Norðanfari


Norðanfari - 04.06.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.06.1884, Blaðsíða 1
23. ár Nr. 9.—10. MMFAM. / * Akureyri, 4. jvíní 1SS4. i frjettir. —» « » «— Höfn 2/3—84. Um þessar mundir eru helzt tiðindi frá Egyptalandi og Noregi. Daginn áður en Eng- lendingar gengu á ping beið Baker jarl, for- ingi fyrir liði Egypta í Sudan, mikinn ósig- ur fyrir uppreistarmönnum; fjellu af Egypt- um meir en 2000 manns og jarlinn komst undan með illan leik. Bleyðiskap Egypta er viðbrugðið; fleygðu peir vopnum sinum og báðu griða en voru höggnir niður sem hrá- viði. pegar petta frjéttist til Englands pótt- ust mótstöðuinenn Gtaðstones hnfa fengið góð- höggstað á honum og báru upp pá tillögu á pingi, að pingið lýsti yfir vantrausti sínu á aðgjörðaleysi ráðaneytins par snður. Samkvæmt stjórnarháttum Engúndinga verður pað ráða- neyti að víkja úr s&ssi, sem ekki hefir meiri liluta pingmanna í neðri málstofunni með sjer í peim málum er nokkru nema. Tillagan var snmpykkt í efri málstofunni en felld í hinni neðri með 49 atkvæða mun. Glaðstone sendi pví ræst Gordon hershöfðingja pangað suður með fje miklu og á hann að fara að Sudans mönnum með góðu. segja pá undan Egyptum og lofa peim að eiga sig, en hann er manna bezt til pess fallinn, pví liann hefir verið par landstjóri áður og er hvers manns hugljúfi og mikilmenm í alla staði. Sudansmenn tóku honum tveim höndum. Menn liggja honum á hálsi fyrir að hann hafi leyft brælaverzlun par suður en óliægt mun hafa verið að koma öðru við. Úppreistarmönnum munaði samt áfram, tóku borgina Sinkat og drápu hvert mnnnsbarn, nokkru síðar borgina Tokar og var pað Egyptum að kenna i sjálfri borginni er peir neyddu foringjann að gefa hana upp. Glaðstone sá sjer ekki annað fært en að senda lið áður um seinan væri og er búinn að senda um 5000 manns; búast menn nú við bar- daga nálægt Tokar. Brndlaugh trúarleysingja var meinað að vinna eið á pingi enn pá einusinni og var enn endurkosinn til pings, Yictoria drottning hefur gefið út bók um ýms æfiatriði sín og seldist allt upplagið (10,000 expl.) á einum degi. í Noregi var kveðinn upp dómur í mál- inu Selmers ráðgjafa 27 febr. kl. 12; var hann dæmdur frá embætti og að borga í málskostnað 18,000 krónur. Á málinu liefir staðið síðan í maí í fyrra og eru nú eptir mál hinna 10 ráðgjafanna, en pau eru fljót- dæmd. Hægri blöð í Noregi eru æf yfir dómnum og ganga svo langt, að pau segja að konungur rjúfi eið pann er hann hefir unn- ið að stjórnarskipuninni, ef hann framfylgir dómnum, Fyrir skömmu kom út í Kristianíu bæklingur eptir Hóel nokkurn og hvetur hann menn til að vopnast og verja frelsið og stórpingið fyrir byltingaráðum hægri manna. Hann var tekinn fastur en sleppt aptur. Á stórpinginu hafa peir pingmenn, sem eru hægrimenn, 31 að tölu mótmælt dórnnum. Óskar- konungur er í Kristianíu og veit engi hvað hann muni gera. í ;Mið-Asíu hafa Rússar náð undir sig landshluta peim er Merv heitir og gáfnst landsbúar sjálfkrafa undir pá; eru peir nú komnir mjög svo í nágrenni við Englendinga par austur. Rússakeisuri mun heldur vera að vingast við Bismarck og hefir par lengi verið kalt á milli. Sagt er að Italíu konungi hafi verið sýut banatilræði nýlega á járnbraut en óljósar sagu- ir um pað. Höfn s/3—84. Englendingar hafa unnið sigur á upp- reistarmönnum og varð mikið mannfall at' peim. í Lundúnaborg hafa fundist sprengi- vjelar á járnbrautarstöðvunum í borginni hvað eptir annað pessa dagana og sutnar gjört skaða. Frakkar kvað ætla að taka borgina Bac- Ninh í Tonkin i öndverðum marz en Kín- verjai' búast nú ramlega unx og láta engan bilbug á sjer finna. Morðingjarnir 3 í TJngarn er myrtu Mailoth greifa, voru nýlega hengdir, og fór aftaknn hraklega. Unnin mörg hryðjuverk í Yínarborg og fólk myrt til fjár. CEsingar miklar með vinnumönnum um borgina og heflr stjórnin orðið að taka til sinna ráða. Sprengiráð hafa og orðið uppvís á þýzkalandi. Lasker einn af helztu pingmönnum þjóðverja nýdáinn vest- ur i Ameríku; hann var mótstöðumnður Bis- marcks og pví tekið litt undir er Ameriku- menn sendu sorgarkveðju til Berlínar; líkaði peim pað illa sern von var. Höfn 18/4—84. Nú er berserksgangur á frændum vorum Norðmönnum. Síðan í febrúar mánaðarlok hefir ríkisrjetturinn dætnt frá embætti 7 ráð- gjnfa, en hina 3 til að greiða 8,200 krónur i bætur. Dómurinn sero upp var kveð nn yfir hinum 7 ráðgjöfum liljóðar svo að jeg taki dóminn yfu’ Selrner ráðgjafa, sem var æðstur peirra, til dæmis, pví dómarnir hljóða eins allir 7: Fyrir pað að Selmer ráðgjafi hefir ráð- ið konungi til pess: X. að leggja eigi sampykki á og löggilda eigi sampykkt stórpingsins frá 17. maí 1880 um að ráðgjafar skulu sitja á pingi; II. að framfylgja eigi sampykkt stórpings- ins frá 14 júní 1882 um fjárveitingu til pjóðvarnartjelaganna og aðalfjelags- ins til vopnaæfinga og líkamsæíinga; III, að framfylgja að nokkru sampykkt ’ stórpingsins frá 16. og 17. júní 1S82 um launaskipun til að koma á aðal- stjóra vfir járnbrautum peim, sein not- aðar eru, skal hann hafa fyrirgjört sæti sínu í ráðaneyti konungs. Selmer varð fyrir miklu meiri fjárútlát- nm en hinir. Óskar konungur hrá sjer peg- ar til Kristianíu; sá liann að dómnum varð að taka pó honum væri pað pvernauðugt og gaf pvi út yfirlýsingu; sagði hann að hann gæli ráðgjafa lausn í náð pví dómurinn væri ranglátur; svo gerði hann Selmer riddara af Seraiim-orðunni. I>eir 3 ráðgjafarnir sem síðast voru dæmdir var gehð að sök annað og priðja atriði og urðu pví aðems fyrir fjár- útlát.um. Um síðustu mánaðamót skipaði konung- ur að höfða skvldi mál gegn blaðinu «Verdens Gang» fyrir grein eptir Björnstjerne Björns- son, sem nú er í París, uin yfirlýsingu kon- ungs og gegn «Dagbladet» fvrir grein um pað er konungur hjelt ræðustúf á járnbrautarstöð- inni i Stokkhólmi pegar hann kom heiin frá Kristianíu. Björnstjerne sendi pegar hoð frá París að hann mundi koma hoiin og verja sjállur mál sitt, en fyrst ætlar hann að Ijúka við langa sögu sem hann er með. í Svípjóð ttika sum blöð í strenginn með Norðmönnum1 og aldrei munu Svíar fara að berast banaspjótum á við Norðmenn. Nú helir konungur tekið sjer nýtt ráðaneyti; forstöðu- maður pess er Schweigárð einn af peim premur er urðu fyrir fjárútlátunum en hinir 2 sitja fyrst um sinn; má af pví marka að konungur ætl- ar að halda til streitn. f>að er langt frá pví að .lokið sje ófriðnum en alltaf pynnist flokk- ur hægrimanna par í landi. Látist hefir nýlega ein af mestu skáld- konutn Noregs, Marie Colban. Frumvarp um að kveiyxfólk skyldi hafa kosningarjett og kjörgengi var fellt með fárra atkvæða mun á pingi Svía fyrir skömmu. Frá Englancji koma tíðindi sem furðu gegna. Glaðstone hafði verið lasinn; ým.sar kosningar hölðu farið fram og menn kosnir af fjandaflokki hans; á Egyptalandi og í Sú- dan var og er allt í mesta klúðri. Graliam hershöfðingji helir reyndar unnið nokkra sigra niður við rauðahafið, en pað stoðar lítið pví uppí land bætta Englendingar sjer ekki og Gordon, útsendari Glaðstones er umsetinn í' borginni Khartum og litlar eða engar likur að hann sleppi paðnn. Nú fyrir skömmu koin fregnin, að neðri málstofan befði með 130 at- kvæða mun sampykkt frumvarp bans um endurbótá kosningarlögum; samkvæmt peirri breytingu verða kjósendur um 2 miljónuni fleiri á Iínglandi. 28. marz dó hertoginn af Albnny sonur Viktoríu drottnirgar í Suður- Frakklandi snögglega; var mikil sorg eptir lxann um landið pví hann var binn efnileg- asti ntaður en móðir bans liætti pó ekki við ferðina til þýzkalands bg er hún par nú. í>að hefir rætst betnr úr fyrir Frökkum en ætlað var; 12. marz tóku peir borgina Bac-Ninh og er nú allt Tonkin (Austur-Ind- land) á valdi peirra. Munu peir óvægir i kröfum við Kínverja nú er peir sjá að peir eru mestir í munninum. Nýlega varafhjúp- að líkneski Gambetta í fæðingarporpi hans og voru par fluttar margar fagrar ræður. Frá |>ýzkalandi er pað merkast, að Bis- marck er kominn til Berlín og heiir lialdið par ræður langar og strangar. Vill hann að framlengd sjeu lög pau um sósíalista, er banna peim fundahöld og fleira, en pað er óvíst pví tveir af mótstöðuflokkum hans hafa runnið saman nú í eitt og gerir pað honum óhægra fyrir. Hjer í Höfn er við sama á pingi; fjárlög komust á með naumindum fyrir tímahilið ]. apríl 1884—1. marz 1885; pau voru sam- — 17 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.