Norðanfari - 07.01.1884, Blaðsíða 2
—'113 —
lieldis. helji manninn og farsæli svo sem lcærleiksverk-
Hini'r þriðju eru síóanægðir með sveitar- in, því við þau vex kærleikurinn. sjálfur og, ..
gjald sitt, jafnvel kannske óánægðir með að - ' jöfrium liönduih lystiu og krapturinn, tij að
leggja nokkuð til almenningsþarfa. J>cir l«Ékl "|g.iöra söhn góðverk, Af því sveifergjöld og
nndan brögð við greiðzlu gjaldsins; kuída í '»l^ja víá’fúrntáisefni: liiife, hefí jeg efnkum í
deilum við tollheimtumenn sveitarsjóðniÉ*ójP ‘‘ílftbiv‘:hinW'S'Milegtf,‘líkam^efti, éfriSíegílííjáfp,
álíta pá bersynduga snuðara. Gjaldtregða
þeirra verður til að spilla sambúð peirra í
sveit og við náunga, og til að herða pá í
borgaralegum ódyggðum.
fá er nú að líta á það, livernig hin al-
genga sveitarhjálp tíðum er pegin, eða liverj-
ar verkanir hún liefir á pá, sem á henni al-
ast eða hennar geta átt kost.
Sumir peir er neyðast til að piggja af
sveit, taka sjer pað mjög nærri í fyrstu; eru
óánægðir með að purfa pess, og álíta sig pá
sem sjerstaka ólánsmenn, kannske olbogabörn
náttúrunnar. Við pað að lifa af sveitarfje, er
pað alræmt að margir tapi að nokkru sjálf-
stæðis og framfara von, leggi árar i bát með
að hjálpa sjer sjálfir, og fari hváð af Öðru að
vinna sjer pað Ijett að kalli^ til sveitarhjálpar
þá er þá vantar eitthvað eða pá þykir sig eitt-
livað vanta. haldi ei svo mjög spart á, og pá
farið er að halda í við pá, pá fari peir að
verða missáttir við sveitarstjórn og leggjailla
í pökk og svo frv. p>egar pannig fer að grána
gamanið, er við litlu góðu að búast af' sam-
vinnu þessara málsaðila.
Enn er pað til, að pó svo heiti að allir
sannir purfamenn eigi aðgang að sveitarsjóði,
pá nota sumir pað ekki, sem pó í raun pvrftu
pess, vegna pess peim er pað svo afar ógeð-
‘felt. Veit jeg til um menn, sem með hysld
'sinu líða svo sáran skort að þeir verða sjálfir
daufir og dáðlitlir til vinnu, og framkvæmda
en böm peirra fá seint eða ekki proska, og
geta ek'ki halaið heilsu eða haft viðgang fyr-
ir skorti á fæði og fatnaði, Af pessu leiðir
nð peir og peirra verða fremur öðrum til byrði
heldur en ef þeir hjeldu dáð og dug fyrir
bærilegt viðurværi pó pað kosti sitt verð.
Ekki kemur því sveitarsjóðurinn pessum mönn-
um að iiði pó peir bæði gætu átt hans kost
og þeim væri í raun og veru vel tilvinnandi
að fá bráðabyrgðar hjálp liennar eða annara.
Eg get pess enn einsog dæmi pess hversu
sveitarhjálp er sumum ógeðfeld. og hve illa
hún er metin, að eg pekki meðal annars ekkju
eina, og voru nokkur born hennar alin upp
af sveitafje, í góðum stöðum, svo þau fengu
fullan proska, og nokkra andlega menningu.
J>rátt fyrir pað pó sveitarfjelagið hefði nú
breytt svona við hana að ala sæmilega upp
fyrir hana nokkur börn, var henni þó heldur
kaít til sveitarfjelagsins í heild sinni. Og
kona þessi var pó alls ekki vanpakklát við pá
einstöku menn sveitarinnar, sem henni höfðu
gjört gott.
En hvernig stendur nú á þessu ópægi-
lega við sveitnrgjöld, hversu ófúslega hún er
greidd, og einkum hve ílla hún stundum er
pegin eða hve fjarri það er að hún verði æ-
tið áð sannri uppbyggingu þeim, sem hún
er veitt, þáð virðist mjer aðal spursmálið.
Geta ekki hin misjöfnu kjör manna og
kraptar í andlegu og líkamlegu efni haft betri
afleiðingar fyrir mennina yfir höfuð. en hjer er
gjört ráð fyrirum sveitarbjálpina. Geturekki
pað, að einn parfnast liðs á einn og annan hátt,
sem annar getur veitt, haft einmitt góð og betr*
andi áhrif á menn og orðið til að koma peiin
til að leita hver annars, aðhyUnst, hver a(m-
an og tengjast fjelagsböijdum ? pað verð jeg
víst að meina. Vajri erigin hiálparþörf, pá
fengi engin tækifæri til að hjálpa og kannske
engin góðverk gætu pá átt sjer stað, en nú
er pað pó viðtekið rneðal vor, að ekkert upp-
og meina jeg að petta megi vel heimfærast
til hennar, pví pað, að gefa sig mjög út fyr-
ir aðra til að hjálpa þeim efnalega, kostar ein-
att mikla sjálfsafneitun ogáreynslu. og hjálp-
in sjálf, peim er þiggur mjög dýrmæt; en
játa jeg pað jafnframt, að hin andlega hjálp
og leiðbeining er margfalt dýrmætHri og ber
margfalt meiri, háleitari og inarg.falda.ri bless-
un þeim til handa er þiggja og nota hatia
vel. pað mun sannast að sá er leggur sig
mest fram, legguv mest á sig til að viðhalda
mannlífinu bæta pað og prýða ; hann g.jörir
mest til að gjöra sjáífan sig að sönnum manhi
að sælum manni, hann reynir að sælla er að
gefa en piggja, að dyggðin er sín eigin verð-
laun o. s frv.
Sá, sem þiggur hjálp af sönnu drenglyndi
og bróðurhug, hann fær með pví öfluga pakk-
lætis og velvildarhvöt, og öfluga hvöt til að
taka sjer til fyrirniyndar hið fagra dæmi
hjálpseminnar ; pað erog alpekkt hverja ávexti
pað hefir borið, ekki sízt pá einhver dáðríkur
maður hefir tekið að sjer mnkomulítínn nng
ling til menningar. J>að hefir einatt orðið
orsök pess, að sá hefirorðið pjóðnýtur maður
sem annars hefði kannske eytt meiri eða
minni hluta, kannske allri æfi sinni, án ept-
irsóknar eptir lifsfullkotnnun og framför fyr-
ir sig og a?ra.
Orsökin fil þess, að hin aígenga hrepps-
hjálp hjer hefir ekki ætíð hin góðu hot hjálp-
seminnar, heldur stundum hið gagnstæða, mun
koma af pví, að sveitahjálpin hjer sprettut
eliki af liinni sönnu u])psprettn lijálpseminn-
ar nefnil. af hinUm frjálsa vilja pesssem hana
veitir, heldur er fyrirskiptið jufnvel stundum
knúirt fram af Valdi manhlegrar yfirdrottnun-
ar, pg að hún er handlauguð af öðrum, en ekki
seld Itönd úr hendi hlutaðeigenda. Til þess
að breyta árangrinum, inun því eflaust purfa
að breyta fyrirkomulaginu. Til pess að sVeita-
bjálpin fái sínar eðlilega góðu afleiðingar parf
hún að breytast svo, að hún spretti af eðli-
leguin rótum, jaetta hefi jeg hugsað mjer að
geti byrjað í sveitum á pennan eða pessu lik-
an hátt.
A vori gengi sveitarbændur inná pá sam>-
pykkt að taka að sjer þurfalinga sveitarínnar
til uppeldis, án nokkurs innri satnanburðar,
eða án pess, að meta það til eða smíða pað
eptir vissum ákvörðuðum fjáruppbæðuin eða að
tiika fyrir pað endurgjald ; heldur sje pað gjört
eptir pví, sem skáldið ræður til í vísunni:
«Ef góðverk pú vinntir svo gjör paðafdyggð
breint «gratis» og heima ei pokk, laun nje
tryggð; einn gullhringur sje pað í græðis-
djúp peyttur, ei gullfagur öngull af sjálfselsku
’beittur*. Hver tæki nú að sjer. gjöri jeg ráð
fyrir, þann er hnnn helzt áliti sinn náunga.
Einn tæki nú að sjer barn til uppeldis og menn-
ingar, annar gamalmeniij til franifæris, priðji
tæki að.sjer fátækan barnamann til styrktar o. s.
frv. og get jeg ímyndað rpjer að petta gengi svo
að hreppsnauðsyn yrði að mestu eða öllu borg-
ið í bráð. .Nú _ fa!.!. ý vandræði fyrir í sveit
foreldri eða foreldrar deyja frá fjevana börn-
um, eður missu heilsu til að vinna; og ým-
islegt kemur fyrir, annaðhvort bráðlega, eða
tneð aðsigi svo nýrrar hjálpar parf við, pá láti
sv.ettaroddviti, — jeg ætla að hann sje til
eptir sem áður til utargra hluta — lýsingu
ganga af nauðsyn peirri, sem fyrir er fallin
um sveit alla, en hjálpi sjálfur at almanna
fje í bráð, ef ei verða aðrir tilsvofijótt, sem
parf, en fyrir pví vil jeg gjöra ráð, að í lengstu
lög verði einhver eða einhverir til að hjálpa
bráðum, pá ntenu vita um n'eyðina, pví auð-
vitað eru meun pá jafnframt að mestu lausir
uudan hinum ákvörðuðu útsvörum, pó ekki tel
jeg líklegt, að pau rnætti hverfa gjörsamlega
í bráð; og finnst mjer enganveginn ósennilegt
að menn gætu gjört sjer heimulegu hjálpiná
að reglu, páalls ekki væri gjört ráð'fyrir hinni
ákveðnu eða opinberu hjálp.
CNiðurlag),
I 109 blaði «Fróða». er fyrirspttr'n tit
hreppsnefndanpa í Eyjafjarðarsýslu frá meist-
ara Eiríki Magnússyni í Kamhriðge,- uin pað
hvert engin pörf hefði verið á útleudu korn-
gjöfuttum, til fóðurs í fyrru, sem einhver
nafnlaus Eyíirðingur skrifar um að eigi hafi
verið til annars enn menn ætu meira enn
annars hefðu gjðrt, (sjálfsagt án parfa) og pó
jafnfeitir eptir sem áður, hvaðskal hiun nafn-
lausi Eyíirðingur meina að gjaflrnar væru svo
illu fðngnar að menn par fyrir ekki prifust,
pÝert á móti pessari kenning, , er pað allra
góðra manna álit, að gjafiniar ltafl koinið á
frijðg hentUgum tíma og velvaldar til bjarg-
ar fyrir menn og skepnur. ];>að skulum við
játa, að til voru peir raenn, sem böfðu bæði
krapt og polgæði til að sigrast á bágindum
lífsins. Vier yiljuin ekkert ræða um þenn-
an brjefritara, banu Veit sjálfur í hv.aða til-
gangi hann hefir skrifað petta, hvert pað er
af mannkærleika eða eklú. Nú viljurn við
leitast 'við að sVnra fyrirspnrn herra meistaru
E. Magtiússonar og skýra frá ástandi lijer í
hrepp svo satt og rjett sem oss er frekast unnt.
Eins og kunntlgt mun veru, var fóðmskortuc
hinn mesti í fyrra vor og tíðin óvanalega hörð;
af pesstl leiddi einhvern binn mesta lamba-
dauða, sem menn rhúna, af lambadauðanum
leiddi að málnyta misstist af ám, lílra urðu
kýr gagnslaiisar fyrir fóðursko’rt'og pessa börðu
tið um vorið. Nú var sumarið eins og allir
vita pað bágasta er menn mnna eptir, gras-
lítið og ópurrka samt svo allt bey skemmd-
ist, töðúr lágu á táínum frá pví f 14—20
viku sutnars, pá.súldrað inn hálfblautum og
skemmdum; af pessari óverkun fór í pær of
mikill hiti, svo pær brunnu sumstaðar enu
fordjörfuðust allstaðar meira og minna, af pessu
leiddi að kýr befðu ekki lit'að ú töðunum
nema að hafa korn með, enn nú var fjöldi
manita sem ekki gat key.pt pað nje feftgið pað
lánað, því peir vo.ru mikið skyldngir fyrir
korn og maís frá vetri .um 1881—82, sem pá
var brúkað til fóðurs. Nú pó að skepnum
væri fargað fjarska mikið og látnar í kaup-
stað, reyndust þær rýrar og gjörðu lítið að
verðhæð enn kaupmenn harðir á skuldaheimt-
um sínum, sem vonlegt var. par skepnur voru
svo örfáar að sumstaðar vár fargáð tP1 kúgild-
um, var pví engin von að kaupmenn lánuðu
korn handa skepnum. pvi niargir munu hafa
átt full bágt méð að fá korn handa ,sjev og
sínum um haustið og sumir alls ekkert f'eng-
ið, líka voru ekki pær kornbyrgðir til í knup-
staðnum, sem heíðu 'hrokkið handa mönnum
og skepuum.
Af pessuin ástæðum álitum vjer að hjálp-
in hafi komið á hentngasta tíma tilaðbjálpa
mönnum og skepnum frá bungursnauð. Og
í eiu,u orði sagt, er pað álit vort, að hefði
ekki hinn göfuglyndi landi vor meistari E.
Magnússon, næstuin pví eins og stofnað sjer
í hættu að flytja út hingað hið optnefndi
gjafakorn handa bágstöddum sveitungum vor-