Norðanfari


Norðanfari - 18.03.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.03.1884, Blaðsíða 2
Fáein orð uin Hinrik Wergeland (eptir Gr. H j a 11 a s o d). Herra ritstjóri! Nýlega stóð í blöðunum æfiágrip Bell- manns. Hann er eitt af höfuðskáldum Svía. Nú læt jeg blað yðar fá æfiágrip Hinriks W e r g e 1 a'n d s. Hann er eitt af höfuð- skáldum Norðmanna. En hann er meira en eintómt skáld. Hann er framfara og fram- kvæmda maður bæði í andlegu og verklegu. Hann er vinur frelsis, vinur alþýðu, vinur undirokaðra og fátækra. Hann er hjálpari allra pessara bæði í orði og verki. Hann er fæddur 1808, dó 1845. Nýtt tímabil renn- ur ineð honum í pjóðlífi og ritlífi Norðmanna. I. Öllum er kunnugt að Norvegur var vold- ugt og sjálfstætt ríki í fornöld einkum á ár- unum 860—1300. f>á byggðu þeir ísland og Bretlandseyjar sumar og norðurhluta Frakk- lands. En hjerumbil árið 1500 missti ríkið að mestu sjálfstæði sitt og mál sitt. Og pað var lýðríki undir Dönum fram að 1814. f>á neyddu Svíar Dani að láta Norveg af hendi, en Norðmenn hertu sig pá og kváðust ei ganga í samband með Svíum nema peir fengi fullt frelsi og yrðu sjálfstætt ríki jafnsnjallt Sv-íaríki undir sameiginlegum konungi. f>eir neyddu Svía með vopnurn til að' ganga að pessu. Og pannig rann hinn dýrðlegi frelsis- og sigurs dagur peirra 17. maí 1814. Hörð ár vóru pá í Norvegi og áttu peir örðugt í flestu. En með frelsinu ó\ þeim kjarkur og áræði, framfýsn og atorka, pjóð- rækni og sjálfsálit. ^ Mál þeirra og margir pjóðsiðir var „askt, og eins voru rit peirra að mestu snið- i eptir Dönum. Nú runnu margir upp er risu gegn pessu og kváðu ei sæma að Danir drottnuðu lengur yfir Norvegi í andlegu tilliti, pegar stjórnar- valdi peirra var lokið par. Framfara menn pessir sögðu pví: «Brott með danska málið! Brott með danskar ept- irhermur og stælingar bæði í ræðum og rit- um! Brott með danskan búning og danska og útlenda munaðsiði! Fram með bænda- málið norska! norskan anda, norskan óð, norsk- an búning óg norska karlmennskusiði!» En margir mótmæltu n o r ð m e n n s k u Y i t r i r Ii u n íl a r. f>að er opl að menn eru seinrii til þess að trúa sönnum viðburðum, en lil búnuin skröksögum, enda þótt þær sje innan þeirra takmarka sem skynsemin fær gripið. Takmörk þessi eru mjög svo misnmn- andi. í æsku hjeldum vjer að dýrin gæti tal- að; söinuleiðis þótti oss inndælt að láta hug- ann skoða manninn umkringdan af þjónandi verum, sem yfirstigu hanrnið kroptum og vits- munum. En jafnótt og andinn þroskaðist lærðum' vjer,að maðurinn er yfirboðari dýrsins. Trauðla mun fást tryggri og óeigingjarn- ari þjónn en dýrið, eptir því sambandi, og náttúru dýrsins, sem getur verið milli þess og mannsins, honum sem húsbónda, en því sem þjóni. Af dýrunum kemst hundurinn lengst í þessa átt, og er því ávallt sæmdur með nafn- þessari og kölluðu hana hroka, ósvífni og vit- leysu. Mynduðust pannig 2. flokkar, Dana- og norðmennsku flokkar. Hinn helzti maður í norðmeunsku flokknum, er einmitt H. Wergeland. Faðir lians var prestur frjáls mjög og framgjarn. Wergeland ólst upp hjá honum og gekk svo í skóla og varð stúdent. Hann var snemma svo fjörugur og til- finninganæmur, að hann rjeði sjervarla; ást- úð, kjarkur og fjör var svo innilega og dýrðlega sameinað í sálu hans. í herbergi sínu liafði hann dýr, fugla og fögur blóm, skemmti sjer við petta, elskaði pað og hjúkr- aði því eins og vinur vini. Sæi hann fátækan mann, var hann óðar búinn að gefa honum eitthvað og gaf stund- um fötin af sjer, og loksins varð móðir hans að fela sængurfatnaðinn fyrir honum svo hann gæfi hann ekki til fátækra. J>að var alveg eins og hin ástríka sál hans vildi faðma að sjer allt mannlííið og náttúruna eins bróður og systur. En ef menn sýndu honum ójöfnuð, eða vildu kefja fjör hans og frægðahug, pá varð þettahið blíða, barnljúfa lamb eins og grimmt og voldugt ljón og sýndi hart gegn hörðu og stæltist við mót- spyrnu hverja eins og stál í eldi. En sátt- fús og göfugur var hann, og yrðu fjendur hans nauðstaddir, varð hann strax vinurþeirra, vægði peim og hjálpaði. Ástarákafi hans kom náttúrlega fram á stúlkunum, Hann varð ástfanginn i hverri eptir aðra, en fjekk hvert hryggbrotið af öðru þót.t hann (einkum við. hina seinustu þeirra) bæði biítt og heitt. Enda hafa menn sagt pað einn aðalgalla hans, að hann var nokknð hverflyndar í ástimú>s en pað var líka fám gefið að geta skilið eða tekið hinni áköfu ást hans. En hann var of karlmennskulegur í lund til pess að geta til lengdar gengið eptir þeim er neituðu honum ástar og vinátt-u. En hann fór ei með fýlu útí horn til að harma óheppni sína, heldur,mannaði sig upp og ritaði hið stórgerða óðrit: «Sköpunin, mað- urinn og Messías» 1830. Aður hafði hann ritað ýmísleg smá óðrit, en lítt merk póttu pau og menn sögðu pa.u lýsa ótamdriög hálf- trylltri sál. En petta hið nýja mikla rit sem er á kjerum 700 blaðsíðum er stórf'elld o g s ö g u 1 ,e g 1 ý s i n g á f æ ð i n g, f r a m f ö r o g f u 11 k o m u n mannlegs a n d a inu „hinn trvggi“. Óleljandi eru þær frásagnir, er vjer luíf- um lieyrt um huga, lipurð, kænsku, tryggð og vit hundsins, og þó eru ætíð lesulr með ánægju nýjar sögur uni terk þessa ágæia dýrs. , , Jafnfraint og vjer óskum, að eptirfarandi frásögur færi lesendunum gagn og gaman, gefum vjer og til kynna, að þær eru saiinar, hve ótrúlegar sem þær virðast. Eyrsta sagan er frá Paris- Menn hafa máske stundum heyrt talað um, að i borg þessari, haíi á miðöldunum skeð viðburðir, er komi hirum á höfðuin vor- um til þess að standa, ef þeir væru sannir: sokum þess viðbjóðs, er menn hafa haft á slíkum sogum, vildu þeir ekki trúa að manna- kjöt værí notað í ýmsa lilbúna kjölrjetti. I annan stað leiddu menn þetta í efa fyrir þá sök, að Paris var á þeim dögum skoðuð sem sæti menntunarinnar. Og þó eru þetta sannindi, virkileg sannindi sönnuð með áreiðanlegum rökum. Mannakjöt var selt og keypt, sem káliakjöt. h j e r á j ö r ð, og niðurstaða pess er sú að ástin og andríkið skal sigra hið sjergjarna og dýrslega ofvald oggjöra jörðina aðParadísþar sein frelsi, jafnrjetti og bróðerni drottnar. En rit petta er víða óljóst. En nú kemur karl til sögunnar sem beitir J. S. C. Welhaven fæddur 1807, dáinn 1873 . . . Hann var forsprakki Dana- manna í Norvegi. Hann var skáld allgott og óðfræðingur, duglegur, hjelt með höfðingj- um, en unni samt lýðmenntun og málaði opt ljósar og fagrar myndir af náttúrunni og pjóð- lífinu i óði sínum. Hann var í skóla með Wergeland og er sagt að Wergeland hafi sýnt honum glettni nokkra, sem Welhaven hafi sárnað mjög. En hvað um pað: lífsstefna og skáldstefna peirra var mjög svo ólík. Háar og fjölbreyttar hug- myndir, djúpar, sterkar, en mjög ákafar og stundum óljósar og sjaldgæfar tilfinningar og hugsanir var einkenni á óði Wergelands, Wel- haven var ekki eins hugmyndaríkur eða til- finningasterkur, en fiestar skáldmynd- ir lians voru Ijósari og áttu betur við vanasmekk ineuntaðra manna. En Wergeland var einnig of háfleygur fyrir alpýðuna sem pá var á svo lágu menntastigi. Welhaven var allt of ólíkur AVergeland til að geta skilið hann rjett. Honum var illa við þjóðernis ákefð hans, og hefir líklega öfundast yfir vinsæld hans. Hann fylgdi ekki reglu hinna miklu spekinga Kants og og T a i n e s, er heimta (og þó einkum liinn síðari) að sá sem vill dæma rit annars er skyldugur að setja sig vel i n n í a n d a h a n s, en láta hvergi ö f u n rl, hefndargirni, naatnasyki eða neina sjergirni stjórna dömi sinum. p>c5svcgnfi'Teif hann niður rit Wergelands og sagði pau óhæf, óalandi og óferjandi. Hann týndi úr þeim alla verstu gallana, en pagði um kostina, sem hann ekki' g’at skilið eða matið rjett. Margir urðu á máli hansogpað hjálpaði lítið pótt faðir Wergslands færi að verja son sinn og rita grimmlega gegn óvini hans. J>eir .Wergeland og Welhaven ortu nú skammir hvor um annan og pótt Wergeland væri vel orðfær og kjarlcmikill, hafði hann pó fullt í fangi með að verja sig gegn hitium hnittilegu og hvössu meinyrðum óvinar síns. (Framliald). Árið 1260 komst þelta upp, og segir frá því á þessa leið: Á dogum Lúðvíks helga, liins 9. bjó í horni tveggja gatna, Rue des deux Eremites og Bue des Maímousets. rakari að nafni 01- iver Galipaud. Hann var duglegur og stund- aði iðn sina af kappi, hjelt hárhnífnum með beztu egg, og hafði þessvegna marga og mcig- andi skiptavini. Einn af nábúum Galipauds hjet Grímaldi hann var ættaður frá Elorens. og hafði lagt fyrir sig að búa til margvíslega kjötrjetti er seldust mæta vel. Hans búð var sú nafn- kunnasta í borgiimi, enda sóttu allir sælker- ar í Paris, eplir kjötrjetti frá Grímalda, og má þvi næfri geta að liann græddi stórfje á verzlun simii, þar sem hann hafði íleiri hondl- unafmenn en 20—30 tíl samans. Svo er sagt, að aðfangadagskveld jóla þegar dimmt var orðið, gekk maður er hjet Lefévre niður eptir Bue des Marmousets; hanu var hringjari Notre-Damekirkjun'nar*, *) Húii heitir öðru nafni Mariukirkja./

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.