Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.02.1884, Blaðsíða 1
23. ár. Nr. 3.-4, MDANFARL Akureyri, 26. fekrúar 1884. Einsog í næsta blaði bjer á undan ergetið, fór jarðarför Harsteens sál. fram 15. þ. m. að viðstöddum fjölda fólks, 2 ágætar ræður voru fluttir i kirkjunni, sú fyrri af herra prófasti Davíð Guðmundssyniá Hofi oghin síðari af sóknaprestinum heora Guð- mundi Helgasyni. Líkkistan var hin vandaðasta og skjöldur settur á hana, og grafinn á hann fyrri hluti grafskriptarinnar, semhjer er prentuð á eptir, og er samin af herra sóknapresti Tómasi Hallgrímssyni á Stærrárskógi. Aldurhníginn, í t u r m e n n i, _ fallinnernú í foldarskaut Jöhann Grottfreð Havsteen kaupmaður áAkureyri. Fæddur 3. marz 1804, g i p t i s t 11. s e p t. 1835 Sophie J ak o 1)in e Havsteen f. Thyrrestrup; ó 1 h ú n li o n u m 13. h ö r n, 7 e r u d á i n, 6 1 i f a. Dáinn 30. j aJi ú a r 1884. V Hög var hönd, hjarta trútt bar hann æ í brjósti, blíður maki og bezti faðir, vinum tryggðatröll. Margan gladdi hin gjöfla hönd preyttan purfamann, vissi’ ei bin vinstri hvað veitti hin hægri’ ei sá gjöf til gjalda. Snotur á velli snyrti drengur mannamótum á. Trúrækinn Drottni treysti einum sorg pá særði hjarta. |>ú svifinn ert frá sjónum vina pinna en sögu’ af spjaldi nafn pitt er ei máð, pað gleymist trauðla’, er gott pú náðir vinna, með gullnum rúnum allt pað stendur skráð. «Sælir eru kreinhjartaðir, pví £eir munu Guð sjá». Matth. 5. 7. v. t Jóliannes Grrímsson skipstjóri. 1. Jeg úti döpur stend á strönd og stari haíið á. með sollið hjarta særða önd, og sorgum slegna brá. 2. Og tára laust jeg ægi á fæ aldrei sjónir fest, pví. hvern af öðrum hann mjer frá, pá hreif er unni jeg mest. 3. «Já dimmt er líf, og döpur stund», pví dauðans kalda hönd, mjer hefir nýja höggvið und, og helgusí slitið bönd. 4. Hann sem jeg unní manna mest, er mjer nú horfinn sýn, pví helköld rán hann hefir fest, og hulið skauti sín. 5. En elsku vinurl aldrei pjer um aldur gleymt jeg fæ, pó fölur nár pú felist mjer, í fimbul köldum sæ. — 5 — 6. |>ín hrein og tállaus hjartans tryggð, var himnum komin frá; pín trúföst ást og eðla dyggð, mjer ekki gleymast má. 7. |>ú með mjer lífsins byrði barst og bættir sjerhvort stríð; pú hjástoð mín, og huggun varst á harms og gleði tíð. 8. f>ú sinntir ei um glópsku glaum nje glislegt heimsins prjál; og ei af girnda stríðum straum pín styrka hraktist sál. 9. Með dug og helgum hetjumóð við hættur stríddir pú, svo fast sem bjarg í straumi stóð pín styrka og hreina trú. 10. Nú ert pú heimsins harmi frá, á himins svifinn lönd, og dýrðar stóli Drottins hjá í dýrð pín ljómar önd. 11. Ástvinir peir sem áttir hjer, og áður misstir pú, með helgum engla hópi pjer á himnum fagna nú. 12. 13. Að örskjótt líður æfistund pað er nú huggun mín; á himnum brátt 'jog íæ þinn fund, pá frelsis dagur skín. þá endurnýjast blíðu bönd sein bundum jörðu á, pá saman tengist önd við önd um eilífð Guði lijá. Rasnilieiður Davíðsdóttir. (Að sunnan). f Að kveldi 2. þ. m. (febr.) p. á. andaðist eptir punga legu Simon Hannesson Jolinssen, kaupmaður í Reykjavík um prítugt, einhver hinn vandaðasti maður að öllu í peirri stjett. Hann eptirljet aonu en engin börn, pau 2. er hann eignaðist með konu sinni voru dáin á undan honum. Hans sakua vandamenn og vinir, auk allra er liann pekktu. Pósturúr brjefi frá 14/i—84 (Aðsent). ..................Lengur en jeg vildi drógst að senda pjer pessar fáu línur «Norð- anfari» góður; hefir margt valdið pví, en pó er pað ekki vest, heldur hitt að jeg hefi ekki annað að rita en markleysu eina. Yeður og jarðir hafa verið góðar pað sem af er vetrin- um, en pó hafa gengið vestanstormar, sem optast hjálpa hingað vorum kalda gesti, er svo opt hefir pínt allt líf úr grösum og dýr- um langt á sumar fram; er og hætt við, að ís komi í vor, pví nú er tið breytt til liins lakara ; er í dag grimmdar írost, og grár bakki til hafs, svo vel mætti segja að komin væru sum einkenni íss, en betur væri að vjer frelst- umst frá kalda grána í ár, og mundi pó allt af komast, pótt hann kæmi eigi. Heilsufar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.