Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.08.1884, Blaðsíða 2
— 54 — ])á Síinnfæiingu, og hafa enn, að bæn peirra hafi verið á góðum rökum byggð, par sem sá prestur átti í hlut, sem húinn var að pjóna peiin í 9 eða 10 ár, og hafði náð ástogvkð- ingu safnaðarins. Við pessu sama fyrirtæki getur ping og stjórn búist umalltland, eink- um pegar svo stendur á með presta skipti, eins og stóð á á Hólmum, pegar prestaskipti urðu par siðast, ef a-lpýða fær ekki að kjósa sjer presta sína. I>að sýnist nú, sem eigi að gera Keyð- fiirðingum lííið full súrt, og er ervitt í frí- kirkju fyrirtæki peirra. Ráðgjafinn yfi-r ís- landi takmarkar svo prestverk sjera Lárusar, sem peir gerðu sjer von um að myndi verða prestur peirra, að honum (Káðgjafanum) er pað víst ekki hetur hægt sem kristnum nianni. Alping, löggjafarping íslendinga, sýnir sittað- ■dáanlega seinfæti í pví að skipa pessum litla ■ilokki lög; undirtektir sumra pingmanna svo leiðinlegar, að pað lítur svo út sem peim finn- ist, að Iteyðfirðingar hafi di-ýgt einlivern glæp, t. a. m. sjera Eir/kur Knld, kemur par fram í svipuðum anda sem stjettarbræður hans á Krists dögum, að pvi undan skildu, að hann ■óskar peim hverki lífláts eða krossfestingar. Landstjórnin skipar að taka áf peim fje með valdi. handa ríkiskirkju prestinum á Hölm- um, jafuvel pó hún viti að peir skuldi hon- <um ekki ein-n eyrir í raun og veru; en prátt fyrir allt petta, og hvað liátt sem lög og Jandstjóin, reiðir veldissprota sinn til að ótta peim, pröngvar hún peim aldrei inn í ríkis- kirkjuna aptur, að minnsta kosti ekki á með- ■an að prestakosninga málið ekki fær fram- ;gang. Ritað i marzmánuði 1884. 1L J. X > 11 og gauialt. I. Vjer íslendingar höfum í seinni tíð feng- áð all-mikinn forða af guðrækuisbókum peim, <sem hugvekjur eru kallaðar. Fyrst gaf síra Sveinbjörn Hallgrímsson rjett eptir miðhik aldar pessarar út tvennar hugvekjur, og par næst Pjetur Pjetursson biskup sfnar prennar hugvekjur, er sumar liafa optar en einusinni útkomið. En svo hætist par við hið nýja hugvekjusafn, sem hiskupinn hefir fengið ýmsa kennimenn landsins til að skjóta saman til ug síðan látið prenta. Vjer ætlum engan dóm að leggja á neinar af pessum hugvekjum, heldur aðeins heimfæra upp á pær orð Páls postuia í 1. Kor, 3, 13,: *J>að mun verða opinbert, hvilíkt hvers eins verk er; tíminn mun gjöra pað augljóst og hann mun opin- herast í eldi, og hann mun prófa, hvílíkt hvers eins verk er>. |>ó viljum vjer viðvíkj- andi hinum nýju samsteypuhugvekjum taka fram, að ef pað meðfram hefir verið tilgangur hiskups með útgáfu peirra, að sýna, að full- komm eining og samhljóðan væri í kenning- unni víðsvegar um landið, pá hefir pessum tilgangi alls ekki verið náð, enda hlýtur ó- neitanlega hver prestur eins og hver rithöf- undur að liafa sinar sjerstaklegu skoðanir eins í trúarefnum eins og öðru, ef hann á að vera sjálfstæður maður og ekki andlegur præll. Eptir að hafa lanslega yfirfarið pessar síðastnefndu hugvekjur virðast oss flestir af höfundunum vera góðir kennarar og suuir jafnvel ágætir, en petta álit getur pó eigi orð- ið nema laust álit, fyrir pá sök, að höfund- arnir eru svo margir og svo iítið eptir hvern einn. þar við hætist og pað, að hugvekjum eptir sama höfund er sumstaðar kastað á víð og dreif innanum safnið. Af pessu leiðir, að kostir hvers eins taka sig ekki nægilega út eða hið einstaklega hjá peim, hvort sem pað má telja til kosta eða ókosta. Vjer ætlum, að til pess að sjá til lilítar kosti peirrahvers um sig og hina einkennilegu stefnu peirra í andlegum skoðunum hefði ekki veitt af nærri pví eins mörgum bindum eins oghöfundarn- ir eru margir. En svo vjer sleppum pví að tala meira um pessar hugvekjur, pá eru i einu af blöðuni vorum eun nýjar lmgvekjur framboðnar, og segír útgefandinn, að pær sje eptir liinn mesta núlifandi ræðusnilling Is- lands. Vjer vitum ekki enn, hver hann er eða livort liann er einn í tölu liöfunda sam- steypuhugvekjanna eða eigi, en hoðshrjefið hefir hann svo til skýa, að virðast raætti sem lijer á íslandi væri kominn fram einhver nýr Krysostomus. Betra væri reyndar, að oss virðist, að láta hinn ókomna tíma og reynsl- una segja álit sitt um pennan góða marm heldur en að setja liann svo hiklaust .upp yfir alla aðra. Maðurinu er drambsamt dýr af náttúranni, og hinir ungu rithöfundar haf'a sinn fulla skerf af hanni ekki siður en aðrir. J>egar peir sjá pennau gróhíans-tón um sig í auglýsingum hlaðanna, er hætt við, að pæir pykist rnenn að meiri og skoði petta sem al- mennings álit,; en sá dranibsemisandi skartar mjög illa á hverjum rithöfundi, og liann get- ur jafnvel orðið hverjum útgefanda sjálfum að baga eptir á, pví vonum bráðara keinur pá einhver nýr ritdómari og tekur óvægilega í ennistopp peir-ra, sem liægt er að linna ihæmi til í hmum nýju hókmenntum vorum. Oss kemur ekki til hugar að andæfa á móti nýjum guðræknisritum. En hins vegar vilduin vjer í tilefni^if útkomu þessara nýju rita ,mi.kiUega ráða til pess, að gefnar væru út meðfram uokkrar af hinum gömlu guð- ræknisbókum peirra manna, sem staðizt liafa ■eldreynslu tímanna og sem auk pess hafa feng- ið almennt lof manna, og viljum vjer aðeins tilgreina fáeinar. pá standa verk JónsVída- líns í fyrirrúmi. Jón Sigurösson kallarhann hinn dýrðlegasta keunimann, sem ísland hafi borið, og Pinnur biskup segir um rit hans í kirkjusögu siiini á pessa leið: cguðrækið fólk á landi voru ann mjög ritum hans, enda hafa pau opt prentuð verið». í*ó er petta síðasta ekki að öllu leyti satt, pví pað er einungis postillan og föstuprjedikanirnar hvorartveggja sem petta getur orðið sagt um; en Vídalín hefir auk pess ritað bók, sem kölluð ervana- 1-ega Kristindómshók, og aðra, sem kölluð er Skylda. Báðar hafa pessar bækur komið út eiousinni á Hólnm, en eru nú hreint ófáan- legar. Viljum vjer msela fram með pví að pær, væri útgefnar á,ný, einkuin Kristin- dómsbókin. Hún er ljós og skilmerkileg og málið er á henni, eins og allstaðar hjá Vída- ]ín, fullkomið afhragð peirra tíma. Hina síð- ari pekkjum vjer ekki. Espólín segir hún sje útlögð, og vera má, að hún sje nokkuð ó- lík hinum frumrituðu verkum lians; en hún ætti pó að vera með öðrum verkum hans, svo vjer liefðum pau öll í lieild sinni. J»ví er miður, að handrit hans af prjedikunum hans yfir drottinlega bæn, sem Espólín segir hann hafi ritað, en að aldrei hafi útkomið, mun vera með öllu glatað. — þessu næst nefnum vjer liugvekjur Vigfúsar prests Jónssonar í Stöð út af píslarsögu Krists. |»ær hafa mikla yfirburði yfir aðrar eldri hugvekjur um pað efni, pvi pær eru ekki einungis efni passíu- sálma Hallgríms Pjeturssonar snúið í sundur- lausa ræðu, lieldur taka pær sálmana pörtum saman líkt eins og texta og útfæra hinar sjer- stöku hugmyndir skáldsins miklu meir en liann gat gjört, og sú útfærzla liefir allstaðar tekist prýðilega, að oss virðist. Málið á peim stend- ur og Vidalín uæst, pví hann hefir auðsjáan- lega tekið liann sjer til fyrirmyndar í pví til- liti. J>essar hugvekjur voru að sönnu ekki alls fyrir löngu ágætlega útgefnar í Kaup- mannahöfn, en pær eru nú engu að síður orðnar ófáanlegar, fyrir pví að svo margir hafa sókzt eptir peim eða almenningsálitið hefir víðast orðið peim meðmælt. Vjer tilnefnum ekki fleiri af gömlutn guðsorðabókum í Sundurlausu máli, jtifnvel pótt ýmsar fleiri kynni að mega tilgreina, heldur snúum oss að liinum, sem ritaðar eru í hundinni ræðu; og verða pá fyrst fyrir oss ljoðmæli Hallgrínis prests Pjeturssoriar. Hanu hefir verið og er enn lofaður uin allt land eins og Vídalín. Passíusálniar lians eru að vísu margsintiis útgefnir og pví útbreiddir um allt land, en hin önnur Ijóðmæli hans, sem hingað til hafa verið kölluð Hallgrímskver, pyrfti nauðsyulega að gefa út í nýrri útgáfu og fullkomnari en hingað til erorðið. Sálm- arnir í Hallgrímskverinu standa passíusálm- unum ekkert á baki og er auk pess í ýinsuia stöðum votturpess, hve fullkomlega sjera Hall- grímur htifði málið á sínu valdi og pað hversu dýrt sein hann kvað. þessi ljóðmæli hans pyrpti ekki að eins að gefa út á ný, heldur og að auka pau með öllu pví, sem til er ept- ir hann, bæði pví, sem prentað er áður, svo sein Samúölssálmurn (eða pví, sem hann á af peim), vikubænum í stefja-ljóðum, sein koinu út í bænabókinni frá Akureyri um árið, pað er að segja, ef ritdómendur álíta að pað sje eptir hanu, stefjadrápunni, sem hanu kvað við Brynjudalsá og prentuð er í æfisögu hans í (Lesti Vestfirðingi, og fieiru. J>á ættu og par með að fylgja, helzt í viðbæti, veraldleg Ijóðmæli hans, að fráskildum rímunum, hvort sem pau eru pegar prentuð, svo sem samstæð- urnar í Suót, og tvenn ljóðmæli prentuð, að oss minnir, í ísafold neðaumáls, eða pau kyuni að íinnast enn óprentuð: euufremur tækifær- is-gamauvísur likar peiin sem standa í æfi- sögu liaus eptir Vigfús prófast sem pegar var nefndur, eða sem kynni að hafa eitthvert til- lit til einhvers atviks í líii liuis. Vel færi á pví, að prenta passíusálmana í pessu safni, svo par væru öll ljóðmæli iians í einni heild. Pramanvið ætti að standa æfisaga hans, og ætti par að leggja til grundvallar bæði æii- sögu ágrip mag. Hálfdátis Einarsonar, sem er framanvið Hallgrímskverið og einkum æfisögu hans eptir Vigfús prófast Jóusson, sem enu pá mætti f,ylla með ýmsum peim pjóðsögum sem enn eru til, líkum peimtveim, semhjer fylgja með neðanmáls1. Loks ætti mynd höf- undarins að standa framanvið dálítið betur úr garðigjörð, ef unut væri, eu sú sem fylgir einni af seinustu útgáfu passíusálmanna. J>ann- ig útbúin ætlum vjer að ljóðmæli hans ætti vissan fjölda kaujS'enda víðsvegar um allt land x) 1. J>ar sem mag. Hálfdán Einarssou ritar að síra Hallgrímur hafi misstskóla á Hólum, eu tilgreinir ekki orsökina pá ætlum vjer að óhætt sje að fullyrða pað, sem alpýðusagan segir, að pað hafi verið fyrir glettu- eða háðvísu hans til biskupsfólksins á Hólum; pví pótt allt fólk Guðbrandar biskups væri inikil- menni, eins og sjálfur hann, mun pað pó hafa verið uoíikuð póttafullt og til- tektasamt í blóma æfinnar, ineðan allt ljek í lyndi. J>essar háðvísur inunu hafa verið kost- gæfilega eyðilagðar, af pví fólk petta var svo miklu metið eins Guðbrandur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.