Norðanfari


Norðanfari - 07.01.1884, Page 3

Norðanfari - 07.01.1884, Page 3
—114 — um befðu J>eir hlotið að missa meira og minna af fjenaði sínum. Vjer geturn ekki skilist svo við þetta mál, að vjer ekki vottum öllum, peim sem hafa átt pátt í gjafa samskotum þessum, enn einkum okkar bezta og mesta velgjörara meist- ara Éiríki Magnússyni, vort virðingarfyllsta bjartans pakklæti, fyrir sinn framúrskarandi, ötulleik og dugnað. petta biðjum vjer liinn heiðraða ritstjóra «Norðanfara» að taka í sitt heiðraða blað. Ritað í September 1883. Iireppsnefndin í Skriðuhrepp. Meðt. 31/í2 — 83. Rnstj. Herra Jón Einarsson á Laugalandi hef- ir r blaðinu „Noi'ðanf.“ nr. 49—50. lýst því yíir (án takmörkunar) að jeg sje „ósanninda- maður“. Eg skora á hann að sanna þessi orð sín, því að sönnunar skyldan hvilir á lionum, en svo lengi hann ekki gjerir það, verður hann að heita „ósannindamaður“ að þeim. Honum er innan handal’ að hitta migáhvern hátt sem honum þóknast, ekki síður en mjer að hitta hann. Umhyggjuna að blöðunum sje ekki mis- boðið, ætlajeg hann hefði mátt spara, af þ\í jeg hvgg hlaðsljórana fullfæra til þess án hans aðs'tóðar. 1S/12 — 83. Stefárt Bergss'o'ú frá Kaúðalæk. ÚTLEM)AR FRJETTlRv I. Pólitiskuí frjettíVv Höfn »/u — 83. A Énglandi sýnir apturhaidsllokkunnn tnikla rogg af sjer hm þessar mundir; for- ingjar hans fara uiil landið og tala á fund- 'l'ii; þeir eru dag og nótt á ferðínni og láta eígi þreytast enda hefir þeiirt orðíð npkkuð á- gengt; aðalforingji þeirra, Hafföfd Noi thcote, helir fengið íra á Norður-írlandi gjöfsamlega í sítt liö, óg hatast þeir Norður-írarnii' svo við Parhell og liarts liða, að þeir muildu vega að þeim, ef þeir liefðu færi á. Wales biia befii' hann og fengið í sitt lið. Apturá móti hjeldu frelsisinenn fund inikinn og fjölmenn- an í Lecd; var þar talað uin hvað lielzt þyrfti að taka fyrir á næsta þingi. Komu menn sjer iiiður á að hrsyta þyrfti kosning- , arlögunum í mörgu, færa út kosningarrjett | og koma á meira jöfnuði, þvi t. d. svcitabú- ar yrðu fyrir miklum halla í samaiibufði við staðabúa; eitt dæmi uppá ójöfnuðinn er það, að Lundtinaborg sendir 25 menn á þing, en Skotland 60 Og hefir þó bor.gin jafnmarga í- búa og Skotland; samþykkt var og að breyta þyrfti bæjarstjórn í Lundúiium, sem í mörgu er á eptir tímanum. Síðan bjelt John Brigiit langa ræðu og snjalla; gat þess nieðal ann-' ars, að ábyrgðai laus og arfgeng þingmennska cins og liún væri í efri málstofunni, gæti varia ált sjer langan aldur í frjálsu landi, en ef ■efri málstofn þyrfti endilega, þá ætli lnin ekki að mega fella optar en eimisinni það, rr væri afgieilt sem lög frá neðri málstofunni; John Bright er einhver liinn vinsælasti maður á Englandi og jafnvel gefið hvorttveggja, mælska og byggindi. Glaðstone verður að taka þessi mál fyrir á næsta jþíngi. Alfons, Spánarkonungur kom um nián- aðarmótin sept. —okt. frá J>ýzkalandi til Par- ísar. Jeg gat þcss áður, að J>ýzkalándskeis- ari hafði gjört liann að sveitarforingja, og að þessvegna hefði menn búizt við að hann fengi vondar viðtokur í Paris. Svo varð og þeg- ar hann steig i vagn sinn á járnbrautarstöð- inni, kváðu við óp og óhljóð frá mörgum þús- undum manna og kallað: „niður með sveit- arforingjann“; lögregluliðið kom engu tauti við og fylgdi þessi ófögnuður konungi þangaðtil hann komst inní hús. Grévy afsakaði þessi óiæti við konung og heimálaráðgjafinn, sem hafði sýnt konungi óvild mikla, lagði niður em.bættiö, en niaður af ílokki Gambetta kora í hans stað. Engar viösjár urðu milli rikj'- uriiia fyrir þetta, eu það varð þó til þess, að foruslumaður ráðaneytis Frakka, Ferry, sagði byltingamönnum stríð á hendur í ræðu mik- illi, er hann hjeit í borgiimi Havre fáum dög- um áður þing var sett, Voru menn nú hrædd- ir um að Ferry mundi falla á sjálfs síns bragði, en það reyndist, að bann hafði meiri og betri hluta þings og þjúðar með sjer, Og siturhann enn, en það er reyndar ekki lengi að skiptast veður í l.opti á Erakklandi. Berst í hökkum enn i Tonkin, og Erakkar hafa oröið að greiða enskum triiarboðara, Shaw að uafni, 18,000 kr. fyrir meðferö á honuin í sumar, er þeir lögðu fiota sínum að Madagascar. J>ar eru þeir enn og verður lítið ágengt. Heldur gehgur sundur en sainan með þeiin og Kínverjiim. Tíðindalítið í Noregi; verjandi í ráðgjafa- málinu biður eifilægt um frest. voh úr viti. Um þ. 20 okt. vitnaleiðsla og ráðgjöfunum lítill sómi að lienni. |>. 23 byrjaði sækjandi, Hahl málaflutningsmaður, sókn sína og er ekki lokið enu. Bloð Englendinga-, sem mest kveður að um álfuna, hafa tekið í slrenginn með stórþinginu. þing Dana var sett hjer 1 okl.; Berg, aðalforingi vinstriuiahna, var kosinii til forsela I fólksþiiiginu. Nokkru siðar var lagt frain frumvarp til fjárlaga og stóð 1. umræða uui það til 18 okt. en þá var sett rtefnd í ’málið 9 okt. hjelt Holstein Hleði'ugreifi lnnga ræðu og sköruglega. dómfelliiigarræðu yfir ráðgjöf- unuin og slóð í 2% líma; hatih er taíinn mest- ur íiiæiskuinaður á þingi Danav Síðaii 18okt. heíir ekki annað Verið starfað I fólksþingiiiu en Visa málum i iiefndir og ekki látiu koma til 1. umræðu; hefir frumvöipum veríð stúfað þaiiníg umræðulaust svo uiörguni tugum skiþtir en hægrimeiin eru æfir við. Ungverjar hafa hliðrað til við Króata og er þar iui allt með spekt. II. Aðiar íiýjuugar. Eiskisýningunni miklu í Lutidútiúni var nýlega slitið og haföi staðið nær C mánuði. Fyrir skemiii.stu var iialdiií katíasýning i krist- allshöilinni, sein er nálægt Lundúilum, og hráðum á að halda skógræktarsýning í Glas- gow. í sundinu oiilli Engiands og Frakk- lands er eyjan Wigiit og ælia Eilglending- ar nú að grafa járnbrautargong útá eyna. Víða um heim iaröskjálftai' nú, á ítaliu í sumar ög nú fyrir skömnui á eylini Java úgurlegur jarðskjálfli, heyrðust dynkiriiir nokk- ur hundruð milur í builii, og fórust margar þúsundir r.iaiina. Nokkru siðar jaröskjálfli í Litlu-Asíu, ekki mikið maniitjón, en niaigar þúsundii' manna húsviltir; varð vart við kipp- ina fram meö öllu miðjurðarhali. Kússakeisari fúr hjeðan heim 11 okt, og hefir hann tiýlega látiö reisa kirkjti á stað þeiin, er Alexander 2. var diepinn og kallar Krists uppi'isukirkju. J>jóðverjar hafa reist ákafiega mikinn minnisvai'ða vjð Kóm i miniiing ófriðariris 1870—71 og sigurvinninganná. Vilhjálmur keisari talaði stutt og snjallt eiándi og er liann alleru enn, þó liann sje meii' enn hálfniræður. Tekinn maður í Danzig sem kvaðst hafa ætl- að að vega að Bismark, en fallist hugur. Laugardaginn 10. okt. er hátvð um öll prótestantisk lönd í minningu þess, að þann dag fæddist MARTEIN LÚTER 1483 ; á J>ýzkalandi kemur livert riíið á fætursöðip út um hann i ár og liggja katólskir ekkiá, sínu iiði til að n.ða hanu niður. I’áil þerh nýíega opnað bóka.hlöðu vatikans, í Róm; og er þar riiargt fágætt og dýnnætt geymt, sem ekki iietir verið uiönnum aðgengt fyr, þvi páfinn lielii' legtð á pví eins og ormnr á gulli. Maðtir heitir Óscar Dickson í Gautaborg í Svíþjúð, hefðingi mikill og einhver mesti styi'ktai'inaðui' Noi'denskjölds. Fyrir n'okkru kom ungur maður inn lil haris óg biöur hanú að lána sjer peninga; 50,000 krónur: iianil neitar og þá dregur maðuiinn skammbyssu upp og ætlar að skjóta Iiann, en hann snýr vopnið úr hondiim honum og skellir hurðimii i lás eptir sjer. J>egar lögregluliðið kemur er maðurinn búiim að raða 38 dynamitsköt- um á borðið; var þá tekið það ráð að spýta vatni með vatrisbyssum inní herbergið og ó- nýta skotin og maðurinn síðan tekinn. Á JUzkalandi er rafui'inagn nú notað bæði til að lýsa hús og liita, og talið mikil heilsubót, et því yrði á komið. Ameriku- metin erri ofðnir svo leikuir í að búa til egg, að óinogulegt er að þekkja þau egg frá vifki- leguiii eggjunl. 9 okt. var skáídið Túrgenjeiý gi'afmn í Pjetrirsborg og fylgdi honutn múgur og marg- meiini til gral'ar og leyfði þó stjórnin ekki olluiri. Dagirin eptir gi-eptrun hans kom út aukablað af „Narodnaja' Volja“ (frelsi þjóð- ariiinar)-, blaði nihilista, prentað í sjálfri borg- iiinS ðg getúr þó logregluliðið ekki leitað uppí prenlstaöirin. Blaðið segir að skáldið haíi liaít hlýja’n hug til níhilista og er smásaga eptir hatiii í blaðinu; sem hann hafði sent því. Svri segja rnenn að heili hans haíi vegið 2000 grömm óg er það sá Þyrigsti maririsheili, senl riierin þekkja. Sagan heitir „þröskuld- urinri,, ög er á þessa ieið: Jeg sje mikið hús ög frahianá því ópriar dyr. Innúr dyr- uiitiiu er að sjá niðamyrkur og svailaþoku. Fyfir framan hinn háa þroskuld stendur ung slúlka . ..:. rússnesk stúlka.. ísingarnepja stendur af þokunni óg útúr húsinn er kailað í iskblduiri diminuiri róm, „þú ætlaf líka að stíga iunyfir þennari þröskuld, eii veistu hvað þú átt I vorium?“ „Jeg veit þao“ svarar stúlkan „Kulda, hungur, hatur, aðhlátur, fyr- irlitning, smán og svívirðu, fangelsi, veikindi, dauða“ „Jeg veit það“ „Útlegð og éinveru leiða“ „Jeg veit það og er reiðubúin. Jeg ætla mjer að þola allar þrautir, alla íllsku“ „ekki einungis af fjendum, lieidur og viuuin og vandamönnum“. „Jeg veil þaö; jafnvel af þcim ætla jeg mjer að þola allt“. „Gotl! þú ert þá reiðubúin tilfórriar“ „Já“ „Líka til liiunar úþekktu fórnar. þú niunt hníga i valitin og enginn .... enginn fær að vita hvers- vjer niim'Umst11 „Jeg kæri mig ekki um þakklæti og liaimatölur; jeg legg nafnið mitt í söluii)ar“ „Ertu líka reiöuhúin til að vinna glæp“. Hún lýtur höfði niður............... síðan segii' liún: „Líka til aö vinna glæp“. Stundarþogn, roddin heyrist aptur: „Hef- urðu hugsað útí að þú gctur breytt skoðuu þitiiij uin þaö, sem þú riú heldur að sje rjett. J>að getur örðið ofaná fyrir þjer seinna, að þjer liali Iriissýiist og þú hafir eylt til ónýtis þinni imgu æíi“ „Jeg veit það og vil samt sfiga yíir þröskuldinn“ “Komdu þá inn !„. Hún steig yíii' þröskuldinn og þungt tjald niður fyrii' dyrnar. „Heimskingi!“ var sagt meö skellihlátri bakvið riana. „Dýrðling-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.