Norðanfari


Norðanfari - 21.08.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.08.1884, Blaðsíða 1
23. ár. Nr. 29.—30. MlltDAWARI. pcss er vert að geta sem gjörter. Ár 1884 liinn 25 júlím. var fundur haid- inn að Fjalli i Sæmundarhlíð, hvarnðkomnir voru saman monn úr 7 hreppum. En í fund- arlok var jeg undirritaður boðaður pangað, og pá jeg kom þar, komu nokkrar heiðurskonur af peim 9 er undirritaðar voru grein í Norð- anfara 1—2 tðlublað 1884, mig áhrærandi, og í pessara kvenna nafni, hjelt presturinn síra St. M. Jónsson á Bergstöðum snjalla ræðu, peirra vegna, um leið, að liann í peirra nafni afhenti mjer vandað sigurverk með hárfesti gull búinni, og leiðarvísir við á endanum, með peim ummælum frá áminnstum konum, að jeg skyldi bera pað meðan lifði, sem ípaliklætis og virðingarvott níu niæðra* sem á sigurverkinu stendur. í’yrir slíka heið- ursgjðf, mjer óverðugum veitta, pakka jeg al- úðlegast og bið drottinn á hæðum, að styðja og styrkja pær og dætur peirra í öllu góðú og varðveita pær frá neyð og deyð af barns- burðar harmkvælum. Skarðsá 26 júlím. 1884. JE. (xottskalksson. Tí ý 11 o g g a in a 11. II. (Framhald). Eptir að vjer pannig höfum bent á hina helztu af eldri rithöfundum viljum vjer á sama hátt taka fram fáein rit, guðrækileg eða siðferðisleg, pýdd eða frumsamin, eptir menn, sem síðar hafa lifað, en pó á undan peim mannsaldri, sem vjer lifum á. Og getum vjer pess jafnframt, að vjer hikum oss ekki við að benda einnig á pessi rit, pó að hinn óhreini p i e t i s m u s vorra tíma hafi í hnjóðs- skyni kallað höfunda peirra skynsemistrúar- menn. Vjer nefnum pá fyrst siðalærdóm Campes, sem tvisvar var gefinn út í Viðey. Er sú bók frumsamin á f>ýzku, og böfundur- inn, Joachim Heinrich Campe, einn hinna frægustu rithöfunda J>ýzkalands á 18. öld (dá- inn 1818), sem bendir á, að líklegt sje, að Yitrir liundar. (Framhald frá nr. 11—12) |>óttist hann pó viss um að eigi væri sezt að, pví manna mál heyrðist uppí hús- inu, og ljósin hreifðust úr einum glugga í annan; enginn kom til dyranna, og barði nú Vicomtinn i annaðskipti. „Eru hjer allir heyrnarlausir11 ? hrópaði hann. „Getið pjer eigi heyrt, að maður er úti, sem biður um húsaskjólM? Litilli stundu síðar var opnaður gluggi, og vertinn kallaði ög segir: „Hvererpar11? „t>að er jeg, Mr. Pennetier, Vicomtin af Cbátaigneraie. Jeg hefi pegar sagtyður að jeg hæðist gistingar11. „Hjartanlega velkominn, hr. Vioomte ! Jóhanna, Georg! hversvegna farið pið ekki Akureyri, 21. ágúst 1884. mikið sje í kver petta varið. Enda er pað hollari andans fa’ða lianda unglingum heldur en flest pað, sem nú tíðkast mest vor á með al. Höfundnrinn lagði sjerstaklega stund á uppeldisfræði, og petta kver eins og flestar hinar stærri bækur lians er ritað í hjartanleg- um föður-anda, eins og pegar faðir talar til ástríkra barna sinna. Kver petta er og í miklu uppáhaldi hjá peim, sem hafa haftpað undir liendi, og mundi víst ganga út, ef pað væri fáanlegt. Aptanvið hinar íslenzku út- gáfur af pví eru prjár sögur um barnauppeldi, sem eru eptir annan höfund, og eru pær einnig ljósar vel, og ritaðar með fjöri. Önnur bók, sem vjer ætluin að út ætti að gefa og vera í alpýðuhöndum, en sem nú er ófáanleg, er Kvöldvökur Hannesar biskups Finnssonar. Höfundinn pekkja vist margir, pví bæði er stutt æfisaga hans í einu nýja Fjelagsritinu, og svo heíir hans nýlega verið minnzt 1 blöðunum, Hann er einn liinna frægustu og fjölhæfustu rithöfunda Islands ekki aðeins í öllum greinum guðfræðinnar, heldur hefir enginn verið hans líki í forn- fræði íslands, nema Jón Sigurðsson. Aulc pess var hann mesta Ijúfmenni og frægur fyrir lag sitt og lipurleika í uppfræðslu ung- linga; en til biskupsstjórnar mun hann hafa verið miður laginn, með pví andi lians var allur í ritstörfum. Biskupsembættið varekki heldur i pá tima sjerlegt keppikofli, pví pá var hið veraldlega vald að klippa seinustu fjaðrirnar af hinni andlegu valdstjett hjer. Hann var hinn síðasti biskup, sem jarðaður var í Skálholti. En yjer sleppum æfi hans. Hann segist sjálfur í formálanum hafa gjört pað heit, að gefa út rit nokkurt til uppfræð- ingar og menntunar alpýðu. Hann hafði á- sett sjer að gefa út eins mörg bindi af pessu riti eins og mánuðirnir í vetrinum; en hann entist ekki til að afljúka nema tveimur hin- umfyrstu, nefnilega Nóvember og Desember. Ritið er svo lagað, að sinn lestur er ætlaður til hvers kvölds; til virku daganna er valið eitthvað veraldlegt efni eða saga, sem pó all- ar miða til betrunar hugarfarsins, en til lestra á sunnudögum er vanalega valið eitthvert efni niður til pess að opna? Ætlist pið til, að herramaðurinn standi við dyrnar i alla nótt“! þessí hið sem namdi 10 mínútum, vakti nokkurskonar grunsemd hjá Vicomtinum, og spurði hann pví vertinn, er inn kom, hvað pessu hefði valdíð. „CE“, svaraði hann með uppgerðar brosi. „Hjer er æfinlega grófasta annríki, pað er æfinlega svo mikið að gjöra i vertshúsi eins og pessu, sem stendur svo langt frá al- fara vegi. Jóhanna, taktu ferðapokann frá söðlinum," segir vertinn, eins og til að fá enda á samtal peirra, er honum var svo ó- geðfellt, „og pú Georg farðu með hestínn, láttu hann inn og gefðu honum svo mikið að jeta sem hann vill“! fjónustustúlkan var ekki sein á sjer, að taka pokann af hestinum; hún barhann eigi einungis inn í húsið, heldurferað opna hann, og ljet pó sem hún væri að hagræða annaðhvort er útlegging úr ritningunni eða biblíu-útskýring (exegetík), en aldrei húslestr- ar eða hugvekjur. þessir tveir mánuðir af Kvöldvökunum kornu út um pað leyti sem höfundurinn fjell fra; en svo kom ekki meira af ritinu. Bókin hefir fengið almennt lof. Svo leið og heið bisknpstíð Geirs og Stein- gríms, Upplagið seldist fljótt og menn fóru að kvaka úr öllum áttum um nýja útgáfu, svo pegar herra Helgi settist á biskupsstólinn var afráðið, að prenta pær á ny undir tilsjón hans og leiðslu. Hvað sem Helgi biskup helir ver- ið og honum má til leggja, pá var pað pó einn af eiginlegleikum haus, að honum hætti við að gjöra lítið nr verkum annara frægra höfunda, enda pó ekki væru prjedikanir; hann hafði og í skoðunum sínuin töluverðan keim at hinuin lakara P i e t i s m u s, en hans einkenni er að hann vill ófrægja alla sem skynsemistrúarmenn (rationalista) sem einkutn snúa sjer í rituin sinum til skilnings og pekk- ingar, sem öll fræðandi rit verða pó að gjöra. Af pessu leiddi, að hann limlesti Kvöldvökur Hannesar í fyrri útgáfunni, og pað svo frek- lega, að hanu tók úr peim alla eða ilestalla pá lestra, sem ætlaðir voru sunnudagakvöld- um, og pannig limlestar komu pær út íann- ari útgáfu. Formálanum, se.u pykir eitt liið bezta af peim,. vildi haun líka kasta burt, en pó liljóp síra Árni Helgason undir baggann, og fjekk pví til vegar komið, að hann fjekk að koma með á prent. En heyrt hafa menu pá sögu, að hann hafi orðið að kosta útgáfu hans sjálfur. jþessari útgáfu, sempannig var orðin limlest, tóku margir eins og maklegt var, með íullkominni fyrirlitning, og í fjar- lægum sveitum, til dæmis fyrir austan og suðaustan land, er hún víst íremur sjaldgæf, pví peir, sem voru vanir hinni týrri, vildu varla sjá hana. jþessa bók pyrfti pví nauð- synlega að prenta á ný, orðrjetta eins og hún er í fyrri útgáfunni og kom frá hendi hins góðfræga höfundar, og má teija vist, að hún pannig útbúin mundi fá marga kaupendur. J>essu næst skulum vjer snúa athuga- semdum pessum að hinni priðju bók, seui vjer álítum — vjer viljum ekki segja verðuga pess pví er í honum var, en hitt var samt áform- ið, að vita hvert sekkurinn hefði ekki að geyma peniuga. „Biðið pjer við!“ hrópaði Yicomtinn; „purfi jeg einhvers með, skal jeg láta yður vita pað. |>að eru peningar i pokanum! pað er bezt jeg sjái um hann sjálfur“. Vertinn og stúlkan litu með undrun hvert til annars. „Jeg óska helzt“, sagði Vicomtinn, „að fá að vera eínn i herbergi, með pokann minn, par sem jeg er óhultur að eigi sje tekið hús á mjer“. „það er óhætt að vera i hverju her- bergi sem er, i húsum ráðvandra manna“, svaraði vertinn mjög smjaðurslegur. „Earðu Jóhanna, og gjörðu hreint herbergi áfyrsta sal. handa gestinum“. jþjónustustúlkan pagði við skipun pess- ari, og fór ekki strax á stað, heldur vírtist sem hún væri óánægð að purfa að hlýðnast — 57 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.