Norðanfari - 18.03.1884, Page 3
- 15 —
Brynjólfur Sveinsson.
I.
fv Kaflinn í slíáldsögunni um komu Brynj-
ólfs biskups að Skálholti er ágætur. Sama
er að segja um veizluna, sem Hinrik Bjelke
höfuðsmaður situr í; hún er ágæt bændaveizla.
Hetði lijer verið um höfðingja veizlu að ræða,
pvílíka sem Brynjólfur hjelt á stundum, þá
hefði átt við, að par hefði verið samræður
yfir borðum fræðanda og skemmtanda efnis;
en pað átti ekki við í bændaveizlu, og pað
hefir höfundurinn eflaust sjeð. Um Ólaf Gísla-
son segir Espolin, að hann hafi verið tekinn
af sveit, enda er hann mjög líkur Ólafi nið-
ursetning hjá Sigurði Pjetursyni. Hann er
eins og fugl, sem situr á kvisti og syngur með
sínum tón um stund, flýgur svo burt á ann-
an kvist og syngur par og skemmtir sjer við
bið frjálsa líf sitt, en hugsar ekki um morg-
undaginn. Hann er skröfull og gjörir sínar
spozku athugasemdir og iætur fjúka í stökum
við tækifæri. En pessar skraffinnsku og glettn-
is-stökur polir Brynjólfur biskup illa, pvíhann
er æði tiltektasamur, og pykir allar háðvísur
Ólafs sæn sig, og hefir jafnframt pá trú, að sjer-
hver spuugvísa til sín sje ákvæða-skáldskapur,
er hrína muni á sjer. fað sjeztá pví, að hon-
um fannst ekki til við sjera Hallgrím Pjet
ursson, pá er hann víð visitazíu sína á Hval-
nesi gekk ofan að sjó, skoðaði afiaföng fiski-
manna og blessaði um leið yfir hjallana, en
Haflgríinur kvað vísuna; «Biskupinn blessar
lijalla» o. a. frv. jþað sá biskup vel, að manns-
efni var í Ólafi eins og i Hallgrími Pjeturs-
syni. Hann kullaði Ólaf óstýrilátann fola.
nda vildi hann reyna að temja hann. Eng-
i.m var glöggskyggnari að sjá Daða Halldórs-
son út en Ólafur, enda beittust peir jafnan
brögðum, pví Ólafur vildi ekki undan láta.
Ólafur leggur ást á Yilborgu, sem mun hafa
verið ein af heldri pjónustu-meyjum staðarins,
og pessu vill Daði spilla, einungis af sinni
eigin meðfæddu illfýsi. Hinn innra mann
Daða gat Brynjólfur aldrei sjeð útmeðöllum
sínum skarpleik. Hann sá, að peim Daða og
Ólafi var ekki lengur saman vært, og tekur
pví öllum óvænt pað ráð, að láta Ólaf sigla
með Bjelke. leggur fje til íarareyris honura
og býðnr lionum að leyta síu með fjárstyrk
framvegis, ef hann purfi. þetta kom flatt
upp á Ólaf, enda var hann ófús að skilja við
og hugsar nú með sjer, þar sem hann sje ó-
rakaður, muni bezt að ganga inn til hinsnafn-
fræga Galipauds, og láta lianu raka sig fyr-
ir hátiðína.
Hringjaranum fj'Igclí lítill hundur að nafni
Carpillon. þá er þeir komn inn í gestastof-
una, fjekk Carpillon bendingu frá húsbonda
sinum að leggjast niður í einu hornínu í stof-
unni, en sjálfur fór liann inní rakarastofuna
þangað sem skeggrakarinn stóð með hnífinn
í hendinni, og beið eptir gestinum
Bptir nokkrar mínútur lieyrði hundurinn
hljóð og í semu svipan dynk, líkast því er
hurð er skellt að stefum. Carpillon stokk
geltandi á fæíur, og þusti inní stofuna að
leita luisbónda sins. En hann var horflnn.
|>aö varð bitthvað hræðilegt að hafa skeð,
því hundurinn var sem óður og sótti eptir
að bíta rakarann, er í dauðans ofboði greip
stokkin'n sinn, og hugði að leggja hann í hof-
uð hundinum. Carpillon vjek sjer undan
hoggihiu, og rjeðist í setnu svipan á Galipaud,
er nú tjekk bæði morg og stór sáráfæturna
Eptir Inokkrar sviplingar, faldi aumingja rakk-
Vilborgu, og pó Pykir honum á hinn boginn
vænt um að losna úr aganum og fá að lifa
eptir sínu eigin höfði. Honum var og um
og ó að piggja fjárstyrk framvegis nema sém
minnst, og vildi hann heldur spila uppá eig-
in spítur. En Daði tekur til að leika sinn
hrekkjaleik með Vilborgu, ná brjefum peirra
og falsa pau, og svo framvegis sem sagan sýn-
ir. Ólafur verður reyndar fyrir harðri reynzlu,
en batnaði við reynsluna, enda var eðlisfarið
gott pegar frá upphafi. Hann varð loks prest-
ur að Hofi í Vopnafirði, fjekk Vilborgu sína
og lifði með henni til elli.
Að lýsa Daða Halldórssyni er ekki hægt,
og varla verður honum líkt við neinn, ekki
við Mörð Valgarðsson, ekki við Júdas Iskaríot,
— við engan nema höggorminn í paradís.
Höggormurinn er nógu fagur á húðina; Daði
var líka fríður maður að allra dómi; aðeins
augnaráðið og svipurinn hlýtur að hafa verið
nokkuð blekkilegt, pótt Brynjólfur sæi pað
aldrei. Höggormurinn var í paradís, hinum
mesta sælustað hins nýskapaða heims; Daði
var í Skálholti, sem á peim dögum mátti
heita paradís íslands. þar var gnótt í búi og
auður nógur og sá maður fyrir, sem fullkom-
lega tímdi að verja auðnum til livers, sem hann
vildi vera láta. þar voru samankomnir allir
hinir ungu námsmenn ognóg höfðingja heim-
sókn af öllu landinu. J>ar voru auk fjölda
annars fólks margar ungar og fríðar meyjar,
sem menntast áttu í biskupsgarðinum; og var
petta lientugur akur fyrir höggocminn Daða,
enda sparði hann ekki að hafa öngul sinn úti.
Að Daði hafi verið einn í galdramanna mál-
inu má telja nokkurn veginn víst, pó að hann
kæmi galdrinum upp og pættist par hvergi
viðriðinn. Eór hann í pví eins og Mörður
Valgarðsson, pá er hann ljézt ekki vita, hver
sært hefði Höskuld Hvítanessgoða pví sári, er
hann sjálfur hafði sært. Yfir uppruna gaidra-
málsins liggur annars nokkur hulda hjá Finni
biskupi; hann fer með pað eins og eins kon-
ar bókmenntalega ópekkt, er hann vill sem
minnst snerta við. Segir hann einungis frá
pví, að pá er þorleifur Jónsson var rektor,
hafi 13 af skólapiltum orðið sannir aðgaidra-
meðferð og liafi peim sem ómyndugum verið
refsað með skólahegning, nema foringjarnir
hafi verið reknir úr skóla
(Framhald).
inn sig á bak við skáp í stofunni, og ýmist
gelli eða hljóðaði.
í sömu mund gengu tveir af vinum
Lefévres frani hjá húsinu og þekklu rodd
Carpillons. þeir fóru óboðnir inn í húsið, en
jafnótt sem hundurinn þekkti þá, skreið hann
fram úr filgsni sinu, og endurnýjaði söknuð
sinn með bijóstumkennanlegum klögunum.
„Hvað, er þetta ekki Carpillon ?“ Iiróp-
aði annar þeirra. „Hvað gengur að ?“ „Hvar
er húsbóndi þinn?“ Við þessi orð tvöfald-
aðist, óróleiki hundsins; hann þaut nú aptur
í rakarann, sem flýði undan honum umhverfis
stofuna. Mennirnir fóru að friða hundinn,
því þeir vissu eigi hverju þetta gengdi, en
um leið sjá þeir að rakarinn grípur blóðuga
náttflúfu upp af góilinu og reyndi til þess að
fela hana.
Hið hræðilega nábleika andlit rakarans
lians augnaráð og ótti, ljet skýrt i Ijósi hvað
undan var gengið.
„Lefévre er myrtur!“ hrópuðu þeir báð-
ir i eiuu. Hræðsla sú greip þá báða jafn-
snemma. jjeir voru sannfærðir um þetta.
Endiirminningar
uin manndauða af hallæri á síðari hluta
fyrri aldar-
(TJtdráttur úr bókum Höskuldsstaða kirkju)-
Hin síðustu ár hefir eigi allfátt verið
rætt og ritað um yfirvofandi hallæri og hefir
ýmislegt gert verið af yfirvöldum og einstök-
um mönnum til pess að koma í veg fyrir pað.
En eigi er við pví að búast, að peningaleghjálp
af stýri pví til langframa, pvíaðhverki er
treystandi á árlegt örlæti útiendra manna
Og landssjóður stendst vart til lengdar að
&laupa undir bagga með, pví aðtekjurhans
hljóta stórum að rýrna í hallæristíð. Eng-
inn getur til hlítar afstýrt hallæri, ef illa
lætur í ári, neina almenningur sjálfur. Með
pví að bæta búnaðarháttu sína verða menn
færari til pess að taka á móti hörðum ár-
um, en emkum verður hugsunarháttur manna
að breytast til batnaðar, Hin uppvaxandi
kynslóð parf að venjast á að hugsa um ann-
að enn makindi og munað ogprjál og læra
annað en skript og reikning og pess konar.
Unglingarnir purfa að læra að vinna, og elska
vinnuna, læra að vera árvakrir, bvikir, at-
orkunarsamir, og fieira, er til hins sama
miðar. þótt skrafað sje og skeggrætt um
hallæri, virðast fair liafa glöggva hugmynd
um, hvað hallæri og hungursneyð er, eða
hugsa til pess, að slikt geti nokkurn tima
að höndum borið. það kynni pví að geta
átt við að rifja upp endurminníngar fyrir
farandí hallæra, og af peim sökum skulti
hjer birtar nokkrar skýrslur eptir bókum
Höskuldsstaða kirkju, er hefjast fyrir miðja
fyrir farandi öld, pó að kirkjubækur annara
prestakalla að líkindum geti sýnt eun glöggv-
ari mynd peirra hörmungar-kjara, er alpýða
manna varð að sæta uin pær mundir.; j
1» skýrsla um greptraða í Ilöskulds-
staðasókn áriu 1755—58*.
1755.
1. marz'8. þorsteinn Helgason, giptur,
yfir sextugt. ’
2. —- 11. Jón Jóusson, barn, nær árs-
gamalt,
3. april 29. Sigríður þórðardóttir, barn,
3V2 árs gamalt.
4 maí 19. Eínar þórsteinsson, ungmenni
*) Eptir altarisbók Höskuldsstaða kirkju
frá peim árum.
Hróp vina þess látna, hitti Galipaud eins
og það hefði verið elding eða kúla, sem nist-
ir allt er fýrir henni vérður.
Rakarinn sá að allt var orðið uppvíst;
hann reyrnli að komast á braut, envinirLef-
évre vni nuðu honum, og hrópuðu um hjálp.
Húsið varð fullt af mönnum á svipstur.du
og litlu síðar komu dómararnir. Húsið var
rannsakað, og liinn voðalegi sannleiki leiddur
í Ijós.
Rannsóknarmennirnir fundu hurð í stofu-
golfinu, er Ijek um ás, en hvorjumegin sem
við liana var komið, hljóp luin undan, og allt
er fjell á han.i, datt niður í kjallara undir
stofunni.
þá er þorparinn hafði í huga að fá sjer
mannakjöt, ijet hann þann eða þá er raka
átti sitja við leynihurðina. skar þá síðan á háls
steypti þeim svo niöur og síðan fjekk kjall-
arinn að geyma þeirra. Psóttina eptir að
hvert morð átti sjcv stað, fer Galipaud niður
i kjallarann, hjó líkin í sundur, en kastaði
höfði og fótum í grifju, unz hanu hafði tæki-