Norðanfari


Norðanfari - 20.06.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.06.1884, Blaðsíða 4
2S — en margir skóhir afllitlir, og mun tíminn j sanna það fyllilega; enda koma upp með tímanum mörg fyrirmyndarbú viðsvegar um landið, pegar lærisveinar frá aðalbúnaðar- skólunum, fara að búa; þetta er svo Ijóst og satt, að ekki parf frekari útlistunar. {>á er priðja Astæða ráðsins: „Enn fremur getur það komið til álits, bvert tímarnir sjeu hentugir, til þess að byrja á svo kostn- aðarsömu fyrirtæki, og hvert eigi hefði ver- ið betra, að Skagafjarðarsýsla hefði iátið sjer nægja að byggja jörðina Hóla til bráðabyrgða, og biða með að setja búnaðarskólann i gang, þangað til að betri ár kæmu“. þessi Astæða já pessi Astæða, hún er sannarlega ljettvæg, að koma með hana svona á eptir tímanum eptir að sknlinn hafði staðið eitt ár, og bú- ið var á ný að setja hann i gang af öllum þremur sýslunefndunum, kostnaðarlaust fyr- ir alrnenning að nýju pareð sýslurnar Attu hjerum bil nægilegt fje í sjóði, ásamt hinu Arlega búnaðarskólagjaldi, og væntanlegu dálitlu Arlegu tillagi úr landssjóði. Margt mætti fleira segja um þessa merkilegu amt- ráðsskýrslu, t. d. í samanburði við skýrslu ráðsins í Stjórn.t. 1882 fí. bls. 158. sem jeg hefi dálitið getið um hjer að framan, en það hefir ekki rúm í þessum seðli. Að sið- ustu tók þá ráðið skólareglugjörðina, eins og hún var satnin og samþykkt af fulltrúum sýslunefndanna á Hólura 2fi. apr. til um- ræðu eg gjörði við hana smar athugasemdir An þess að breyta því er af sameiningunni íflaut, og sendi siðan landshöfðingja málið. Mundi það nú mögulegt að hin sama Ey- flrzka fluga, hafiísumareð var flogið, sttður til Reykjavíktir með bænarskrAna og aðrar sl'kar tillögur. í nefinu eða sfjelinu, og ung- :ið jutr ú,t pvl eitri er rjeði af dögum sara- eiriing Eyjafjarðarsýslu í Hölaskóla, pví nú kemiir á endanum brjef landshöfðinsjans frá 2. febr. þ. A. byggt á brjefi Norður- og Austuramtsins 9. jan. nærst A nndan, — hefir pá málið dvalið bjá amtsráðinu 7% mAnuð; flngau befði þvt halt góðan tíma —. Lands- höfðingjabrjef petta rekur nú á málið sleggj- una þannig: að hann sampykkji satneintng- una fyrir Húnvetninga og síðan segír banrt : „Hvað Eyjafjarðarsýslu snertir, pá vil jeg ekki að sinni samþykkja^. :ið hún fái siitin ; hluta, af búnaðarskólafjenu til umráða; því jeg verð að vera sömtt skoðunar og amtráð- ið um það, að heppilegra sje að hún gan'.'i i samband við |>ingeyjarsýslu nm búnaðar- skóla en við Húnav,- og Skagfj.sýslur, og ekki sje en útsjeð um nema það geti orðið“. — Enn nú mun vera útsjeð nm það, eptir sýslufund Eyfirðinga 10 þ. m. — þetta er eðlileg afleiðing af meðferð mAkins síðan eptir fundinn á Hóltun 26. apr. uokkra mun gruna hvaðan aldan er runnin. Slik frelsis þrenging, slík Nellimenuska, slik sveitargoða- einveldis þjáning, befir óvíða Att sjer sv-ona freklega, stað, sizt í sveitarstjórnarmAlum vorum, siðan — að vísu — bið skamtaða frelsi stjórnarskrnrinnar varð landfast 1864. íslendingar í hamingju bænttm, rekmn fljött alla frelsis meinvætti á braut. ef þeir. eru farnir að festa fót á landi voru, og Aður en flugan og kunnirigji hennar granda því. StjórnarskrAin segir: „Rjett eiga menn á að stofna fjelög í sjerhverjum lögleg- um tilgangi, An þess leyfi purfi að sækja til þess“. Enn rangt virðist þá vera, að halda fyrir fjelagsatönnum, því fje sem þeir úr eigin vasa hafa skotið saman, til að stofna fjelag með. Hvað liggur þá næst við ,að álikta af framanskráðu fyrir Eyfirðinga, og allaþjóð- ina yfir höfuð, ef til vill það, að landstjórn- in hafi hjer freklega misboðið Eyfirðingum í búnaðarskóla málinu, þar eð það virðist full ljóst, að sýslufjelög þeirra, geguum sýslu- nefnd sína. hafa haft fullan rjett til að haga sjer í þessu máli, eins og henní þætti bezt henta, allt eins os: ömiitr sýslufjelög amts- ins. Einhver kann að spyrja: hversvegna vilja Eyfirðingar heldur vera í fjelagi við Skagfirðinga og Húnvetninga, en þ>ingeyjinga í’vi má svara í stuttu ntáli þannig: Sýslu- nefndin Eyfirðinga hefir stöðugt haft þá sko*- un, að tveir búnaðarskólar fyrir amtið væri fyllilega uóg; en að þrír skólar væru aðeins til að veikja þá, og eyða fjenu að ópörfu og mtm þetta álit mjög vera farið að riðja sjer til rúms í umdæminu, meðal almennings. það er margra álit, að amtmaður Havsteeil muni eiga litinn þatt í þessn skóla öfugstreymi því hann er lijerí sveit, talinn hið bezta og frjálslyndasta yfirvald. rjettlátur, litillátur og góðgjarn. það eina kann að vera, að hann s.je ekki nógu einbeittur. þegar ef til vill hreðugjarnir höfðingjar, vilja koma sínn máli fram: þvi hann mun vera fr.ihverfur öllu þesskonar söknm góðgírnt sinnar, — enda rreðiiraflatkvæðiim á amtríðsfunduin. Lands- höfðinginn- er eíns og menn vita, sterkastur allra vor á landi hjer, og getur því vel byrði sína borið, altjerid til nærsta alþingis. Nú mnn þessi pistill nógn langnr orð- inn vera — en sannleikurinn er frjáls, og gjörir menn frjálsa — hníti jeg svo oð han- um í þetta sinn raeð Jóu Eiiiarssoii. Fr jottir, 15. þ. m. og margt farþega með henni, og meðal hverra var herra ridd., kaupstjóri og alþm. Tryggvi Gunnarsson, herra skólakenn- ari þorvaldur Thoroddsen. herra cand. philos. þorleifur Jónssort frá Stóradal í Húnavatn- sýslu og hr. real stud., harnakennari Ögmund- ut' frá Eskifirði; hún fór aptur hjeðan 17. s. m. og með henni til Siglufj. hr. Tr. Gunarsson, hr. sóknapresturinn Guðtnundur Helgason til Reykjtvikur. hr. þorleifur til Skagastrandar. í gæi'lcveldi fór Iterra amtmaður J. H a v • steen embættisferð til Grímseyjar með her- slcipinu «Diönu», sem hjer varnú stödd. Einttig hr. konsull J. V. Havsteen. umboðsmaður Möðruv.kl. herra alpm., dbr. Einar Ásmunds- sou í Nesi og hr. |>orvaldur Thoroddsen. Komin skip til Uíldeyrar 1884. Rósa hinn 15. apríl, frá kaupmannahofn nieð allskonar vörut', fór aftur 27. s. m. tíl Englands. Albort kom 18. apríl með kolafarm til- heyrandi 0. Houslccn á Oddeyri. Ulfui' kom 24. ætlaður til hákallaveiða Róta kom 22. mai, með ýmsar vörur fór lausakaupsferð vestur á Skagafjörð. Rósa í annað sinn, með saltf.trm ftá Englandi, kom 8. júní, fór aftur 17. júní. Nicoline kotn 15. júni frá SiglufirðL með 2/s lest af ýmsum vörum. Einnig komu vöt'ur til Oddeyrar með gufuskípinu „Thyra'1 fkotn 19.mai) og »Lauru» flcom 15 júní). Ennfrentur er kontið slcip til Htíseyar með saitfarm og fl. til Oddeyi'- arveizlunar- Auglýsingar. ■Lamlsliöfftingjaemhættið veitt 7. ntaí settum landshöfðingja, amtmanni Bergi Thor- berg. Lnmlritaraembættið veitt 7. maí settum landrilaja, cand. juris Jóni Jcnssyni. Amtmannsembættiftyfir norður- og aust- urumdæmiiiti veitt 7. maí settum amtmanni, cand. juris Julius Havsteen. Lögnm um afnám nmtmannaembætt- anna og landritaraeinbættisins, sem og um skipnn fjórftungsráfta, fri siðasta alþingi, synjað koBun?legrar staðfestingar. Síðan snemtna í næstl. apr. liefir eitt ttf hákarlaslcipunum vantað, er var með 12 mönnttm og lijet (eða heítir) «Hermann» úr Arnarnesshrepp, en formaðurinn Guðmundur Jónsson frá Stóru-Hámundarstöðum, ungur ógiptur eg meðal hinha aflasælustu, lijor við Eyjafjörð. Mevin eru mjög hræddir um að slcip þet.ta muni því hafa týnst einhverntíma í ilivtðrunum. Annað slcipið hefir og lengi vantað, sem hjet (eða heitir) «Úlf«r» úr Höfða- hver(i. sem lc<om í vor frá Kaupmannahöfn en smíðað næstl. vetur í Rúðukaupangi á Langalandi og af mestu kostum gjört og all- ur útbúnaður þess sagður þar eptir. \ því voru og 12 menn, hjet formaðurinn Valves Fmnbogason frá þórustöðuru á Svalbarðsströnd einnig tnikill aflamaður. Póstgufuskipin sumarift 1884 : 19 maí lcom «Thyra» hingað til Alcureyrar á leið sinni frá Kauptnannahöfn norðau um land, vestur og suður ti'l Reykiavíkur. Svo kom hún aptur að sunnan hingað 9. þ. m. «g fór hjeðan daginn eptir arustur. Aleiðsinniþá er hún kom nú að sunnan, hafði hún hitttölu- verðan hafís hroða fyrir Hornströndum, sem ásamt þoku hafði tálmað ferð hennar á 3. dægur. Fjöldi íarþegja var með henni. «Lam,a» kom JStWllliam Tieniej^J licflr 1 hyggjii aft kotua til Akurcyrar hinn 12 júli þ. á. meft mikift af alls konar fatnafti. lianda karlmihnmm: yflrfnikkar, nndirfrakkar, buxnr, vesti. lianda drengjum: yflrfrakkar undirfrak ltar (treyj ur) buxur vesti. Einnig sjol, silki, klæði, «m a n s j e 11 s k y r t u r >, s t í g- v j e I, s k b og r e g n k a p u r|o. 11. allt með mjog gððu verði. — Sakir þess ósiðs sem hefir átt sjer stað undanfarin ár, að ferðamenti nær og tjær að, hafa riðið yfir þvert engi jarðanna þrastar- hóls, Stórubrekku, Litlubrekku og Hofs, þ i er eitiuiu og •sjerliverjum bannað, undir að- för að lög-um, eftir að pessi auglysuig er birt, að riða eður að fara með flutuiug á hestum yfir engt tjeðra jarða, frá þvi 14 nætur eru af suiiiri og til þess tíma að allt hey af enginu er þttrkað og heimflutt. Veg- ur liggur bæði með bæunum og eftir Möðru- valJanesi. Stórubrekku 19. maí 1834. Davið Guðmundsson. Jótias Gruiinlaugsson Ásge.r Bjarnarson. Jón Guðmundssou. Eigandt og ábyrgðarm.: Jbjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.