Norðanfari


Norðanfari - 20.06.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.06.1884, Blaðsíða 1
33. ár, Xr. 18.—14 NORBANFAM. Akurryri, 30. júní 18S4. ÚTLENDAB FBJETTTB. ---» « » « — Höfn «/5 - 84 A Egyptalandi situr enn við sama og seinast. Gordon situr í borginni Khartum par sem Hvítá og Bláá renna saman og par sem Nílfljótið sjálft byrjar; eklcert heíir lieyrst frá honum síðan í apríl og pá kvaðst hann reiður ensku stjórninni og sagði að henni liefði farið ódrengilega; hann var ekki úrkula vonar um að sleppa eitthvað suður á bóginn úr umsátriuu. Nú væri það mikill mannskaði fyrir Englendinga að missa Gordon pví hann er einn hinn mesti ágætismaður sem Eng- land á; að mörgu leyti er hann forneskju- legur i skapi en drengskap hans, vit og hreysti er viðbrugðið; ekki vita menu að honum hafi nokkru sinni orðið ráðafátt, og aldrei hefir hann þegið ráð hjá öðrum en ílettír upp í biblíunni sem hann ætíð ber a sjer pví hann er hinn mesti trúmaður. Svo annt er Englendingum um Gordon að sjálfsagt mundi Glaðstone steypt úr völdum ef Gordon yrði drepiun fyrir lians handvömm. Enskur prestur hefir stungið uppá pvi í blaðinu Tiinesað fyrirbænir skulu gjörðar fynr Gordon urn land allt í kirkjum eu ekki hefir orðið af því. Oánægja með aðgjörðaleysi Gla4- stones í Sudan fer dagvaxaudi og fyrir nokkru var stungið uppá pví í neðri málstofunni að pingið lýsti yfirað pví mislíkaði aðgjörðir hans í Sudnn; pað leit svart út fyrir honuin pví niargir flokksmenn hans kváðust sampykkir uppástunaunni. Hann lofaði að senda her manns til að bjarga Gordon og með pví móti varð hann ofaná enda vildu flokksmenn hans sjálfs ógjarna iella hann; 275 greiddu atkvæði með uppástungunni en 303 inóti henni. 15kki getur orðið af sendiför pessari fyr en mestu sumarhitarnir eru um garð gengnir; pá er i orði að senda Wolseley hershöfðingja pann er sigraði Arabi 1882 með 10—12000 manns og á pá að skríða til skarar. Ofaná petta bætist að Egyptajarl muu nærri orðinn gjaldprota. Glaðstone vill ekki taka uppá sig allar pær stórskuldir setn Kgyptaland er í og heíir pví boðið flestum ríkjuin í Evrópu að senda menn á fund í Lundúnum til að ræða um petta mál; hafa flestir tekið pví nema Frakkarpeir heimta ýmislegt í móti sem Englendingar ekki vilja ganga að enn sem komið er. Hj r nokkrum írskurn samsærismönnum sem voru teknir fyrir skömmu fundust blöð og á peim frumvarp til s'tjórnarskipunar fyrir írland sem pjóðveldi. Nú liafaFrakkar lokið viðófriðinn í Tonk- in. þeir sömdu frið við Kínverja í bænum Tientsin. Kínverjar afsala sjer öllu tilkalli til Tonkins og leyfa Frökkum verzlun í 3 syðstu fylkjum á Kínlandi. Frakkar sleppa tilkalli til herkostnaðar. þannig liafa Frakkav feng- áð víðáttumikið og blóuilegt land en peir láta sjer ekki nægja með pað pví mikið vili meira. |>eir senda drjúgurn herskip til Madagascar og nýlega hefir þeim lent saman við Marokkó en ekki er par ófriður enn kominn. Ferry ráðaneytisstjóri er núna að leggja fyrir pnigið frumvarp til breytingar á stjórn- arskipunnni; samkvæmt henni verður hæt^ að kjósa menn æíilangt í ráðherradeiidina en í stað pess verða peir kosnir til 9 áraográð- herradeildin fær nðeins frestandi neitunarvald hjer eptir. Æsingarmenn verða pessum breyt- ingunr fegnir pví nú verður peim liægra um hönd. Búið að slita pingi á þýzkalandi og liefir Bismark baft sinn vilja fram sem .optar þó óvænlega áborfðist. Lög sem leggja bönd á sóslalista og sem giltu ekki lenguren til 1884 voru framlengd til 1886. Bismark bjelt prum- andi ræður á þinginu og er nú sem væri hann ungur I annað sinn. Ymislegt sagði hann sem sósíalistum pótti gottað heyva, pará með- al að hver vinnulaus maður hefði rjett til að fá vinnu hjá stjórninni. I Leipzig helir verið mál fyrir rjetti. Tveir menn, pýzkur liðsforingi og pólskt skáld sak- aðir um landráð; peir eiga að liafa selt Frökk- um, B,ússuin og Austurrikismönnum skýrslur um hermál þjóðverja og uppdrætti af virkj- um. Bismark skrifaði sjálfur dómendum brjef og kvaðst hafa lcomist á snoðir um landráðin. þeir voru dæmdir í nokkurra ára fangelsi. í Noregi á ráðaneytið nýja litlu sældar- lffi að fagna. Einn af stórþingsinönnum Konovv að nafni gjörði nokkra fyrirspurn um hvern- ig stæði á þvt að herinálaráðgjafiun hefði lát- ið taka lása af öllunr byssum i vopnabúrinu í Knstíaníu skömmu áðnr en ríkisrjettardóm- urinn Ijell. því var svarað á pann veg að pað hefði verið gjört af ótta fyrir óeyrðum. Oskar konungur kvað vilja nð tekinn sje apt- ur niálsókn gegu Björnstjerne Björnsson og blö'um er hann hafði slcipað að hefja skyldi í vetur. Björnstjerne situr \ Parísarborg nnt pessar mundir og heiir verið þar lengi;hann er sístarfaiidi og ritar skáldsögur og leikrit en jafnfrauit hefir hann pó hugann heima og sendir pangað hverja hlnðagre:n á fætur annari. I Svípjóð hafa orðið ráðgjafa skipti, Thys- elius ráðaneytisstjóri fariö frá en Themptnnder komið i staðinn. Aptur á inót-i situr Estrup graíkvrr hjer í Danmörk. þó hafa honum hrotið orð af munni á þá leið nð svo frainar- lega sem landspingið og fólkspingið væru á eitt sátt í fæssu máli pá yrði stjórnin undan að láta. Málið er spanski verzlunarsamning- urinn og toll-lögin. Vinstrimenn segja nl. að verzlunarsamningur pessi sem gildir um 3 ár sje fenginn með allillum kjörum og muni þeir eigi samþykkju hann uema, lækkaður sje tollur á ýinsum nauðsynjavörum svo að nemi 3*/* miljónum lcróna. Nú er fólkspingið bú- ið að senda frumvarpið til land pingsins sem líklega vísar pvi frá. Fjöldi stórkaupmanna orðinn gjaldprota í New-York og mesta hræðsla með fölki par en pó er nú farið að linna. Enn pá einusinni hefir hruunið stúrt leik- hús í Vín; pað var uni miðjan dag svoeng- inn mannskaði var>. Uppástunga uui jarðgöng undir sundið m.illi Frakklands og Englands hefir uýlega verið felld i neðri málstofunni á Englandi og eru pví litlar likur til að það mál fái nokkuru framgang. Hjer í Höfu á að verða mikillfuudur 10 —16. ágúst; sækja hann læknar úr öllum löndum. Ritstjóri hins enska blaðs Times sem er talið hið mesta blað f heimi andaðist fyrir nokkru; hann hafði 100,000 króna í laun hjá eiganda hlaðsins en hinn nýi ritstjóri sem er 32 ára að aldri og þykir helzt til ungur byrj- ar með 60,000. Af stórslysum er helzt að geta að gufu- skip mikið «State of Florida* rakst á annað skip á hafi úti og sukku bæði; afl67 inanns á gufuskipinu komust 44 af Á Spáni brotnaði brú undan járnbraut- arvagni og fórust þar 60 manns. Af mannalátum er helzt að geta að Schiödte prófessor í dýrafræði andaðist í april; hanri var einhver hinn frægsti vísindamaður í sinni grein. þrír þýzkir læknar sem hafa rannsakað kóleru á Egyptalandi segjast nú vera komnir svo langt að peir geti lælcnað og hafasannað pað öðrum lælcnum á þýzkalandi. Fátt er of vandlegn liugað. (eptir Zophonías Halldórsso n). (Framhald). Jeg get eigi annað en kallað það undar- legt pegar litið er á nllar ástæður, að nú skuíi í dagblaði vera farið að reyna að vekja óánægju hjá almenningi yfir þessum litlu eptirlaunum presta. En lítil kalla jeg þau. par sein þau eru að eins 10 kr. fyrir hvert ár, er þeir pjóna. það parf enginn að ætla að þeir muni freistast fyrir pau til þess, að segja af sjer emhætti fyrir timann. það væri og rangt, að veita embættisinönmim svo há eptirlaun, að pau freistuðu peirra til slíks. En eptir- laun presta ginna pá eigi til pess, að leita sjer náðugra d iga að ópörfu, par eð þeir, ef þeir hafa pau ein sjer til lífsframfæris, verða að lifa sjerlega sparlega, og geta eigi fram- fært nema sig eina á peim, en ekkert skulda- lið rneð sjer. Setjum, að presturinn þjóni embætti sínu í 40 ár; pá fær bann 400 kr. eptirlaun. en pað er rúm 1 kr. á dag, eða rútnlega íyrir fæði handa sjálfum sjer, ef fæðið er reiknað 1 kr. á dag, svo sem nú er all-almennt. og eigi er ástæða til að ætla að lækki framvi'gis. Sjáanlega má hanu eigi hafa miklar parlir aðrar. Með öðrum orðum liggur pað í augum uppi, hverjum sanngjörn- um og óhlutdrægnum manni. að hafi uppgjafa- presturinn eklcert annað t. d. megandi hörn eða eignir o. fl. til að styðjast við i ellinni, pá er hag hans í henni alls ekki sómasamlega sjeð horgið með eptirlaunum pessum. En óneitanlega ern pau pakkaverður styrkur. Auðvitað má gera ráð fyrir lengri pjón- ustutíma, en 40 árum, en jeg hefi tekið ára- tölu sem er sennileg*. Áuðsjáanlega eru pessi eptirlaun svo naum, að margur presturinn mun vafalausfc fyrir pá sök freistast 11 að reyna *) Að jeg gert eigi ráð fyrir ósennilegura árafjölda, sýuir raeðal annars pað, að 2 prestar sem allra seinast hafa fengið lausn liá embættum; sjera Hjörleifur Guttorms- son á Völlum, og sjera Benidikt Eiríks- — 25 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.