Norðanfari - 07.01.1884, Page 1
22. ár.
Nr. 55.-56,
MHMIAMRI.
Leiðrjettingar.
A I. bls. Nf. 22 árg, nr. 53—54 2. dálki.
6línu a5 neðan les sýslu.; ogísaraadálki 11
línu a. o. les. börnum. Á bls. 3. 1 dálki I
línu a. o. les. árið sem. A 4. bls. 1 dálki 2«
línu a. o. les. verzluninni; í sama dálki 2b.
línu a. o. les. aumasta.
G ý g j a f o s s.
í.
Gínandi bekkur úr íirnháu fjöllum,
ferð þín er hvatin af almáttkum prótt.
Iðandi straumur með fossandi föllum
:,: fram brunar vakandi um pögula
nótt. :,:
2.
Gínandi bekkur, sem vall-lendi viður
vakandi streymirað hafaldar slóð.
Grátperlum hríslar pinn gjallandi niður,
:,: grnndirnar svelgja pitt lifandi blóð :,:
3.
Allsherjar skipan pú öruggur hlýðir,
unnvörpum tapar og græðir ,nm leið;
áfram pú streymir um alheima tíðir
;, :yfir pitt hrjóstuga, takmarkað skeið.:,:
4.
Gínandi hekkur, jeg veit ei hvað veldur
vexti píns máttar við daganna fjöld;
aldrei pú tæinist og hljóðnar ei heldur
:,: hinnsta lífs fram á pitt geigvænlegt
Gínandí bekkur, pinnkastiðu kraptur
klæddur Guðs alvæpni siðar og fyr,
fjöld við pfns ára pú fæst ekki taptur,
:,: ferðastu jafnan, en stendur pó kyr. :,:
6.
Gínandi bekkur, pitt uppliaf nje endir
enginn fær kannað, pó leitað sje vítt.
Margradda kveðju pví mæra pjer sendir
:,: munnur vor samhuga í kærleika
blítt. :,:
B. S. Friðriiísson.
„Ekki er nema liálf sögð saga með-
an einn segir frá“.
''{Niðurlag).
Hið fjórða atriði sem jeg vil svara er:
að L. H. drepur á í kirk.jumálsritgjörð sinni
umburðarbrjef gamla oddvitans til Fljóts-
dælinga. Hann segir í nefndri ritgjörð um
pá (Fljótsdælinga) að pó hinum gamla odd-
vita tækist ekki að vekja pá nerna til óljósr-
ar meðvitundar um lög og skyldu, pá sjeu
peir pó ekki taldir miklir eptir bátar (annara).
Hann vill draga saman i eitt, efnið úr umburð-
brjefi hins, og snúa úr pví orðin „verið min-
ir eptirbreytendur“ Sannindin í pessu máli
eru pau sem nú skalgreina: Arið 1880 29
ágústskrifaði gamli oddvitinn umburðarbrjef
til sveitunga sinna. Hann hafði haustið áður
á fundi talað til manna um að losa af sjer
Akureyri, 7. janúar 1884.
verzlunarskuldir, og að setja varlega á
heyfong sm, emkum me an sku.du' tivjJdu
á. þessi fundur var eptir huustverzlunartið,
og pvi var mannmum svarað, að nú væri i
utírna talað, menn gætu nú hjeðanaf illa kom-
ið pví við að reka fje í kaupstað um langa
ieið. Næsta haust ætlar ekki oddvitinn að
láta sig fiæða á sama skeri og pvi skrifar
hann brjef sitt svo snemma, pávarfjevænt
allgóðar byrgðir i búurn hænd* og frjett
korain um að verð yrði gott á sláturfje í
kaupstöðum. þessvegna hrýnir hann nú hið
sama niál fyrir sve’.tungum sinuin, að sæta
tækifæri til að reka af sjer skuldir, ogreyna
að sjá_ við hörðum vetri, sem ýmsir voru
hræddir um að í nánd væri, með pví að
setja varlega á heyforða sinn, og bendir jafn-
framt á dæmi ýmsra búmanna sem höfðu
fylgt pvilikum reglura og að pær hafi bæði
sjer og öðrum vel gefist. Jeg geng að pvi
vísu að tilgangur pess sem ritaði pað brjef
hafi verið óvéill, og að hann gjörði pað af góð
umhugtil sveitunga sinna. Lítill eða engin
varð árangur að tjeðu brjefi. Gretur venð
að pá pegar hafi verið farið að bóla 4 tveim
hinum gagnstæðu öflum í sveit pessari, sem
síðan hefir borið meira á og sjaldan verka
samheldi og fjelagsskap til góðra hluta. —
Sízt hefir peim brjefritara pá dottið í hug
að úr brjefi hans yrði gjörð keskni og ó-
nýttar með pvi tilraunir hans: eu keskni
verður að minnsta kosti að kalla ummæli
L- H. um tjeð brjef. Svona fóru pá pess
ar tillögur gamla oddvitans, en hvað gjörði
hinn nýji ? í marzmánuði 1881 kallaði hann
til fundar optar en einusinni, pegar allur
fjenaður var sem menn kalla komin á nástrá.
þá pókti einhverjum pað ráð að reka eittlivað
útí bláinn — pvi i öllura sveitum var jafn-
bjargræðislltið — vinnnhjú með gripi sina
eða segja peim sjálfum að sjá fyrir peim
einsog eingin lög værí um pað að víðhalda
fóður- og leigugripum meðan peir áttu nokk-
uð hey handa sinum eigin sem hina höfðu
tekið á fóður eða leigu. Einnig póti pá
einhverjum ráð að hjálpa ekkí neinum um
hlutdeild af hinni litlu björg sem einstakir
gátu miðlað hreppnum, fyrenn peir (págu-
mennirnir) væri búnir að skera af skepnum
sínum svo margar sem hínn vildi ákveða.
Hverjar urðu afleiðingar af pessu ráðlagi?
Hver fannpaðupp? Ekki gjörði víst gamla
oddvita tetrið pað. Hans var pá ekki held-
ur lengur að geta, pá var kominn annar
nýr og lærður maður.
Eg hefi nú í fim orðum gjört athuga-
semdir við pau atriði í kyrkjuinálsritgjörð-
inni sem mjer virtust vera mjer nærgöngul-
astar. Vera má að pað sje fleira sem eg
hefði átt að segja eitthvað um en eg læt
pað nú Hða hjá, einnig af pvi að mitt hið
litla bóndavit nær ekki svo vel út yfir hina
löngu ritgjörð, að eg geti svarað með svo fáum
orðum sem jeg vild'. Jeg hefi álitið og lít svo
enn á, að par sem tveir eða fleiri deila og gjöra
pá deilu að blaðamáli, að pesskyns greinir
ættu sem fæstar að vera og fáorðastar,
Kaupendur og lesendur blaða eiga vissulega
rjett á pví ad uluv.in flytji þeim sem íærsta
kafla um ágreining einstakra mauna ogprí-
vatmál, og ættu pau blöð sízt að prífast sem
hafa mikíð pessháttar meðferðis.
jgj Ritað í Fljóstsdal 10. október 1883.
„Garali oddvitinn”
Uin sveitargjöld, afleiðing þeirra og 11,
Svo sem kunnugt er, hefir það lengí við-
gengizt hjer á landi, aðsveitar fjelag hvert bjarg-
ist áfram í blíðu og stríðu útaf fyrirsig þannig,
að hinir fjáðari hreppsmenn leggji peim sem fje-
vana eru nokkuð til lifsuppeldis. |>etta fram-
lag veitanda er nefnt sveitargjald. og lagt á
sveitarbúa af partil kosnum mönnum meðal
, peirra, eptir vissum eða óvissum reglum, en
allt petta er lesendunum svo kunnugt, að ekki
parf að lýsa pví hjer. En eg vil tala nokk-
uð um pað, hvernig gjald petta er tiðum greitt
og pegið, og hver siðferðisleg áhrif það hefir
á veitendur þess og þiggendur’
Eeynslan hefirsýnt, að menn greiða gjald
þetta með misfúsu geði. Sumir greiða það
nauðungarlaust og skilvíslega eptir því sem
kringumstæður þeirra og annara standa til.
J>eir gleðjast jafnvel yfir því að geta lagt
þennan skerf til almennings þarfa. Reyndar
eru sveitargjöíd opt greidd og þeim varið þann-
ig, að hver einstakur veit ekki hverjum helzt
purfaling eða úmaga tillag sítt kemur til hjálpar
þvl síður að pessir bjargvættir sveitanna af-
hendi gáfu sína með eiginni hendi, og njóti
pannig peirrar ánægju að sjá hina þurftugu
gleðjast af hjálpinni og pakka hana, og pó er
slíkt aldrei meira en verðug hlynnindi þeim
til handa, sem hjálpar.
Aðrir eru peir, sem greiða sveitargjald
sitt fljótt og skilvSslega eptir kringumstæðum ;
en peir gjalda pað opt af venju. og til pess
að eiga ekki yfir höfði sjer skuldakröfur, sem
peir komast ekki hjá að borga. þarhjá finna
peir rjettar meðvitund sina meidda með því,
að petta gjald er beinlínis krafið af peim sem
skyldugjald, og lagt á eptir annara hugpótfci,
meðframkemur óánægja peirra afþví, aðpeir
gjöra sjer ekki full-ljóst til hvers pví er var-
ið, eða eru lítt kunnugir sveitarnauðsyn, og
efast jafnvel um að öllu sje vel varið, með
þvi að pað er ekki fátítt að sögur sje um það
í sveitum, að sumir haldi sig betur er með-
fram lifa af hreppsfje, en þeir, sem leggja
peim fjeð til. Meðfram koma þessar kröfur
illa við þá vegna þess, að þeir opt finna sig
ekki mega missa þetta gjald, jafnvel ekki frá
brýnum nauðsynjum sinum svo sem frápvt
að borga skuldir; hlynna að bygging býlis
sín8; gjöra dálitla jarðabót, kosta ofurlitlu
uppá uppfræðingu barna sinna o. s. frv. Á
petta sjer vist stundum stað um þá, sem eru
miklir gestgjafar, og að öðru fúsir til að hjálpa
öðrum frjálslega, og eptir eigin hugþótta, þá
þeir sjá nauðsyn til þess og finna sig hafa
ráð með það. |>ar á mót er krafa sveitar-
gjaldsins, sem þá er líka opt allhátt, og verð-
ur það því heldur til að gjöra þá óánægða
með sveitarstjórn og fyrra þá virðing fyrir og
vinarhug til borgaralegs samfjelags og sam-
— 112