Norðanfari - 12.06.1884, Blaðsíða 2
í blaðinu Nf. nr. 3 -4 p. á. er grein.frá
«Garðar», sem meðal annara vandlætinga finn-
ur að pví, að nokkur embættismaður fái ept-
irlaun, en nefnir pó enga embættisstjett aðra
en prestastjettina. J>að er auðsjeð að honum
sárnar mest að presturinn skuli fá eptirlaun,
hann polir hitt orðalítið að allir aðrir em-
bætíismenn fái eptirlaun. — J>að er nú orð-
ið altítt að kasta hnútum að pessari embætt-
isstjett landsins, og áííta henni alia hluti of-
góða, og auðsjáanlega gjöra sumir pingmenn
sjer pað að skjidu að bæla hanasem mestog
halda öllum rjettindum hennar sem fastast
fyrir henni. |>etta er auðsjáanlega einnig
hugmynd «Garðars» hvað eptirlaun snertir.
Látum «Garðar» byggja pað á einhverjum
sanngirnis grundvelli, sem pó auðsjáanlega er
valtur og hrofað upp með oflítilli yfjrvegun,
að enginn embættismaður hafi eptirlaun, og
látum hann hafa f u 11 a n sannleika að mæla
■ef hann færi pví fram að láta pá embættis-
menn, er reyndir eru að ódugnaði í embætti
'SÍnu, engin eptirlaun hafa. En hver er sann-
^girni fyrir pví að einblína á eptirlaun prest-
anna einungis? Eða álítur hann pá stjett
gagöslausa, pekkir hann prestastjettina yfir
höfuð einungis aðódugnaði? Slíkt hefir hann
eigi enn borið á borð, og síkt mun honum
verða torveltað sanna. Ef petta er hvorugt
finnst hor.nm pá prestarnir vera svo vel og
heiðarlega launaðir meðan þeir sitja í embætt-
um, að peir væru færari fremur öðrum, til að
leggja fyrir í sjóð til uppeldis sjer á elliár-
unum ? f>etta mun honum örðugt að sann-
færa aðra um en sjálfan sig og hans líka. En
■■er pá eptirlauna upphæð prestanna pað, sem
honum vex í augum? Já 10 krónur fyrir
: hvert pjónustu ár prestsins stinga hann í ang-
að fyr -og sárax en 30, 40 og 50 krónur allra
. annara embættismanna. f>etta eitt sýnir pað
að honum er mest umhugað að innblása al-
pýðu óvrMaranda gegn prestastjettinni, eða
hvers á prestastjettin, sem pó hefir hin Iægstu
eptirlaun og lægstu laun allra embættisstjetta
landsins, æin að gjalda? Nú hugsar «Garðar»
sem svo, að peix (prestarnir) hafi lítið og
máske ekkert að gjöra, en mjererspurn mun
nokkur embættismaður hafa jafn mikið fyrir
jafnlitlum launum eius og duglegur og skyldu-
rækinn prestur, eða sá prestur, sem vill í
'Sannleika vera safnaðarins pjónn, hefir fyrir
sinum launum. Og meir en meðalhúski má
•«Garðar» vera, að sjá eptir 10 krónum á
•ári til útslitins prests síns, útslitins í Garð-
,ars eigin parfir, hvort sem ávextirnir af erfiði
prestsins sjást á Garðari eða eigi. Eða er
Garðar æigi sá «taktmaður» og svo mikill
föðuflandsvinur að hann vilji fara sómasamlega
aneð dugfega pjóna pjóðarinnar, pó hann væri
t. d. sjálfur einn af peim, sem aldrei pykjast
neitt gagn hafa af prestum og purfi peirra
alls eigi með, ef pjóðin yfir höfuð vill hafa
pá og álitur peirra pörf? «Garðar» segir að
prestar hafi laun fyrir hvert smávik, sem ætti
að stoða pá á stekjuskjóðu aldrinum*. þessa
hnittnis nafnbót!! sern hann hefir fengið að
Mni hjá öðrum, velur hann að eins presta-
stjettinni, en gætir pess ekki, að hann er engu
síður tekjuskjóða sjálfur ef allir aðrir eru, pví
hann mun taka kaup eins og aðrir, hafa «tekj-
ur» af vinnu sinni eins og aðrir, ef hann Jifir
ekki á loptinu einu, eða er ölmusumaður og
pá erekki að furða pó hann öfundi prestana.
Að prestarnir fái kaup fyrir hvert smávik, sem
peir gjöra pekki jeg ekki, nema Garðar líti
par til tíundarinnar, og pá er miður heppi-
lega orðað hjá honum. Hvaða sjerstaka horg-
un fær presturinn fyrir að pjónusta sjúka,
húsvitja, spyrja börn, lýsa með hjónum o. s, frv ?
eða er Garðar svo ókunnugur pví, sem hann
er að tala um, að vita eigi að í tekjum eða
launum prestsins er metið gíald fyrir livert
verk, sem að íögum á að borga? veit hann
eigi að í liinum háu! launum prestanna er
innifalið skírnargjald, fermingargjald, pússun-
artollur, kirkjuleiðsla, líksöngseyri og, fl. ? og
veit hann eigi að pó presturinn búi sem bóndi
býr hann eigi fremur leigulaust en aðrir, að
afgjald af jörð hans er metið í tekjum hans
Með öllu pessu eru laun prestanna pau, sem
pau eru. J>etta hneykslar <Garðar» svo, að
hann tekur prests launin en einkis annars, sem
dæini nppá hve rangt sje að veita embættis-
mönnum eptirlaun. Aumingja maðurinn!
Hann sjer eigi t. d. að kjör læknanna sjeu
neitt betri. J>að hefði verið sönnu nær að
hann hefði sagt peir fengju kaup íyrir hvert
smávik, já pó liann hefði sagt peir fengju
pess utan 15 og 1300 kr. í laun; en hvar
eru hin eiginl. laun prestsins og hvar eru
smávika laun hans, með öðrum orðum laun
hans fyrir verk hans, eru pau eigi eitt og hið
sama.
«Garðar» segir að bændur verði að greiða
laun embættismannsins (o: prestsins) án alls
tillits til skulda sinua eða parfa, en hann
minnist ekkert á pað að laun prestsins fari
eirimitt eptir hag bænda. Mínnka ekki laun
prestsins ef hallar hag bóndans, pó aðrir em-
bættismenn fái livern eyri útborgaðan hvern-
ig sem árar meðan nokkuð er í landssjóði?
Hvaða embættismaður mun hafa í launum
sínum beðið tjón í síðasta hallæri neffla prest-
urinn.
Garðar telur reyndar leiðinlegt að láta
presta fara á hrepp, en álítur pað pó eigi verra
en hafa pá á mat sinum meðan peir
að nafni þjóna brauði, og láta þá síðan; hafa
eptirlaun að enduðu prestsstaríi sínu, máske
pá sem póknun fyrir óráð og óráðpægni sína.
Hjer er auðsjeð af hvaða anda hann er rík-
astur, hann sjer mest eptir pví sem minnst
er, launum og eptirlaunum prestanna, og pað
er svo að sjá sem hann pekki ekki aðra presta
en pá, er að eins pjóni að nafni, og sjeu ó-
ráðsmenn og óráðþægnir, en pó er líklegra
að penna hans hafi ráðið lopaháttur og ill-
kvitni, en yfirvegan og góðgirni. Jeg skal
alls eigi fegra sumra presta pjónustu, en jeg
pori að ábyrgjast að peir eiga eigi fremur á-
mæli skilið en aðrir embættismenn, væri öll-
um gjövt jafnt undir höfði, en eigi sífelt ein-
blínt á pessa einu stjett, en lukt augum fyr-
ir öðrum, yrðu eigi til jafnaðar fleiri ódugn-
aðar, óráðs og órdðpægnis prestar á landinu
en eru í tölu sýslumanna, lækna, kennara o.
s. frv. En af pví pessi stjett er fjölmennust
á landinu, fátækust, og á við bágust kjör að
búa, er sem allir aðrir sjeu heilugir og lýta-
lausir nema þeir.
Óskandi væri, að pegar Garðar tekur penn-
an næst í hönd til að skrifa um embættis-
mennina íslenzku, að hann gjörði pað af
meiri sanngirni en minni gorgeir.
Jeg er til ineð að segja honum hverjeg
er, ef hann segir til sín fyrst.
Prcstur,
Fátt er of vaníllega liugað.
(eptir Zophouías Halldórsson).
í nr. 3—4 af «N.f.» p, á. er «póstur úr
brjefi. 14/j —84», sem gerir meðal annars að
.umtalsefni eptirlaun p resta. Höfundurinn
er nefnir sig «Garðar» finnur litla ástæðu að
veita pau. «|>að sje gamall og illur vani hjer
á landi» o. s. frv. |>ó að lítil líkindi sjeu
til pess, að farið verði á ný að semja lög um
eptirlaun presta, par sem slík lög voru samin
á alpingi 1879 og eru gefin út sem lög 27.
febr. 1880, pá þykir oss, er pettaritum, sem
höfundimim, að petta mál sje pess vert, að
pað sje vandlega athugað. «Garðar» fer einn-
ig svo óvægilegum orðum um eptirlaun presta,
að pess er full pörf, að fleiri líti á málið, og
að pað sje skoðað frá fleiri hliðum, en liann
gjörir. |>að er nauðsynlegt, að sjá sannleik
pess, hvort rjett sje eða eigi að veita eptirlaun,
og við hvað eigi að miða þau, ef pau eru
veitt.
Oss virðist, sem höfundurinn hafi «óráð-
pæginn óráðsprest*, og að honum blæði pað
í augum, að «banu skuli fá póknun i ellinni
máske fyrir óráð og ói áðpægni sína», eins og
hann orðar pað í enda brjefpóstsins. Ef svo
er, er honum vorkunn^ pótt honum pykji
eptirlaun hans ísjárverð, og pótt honum pyki
tvísýnt, hvort betra sje að presturinn fái pau
heldur en að hann fari á sveitina. En væri
pað nú eigi undarlegt, ef miða ætti rjettlæti
eptirlauna presta við pað ráð og pá ráðpægni
sem er í þeim? Og hversu væri pað ann-
ars unnt? Og hver skyuberandi maður get-
ur nú annars hugsað sjer, að eptirlaun presta
sjeu nokkru sinni veitt peim sem póknuri fyr-
ir «óráð og óráðpægni» ? f>að er Ijóst og
auðvitað, að prestar fá eþtirlaim sín á upp-
gefnum aldri í eliinni fyrir allt annað, aðpví
virðist alls ekki purfa að svara. «Garðar» tel-
ur pað auðsjáanlega mesta kost á prestinuin,
að hann sje ráðs- og ráðpægnis-maður; fjarri
sje mjer, að gera lítið úr pessu í sjálfu sjer.
En jeg get eigi sjeð, að presturinn sein slík-
ur sje skyldugri eu aðrir að hafa pessa kosti.
Og að pví er ráðpægni snertir, pá er pað
öldungis eins áreiðanlegt, að sumir prestat
húfa verið meira ráðpægnirog mikln leiðitam-
ari heldur en rjett var, og hafa bakað sjer
bæði skömm óg synd fyrir ofinikla ráðpægni
við vissa menn, eins og það er og áreiðanlegt
að margur hefði haft gott af pví, að pýðasfc
ráð annara. Vitanlega væri æskilegast, að
prestar og aðrir menn værú í pessu sem öðru
eins og þeir eiga að vera. Og eðlilegt er, að
pað verði góðum og vitrum mönnum til gremju
og leiðinda, að eigi er farið að hollum ráðum
þeirra, er um velferð er að tefla. Eu hinaf
hegnandi afleiðingar af slikri óráðpægni koma
eptir eðlilegri rás hlutanna yfir slíkan mann
og eru pær enn pá sárari og hörmulegri þar
sem pær segjast vera sjálfskaparvíti. |>að væri
pví rangt, að mennirnir yfirgæfu slíkan óráð-
þægnis mann líka. En jeg skal nú leyfa
mjer, að víkja dálítið frá pessu.
|>að er mín skoðun, að presturinn eigi
að vera fyvirmynd annara að rjettlæti, sann-
leika og kærleika. Sjerílagi á pað að sýna
sig á prestunum, að kenning sú, sem peir
flytja, geti haft og liafi betrandi kraptá
hjarta og líferni. Gott eptirdæmi og dag-
far prestsíns gefur kenningu haus mikiun
krapt, eins og illt eptirdæmi hans vcikir kenn-
ingu hans. |>essa parf stöðugt að gæta. TJm
leið og presturinn gefur sig inní prestlega stöðu,
lít jeg svo á, að hann skuldbindi sig sjerstak-
lega og fremur öðrum til þess, að afneitaillu
en ástunda hið góða og rjetta —að lifa með
sjálfsafneitun og fastri trú og kærleika eptir
stöðu sinni fremur öðrum —, lifa með hin-
um ráðvöndustu —, syna, að hann lifir fyrir
Guðs ríki, og eilíft líf, eins og hann prjedik-
ar fyri-r Guðs r-íki og annað líf. Enn aptur
virðist- mjer sjerlega uudarlegt, að lýta eða
kasta steini á prestinn fyrir pað, pótt ekki
gæti verið í honum ráð (eðaráðdeid) semsvo
er kallað í daglegu tali, ráð í því, er snertir
pað, að koma vel og gróðavænlega ár sinni