnu drógst óðar aptur úr. Seint um daginn blíð- viðri og dyrðlegt kvöldveður, einlægt jókst byggðin og prýðkaði á bakborð, á hægri síðu sást land aðeins. Skipin streymdu til ok frá þó fleiri segl- enn gufuskip. 31. Suðvestan slormur hvass um raorguninn, siglt upp Lavrence tljólið og komið til Qvebec kl. 101/* f. m. á 10 degi frá því farið var frá ír- landi, og þá lokið Atlandshafsferðinni. JNú má geta þess, sem í upphafi skyldi getið, og það er: að í uppbafi feröarinnar þá er rætt var um hve ófært væri fyrír emigranta að vera túlklausir, þá hauðst Einar nokkur Sæ- mundsson til að vera túlkur okkar allaleiðina, ef hann fengi ofurlitla þólcnun 4 krónnr fyr- ir hvert íslenzkt nef, er á var skipinu (það ■hefði orðiö fyrir 600 menn 24,00 kr. i sann- leika lítilræði). J>etta þótti nú sumum vd stíft, slíkir gikkir voru þeir, og yfir höfuð Ijetu í Ijósi lílið traust á Sæmundssen þess- um; þarámóti snjeru allir sjer með einum huga að Baldvin Gunnarssyni en hann var trcgur og kvaðst ekki hafa ætlað lengra þetta sinn, enn úl Skotlands; hvað hann sjer vera mjög móti skapi að kalla saman og heimta laun sín af fátækum familíu mönnum en ef iínan vildi launa sjer að minnsta kosti, að nokkru þá var lítil voti. En sú varð niður- staðan að línan tók þá báða fyrir túlka til Qvebec : leysti Baldvin þann starfa svo aðdá- anlega vel af hendi, að hann kom hvergi fram riema til góðs í öllu sem hann mcgn- aði, vildi úr öllu bæta og hafði ærinn starfa. Var öll hans fraromistaða svo ágæt að hún er hafin langt yfir mitt lof og á þkkaláta viður- kenningu skilið af löndum, en uin Sæmunds- sen er mjer því miður ekki kunnugt að hann tal- aði neitt sero löndum væri til liðsemdar eða fengi af þeim neinn orðstýr. Um alla meðíerð á okkur á Atlandshaíinu ætla eg ekki að rita, mjer þótti hún vond, en verri varð þó síðar. 4 börn dóu á hatinu og hið 5. í Qvebec, en tvö fæddust. Einri af emigröntum heitir Haraldnr Pjet- ursson af Austurlandi, hann var á skipinu að rita heim og las það brjef fyrir kunningjum sínum svo jeg heyrði. Segist honum svo satt og rjett frá öilu, að jeg má í engan sain- jöfnuð komast við hann, sagði hann rojer að ekki væri óhugsandi að brjcf sitt kýnnj að byrtast í einhverju íslenzku blaði, og megi þið kæru Iandar og vinir óhætt trúa sögusögn hans. Líka mun iN’arfastaða Bjorn rita ferða- söguna satl og rjett, því liann ritaði æfirilega þegar hann gat. En að lýsa þeim undra mannvirkjum og átllri þeirri fegurð sem hver- vetna blasti við augum beggjamegin við Law- rencsfljót þá er minn penni máttvana til að lýsa sliku, með þvi líka allur sá gauragang- ur, gufuvjelablástur og þvíuml. var búið að gjöra mig rammgalinn. Yerst ljetu þó írar og allra versl þó á nóttunni, því það voru frern- ur fjandar enn menn. J>egar komið var af skipi var allt dót undið upp af skipi með 3 vjelum á 2 tímum og síðan ekið inni emigranta- búsið. J>cgar þar var komið voru þeir ekki vel staddir sem vóru fjelausir eins og við, og ekki anriað fyrir að sjá, en við roættum deyja þar. því að kcroast vcstur til Minnesota kost- ar litið iiiiuna enn farbrjef Allanlínunnar frá ísl. til Qvebec. Kom par þá Baldvin Bald- vinsson . sem útsendur túlkur Kanada stjórn- ar til að vera túlkur og Ieiðtogi emigranta til Winnipeg, og með því farbrjef liingað vatna- leiðina voru að mun ódýrari, þá tókst ein- hvernvegin að ná farbrjefi hingað og var það sannarlegt neyðar úrræði fyrir okkur sem ætlað höfðum til Minnisota. Yar nú farið um nóttína á vagnlest og 1. Aug. flogið harðara en fugl flýgi vestrá Ameríku megin- land; ekki get jeg sagt neitt af þeim undva- verkum mannlegs hugvits og atorku sem hver- vetna mátti sjá. Lestin þaut áfram með þeim undrn óláturo braki og brestum, að það var komið iangt fram yfir að mjer blöskraði svona haldið áfrain alla nóttina og daginn eptir 2 Aug. Steikjandi sólskin, flogið áfram með sama hætti, b. kássa af stórum flugum, sem líkar eru niinni fiskiflugunni heima. Gjörði tim daginu regnhvolfu mikla og jeg held þrum- ur þó þær heyrðust ekki fyrir þruœunni i lestinni. Komið til Torento, og þar aðskildi Baldvin túlkur, emigranta í tvp hópa fór hanu sjálfur á stað ineð annan hópinn, en setti hinn þar kyrran, og þar roeð sænskan túlk sem gat talað dönsku, Og nú hófst sá versti flækingur með okkur á vötnunum miklu, okk- ur var kássað eins og síld i salt í flatneskjd á gufuskips dekk og daginn eptir dembt of- aná okkur 50 nautum heldur vöxluglegum allt þetta i eina flatneskju. Og á þessuro flækingi og með þessarri meðferð vorum við að flækjast um votnin jeg man ekld hvað marga daga, þvi nú gat jeg enga dagbók hald- ið. 7. og 8. August vorum við á hinu mikla Superior vatni, var það líkara úthafi en stöðu- vatni og máttum liggja niðri myki og hlandi úr þeim; bárust emigrantar þá flestir illa af og bætti það ekki lieldur all-lítið á, að flest- ir voru eptir þcnnan flæking orðnir kafnir í óværð því þar var ein ópokka fainilía á skipi það voru hjón með 8 börnum, þólti flestum emigrontum fyrir allra hluta sakir íllt saroan að búa við þá familíu; jeg nafngreini hana ekki í þetta sinn þó jeg geti það vel, en að eins get þess, að hún var úr Eyjaljarðarsýslu. i Eingan óvin ætti jeg svo argan að jeg vildi ■ óska honuni annarar eins meðferðar e.ns og j víð liöfðum á þessari ferð. Og allt fyrir þetta höfum við Gr. og B. Hka haft beztu heilsu en hærst hef jeg löluvei t í skegginu. En ungbörnin liafa einlægt verið að hrynja niður á járnbrautunum vestur og er talið að þau sjeu dáit. 14 eða 15 og þau sem tóra eru hálídauö. 8, Aug. seint uin daginn lendtum við í Fort William, sem er að norðanverðu við Superior og vorum reknir par á land á- samt nautuniim síðan á járnbrautarlest og lagt á stað um kvöldið kl. 8 var þá orðið dimmt, og lagt vesturá skógi vaxna eyðimörk eggsljetta, hvergi sást nokkur haið og því sið- ur fjall, en stórar tjarnir og fen hjer og brýr yfir sem járnbrautin er lögð á. Hjer og þar meðfram brautinni cru lágir húsakof- ar hlaðnir úr bjálkum sumt eru skúrar sem hjer eru kallaðir sjentar. Hjer og þarmeð- fram brautinni liggja afar stórir bunkar af trjávið, bæði slórviðir og eldiviður liggja’ þar þessi eyðimörk er sagt að sje framt að 500 enskar mílur og á henní vorum við 24 tíma og komum hingað til bæjarins seint um kvöld- ið 9. August og vorum þá búin að flækjast 29 daga frá því að við fórum af Húsavík. Slrax o.g við. koroum á emigranta liúsið hitt- um við marga kunniiígja sem tóku ækkuf báðuin höndum en miklu fleiri þó daginn ept- ir, því hjer er lalið að í bænum muni búa l.COO landar. Ejer lunduro við strax Björn frá Asi sem btiin var að bíða hjer 3 . vikur til að taka á móti Hólafamilíunní. Síðan höfuin við fundið fleiri og fleiri landa seni sýnt hafa okkur einstakar velgjörðir, nefni jeg helzt Gunnar Pálsson og fólk hans Einar og Bannveigu, Kristrúnu Sveinungadóltur, Guð- nýju Sigmundsdóttur, Jón Odd Gfuðmundsson Jón Bjarnason (Trollakols). Rebekku gömlu born hennar og fl. Winnipeg er orðinn rnikíll bær, stendur hann beggjameginn við Bauðá, meiri hlutinn að vestanverðu. J>ar cr farið að halda út islenzku blaði sem lieit- “Leifur,, og kemur úl á hverju föstudagskvöldi og kostar árgangurinn 2 dollara og á gamla íslandi 8 krónur. J>að er mjog gölluð og ófullkomin prentunin á þyi, því prentararnir eru viðvaningar. Hjer eru og gefin út 2 af- arstór Amirku bloð : “Eri Press,, og “Winni- peg dayly Times,,. Hefur mjer verið sagt að slrax daginn eptir hefði verið sagt frá komu okkar ti! bæjarins, væri vel látið af af þeim að það væru álitlegir emigrantar og liti vel út, karlmenn rosklegir og litu út fyrir að vera góðir verkamenn. En vinna er hjer nú sem stendur ófáanleg í bænum og allar nauðsynjar afar dýrar. Við stönduro hjer ráðalaus og liöfuni engin ráð að komast þang- að sem ferðinni var heitið í fyrstu nefnilega til Minnisota, því ferðin á járnbraut þangað kostar fyrir manninn 14 doll. eða 56 krónur sem lijer er jafnt, en dollarana vantar. AII- ir LoUai sem hjer eru búnir að vera árlangt eða lengur bera ekki við að segja nema„ jes, no og olræt,, þó þeir tali íslenzku að oðru leyti. Fjöldi landa sem hingað komu til bæj- arins fóru roeð Birni frá Asi vestur lengst í Manitoba- þar sero hann býr og líður vel (joldi líka suður til Dakota. Margir landar fóru og niður til Nýja-íslands sem nú er í mesta uppgangi og óðuin að byggjast að nýju er það nú orðið álit manna, að landið hafi morg gæði til að bera svo sem: skóginn kúa- búin og valnið seui er hin mesta gullnáma enda liður ollum þeim hvav bezt sem þar hafa stoðugt setið og hafa mikil kúabú, fiski og timburverzlan. B. Bjarnarson. (A ð s e n t). f Eptir mikið og vel af hendi leyst dags- verk, er að kveldi hins 13. næstl. októberm. gengiu til guðsbarna hvildar, roadaina Mar- grjet Jónsdóttir að Saurbæ í Eyjalirði 92. ára göroul, hún var ekkja eptir merkisprestinn síra Einar sál. Thorlacíus, er um inörg ár pjónaði Saurbæjar prestakalli, og dóttir liins nafnkennda -lóns prests lærða Jónssonar sem lengi var i Möðrufelli. Tólf dögum síðar deyði systnssonur henn- ar prcsturinn síra Guðjón Hálfdánarson sama- staðar, eprir rúma eins árs þarveru, 50 ára gamall, hann var að góðu kunnur víðsvegar, pvi hann hafði haft prestþjónustu um fleiri og tærii ár í öllum fjórðuuguin landsins, og aílstaðar liomið fram sem lipur ræðumaður skyldu rækinn og dyggur drottíus þjenari og auglýsti sig að geyma máðvanda þánka og hjartað lireint». Syrgja hann því að vonúm munaðarlaus ekkja, tengdainóðir og 5 börn á unga aldri, framandi lijer, fjarri vinum og ættingjum. Jarðarför beggja framfór 6. nóvember í viðurvist mikils fjölmennis eptir því sem tiðkast til sveita; nærfelt 200 manns. Helztu æfiatriða þessara hötðings ætt- systkyna verður að líkindum siðar getíð. f 18 f. m. Ijetzt verzlunarstjóri Frið- r i k 1) a v í ö s s o n á Blönduósi 23 ára, eptir hálfsmánaðar fegu feí. taugaveiki. Eigandi og ábyrgðarm.: T.jiirn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. _ ~~~~PÍæntari: B. St. Thorarensen.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.