Norðanfari - 18.03.1884, Síða 4
— 16 —
r.ær 12 ára gaœalt
5. júní 9. Jón Jónsson (frá Skúfi) gipt- ur. 58 ára.
6. sept. 2. Guðríður Jónsdóttir, barn, vel árs gnmalt.
7. des. 19 Sigr'ðiir Gf , ! ídsdóttir, ó- , ;> •magi, um40.
Mn ssou, giptur 64 ár<*.
j, 27. Jód Jóusson, giptur, 39 ára* 1756
1. febr. 29. Jón Tumason, gíptur, flökku- maður, um 70 ára (öreigi).
2. marz 14. J>uriður Bjarnadóttir, hrepp- ómagi, 72 ára.
3. apr. 22. Valgerður Magnúsd. hrepps- ómagi, ekkja, 74 ára.
4. mai 4 Höskuldur Pjetnrsson flökk- unarpíltur, yfir 20 ára
5. — - Ásdís Halldórsdóttir, hrepps- ó'magi, innan tvítngt.
6. — 1Í3 Ólafur Oddsson, hreppsómagi 15 vetra.
7. júní 5. Jóu Magnússon, umferðar-
piltur, um 20 ára.
(Pramhald).
t
þörður örðarson
Jónassonar.
próf. í Reyktolti (27/l2 1873*), andaðist ept-
ir langvinna veiki nóttina milli hins 13.—14.
f. m. Hann var fæddur 23/4 1825** lærði
fvrst í Bessastaðaskéla og.síðan i llcykjavík-
ui-skóla, og útskrifaðist úr honum 1847, var
1 ár skrifari hjá Grími Jónssyni amtm. á
Priðriksgáfu, síðan skrif'ari hjá peim Rósenðrn
og greifa Trainpe stiptamtmönnum. Prest-
vígður til Lundarsafnaða í Borgarfiríi 1. S.
e. Tr. (2i)/5 1853, fjekk Mððruvalla kl. 1856,
og Reykholt í Borgarfirði 25/10 1872***.
*) At pessum 9 mönnum dóu 4. úr hor
og hungri, og hafa það verið peir sein
taldir eru í tölul. 4.-7. og annað-
livort 8. eða 9.
*) « J>jóðólfur», 26. ár 1874, bls. 48. «Frjett-
ir frá íslandi* 1873.
**) «Kirkjutiðindin» 1880. II. 99.
***) *Frjettir frá íslandi* 1872, bls. 8,
færi lil þess að kasta þeim útá Seine* Kjöt-
inu af likunum kom liann til Gtrímalda, sem
bjó til úr því liiua ágætu rjetli, cr oll Paris
sóttist eptir.
|>að sannaðist hjer sem optar, að hæg
eru heimatökín. þessír tveir samvizkulausu
þrælar höfðu gjört leynidyr á milli kjallara
sinna, sem þeir notöðu til þess að koma fram
ódáðaverkum sínum.
|>að varð aldrei uppvíst hve marga menn
Galipaud hafði myrt. J>á er rjettarþjónarnir
rannsokuðu kjallarann, fundu þeir tvo hofuð,
er nýlega höfðu verið skilin frá bolnum, en
sekum límaleysis voru eigi flutt á brolt.
Páum dögum síðar voru ódæðismennirnir
brenndir lifandi, hús þeirra liggja jofnuð víð
jörð, en þar sem þau stóðu reistur varði; á
varðaunm var höggvinn mynd hins trygga rakka
sem hefndi húsbónda síns, með því að vísa á
morðingjann. (Framhald)-
*) Seine rennur í gegnum Pavis, er svo að
orði kveðið, að borgin standi beggjameg-
in við Seine, og á eyjum útí ánni; sá
hlutinn nefnist Cité.
Kona hans vaT Margrjet dóttir Ölafs Stef'
ánssonar Thorarensens amtmanns cand. Með.
á Hofi í Hörgárdal. Með henni átti hann 2
efnileg börn son og dóttir er uppkomust, en
sem hann varð á bak að sjá ásamt konu sinni.
Hann var ‘kja’rnmikill kennimaður, og
framburðurinn áhTÍfamikill, árvakur í embætti
smu, og vandlátur með barna uppfræðingu,
enda var hann hinn ágætasti bamafræðari
simiar tíðar.
Œtíð var hann glaðvær og skemmtinn í
viðræðum! sorg og söknuð vina og vandmanna
bar hann með rósemi og polinmæði, enda var
hann trúmaður mikill.
Fátt er prentað eptir hann nema nökkr-
ar líkræður,
Ritað á Kyndilmessu 1884,
B e r g fi r ð i n g u r*
N ý j a r u p p g ö t r a n i r.
Nýlega liefir einhver píslarvottur sann-
leikans, sem nefnir sig J>. H. gjört allmikl-
ar og merkilegar uppgötvanir, er hann Irefir
birt í 22. árg. Norðanfara nr. 57.-58'
Uppgötvanir pessar, sem gjörðar erú nreð
„staðfcstu, ráðvendni og vamlTÍrlúiÍ“,
eru prjár og lúta allar að tímatali og véð-
rrráttu. Höfunxluriun byrjar fyrst með 'dá-
Mum formála og siðan segir liann, bjerUm
bil á pessa leíð:
1.) Að hann láti ósagt hvort mánuðir
ársins, í peirri röð sern aímanakið telur pá
sjeu rjett 'taldir. 2) Að pað megi „álítast
hraparleg eða jafnvel ófyrirgefanleg vangá“
að telja 138 úrkomudaga, 139 sunnanáttar-
daga og 155 norðanáttardaga á einu árí,
pað er að skil ja að eigi geti vindur og úrkoma
verið samfara, og 3 ) aö „ekki íinnist fleiri
en 365—366 dagar pá hlaupár er“.
Að pví leyti sem uppgötvanir þessar
eiga að miða til að benda á gallasem hinn
heiðraði J>. H. telur vera á greinarkorni í
1,—2. nr. Norðanfara f. á., pá kann jeg hon-
um injög miklar þakkir fyrir góðvild hans,
pó liei'ði jeg verið honum enn pakklátari, og
liann um leið getið sjer meii'í og varanlegri
orðstýr, ef hann heiði „eptir þvi sem haus
veiku hæfilegleikar11 hefðu „frekast tilnáð“,
skýrt frá: 1) í hvaða í'öð hann telur mánuði
ársins svo „rjett sje prætt“, 2) hvað pví sje
til fyrirstöðu að vindur og úrkoma sje einn
og hinn sama dag, og 3) liVað rnarga daga
hann telur i almeunu ári, pv) „sannleikur-
inn er svo helgur að liann má aldrei
dyljast fyrir neinum.“
D. K.
j»aklíarávörp.
Hjer með dirfist jeg opinberlega að votta
mínar inuilegustu hjartahs þakkir hinum val-
inkunnu heiðurshjónum sjálfseignarbónda
lierra J ó h a n n i J ó n s s y n i og húsfrú
Rakel Pálsdóttur í Höfn, og eig-
síðut hinum mannkærleiksfullu og elskuverðu
hjónum herra lækni Helga Gruðmunds-
s y n i og frú lians Kristínu Jóhanns-
d ó 11 u r auk annara fleiri, fyrir alla pá
ásti'iku hjálp og umönnun, er jeg naut hjá
þeitn, án alls endurgjalds, pegar jeg siðastl.
vetur lá rúmfastur, meír og minna pjáður,
í'rí pví snemma á jólaföstu ‘og þangað til á
porra, Hjartanlegri hluttekningu i anriars
eymd, var eigi uunt að sýna. Bið jeg pv{
haun, sem einn kann að meta og umbuna
hin sömu mannelskuVerk, að launa þessum
veglyndu velgjörðamönnum mínum fyrir mig
þegar þeim liggur mest á.
Höfu í Siglufirði 4. október 1883.
Jóhannes Jóhannesson.
J>á er jeg næstliðið sumar hinn 9, júni
hafði misst eiginmann minn Stefán Jónsson
(prests á Höskuldsstöðum Pjeturssonar), er
átti heíma á Bæ í Króksflrði, er andaðist
á ierð hjer í Langadal (að Móbergi), er hann
hafði tekizt á hendur til pess að hitta mig
pá úrðu eigi allfáir nágrannar mínir tíl pess
að sýna mjet hluttékning og veita mjer pen-
inga hjálp, og nefni jeg einkum i pví skyni
bændurna Jósafat Jónatansson á
Holtastöðum, Árna þorkelsson á
Geitaskarði. Prímann Bjarnason á
Hvammi, Halldór Konráðsson á, Mó-
bergi, Jón Guðmundsson á Strjúg',
GísJia Guðmundrson á Strjúgsseli og
Jón þórðarson á Auðólfsstöðum. Öll-
utn þessum og öðruin velgjörðamönnum mín-
um og mannsins míns sáluga, svo sem Jóni
bónda Ólafssyni á Sveinsstöðum, Sofíu
stjúpdöttur minni á Gilsstöðum og heiðurs-
hjónunum Olafi lækni Sigvaldasyni og
Elisabetu Jónsdóttur í Bæ, votta jeg
hjermeð innilegt þakklæti mitt og bið góð-
an guð að umbuna peim ríkuglega.
Hólabæ í Langadal, 26. des. 1883
Gróa Sveinsdóttir,
H i 11 o g jþ e 11 a.
í Arare í Kanton Genf í Sclnveitz dó
í seinustu sumarvikunni árið sem leið mað-
ur sem lijet Jan Fröttet, og var fæddur 1831
að kalla handa- og fótalaus. Handleggirnir
og fæturnir vor,u mjög stuttir og gátu lítið
proskast, svo að hann gat ekkert staðið á
fótunum, pó hann að öðru leyti þrokaðist,
lieldur blaut að veltast áfram. Læknunutn
þótti mikíð varið í hann og tíeiruin, sem
buðu foreldrunum ærna peninga til pess að
mega sýna hann á mannfundum enn pau af-
tóku pað og ljetu barnið ávallt vera beiina.
J>á er hann hafði náð töluverdum vexti. var
hann látinn fara i skóla, hvar hann reynd-
ist námfús og gæddur góðum gáfum. Hann
reit með pvi móti, að hanii stakk pennastöns-
inni í olbogabótina, og pá er liann var orð-
inii fullorðinn átti hann mikinn pátt í heirn-
ilisstjörniiini lijá foreldrum sinum er áttu
mikið bú, keyrði sjalfur ineðhðstum fyrit vögu-
uin'; hann gat enda skotið með riflii, pannig að
hann optsinnis vann verðlaunin. er iieitið
var á skotiiátíðum bæarins. Haun var í
miklutn metum hjá vinum sirnnn og nágrönn-
uin, sein optsinnis sóttu ráð til hans, pegar
um áriðandi mál var að ræða. eða úr vöndu
að ráða. Hann ljet eptir sig konu og 4.
börn í góðum efnurn.
A Frakklandi lifit' enn kona, sem fædd
er 1760, og er nú orðiii 123. ára, giptist
1783 fyrir 100 ártnn siðan, og var matsölu
kona pá er Napoleon 1. keisari sat að völd-
um. í bjónabandinu eiguaðist hún 2 sonu
ogfjell annar peirra í bardaganum við Fried-
land (liklega 1807) en hinn i bardaga á Spáni
Blað eitt á Frakklandi getur pess, að hún
hafi lengi haft við mikla fátækt að striða og
lifað emungis á beiningum en tjáir sig nú hafa
vissu fyrir pví að hún fái nú hjeðan afept-
irlauin
Auglýsiiigar.
— Selt óskila lamb í Glæsibæai'hrepp
haustið 1883 mark, gngnbitað hægra sýltgagn-
bitað vinstra.
L ugalandilG febrúar 1884.
Jón Einarsson.
— Fjármark Guðmundar Guðlaugssonar á
Saltvík í Húsavíkurhrepp er sneitt aptan hægra,
sýlt, tvær fjaðrir aptan vinstra.
— í næstl. fébrúar mánuði tapaðist mess-
ingshólkur með skrúfuðum broddi af staf
fstokk), ú vegiiuim rnilli Helgavatns og Flögu
í Vatnsdal, sem finnandi er beðinn að skila á
annanhvorn áðurnefndra bæja mót sanngjarnri
borgun.
Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jón.s/ion.
PrentsmTðja Norðanfara. !
....... "'■■■'■" '■ .■ - " ■■ -' '
Prentari: B. St. Thorarensen.