Norðanfari


Norðanfari - 21.07.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.07.1884, Blaðsíða 3
— 43 — um húskveðju, en hinn æruverði öldungur sjera Jón Sveinsson á Mælifelli hjelt líkræðu, og skilnaðarorð við gröfina. Yjer óskum einlæglega, að ísland eigi sem flesta bændur sem hinn framliðna. Minn- ing hans mun lifa í blessun hjá vinum hans. 28/2—1884. Zopli. llalldórsson. + (iiiðinuiidiir Ágúst Cruðmundsson, lærisYeinn Möðruvallaskólans frá Mýrum í Dýraíirði. fæddur 1. ágúst 1865, dáinn 24. sept. 1883. «Hvarma skúrir harmurinn sári harðar æsti minnst er varði». Aður pannig orkti fríður ættlands kvistur að vini misstum, ofaní sár er skurður skorinn, skurður djúpur í hjörtun gljúpu, Sonurinn góði er gladai móður Guðs til hvarf úr timans starfi. Skammt er að minnast, mannval sannast missti vengi og syrgir lengi*, heimilis stoð og lijeraðs prýði hjálpar sterka vininn merka, enn af harmi er hjörtun brunnu hækkaði von pví góður sonur stóð við hlið á mæddri móður, megin fríður og ættar prýði. fegar í æsku á auðnu vegu ungur gekk og mennta pekking, hugar prúður og hjarta blíður hreinn i lundu og tállaus fundinn, kurteys stilíing, i athöfn allri, uppgerð nein sem vann ei reynast, fjekk pví allra er eitthvað pekktu, Ágúst sannan vinskap manna. Sízt vil jeg ýfa sár pín ljúfa sorgfull móðir, er harmar góða vini liðna und leiði grænu, líður stund til betri funda. Astmenn liefir pú ekki missta enn peir geimast í betra heimi, Sonurinn góði er gladdi móður Guðs til hvarf úr tímans starfi. Allt er í heimi á hjóli og velltu, hverfur skjótt sem Ííði á flótta: Auður, gengi hefð og heiður, hvikult tal sem rosemd brjálar; enn á hæð er heimilið blíða, höndin sterka Guðdóms verka, bendir pangað blíðri mundu börnum sínum, heims frá pínum. Veitti pjer svo margt hin mæra, inildur ÍDrottinn, rjett sem vottast: Góðan föður, bræður blíða, bezta mann, sem allir sanna, fríðan son, sem var pjer vonar- vörn og -skjöldur í heimi köldum. J>essi öll pín hreinu hnossin herrann geimir i betri lieimi. Ó, hve fagurt er pá dagur endar hrelldum lífs á kveldi, ástmenn líta alla missta, engil fríða, hjá Kristi blíðum, púsundíöld verður gleði goldin, Guðmundur Sigurðsson, oddviti áMýrum faðir hans, dó á nærstl. vori, sjá kvæði eptir liann í |>jóðólfii, XXXV, árnr. 40 en sem pví miður er par háskalega rangt prentað, einkum 5. v., og byrjun 8 v. Höf. — Guðs náð stendur pó heimur endi — Gráttu ei blíð, pví Guð er pinn faðir,— góða sprund—á hverri stundu. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur. forsteinn Sigvaldason, fæddur 3 nóv. 1839, giptist 26 sept. 1868. dáinn 2. desember 1883. Sit jeg við leiðið þitt lága og lauga pað tárum, einasti ástríki vinur! sem átti’ jeg í heimi, skil jeg pað ei pví við skyldum skilja svo bráðla og dauðans hin helkalda höndin hrífa pig frá mjer. Særð var jeg áður pví sári, er síðla mun gróa, dauðans er banasigð bitur barnið mitt deyddi; uggði mig pá ei að eptir svo örskamma stundu lagðan jeg liti pig vera á líkkistu fjalir. Hef jeg upp augu til liimins og horfi’ á pig vera hjá algóðum aldanna föður í eilífri sælu. Til mín pú blíðlega brosir, sem biðja mig vildir, ei framar að gráta því fengi jeg fljótt pig að hitta. Horfi jeg augum til himins pví himnanna faðir, fús er að hjálpa og hugga og harmana að sefa. Höfugu tárin af hvarmi hann getur perrað og friðinn og fögnuðinn nýjan fært mínu hjarta. Kristín Sólveig Einarsdóttir. t Maimskaðinn á Alptanesi og Akranesi nóttina niilluui 7—8 januar 1884. 1. Bljesu básúnur 2. Hvetjið nú hug bistir Guðsenglar: til hinnstu ferða «búist, búist hratt alfaðir kallar! við burtfararkalli, ei má bíða ykkar lífs sól komið nú heim og æfidagur til kærra funda af himnumerrunnin Krists fyrir dýrðar til hinnstu djúpa. dómstól allir». 3. Hugrakkir kappar 4. Lokið var störfum hlýddu pví boði og liðið að kveldi (lopt og lagardröfn cn dauðinn beið láu i dvala) i djúpi ránar knálega sigldu peir helmyrkur skyggði knerum ránar hafsius blíðu á græðis hyl himininn dekktist í greipar dauðans. heljar móðu. 5. Himin ljósin 6. prumandi stórsjór hulin stormskýjum byrgðu með skyndi sitt bjarta auglit, öskruðu vindar æstust bylgjur og níðdimm nótt kvað náhljóð dauðans. og prútnar öldur grönduðu meðgrimd gnoðum ránar mannleg forsjá ei mátti bjarga feigum hetjum úr faðmi dauðans. 7. Hetju mannval hjer hugði berjast við stríðann storm og sterkar öldur en æstur sjór og svipull dauði sigri nam hrósa með sárri bræði. 8. Hjer voru mestu hreysti kappar kallaðir snöggt til kaldrar hvílu samferða gengu af súðaknerum gegnum dauðans dyr að drottins ráði. 9. þreyttir af sorg og prútnir gráti standa nú eptir á ströndu dauðans ástvinir peirra miklu manna sem styrktu sitt fjelag styrkri hendi. lOSakar pá ei framar sjór eða vindur pó köld sje gröf peir kenna ei nauða, Leystir frá heimi og hlekkjum dauðans fagnandi hvílast í faðmi Drottins. Benidikt Asgrímsson. t II a n n v c i g Guðmundsdóttir. Hinn 26. janúar p. á. andaðist að Steiná í Svartárdal, heiðurs og merkiskonan Rann- veig Guðmundsdóttlr; foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson merkisbóndiað Mæli- fellsá í Skagafirði, og kona hans Ingibjörg Bjarnardóttir prests Jónssonar í Bólstaðahh'ð. ftannveig sál. var fædd að Mælifellsá 18. sept. 1817, ólst hún upp hjá foreldrum sín- um par til hún 12 ára missti föður sinn; dvald- ist hún síðan með móðursinni, er giptistapt- ur, par til hún 25 ára giptist yngismanni Maguúsi Andrjessyni á Kolgröf í Skagafirði, hinu mesta prúðmenni og ágætismnnni; jörð pessi var eignarjörð peirra, reistu pau par fyrst bú og bjuggu par í 17 ár, fluttust síðan að Steiná, er pau pá keyptu og bjuggu parí 24 ár. Lifðu pau pví saman í ástúðlegu hjóna- bandi alls í 41 ár. þ>au áttu saman llbörn (5 syni og 6 dætur); 5 pessara barna dóu í æsku, en ein fullorðin dóttir hvarf foreldrunum pegar vonin um blómlega framtíð var sem glöðust, eru pvi aðeins nú lifandi 2 synir og 3 dætur þeirra; annar sonur peirra er Jón Ólaf- ur i>restur að Hofi á Skagaströnd, hinn bróð- irinn Konráð að nafni, sem er yngstur sinna systkyna, hefir verið ellistoð foreldra sinna; dætur peirra eru heiðarlega giptar, viknar burtu og ein peirra orðin ekkja. öll eru pau systkyn vel mönnuð til heiðarlegrar stöðu lífs- íns, og búin hinum beztu mannkostum. Rann- veig sál. var gædd flestum peini hæfilegleik- um, sem veglegri húsmóður sæma bezt, hún var trúkona hin mesta, og hafði viðbjóðá allri Ijettúð; hún var vel að sjer eptir anda pess tíma, er hún var alin á, og kunni vel að hag- nýta sjer hið numda, pví drottinn hafði skreytt liana góðum gáfum. Fyrirhyggja hennar og framsýni, var í bezta lagi, en starfsemin og prekið framúrskarandi; greiðafús var hún við gesti, og liafði hína mestu ánægju af skyn- samlegum samræðum; meðaumkvunaisöm var hún við alla pá, sem hún vissi að voru sann.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.