Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.02.1884, Blaðsíða 4
'7 korn mundu kaupmenn flytjs. til landsins, o» svo mundi koma óva.naleg veiki, sem verða mundi að miklu meini á fólki ijer, og kom þó hverkí ormakornið nje bólguveikin fyrri en nokkrum árum eptlr íráfall hans, hann hafði mikið af æfi sinni verið í Nesbrepp og sjeð £ar á viðskipti manna — og minnt- ist hann á pað hvaða framtíð par væri fyr- ir höndura, sem menn par mundu sjálfir leggja grundvöll til, og hvað þokkasælir peir mundu verða, og hvað sjóarbotninn mundi fyrst um sinn verða peim arðsamur, sem frá elztu timum lands pessa hefir pó verið — sagði hann — álitinn, — og það að sönnu — .ótæmandi auð.-;uppspretta. f>að sagði hann líka, að í höud færi hin arðsamasta tið með afiahrögð af sjó, hinumegin lands- íns. Yuiislegt fieira sagði haun mjer þá, bæði þessu viðkomandi, kaupmönnum vor- um og ýmsu fleiru sem jeg læt ótalað, margt framkomið, en sumt óframkomið, þó sýnist mjer vera farið að votta fyrir að þess verði ekki langt að bíða, þó mun sumt af því eiga sjer langan aldur. En það orð mega þeir eiga með rjettu að þeir eru dugnaðarmenn hinir mestu útá sjóinn, Snæfellingar, og hvergi i kringum þetta land munu vera menn lægnari við sjó en um Breíðafjörð, og er það eðhlegt. það gjöra hinir miklu straum- ar og hin hörðu föll, sem þeir venja.it frá blautu barnsbeini; og víst má viðurkeuna það, að þeir sem sækja lifsbjörg sína út á sjóinn, afla hennar opt og einatt með hfs- hættu og ertíða opt fyrir litinn aíia. Að sönnu er það óánægju efni að verða fyrir ranglátum viðskiptum af öðrum en eitt er þar til bóta‘ að hetra er að líða órjettinn en gjöra iiarin, og vita sjáifan sig frian fyrir að hafa gjört öðrum órjett i viðskipt- iim, eða mælt öðrum sem oss geðjaðist ekki vel í viðskiptum, i sama mælir, sem þeir ITi-aldrrúss, þVi vtvers- eins hlutfali Tft- að á- byVgjast sin vejrk en ekki annara. En það má sjóarmaðiirinn viðurkenna, að mest af kjarna sínuin -iefir hann úr sveitinni bæði að því ley.ti sem þeír sækja hann til okkar og víð flytjum hann til þeirra, þá hrýtnr ýmisiegt að þeim þegar róðrarmenn koma til þeirra í veríð, þá eru iíkur til að margt af snauðu fólki yrði þyngra á fóðrunuin hjá þeím ef þeir ljetu það ekkí fara um, eða sem sumir kalia flakka heim uin sveitir á sumrin, og taka svo af þehn suinarfarfugl- um, það sem þeim bezt þykir af bráð þeirri sem þeir skríða með heiin í hreiður sín á haustin, ef þe;r hafa ijeð þeim húðarhross til ferðarinnar, og veit jeg ekki nema þeir góðu menn stæði tæpt að forsvara mái sitt ef sveitamenn vildi láta til sín lieyra, og segja þeim til siðanna, Og það er satt að fá- ir sveita bæudur viija finna sig í þvi að líða snauðu íólki hjá sjer, þess konar óreglu, sem ekki styðst við neina iaga heimiid, þvkhvert .sveitarfjeiag hlýtur að annast sína ómegð. Sv: Ekki finnst mjer að jeg geti fram- vegis átt við slikt, jeg er heldur án fisks, en að sæta ö'rum eins kaupum og jeg varð fyrir i þetta sinn, jeg er ekki svo þurfandi fyrir þetta ísuskran að jeg geti þarfyrir ver- ið að láta hafa mig fyrir fje þúfu, geti jeg ekki orðíð svo iieppínn að finna viðunanleg- an og göfugiyndan skiptavin, þn haga jeg húskap mínum svo að jeg er ekki nppi þá kominn; jeg held það væri r jett að gjöra þeim opinbera áminningu, það getnr valia lijá þvi farið að Gruðs blessun flytji frá þeim um stund, því ekki mega menn gjöra litið úr ýmsum bendingum, og það hlýtur að hafa illar afleiðingar að nota s.jer á þenna liátt þörf annara. J>ó sá sem ofdýrt kaup- ir, verði fyrir skaða, þá stend jeg fas't á því að sá sem ofdýrt selur gjöri sjálfum sjer meiri skaða. Hvað sem stígið er yfir þau venjulegu náttúrlegu eða lögskipuðu takmörk er falli nær. (Pramhald). IX>LENI)Alt FRJETTIIt. Úr brjefum úr Fáskrúðsfirði 31 des. 1884. og 17 jan. 1884. «Nú á næstiiðnu hausti og vetri, öfluðu inenn hier á Fáskrúðs- og Eeyðarfirði með bezta móti fisk og hann er til enn hjá þeim sem hafa mannafla og geta sætt honum; nokkrir iiafa fengið 20 Skpd. af fiski, sem er mikil búbót, einkum þar sem nú er frjett að saltfiskur sje í ágætu verði. 7 Norðmenn hafa verið hjer á firðinnm síðan í haust, og hafa peir haft stóran ábata. Bráðafarið á sauðfje liefir hjer og víðar gjört mikið tjón>. Úr brjefi úr Seyðisfirði 2. febr. 1884. „Agætis tíð allan fyrri part vetrarins, þar og ineð hlaöfiski af síld og fiski í nllum suð- ur fjörðum, eiukutn þó í Bevðar-og Fáskrúðs- firði. Var um langan tíma sú ganga i Reyð- arfirði, að þar fjekkzt allt að 20 tunnumnótt eplir nótt i lagnet og talsverður fiskur líka. En í Fáskrúðsfirði var engu minni síld- arafli og hlaðfiski af stórþorski. Er það nú ekki særingarlegt, að hjer skuli ekki vera betri tæki til að nota þessa miklu veiði. Síldarveiðafjelögin, sem að nafni til eru innlend, koina og hverfa 'með Norðmönnuin t. d. í Reyðarfirði, þar sjezt Beiðfirrzka Síld- arveiðafjelagið einungis þegar só! er í hæzta hring, eða með öðrum oiðum, einungis með- an Norðmenn liggja lijer á sunnuin þegar einmitt óvissast er að hitta síld í þeim fjorð- um. Nú hefir þó í 2 og þetta þriðja vetur- inn verið mikili síldarafli þar. Nei látum Norð- menn hafa ráð á útgjörð okkar, þá erura við vissastir með að liafa hag af. Svo er nú hjer á Seyðisfirði, að víst hafa hundrað manns gengið iðjulausir. En sárfáir liafa farið suð- ur i Aflafjöiðurna, þar á móti hafa stórhópar lagt af stað i ferðalog, sem sumtim þykir sannnefndastar flekku ferðir. Sú spurning liggur beint fyrir, hvort slikir ferðaiangar hefðu eigi verið sjer og öðrum þarfari, hefðu þeir farið suður eptir i aflann, heidur enn að níðast á hinni fornu dyggð xslendinga gest- isililllli. Nú kvað aflalilið hjer allstaðar, etida brá (skipti um) þann 20 janúar. Gekk þá um siiðjann -dag- á-égur!egann ^riimir iðn$byl. Er cnn ekki tilspurt hvaða tjón hefur að því veðri orðið, og eins að veðrunum, sem hafa gengið síðan, þó er sannfrjett, að kvennmað- ur varð úti milli Hjeraðs og Borgarfjarðar og talið er fullsannað, að unglingsmaður Bjöm Jóhannesson að nafni frá Austdal hjer i sveit hafi orðið úti á Vestdalsheiði niilli Seyðisfjarðar og Hjeraðs. Fleiri sem hjeðan logðu þann dag, eru taldir af Sagt er að drengur hafi orðið úti á Fjarðarheiði. Var liann i fylgd með þeiin lestamönnum, sem A u s 11' i“ í 4- nr. gelur um. Hinir allir komust með naumindum til bæa eptir tveggja sölarhringa útivist“. Ur brjefi úr Siglufiiði 11 febr. 1884. „Hjeðan er að frjetta einstaka ótíð og illviðri, allar skepnur á fullkominni gjöf sið- au uin Jól, og yfir höfuð hefir# tíðarfarið í allan vetur verið svo styrðt aú sjaldan hefir verið f'ært að láta skepnur út úr húsi. I haust var hjer svo litíð um fiskaíia, að fól(k er tíest nær því lisklaust; mest var það samt fyrit' ögæftir en þá róið varð var tregt um fiskinn og liann veujn frmnar smár. jaað lítur annaís út fyril' mestn báguidi hjer í sveit í vetur vegna bjargarleysis því engir Löfðu neitt til að skera, því allir eru orðnir svo að kalla skepnuiausir og kýr hjá mörg- um í ólagi, svo það lítur ekki lifvænlegaút Jeg er hissa af því, að í engutn blöðum ? nema „Norðanfara11, sjezt neitt þakkarávarp til Ei- riks Magnússonar, fyrir alla hans framtni- stöðu og fyrirhöfn fyrir gjöfunum frá Eng- landi. og ekki heldur til gefendanna, hvorki þeirra Dönsku nje Bnsku. Til þessara gef- euda heiði venð maklegt að minlegt þakk- xirávarp hefði komið frá hverjum hreppi á landinii. sern gjafanna nutn, og innilegast til þeirra, sem gengust fyrir gjötunum; þetta fiunst mjer vera nauðsynlegt og verðugt“. Úr brjefi af Melrakkasljeftu 12/2—84. „Veturinn hefir yfir höfuð mátt tieita góð- ur, þoni það sem liðið ðr aí' bonum, að vísu kaldur og kærleikslítiíl, eins og hanu optast á að sjer, en það ættu allir að þo*la, bara verði vorið gott þá fer allt vel. Veikindi hafa stung- ið sjer niður á stöku Stað. Ejárskaði varð snemma á þorranum, einn maður missti um 30 fjár í einum hriðarbylnum. Fiskafli var mjög lítill í haust enda verður honum varla sinnt á haustin nema í beztu sjóveðrum, því lendingar eru slæmar. Frá Raufarhafnar verzlun voru í haust flultar út 300 tunnur af kjöti og rúmar 200 vættir af tólg. Verzlun- arskipið lagði þaðan 8. okt. á leið til K.h.“ Hitt os þetta. Fjbnsinnan og barnið. Frá Leon í Mexíku, er skrifað 3. ágúsj 1883, að borgmeistarinn í „Correo de San Luis Petofi“ hafði skýrt innanríkisráðgjafanum frá því, að 2 af bæarmönnum hans, hafi Jiitt þar á fjöllum uppi í Haviendalnum Santa ísa- bel Indíanabarn af kvennkyni 7—8 ára gam- alt, sem var alsnakið, og gekk sern apar á fjórum fótum og orgaði sem villt skepna. |>eg- ar það sá mennina flýði það inní skögana, en þeir veittu því ept.irför og gátu náð því, og fluttu það til Takanbniz, hvar yfirvöldin, reyna allt mögulegt til þess að geta vitað hverjir foreldrar þess eru, en allt að því þá árangurslaust. Barnið virðist sem það alls ekkert skilji af því sem talað er. J>að stend- ur sjaldan upprjett lieldur á 4. fótum og hleyp- ur jafnan þá því er unnt i felur bakvið lius- gögn eða í afkima. Menn hafa tekið eptir þvl að það lifir mest af jarðarávöxtum: því þá er því eittsinn var sleppt út í aklingarð borg- meistarans, fór það þegar að jurt einni, er tekin hafði verið úti skógi og sett niður í garðinum og gróf með fótunum kringum stofn hennar, sem það bruddi með mikilli græðgi og sem að því þækti þetta sælgæti. Menn halda að barnið sje komið af inclverskum ráns- mönnurn, er flúið hafi uppá fjöllin, en skilið barnið eptir. Nú cr búið að senda barn þetta til höfuðborgarinnar, hvar það á að alast upp. Seinna eru fengnar ýmsar sannanir um það sem í fyrstu var leýnt af þeim 2. inennum er fundu barnið, og sem kostuðu kapps um, að vita ell atvik þar að lútandí, en tjá nú að þá fyrst er þeir komu auga á barnið hafi það fylgt ljónsiunu, sem flúði undan þá hún sá mennina. Hundarnir sem þeim fylgdu gálu þegar rakið slóðina, og mennirnir á eptír, unz þefr feoniu-'al; Irellir n^liln'om,' livai' þoiiAllcí- fram Ijónsinnu sporunum, gátu glogglega sjeð for eptir hendur og fætur, sem fylgdu Ijóns- slóðirini. f>að virðist því sem liggja í aug- um uppi, ~að Ijónið hafi alið þetta Indiána barn upp, frá því, er það varð fyrst viðskila við foreldra sína, sem víst hlýlur að vera svo nokkrum árum skiptir. Auglýsingar. T i 1 v e s t urfa r a. Allan-línan hefir komið sjer saman um það við Canada-stjórnina, að þeltaár (1884) skuli fargjald veslurfara frá íslandi yfir Qveltcc og alla leið til Winnipeg veröa 169 krónur fyrir hvern fullorðinn (eldri en 14. ára), og er það 39 kr. 60 aur. ódýrara en að undan- förnu. Vona jeg að þcir, semhyggjaá Ame- rikufer noti nú tækifarið, þvi að óvist er, að þessi ívilnun standi lengur cn þetta ár, ef menn sæta ekki þessu færi. Óska jeg að menn skrifi sig svo fljótt til fararinnar, að jeg geti fengið nafnaskrána ekki seinna en mcð apríl pósti næstkomandi. Reykjavík 4. fcbr. 1884. Sigfús Eymundsscn. — A næstliðnu hausti var mjer dreginn hvilur lambgeldingur með mark Sýlt liægra biti fr. StúfrifaÖ vicstra biti fr., semvarrjett fjármark föður míns sál. Guðm. Sigurðsson- ar á Gilsbakka. Getur þvi sá er brúkar mark þetta vitjað andvirðisins til mín aö frádregn- um kostnaði og borga auglýsingu þessa fyr- ir næstkomandi fardaga, og utn leið að tjá mjer brúkunarrjett sinn á nefndu marki. Bjarnarstoðum í Axarfirði 20. des. 1883 Sigurður Guðinundsson. Eigandi og ábyrgðarm.': Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. Prentari: B. St. Thorarensen. I

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.