Norðanfari


Norðanfari - 04.06.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 04.06.1884, Blaðsíða 4
20 - Norðurljós. (ÁSKORUN). Þar sem jeg hefi dvalizt hjer í Reykjavík í vetur frá því í októbermánuði til að athuga noröurljós, væri mikilsvert fyrir mig, að fá sem víð- ast að annarstaðar á landinu skýrslur um, hvernig norðurljós hafa hagað sjer þar í vetur. Jeg leyfi mjer því að biðja hvern sem getur að gjöra svo vel, að senda mjer þær skýrslur þar að lútandi, sem hægt er, hvort heldur fáorðar eða ýtarlegar, eink- um um þessi atriði: 1„ Hafa norðurljós verið jafn-tíð í vetur og vant er, eða tíðari, eða sjaldgæfari ? 2„ Hafa norðurljós verið nokkuð öðru vísi í vetur en vant er, að birtu, litbreyt- ingum og kvikleik? 3„ Hefir verið dimmra upp yfir í vet- ur en vaut er ab jafnaði? 4„ um hvert leyti í vetur voru norð- urljós tíðust og mest? 5., Um hvert leyti á kvöldin eru norð- urljós vön að vera mest? 6„ Sjást norðurljós stundum á morgn- ana? Jeg þigg með þökkum hvað lítið sem er þessu máli til skýringar, Landakoti við E,eykjavik 24 marz 1884. Sophus Tromholt. Úr brjefi af fremri Laxárd. í Hvs. 22/4 — 84. •j- Að kvöldi bins þriðja í Páskutn 15 p. m. vi'.di það slys til, að bóndinn Jón Jóns- son á Sauðanesi í Torfalækjarhrepp í Húna- vatnssýsln, drukknaði í Laxárvatni. Hann var ásatnt öðrum manni, að vitja um silunga- net, sem voru lögð fmm á vatninu útundir ís. Fylgdarmaður Jóns sál., semásamt hon- um Ijell niður um ísinn, gat á óskiljan- legann hátt bjargað sínu lífi. Jón sál. var söðlasmiður, velmetinn og góður bóndi. Hann var systur- og teugdasonur hins nafnkunna rausnarbónda Gisla sál. í Flatatungu. Jón sál. eptirljet ekkju með 8 eða 9 börnum. J>að er því alls vegna að honum mikill mann- skaði. það er liklegt, að sjerhver sem les eða heyrir um hið mikla manntjón á suðurlandi í vetur, hljóti að verða hrifinn af meðaumkv- un, og innilegri hlutteknin"u með hinum munaðarlausu, en hvað veldur pvi að norð- lendingar skuli ekki láta pað sjást í verki með pvi að leggja til sinn skerf. til að líkna og liðsinna þeiin? Er pað af viljaleysi, eða framtaksleysi? Yæri ekki tillilýðilegt, að prestar vorir brýndu kærleiksverkiu fyrir sóknarbörnum sinum og söfnuðu gjöfum í pví skyni. pví líklegt er, að pað kæmi sjer vel, pó nokkur timi sje liðinn frá tjóninu. það má telja víst að sunnlendingar hefðu lið- sinnt oss, hefði pvílíkur harmur borið oss að höndutn, en áu tiliits til pess, væri pað kristileg skylda fyrir oss. 5/4—84, þingeyjingur. |*akkarávarp. þegar jeg í fyrravetur og næstliðið sum- ar, varð fyrir pví mæðu tilfelli að missaeina hina dýrmætustu Guðs-gjöf — heilsuna — sýndu sveitungar mínir mjernærstum dæma- lausa hjálpsemi, hvers jeg vil hjer stuttlega geta, þeim til verðugs heiðurs: fyrst yfir vet- urinn gengust menn fyrir peninga-samskot- um, svo jeg gæti notið peirrar læknishjálpar Bem jeg vildi óska, og í annan stað pegar heyanna tíð byrjaði og pað til enda, sáu peir mjerfyrir nægilegum slætti, svo jeg átti hey með mesta móti; og í priðja lagi gáfu mjer ymsir bæði búendur sem búlnusir talsverða fjárupphæð auk hins áður nefnda. — Allar gjafir mjer veittnr, taldar og ótaldar, pakka jeg af hrærðu hjarta, og hið Guð að [auna peim fyrir mig, enda jeg svo línur þessar með orðum skáldsins: þeir sem spara þakkar orð. pau svo allir heyri, peim sem fylla peirra borð og parfir ótal flevri prálega. sem pjer, hnlda inenn að hafi sál lieldur en rakkarnir; heyri Guð mitt liugar mál í hæð, pá nægir mjer. — Hjeraðsdal 28. apríl 1884, Einar Jónsson. Auglýsingar. — Hjermeð gefst.íbúum 11. læknahjeraðs til vitundar að jeg hef áformað að sigla til útlanda 10. dag næsta mánaðar (júnímánaðar) með strandsiglingaskipinu «Thyra», hefirherra cand. med. & chir. þorgrímur þnrðarson góð- fúslega tekið að sjer að þjóna embætti mínu í fjarveru minni og mun koma hingað með gufuskip''nu «Laura» hinn 15. eða 16. næsta mánnðar; verða allir peir sem vilia sækja har.n til sjúklinga að leggja honum til hesta. Akureyri 30. dag maímánaðar ár 1884, þorgrímur Jóhnseii. — Hjer með leyfi jeg mjer að afhenda hin- um heiðraða útgefanda blaðsins «Forðanfiira» eptirfylgjandi yfirlýsingu frá hreppsnefndar- oddvitanum í Hrafnagilshrepp, Magnúsi hónda Sigurðssyni á Grund, til auglýsingar íblaðísínu Akureyri 30 maí 1884. þorgrítnnr Jóhnsen. Yegna pess að jes hefi fenttifi nákvæmnr otr áreiðanlegar upþlýstngar við víkjnndi legu Kristjáns Jóhannessonar á sjúkrahúsinu á Ak- ureyri árið 1880, þá lýsi jeg pví hjer með vfir, að allt bnð. er meiðandi gæti álitizt fvrir þor- grím .Tohtisen, lækni, og Einar Pálson, spit- alahaldara er pá var, í vitnishurði peim, er nefndur Kristján gaf mjer um alla meðferð á sjer par, er ósatt og ástæðulaust. Fyrir bá yfirsjón mína, að hafa sýnt vitnisburð penna ymsnm mönnum, hýðst jeg til að greiða 20 krónnr til fátækrasjóða Akureyrarkaupstaðar og Hrafnag’lshrepps, helming til hvors; pessi yfir- lýsing skal prent.uð í «Fróða» og «Norðanfara» á minn kostnað. p. t. Akureyri 18. apríl 1884. M. Sigurðsson. — Undirskrifabur kaupir (fyrirgripa- safnib í Björgvin) fram ab júní-mánaÖar lokum alls konar merkilega forna muni. útskorici trje o. s. frv. Einnig hami af fágætum fuglum og öbrum dýrum, svo og óvenjulegar steinateguudir. Landakoti, við Reykjavík marz 1884. Sophus Tromholt. -— Nálægt pjóðveginmn framnrlega á þel- amörk fannst seint á. síðastl. snmri silfur- húinn spansreirpísknr. Sá er getur sannað eignarrjett sinn að svipu þessari, má vitja hennar til nndirskrifaðs. Asgerðarstöðmn. 14. marz 1884. .Tón Guðmundsson. — A síðastliðnn haustí var til mfn vísað hvitum lambhrút sem jeg ekki á, með rjett.u fjármarki minu: tvístýft fr. hægra og prí- stýft apt. vinstra. Sá setn sannar eignarrjet.t sinn á tjeðu lambi, getnr vitjað andvirðis ]>ess til iriin, og verðnr hann að semja við mig, um brúkun á fiármarkinu framvegis. Saurhæjargerði, 14. marz 1884. Jón Agúst Jónsson. Eptirfylgjandi línum bið jeghinn heiðr- aða ritstjóra Norðanfara að veitu móttöku í blað sitt. þar eð jeg hefi nú á endanum öðlast uppbót til Klyppstaðar prestakalls 200 kr. fyrír fjárhagstímabilið 1882 og 1883. þámá grein sú, er stendur í 23 árg. Norðanfara nr. 1—2 viðvíkjandi uppbótarveitingu til Klyppstaðarprestakalls, falla burt sem pýð- ingarlaus; nema að pvi leyti, sem uppbótin var ekki veitt f.yrir árið 1831 og pannig varð millibil á veitingunni. Klvppstað 26 apríl 1884. F. þorsteinsson. , L e i ð r j e 11 i n g. T 23. ftrg. Norðanfara” nr. 1 — 2 hafa orðið pær misprentanir sem hjer segir: Skjækuskarð á að vera Kækjiiskarð, Húsa- vikurholt, á að vera Húsavíkurháls, Húsa- vikureyjar, á að vera Húsavikureggjar, Gísla- skarð á að vera Súluskarð. Klyppstað 26 apríl 1884 F. þorsteinsson. Herra ritstjóri Norðanfara! t 51—52 nr., bls. Iu6, 3 dálki, 5. linu Norðanfara f. á. heíir í svari okkar á móti Lárusi- Halldórssyni misritast eða mispveut- ast: „krístilegu ófrelsi“ en á að vera kyrkju- legu ófrelsi. þessa leiðrjetting biðjum vjer yður að taka sem fyrst i blað yðar. Bessastöðuin 27. febr. Í884, Jóuas Jóusson. Hjermeð auglýsuin við undirritaðír (bú- eudur á Norðurárdal í Ökagafirði) að við eptir að auglýsing pessi er útkomin, seljum allan gestbeina, söinuleiðis haga fyrir liesta (á sumri) og hey á vetri, án pess að skuld- binda okkur með að liala til, hvað seni um kynni að vera beðið. Guðrmmdur Pjetursson Ytrikotum. Tómas .Tónasson Borgargerði. Friðrik Sveinsson Freinrikotum. Hallgríiíiur Jóuasson Krókárgerði, — A næstliðnu hausti, um veturnætur, fann , jeg í eptirleit fram á Bleiksmýrardal hvita lambgimbur 36 pd. að vigt með mark: blað- stýlt framau hægra, tvær fjáðrir apt. vinstra og getur rjettur eigandi vitjað andvirðis lambsius til min að frádregnuin fuudarlaun- um og pví sem auglýsíng pessi kostar. Tungu i Fnjóskadal 5. april 1884 Olafur tíigurðarsou. — Lýsing 6 lamba er fundust í eptirle’t næstl. liaust, ft Nýjabæjar afrjett, og seld við uppboð í umboði hreppstjóra hjer i Akra- hrepp og Skagafjarðarsýslu: 1. H'-’ithornótt lambgimbur, mark: tvirifað í lieilt hægra (spottadregin). 2. Hvíthornótt lainbgimbur, mark: sýlt h. sneitt og biti apt. vinstra (spottadregm). 3. Hvítlionióttur lamKeldingur, mark stýft biti apt. h. stýft biti apt. viastra. 4. Hvíthoruóttur lambhrútur mark: Hálft- af fr. h. gagnbítað v. 5. Hvítlmillóttur iainbgeldingur mark: sneiðrifað apt. bragð tr. b. sneiðrifað apL bíti fr. v. 6. Hvithornótt lambgiinbur, mark: sýlt h tvístýft apt. hiti tr. v. þeir sein sanna eiguarrjett sinn, á of- annefndum löinbum, geta vitjað verðs peirra að frádregnum kostnaði, hjá mjer undir- skrifuðum til septembermánaðar loka 1884. Flatat'ingu 8. april 1884. þorkell Pálsson. — Fjármarlc Kristjáns Pálssonar á Gull- brekku í Eyjatirði: Vaglskora apt. hægra. — Brennimark Jónatans Jóhannessonar á Birinngsstöium í Laxárdal í þingeyjar- sýslu J. t J x — Fjármark Sigurðar Jónssonar ft Hjalta- stöðum í Skagafirði, Blaðstýlt aptan hægra háltaf framan vinstra. — Fjármark Jóns Bjarnasonar á Stóru- Reykjum í Helgastaðahrepp er biti íraman hægra vaglskorað fr. v.; brennimarlc J. PQ — Síðan jeg tók i blað mitt Norðanfara nr. 49—52 dagsett 26. nóvbr. og 6. desbr. f. á., frjettabrjef l'rá B. Bjarnarsyni uin vesturheims- flutning I sumar, pá hef jeg komizt að raun um að meiðandi ummæli pau, sem par eru höfð utn útíiutningsstjóra Sigfús Eymundsson og Allan línuna, eru að minni vitund, eigi á rökum byggð. Akureyri 5 apríl 1884. B j ö r n J ó n s s o n. Eigandi og ábyrgðarin.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. Prentari: B. St. Thorarensen.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.