Norðanfari - 12.06.1884, Blaðsíða 3
fyrir borð í veraldlegum lilutum. |>ví til pessa
er hann eigi í eiginlegum sldlningi kallaður
Sje hann pví vaxinn, að hugsa auðfræðilega
og með útsýni um tímanleg efni og auðsafn
og geti hann eigi aðeins safnað pví, heldur
og varið pví, svo sem annara fyrirmynd, eins
og Guð vill, pá er pað sannlega gott, c f hann
vanrækir pá ekki hina eiginlegu köllun, sem
hann er kallaður til. En helzt til mörgum
hættir við. að hafa meira eða minna álit á
prestum peim íi Island.i, er við búskap lifa í
sveitum — eins og flestir peirra lifa — ept-
jr pví, hvort peir eru duglegir og hugsunar-
samir í pví, að sjá vel borgið sínum tíman-
legu hagsmunum eða eptir pví, hvort peir búa
vel eða illa, og hvort peir hafa nóg eða meir
en nóg fyrir sig og sína, og eru ekkort í efna-
legu tilliti uppá sóknarfólkið komnir; jegpekki
pess dæmi, að prestur, sem annars var mesti
ágætisprestur í stöðu sinni sem prestur, naut
lítils álits hjá mörgu af sóknarfólki sínu ein-
mitt vegna pess, að hann var alls enginn bú-
sýslumaður, og átti pvi stundum við fremur
pröngan liag að búa. því að pað er alkunn-
ugt. að prestar hjer á landi geta ekki lifað al-
mennt sæmilegu lífi af launum sínum nema
peir á einhvern hátt dragi nytjar úr bújörð-
inni. En víst var pað, að pessi prestur hafði
allan hugann á pví, sem beinlínis laut að
prestsembættinu. Að vísu gat eigi fólkið
annað en virt hann nokkurs, sökum yfirgnæf-
andi liluta, en jeg er pess fullviss, að not
hans urðu minni en ella fyrir söfnuðinn. En
hvort rjettlátt liefði verið, að hafa petta sem
ástæðu til pess að svipta mann, sem var bezti
pg guðhræddasti prestur dálítifli póknun til
pess að geta framdregið lífið án pess að purfa
beinlínis að líða nauð á gamalsaldri, pað geta
allir sanngjarnir og rjettsýnir menn um dæmt
}>ví að pess ættu allir peir, semumept-
irlaun presta fást, að gæta, að laun pau, er
iill-margir peirra fá, geta eklfi álitist há, sjerí-
lagi í samanburði við laun annara embættis-
manna, og svo eru pau í sjálfu sjer stórum
lákari vegna pess fyrirkomulags, sem á er
haft, par sem prestar eru sjálfir látnir vera
innlieimtumenuirnir. Slíkt fyrirkomulag
kalla jeg — mildastsagt — sannarlegt vand-
ræða fyrirkomulag, sem er orðið alveg úrelt
og í sjálfu sjer er ótilhlýðilegt. Jeg skal
stilla mig um, að ta]a meira um pað bjer.
En í pví væri veruleg rjettarbót efinnheimt-
ijnni væri ljett á prestunum. petta fyrir-
komulag kemur pvá nokkuð við, hve vel prest-
ar geta bjargað sjer víða hvar, og pá um leið
pví við, hversu sanngjarnt pað væri, að peir
fengju engin eptirlaun. J>ví að pví óvísari
og reitingslegri sem tekjur peirra eru, pví
ólíklegra er, að peir geti nægilega, eða jafn-
vel að nokkru leyti húið í haginn fyrir sig á
elliárunnm, og pví fremur er rjettlátt og
skylt að sjá peim borgið með ofurlitlum styrk
í ellinni.
Svo sem jeg benti til fyr, eru tekjur flestra
presta drýgstar úr bújörð peirra, en pær tekj-
Ur eru pví að eins drjúgar úr henni, að peir
kuuni að búa. Og peir eru optast svo sem
neyddir og sjálfsagðir til pess, að taka pessar
stóru jarðir til áhúðar, hvort sem peir hafa
efni til pess eða ekki. |>eir hafa sannlega
fengið að heyra pað, prestaruir, er um laun
hefir orðið rætt handa peim, að peir hefðu
nógar góðar bújarðirnar, og stundum liefir
verið talað eins og peir mættu eigi verasett-
ir á föst laun vegna pess, að pá misstu peir
hiíjarðirnar, pessi ómetanlegu hnoss. Eu jeg
álít, að pað sje til lítils gagns fyrir landið,
að ætla peim pessar jarðir að sjálfsögðu, með
pví að ætíð má búast við, að í svo fjölmennri
stjett verði all-margir peir, 'sem ekki kunni
nje geti farið með pær sjer og öðrum til
gagns, beldur verði pað opt til niðurdreps,
bæði hinum einstaka og hinu gjörvalla. Jeg
held peir geti útvegað sjer jörð í prestakallinu
ef peir endilega vilja búa og purfa að húa.
Jeg held og að peir á paun hátt gætu betur
sniðið sjer jörðina við sitt hæfi. Jeg ætlaað
jarðir pær, sem sýslumenn og læknar búa á,
sjeu einnig með beztu bújörðum. Eu jeg
ætia nú að fara að komast fni aðalefuinu.
Hitt vildi jeg segja, að jeg álít eigi rjett, að
beimta búkúnuáttu af péim svó sem að sjálf-
sögðu. f>að er mjög ólíkt í eðli sínu, bú-
skapurinn og prjedikaraembættið og fáir eru
pví vaxnir, að mínu aliti, áð hugsa svo um
pað hvorutveggja, að annað eigi líðí. }>að er
sannfæring mín að prjedikaraembættið Ííði og
hafi liðið við pessa miklu sameiningu búskap-
arins og prestskaparins á landinu. J>að er
sannast að segja, að peim, er virðist Vél hægt
og rjett, að sameina sálusorg og búskaparstríð
á erfiðum, stórum jörðum, svo sem eru flest
prestssetur, peim virðist mjer'ekki vera vei
ljóst, hve mikla umhugsun og tíma rjettileg
sálusovg óg prjedikun hins sann-kristiléga lær-
dóms hefir í för með sjer, p. e. sje hanu
fluttur með peirri alúð sem vera ber, óg
heimta má og á af prestinum. Jafnvel sumir
skynberandi menn villast pó á pessu, og hugsa
að góður prestur purfi eigi mikinn tíma til
hins mikilvæga starfa síns, að flytja öðrum
málefni sannleikans. Auðvitað paff tímanU
lengri eða skemmri, rólegri eða ekki rólegri
eptir pvi, hver maðurinn er. og hverja alúð
hann leggur á verk sitt. Sem dæmi pess að
jafnvel gáfaðif menn geta villzt í pessu, get
jeg nefnt, að, jeg heíi lesið í jaingtíðindunum
bls. 168, B, að hr. Jón Ólafsson alpm. Sm,
ntstj. «J>jóðólfs» taldi störf presta eigi öllu
meiri umfangs, en t. d. hreppsnefndaroddvita-
störf. Svo vill til, að sá, sem petta ritar,
hefir í næstliðiu 6 ár verið oddvití í mjög
stórum hrepp, og varð pað sjerstaklega efitt
vegna harðærisins. Jeg get pví vöttað af
eigin r e y n z I u, að sje báðum pessum
sýslunum gengt jafn vel, pá parf margfalt
meiri tíma til prestsembættisins, og pó er
mitt hraúð mjög fámennt. Jeg ætla að menn
hafi annars fremur almennt pá röngu og grunn-
hyggnislegu skoðun, að presturinn purfi lít-
inn eða jafnvel engan tíma til pess að stunda
'ptestekap* |>ví er engin furða, pó að peir
sem pessa röngu skoðuu hafa, og vilja, að
«laun manna samsvari vinnunni», pyki nær
hver laun sem er fullboðleg peim, senr er
prestur —, já bara að hann sje pað —, og
pá svo sem sjálfsagt að h a n n fái engi ept-
irlaun.
(Framhald)i
Aptur brjef úr Höígárdal
28 inarz 1884.
|>ú baðst mig að skrifa pjðr einhverjar
frjettir úr sveitinni, en pær eru fáar til er
rnark sje að. Skal jeg pví í pess stað, skrifa
pjör dálítið um gang búnaðarskólamáls okk-
ar Eýjafjarðarsýslubúa, sem er örðinn nokk-
uð sögulegur, grænn eða göldróttur, eins og
flugan sem drap hann Jón á Heflu. Og
svo skjóta inní smá athugasemdum hjer ög
hvar.
það eh pá fýrst til máls að taka: Á
fundi sínum 22 jan. 1881, tók amtsráöið að
lireifa búnaðarskólamálinu. Áleit pað pá ,,að
allir muni á eitt sáttir um pað, að búiiáðar-
skólar væru nærsta nauðsynlegir til fram-
fara búskap vorum, og pví sje mjög æski-
legt að peir getí komist á fót, svofljóttsem
verða má“ R,áðið áleit pað „hentugt og
nauðsynlegt að hugsað sje til að koma upp
premur búnaðarskólum í unídæminu einum
í hverjum tveimur sýslum“ og skrifaði sýslu-
nefndunum pessar hvatir, ásamt öðrura upp-
lýsingum, fil að sinna málinu. Nú tóku
sýslunefndirnar til starfa, og vildu gjarnan
sinna pví.
Aptur tók amtsráðið rnálið til meðferðar
á fundi sínurn 14—19 des. s. á. Aliktaði
ráðið pá „að rnæla fram með pví að sam-
pykkja, að Skagafjarðarsýslu-fjelagi veittist
9000 kr. lán úr landssjóði, að sýslan fáí
sinn hlút úr búnaðarskóla sjóðnum, og að
skólinn ætti frémur að heita fyrirmyndar-
bú“ allt petta án pess að nefna á nafn
Húnavatnssýslu, sem ráðið í fyrstu ætlaðist
til, að væri með Skagfirðingum; svo pað
virðist ljóst að ráðið hefir uú ætlað að lofa
sýslum pessum að haga málinu eptir pv[
sem peim pætti bézt henta í fullu frelsi;
svo sem Húnvetningar mættu stofua annað
fyrirmyndarbú, ef peir vilclu svo.
Enn á ný tók amtráðið skólamálið til
méðferðar 28. og 29. júní 1882, og tók pá
til yfirvegunar, brjef sýslumannsins í Skaga-
fjarðarsýslu 25. febr. s. á., og par meðfylgj-
andi, 1.) „frumvarp til reglugjörðar fyri'r
búnaðarskólann á Hólum“ og 2.) „samnino'
Sém sýslunéfndin í Skagafj.sýslu hafði gjört
við búfræðing Jósep Björnsson um skóla-
haldið, og sem nefndin biður ráðið að sam-
pykkja“. Ráðið svarar uppá 1.) pannig:
„Með pví Húnavatns- og Eyjafjarðarsýsla
eru eigi búnar að semja við Skagafj.sýslu
um fyrirhugaðan fjelagsskap um
skólastofnunina á Hólum, fannstráðirm pað
of snemmt að taka reglogjörðar frumvarpið
til umræðu“i Og uppá 2.) panuig: Amts-
ráðið póttist ékki getá sampykkt samninginn
nema fyrir fardagaárið 1882—83, vegna pess
að tilstæði aft bæftí Húnav.- og Eyjafj.-
sýsla. féngi pátt i skólastofnuninni innari
skamms tíma. A sama fundi tók ráðið
til umræðu brjef sýsIumannsinS í þingeyj-
arsýslu, um láti úr landssjóðí 9000 kr. „Til
fyrirhugaðs búnaðarskóla, er bæði þingeyj-
arsýslu fjelögin væru saman um“. Amtsráð-
ið sampykkti pessa lántöku ög mæiti með
pví, að sýslan fengi sinn hluta úr búnaðar-
skólasjóðnum útborgaðan og héimti saman
gjaldið úr sýslunni eptirleiðis í fyrsta skipti
fyrir árið 1883“. Éú er að sjá sem allt
skólamálið sje komið á bezta veg, par sem
amtráðið er búið aft sampykkja skólastofnun
í þingeyjarsýslum, og gjörir ráð fýrir sam-
eíningu Húnavatns- Skagafj.- og Eyjafjarð,-
sýslna, í búnaðarskóla á Hólum, pegar „nauð-
synlegir samningar niilíi sýslnanna eru par,
um gjörðir, af öllum sýslufjélögunum og
reglugjnrð sampykkt af peim“. Til pess nú
að fullnægja pessum athugasemdum ráftsins
kusu sýslunefiidirnar, 2 menn hver, úr sín-
um flokki, til að mæta á sameiginlegum
fundi á Hólum 26 apr. 1883, með fullu
sampvkktar atkvæði af hálfu allra sýslu-
nefndanha, til að fullgjöra sameiningar samn-
inginn, reglugjörðar frumvarpið og búfræð-
ings samninginn; var svo allt petta, pegar
sent amtsráðinu til staðfestiugar. Álitu menn
nú aimennt, að allt málið væri komið í pað
horf er menn óskuðu; en hvað skeðurV Hið
háa amtsráð heldur en fund 31. maí og 1. júni
nærst á eptir, og tók pá en til umræðu
skólamálið á Hólum, og lagði forseti fram
ýms brjef og skjöl er snertu petta málefni.
„J>ar var og framlögð bænaskrá, frá fundi
hreppsnefndanna i Saurbæjar,- Hrafnagils-
og Öngulstaðahré'ppum; er pær befðu haldið
ásamt nokkrtifn bændum úr tjeðum hrepp-
um; og skorar pessi fundur á amtsráðið, að
sampykkja ekki fyrst umsinn, gjörðirfund-