Norðanfari


Norðanfari - 27.06.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.06.1884, Blaðsíða 2
— 30 — ur reyndist sVo, sem síðar mun sýnt og peg- ar er mörgum kunnugt, að full-geist var far- ið í frumvarpi þessu með niðurfærzlu eptir- launanna. Og samkvæmt lögum peim, er pingið samþykkti um þetta, hefðu landinu sparast fleiri púsund krónur árlega. því nú skiptir eptirlauna fjeð fleiri tugum púsunda á fjárhagstímabilinu. Líklegt mátti pykja, að lög pessi mundu eigi mæta mikilli mótspyrnu á pinginu, en pví var póeigi að fagna. það má, til skýringar peim, er eigi kaupa nje lesa pingtiðmdin, taka hjer upp iir peim, hvern- ig pau náðu að ganga í gegn. í efri deild voru pau samþykkt með 6 atkvæðum móti 5, sem eigi eru nafngreindir, en af umræðunum er hægt að sjá, hverjir þeir munu hafa ver- ið. í neðri deild voru pau sampykkt 20. ág. með 14 atkvæðum gegn 7, að viðhöfðu nafna- kalli eptir ósk 6 nafngreindra pingmanna. Nei sögðu: Halldór Kr. Friðriksson, Eiríkur Kuld, Grímur Thomssen, Holger Clausen, Lárus Blöndal, J>órarinn Böðvarsson, {>orsteinn Thorsteinsson. Allir aðrir j á, nema þeir Ei- ríkur Briem, sem greiddi eigi atkvæði, og Jón Ólafsson, er var eigi viðstaddur. |>ó stendur rjett á undan, að «allir hafi verið á fundi». |>annig gengu pá pessi eptirlauna- lög í gegn á þinginu, og silgdu síðan til Dan- merkur til að fá staðfestingu konungs. En samkvæmt tillögum ráðgjafans synjaði kon- ungur lögum pessum staðfestingar, og vinna þingsins, landinu til gagns. ónýttist pannig í pessu. Ástæður ráðgjafans fyrir synjuninni eru 1) að eptirlaunin í frumvarpinu sjeu með öllu ónóg til pess, að hlutaðeigendur jafnvel aðeins geti framdregið líhð og 2) að fjárliag- ur landsins virðist ,eigi vera svo bágborinn, og 3) að eptirlaunareglurnar verði að álítast mjög óhaganlegar (sjá stjórnart. B. 20, 1883). |>essar undirtektir eru athugaverðar, bæði hjá •si jórninni og pingmönnum þeiin, er móti pví voru, og pað eigi sízt pegar, petta er borið saman við eptirlaunalög prestanna og parfir og fátækt landsmanna. Jeg hefi eigi heyrt, að eptirlaun presta sjeu með öllu ónóg til þess, að þeir jafnvel geti framdregið lífið, enda pó að pau sjeu margfalt lægri, svo sem fyr er sagt. Á maður pá að álykta svo, að sá, sem m i n n a hefir, geti lifað betur en hinn, er hefir helmingi meiraog meira en pað? Eða vantar ekki landið fje til ýmsra framfara? Eða er eigi landið fátækt land, og er pað eigi parflegt og skynsamlegt, að «sníða pví stakk eptir vextb? En pað, sem jeg vildi í rauninni sýna með þvi, erjeghefi pegar tekið fram, var pað, að í launalegu tilliti er og hefirveriðverstfar- ið með prestana af öllum embætt- ismönnum, og pað tilfinnanlega*. {>að er eptirtektavert, að sumir pingmenn hafa eins og gert sjer að reglu, að vera s j e r 1 e g a sparsamir, ef prestar hafa átt í hlut, en peir hinir sömu hafa undarlega skipt skoðunum, ef aðrir embættismenn hafa átt í hlut. {>ann- *) {>að mætti rita um petta langt mál, en auk pess, er jeg hefi pegar sýnt af ept- irlaununum, skal jeg leyfa mjer af mý- mörgum dæmum að eins að nefna pað, að þegar skattlögin voru samin á pingi 1875, pá voru prestar sviptir gjaldfrelsi, —rjettindum, er þeim höfðu verið veitt með embættunum, og pað með öllu bóta- laust, jafnvel prestarnir á fátækustu brauð- unurri, nema voninni um, að prestamálið yrði sjálfsagt á næsta pingi tekið fyrir, og kjör fátækustu prestakallanna þá sjálf- sagt bætt. Já, þetta mál var svo á næsta pingi tekið fyrir, 1877, og niðurstaðan varð að pað skyldi skipuð nefnd milli Pjnga; og svo var hún skipuð og lauk hun sínum starfa, og málið kom á þing ig t. d. var einn pingmaður í sumar, nefnil. Halldór Kr. Eriðriksson, móti pvi, að láta uppgjafaprestinn, Guðmund Jónsson á Stóru- völlum, er óskaði nokkurra króna sem bráða- byrgðar uppbótar sökum tilfinnanlegs skaða, er hann hafði sjerstaldega orðið fyrir, fá þess- ar krónur, og pó var sami þingmaðurinn móti fjársparnaði, er um eptirlaun embættis- manna var að ræða (sjá þingtíð. B. 928 o. v. og A. 367 o. v.). {>að er auðvitað æskilegt, að hafa fjársparnað allsstaðar þar, sem það er hægt rjettlátlega og skaðlaust, en mun pað vera rjettlátt, að gera svona skelfing tilfinn- anlegan mun á prestum og öðrum, og ætli pað sje svo hyggilegt og gagnlegt landsins vegna? Svo framarlega sem með rjettu má álíta sannan kristindóm hina rjettu og nauð- synlegu undirstöðu undir siðgæði og hlýðni, en trúræknisskort aðal-grundvöll ósiða og þverúðar, pá er pað nauðsynlegt, að eins frá «dip!omatisku» sjónarmiði skoðað, að gera ungum og efnilegum inörinum eigi miklu ófýsilegra að ganga í prestlega stöðu heldur en hverja aðra stöðu, með því að jæii er i þeirri stöðu eru, eru sjerílagi kallaðir t.il að efla sannan kristindóm. En svo framarlega sem pessu er á annan hátt varið, pann, að á litlu, máske engu, standi um kristindóm og trúrækni í áður nefndu tilliti, og svo fram- arlega, sem pað er landinu til mests gengis og farsældar, að í prestslega stöðu veljist og að í henni sjeu ýmsir óefnilegri og óreglu- samari menn og svo fáir að auki, að presta- köllin standa ámm saman prestslaus, pá er óneitanlega hin aðferðin rjett, sem meiri hluti pingsins hefir aðhyllzt og nú er kominn í lög, að gjöra alla aðra embættisstöðu svo rík- uglega úr garði, að öllu leyti, að hún hæni unga menn kappsamlega að sjer, svo að ekki sjeu að eins nógu imirgir í pess konar ©m- bætti, heldur svo margir að ýmsir verði að bíða og komist ekki að árum saman. En pað er eitthvað öðru máli að gegna með presta- köliin. {>að vantar presta í nokkur peirra, og það er ekki útlit fyrir, að úr pví rakni í bráð, par sem nú eru að eins 8 á prestaskól- anum, og einir tveir gengu á hann af öllum stúdentum í vor, er leið. {>ví verður pó eigi neitað, að mikið hefir verið fengizt við kirkjumálefni landsins á síð- ustu árum, en pað er hvorutveggja, að mál- 1879, og pá voru samin löng lög, ognú skyldu rnenn ætla, að eitthvað verulegt liefði umskipast. Og það voru og ýms- ar breytingar gerðar, par með. að vonin rættist um, að fátækari brauðin fengu uppbót, en viti menn! ekki meðan sá prestur væri í pví, er pá þjónaði, heldur pegar hann færi burt. En árlega skyldi veita slíkum brauðum dálítið sem «náðar» veiting, meðan svo stæði. Eiginlegan ijett skyldu slíkir prestar ekki hafa að lögum. Og petta fengum vjer að heyra seinast í sumar á pinginu, að vjer hefð- um ekki rjettinn. En 1879 sagði og skrifaði pingið: «brauð pau, sem nú eru laus» sliulu fá hina lögákveðnu upphæð, og stjórnin skal hlutast til um, að þessi nýja brauðaskipun komist svo fljótt á, sem hægt er (Sú var meiningin). Hana, parna áttu pó fátæku prestaköllin að fá lagarjett til uppbótar 1879. En bíðum við. Lesum seinustu grein laganna. {>ar segir: «Lög pessi öðlast gildi í f a r d ö g- um 188 1». {>. e. nær 2árumseinna, pví hvað lá á pessum lögum? En nú förum vjer ekki að skilja. {>etta litla «n ú» er svo skrítið í samanburði við seinustu gleinina, enda hefir pað orðið að ágreiningsefni. Og par virðist stjórn- in að hafa verið í sínum fulla rjetti, með sínar gjörðir, eptir pví, sem lögin fyrir- segja. Höf. efni pau eru mikilvæg og umfangsmikil, enda eru bæturnar óverulegar og reynast og munu reynast allt annað en varanlegar nje nægi- legar. Jeg ætla mjer ekki hjer að fara að rekja allar pær aðfarir og kostnað, til að sanna pað, er jeg sagði. í einu orði hafa helztu bæturnar verið pær, að jafna brauðin, og úr pví að hið gamla fyrirkomulag var látið halda sjer, verður eigi annað sagt, en að sú regla hafi verið rjett. {>ví að pað er vafalaust bæði landsmönnum og prestum sjálfum skaðlegt, að peir síeu mjög óstöðugir á brauðunum, og að þeir hyggi svo sem undir eins á burtför úr þeim stað, er peir komast í. En við pví má eðlilega búast, meðan laun peirra inn- byrðis eru mjög ójöfn. Vafalaust væri heppi- legast, að hinn ungi prestur fengi sem allra fyrst, helzt strax, pað brauð sem hann hyggði eigi á burtför frá, að sjálíráðu eða sín fullu laun. {>á mætti búast við, að hann legði nokkuð í sölurnar fyrir slíkan stað, er hann ætlaði að hann mundi nokkuð búa að. Jeg man ei betur, en málsmetandi pingmenn myndu vel eptir pessari reglu, er launum a n n a r a embættismanna var slegið föstum s. m. 1875. {>að er kunnugt, að alltaf hefir gengið og enn gengur ervitt að fá prestsþjónustu í mörg brauðin. {>ess vegna virðast menn hafa neyðzt til pess, p. e. þeir menn, sem hafa á- litið nauðsyn til bera, að prestpjónustu vant- aði sem stytzt, að gera aðganginn að prest- legri stöðu auðveldari en að öðrum embætt- um, pannig, að bæði «þyrfti styttri tíma til námsins og lægri tröpputölu til að ná prófi, sem og að gera það sém auðveldast með pví að gefa vitnisburð fyrir framburð og barnaspurn ingar til burtfararprófs. {>að er óhætt að fullyrða pað, að sökum ■þeasa Viafa margir fcngi/.t á fuis ljeleg brauð í landinu. En pví miður er ekki hægt að fullyrða hitt með eins sterkri sannfæringu, að landinu liaíi verið slíkt til gagns allstaðar, pví að «það er betra autt rúm en illa skipað». Jeg fyrir mitt leyti óska, að hvaða prestakall sem er hafi lieldur engan prest, heldur en pann, sem gefur á einhvern hátt svo mikið ásteytingarefni, að embættið verði fyriróvirð- ingu og lasti. Auðvitað verður margur prest- ur, eins og hver annar, fyrir ýktum óhróðri og óverðskulduðu álasi og lasti, en pað væri heimska, að ætla sjer að geta með sönnu sagt, að enginn prestur verðskuldi slíkt; pvíerver og miður. En ein afleiðingin af prestafæð- inni í landinu er sú, að menn vilja «heldur veifa röngu trje en engu», pegar svo ástend- ur. En pað er sjáanlega skylda þeirra, sem ráða eiga, að gjöra pað, sem í peirra valdi stendur til pess, að petta lagist. {>að er engan veginn orsakalaust, að menn tala á þessum tímum um «deyfð og doða í trúnni». Og að mínu áliti á fyrirkomulagið á kirkjumálefnunum hinn mesta pátt í pess- ari «deyfð». En hvað mun vera helzt til ráða, til að bæta óstandið. ]pó að jeg segi eitthvað um pað, mun mönnum eðlilega liggja pað í ljettu rúmi. {>að mun einnig verða niðurstaðan, að «setja nýjar bætur á þetta gamla fat», svona að minnsta kosti í bráðina, í von um að pær haldi pó nokkuð. Og pó að jeg sje einn af peim, sem óska eptir sem mestu frelsi í kirkjulegum málum, pá ætla jeg pó, að pað megi sýna, að menn erutæp- lega sem stendur pví vaxnir, að fá t. d. að- skilnað ríkis og kirkju. Menn verða að kunna að nota hið minna, á undan hinu meira, nota pað frelsi, er þegar er fengið, til að sýna, að þeim sje veitaudi meira frelsi. En pess væri sannarlega óskandi, að ung-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.