Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.08.1884, Blaðsíða 3
— 51 an og vestan, til að líortiast eptir anda kirkju- lífsins og pörfum safnaða og presta í andlegu tilliti. Fyrir sunnan voru pessir fundir haldn- ir árlega. pað, sem á pessum fundum fram- fór, ritaði liann allt í sjerstaka bók, semköll- uð er «gjörðabók prestafundanna» eða Acta synodalia, og er sú bók til enn, og tek- ur yfir pau 35 ár, sem hann var biskup. Finnur nefnir ekki hvert liún sje í einu eða fleirum bindum. þetta er sú bók, sem einkum pyrfti út að gefa til að sjá kirkjuandann eða kirkju- lífið á peirri tíð; en hún liggur en eins og hulinn fjársjóður, líklega við skjalasafn bisk- upsdæmisins. í priðja lagi segir Finnur bisk- up að til sje eptir hann stórar brjefabækur í arkarbroti. sem að iniklu leyti snerti kaup, sölu og vixlanir á jörðum. En hve margar pær brjefabækur sje tilgreinir hann ekki. fað er kunnugt, að hann ritaði fjölda mörg mik- ilsvarðandi prívatbrjef, meðal annars til efni- legra manna, sem útskrifaðir voru úr skólan- um, til pess að leiðbeina þeim og kveðja pá tif að halda áfram bókiðnum sínum; einsátti bann og brjefaviðskipti við mjög marga vís- indamenn utalands, t a. m. við kennarasinn Bartholin, og voru öll pau brjef rituð á lat- inu og án e:a mjög merkileg. Og er líklegt að hann hafi innfært í brjefabækur sínarept- írrit margra slíkra prívatbrjeía sinna til manna utanlancls og innan, auk peirra brjefa, sem hann ritaði í embættisnafni til hirðstjóra og annara. En sje ekki eptirrit af peim í bijefa- safni pví, er nú var getið, munu mörg peirra eklci lengur vera til. Væri pau til mundi pað vera fullt eins merkilegt og nytsamtsafn fyrir bókmenntasögu íslands eins og brjefa- safn Cicerós eða Pliníusar yngra er fyrir bók- menntir Eómverja, og mundi par mega fá töluverða fræðslu bæði um æfi Brynjólfs bisk- ups sjálfs, og pann tíma, sem liann lifði á. Meðan pessi rit eru óútgefin er oss óknnnugt um að nein lieimildarrit sje til um æfi Brynj- ólfs eða viðureign hans við Ijensdrottnana á hans tíma, nema árbækur Espólíns og kirkju- sagu Finns, sem pó er rituð á latínu og i fárra höndum. Eitthvað lítið kynni pó eftil vill að mega tína saman úr alpingisbókunum gömlu, og eins úr hirðstjóra annál Jóns próf- fasts Halldórssonar í Hítardal, föður Finns biskups, sem bókmenntafjelagið hefir haft við orð að gefa út. Með pessu er pá lokið athugasemdum vor- um um Brynjólf biskup, og hefir skáldsaga frú Torfhildar gefið tilefni til þess, sem í peim er tekið fram. Að skoða skuggahliðina á æfi- sögu Brynjólfs biskups eingöngu pótti oss ó- nóg; oss póttí rjettara að líta jafnframt á hina björtu hlið hennar, pað er að segja: embætt- isfærzlu hans, og loks drepa á rit þau, sem hann hefir eptir sig látið; en embættisfærzlu hans er pað efni, sem ekki verður lýst með neinni skáldsögu. A n o n y iu u s. 0 u 11 ö 1 d i ii. Itvaeði þetta er oinskonar texti til fyrirlesturs er jeg flutti á Akureyri 6. júlí 1884. 1. Sjerhver þjóð og sjerhver maður sína guliöld hefir átt— heimur þykir helgur staður, hvar sem bernskan ljek sjcr dátt; ást og líf í öllu skoðar unga sálin hrein og blíð hennar gleði heimur boðar beimsins nýja dýrðartíð. 2. Efi, kuldi, Iýgi, losti lífsins Gullöld lirekur fjær; villuöld með íllsku frosfi andan kælir, blóman slær; þessi ógna ísakraptur ýfir maunkyn dundi títt, gullöld kæra kom með aptur kristni, siðbót, frclsið nýtt. 3. J>egar æsku ástin bjarta endurrís í vizku klædd, Upprís pá í okkar hjarta íiden fegurð nýrri gædd. Lífsins ótal undra myndir endurskaptar leika sjást: kveða „fossar, lækir, lindir ljóð um hreysli. fegurð, ást.“ 4. INóg er ríkið náttúrunnar, næsta fagurt er þess mál— enn þá dýpri yndisbrunnar eru þó í góðri sál. Sjertu barn og breinn í hjarta heimur þegar bregðast fer: láns og gleðilindin bjarta liggur geymd í sjálfum þjer Jeg sýndi fram á að allar eða allflestar þjóðir sem nokkra trú hafa, hafi haft trú um að fyrst hafi mannkynið lifað sælu sakleysis- lífi. Jeg sýndi líka að s a m a á sjer stað hjá hverjum einstökura manni. Bernskulífið er leikur í sælugeimi, en sjaldan \antar orm í Eden. Cruðmundur Hjaltason. Fácin orð um Hinrik Wergeland (eptir G. H j a 11 a s o n). III. (Niðrl.). Hörð var Wergalands hinnsta þraut! Hann fjell í stórskuldir, hús og húsgögu hans og jafnvel bækur og ritföng voru seld upp í pær. Hann vann ákaflega mikið, hljóp kófsveittur á skrifstofuna og sat par í kulda opt líklega hálfsvangur og lítt klæddur. All- staðar par sem hann gekk, mætti hann ein- hverri óvild og ofsókn. Og þeir fáu vinir hans meðal lýðsins gjörðu opt ekki annað enn níðast á góðvild hans og eta upp efni hans. Allt petta og fleira varð nú orsök til að hann fjekk tærandi brjóstveiki og dó af henni að ári liðnu. En þegar hann var orðinn veikur snjer- ist blaðið um. Flestir iðruðust íllsku sinn- ar við hann og kepptust við að biðja hann sætta og bjóða honum allskonar bjálp—þeir kysstu hönd hans og á öllum ósköpum gekk. En konum lá stundum við að henda gaman að pessu og kvað: „þegar blóðið úr mjer er andlátsmóðu kinnin ber, byrjar pjóð að pakka mjer, „pú ert góður“! nú hún tjer“! J>vi eins og margir kjarkmiklir og sjálf- stæðir gáfumenn, var hann búinn að hefja sig svo hátt yfir brós og last æðri og lægri skrils, að hann gat nú fyrirlitið hvorutveggja. Samt pótti honum vænt um að sjá, að nú leit út fyrir að pjóðin ætlaði að hafa vit á að nota og meta rit hans og verk henni til gagns, pví sjálfur vissi liann að dauðinn mundi nú koma og enda þraut lians. í brjefi er hann rjtaði föður sínum segir hann, að sig langi að sönnu nokkuð til að lifa þegar allt sje pannig að lagast, ensegirpó, að hann „gleðji sig við vonina um sælu himnaríkis og Guðs eilífu dýrð“. Trúhans á Guði var sterk og innileg, og pótt hann pættist mikill, gleymdi hann aldrei að þakka Guði mikilmennsku sína. Á banasænginni var hann sifellt að rita þrátt fyrir aðvörun læknanna. Andi hans var a’.drei fegri, 'óflugri og auðgari en ein- mitt nú.—Hann breytti um og bætti hin gömlu nt sín og orkti fjölda af nýjum kvæðum um Guð og fegurð lífsins. Og sein- ustu dagana er hann lifði gat hann ekki rit- að, en pá mælti hann óð sinn fram og ljet aðra rita. Nú fjekk hann brjef frá Gold- smíth dönskum gyðingi og rithöfundi. G. kveður hann og segir hann meiri öllum Norð- urlandaskáldum er pá lifðu og jafnar hon- um við íornkappa Islands, sem ortu óð þá oddur hneit við hjarta. Rjett á eptir dó Wergeland með þessi fögru orð: „Nú dreymdi mig svo sætt, að jeg hvíldi í faðmi móður minnar“. Og i faðmi kærleikans, hins guðlega kærleika hvildi hann: J>ví í hans eigin hjarta i hinum fáu, góðu sálum er elskuðu hann og i fegurð blóma og stjarna, sá hann ætið imynd elsku Guðs, og elska þessi var hans verndarengill. Hún fyllti allann óð, orð og verkhans. Og eptir dauða hans skildu menn elsku pessa. Hið ástríka hjarta hans sást ekki fyrr en dauðinn opnaði pað. Urðu flestir frá sjer af sorg og menn nærri börðustum að fá pá náð að bera lík hans til grafar. Likfylgdin var fjölmörg og fjölskreytt. Hvaða gagn hefir hann gjört? hrifíð o g hafið pjóðina-.lypt bókmenntum Norðmanna á hærra og sjálfstæðara stig, eflt frelsis, frægða og framfaraanda hjá Norð- mönnum, menntað lyðinn, hjálpað Gyðingum og öðrum ofsóktura og fyrirlitnum sálum. Og nú hafa Norðmenn líka sjer til heiðurs og gagns kannast við petta. |>eir liafa reist honum mikinn minnisvarða. Rit endur peirra liafa lært mikið af honum og Björnstjerne sjálfur kallar hann „and- legan föður sinn“. Já margir keppast nú við að rita um Wergeland og setja hann stundum hærra enn Welhaven. Og jafnvel margir er hjeldu með Welhaven eru hættir við hann og halda pess meira með Werge- land! Saga pessi sýnirnúbezt hversu mik- ið karlmennskan orkar þegar hún er samfara andriki og ástúð. En sagan sýnir líka hversu hætt mönnum er við að miskilja gáfumennog hversu vitlausir og illgjarnir dómar manna eru um pá! t Filipía Björg Stefánsdóttir. Meðal látinna getum vjer merkis kon- unnar Filipíu Bjargar Stefánsdóttur á Stóru- Hámundarstöðum,sem eptir langvinnan sjúk- dóm næstliðinn vetur burtkallaðist frá pess- um heimi nóttina milli hins 22. og 23. apr. p. á. Hún var fædd 2 júni 1839 áUpsum á Uppsaströnd, hvaðan hún pá strax fluttist á burt róeð foreldrum sinum Stefáni Bald- vinssyni prests á Upsum, og binnar góðfrægu konu hans jpórdýsi J>órðardóttur frá Kjarna i Eyjafirði, hjá hverjum hún uppólst og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.